Þjóðviljinn - 11.09.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 11.09.1970, Blaðsíða 12
J. C. Hempel, verksmiðjueigandi, stofnandi Anneberg-safnsins, og Jóhannes Jóhannesson list- málari, sem setti upp sýninguna, fyrir framan eitt af málverkum Gunnlaugs Sohevings á sýningunni í Nyköbing Agmt sýning á verkum 2ja ísL listamanna í Danmörku D Á laugardag var, opnuð í Aimeberg-safninu í Ny- köbing á Sjálandi sýning á verkum tveggja íslenzkra listamanna, Gunnlaugs Schevings og Sigurjóns Ólafsson- ar. Meðal viðstaddra við opmunina var forseti fslands og fylgdarlið hans. Sýningin hefur hlotið dóma. 1 grein í Sjálamdstíðinduim segir m.a. að aðeins tveir lista- menn eiigi verk á sýmdmgunmi „en hún er svo imdfcil og voldug að hún fyllir alia sfýnimgarsafli og er svo fraimúrstoarandi að hún er í sérstöðu". Á sýningunni eru 47 olíuimjáíliverk eítir Sdheviingi og 22 ¦ fclipp- og vatnsMtamyndir og siex höggmyndiir eíltír Sigurjón Qlafs- son. Formaiður Anneberg-saifnsins, Sven LuaM'gsen, opnaði siýiníng- una. Hamn sagði að s-ýning sem þessd hefði verdð á óskalista' safnsins uim fálmlm ára skeið, en með henni hefði það gerzt, að Anneberg tekiur sér réttmeeta stöðu meðal annairra danskra Næsta Evrópufrímerki með teikningu eftir Islending Á ftumdi siínum í Montreux í Sviss, 24. ágúst sl., vaildi póst- inefnd Evrópuráðs pósts og síma (CEPT) myndir á Eiwópufrímerki 1972 og 1973. Fyrir Eivrópufrímerikið 1972 var valin teikmiing eftír Finnann Paavo Huovinen, en fyrir Bvr- ópufrímerkið 1973 var valin teifcning eftir Norðmanninn Leif Frimiann Amisdahl. Alls voru lagðar fralm 27 teiton- ingar, þar af tvœr frá Isllandi, eftir Helga Haflliðason, arkitekt í Reykjavík. Næsta Evrópuifrímerki, sem kemiur út í miaí 1971, verður siem tounnugt er með mynd eftir Helga Hafliðason, en pað var vailið á árinu 1968. Er Helgi ann- ar Islendingurinn, sem valim hef- ur verið teifcning eftir á Bwrópu- frtoierki. Hinn er Hörður Karls- son, en hann tedtomaða Evrópufrí- merkið 1965. Þangað tiil nú, að valdar vonu teitoningair frá Finnlandi og Nor- egi, var Island eina laindið, sem. valin hefiur verið teikning frá oftar en einu' sinni. (Frá póst- 'og símamála- stjórninni). menningarstofnana. Ijudivigsen sagði ennfremur, að safnstjórnin hefði í fyrstu viljað stelfina að því að sýna verfc eftir marga ís- lenzfca listamenn, en það hefði reynzt erfitt í fraimtovæimd sem sýndi hlutaðieigandd verðugan sóimia, og því hefðu verið þagin góð ráð frá íslenddngum um að sýna aðeins verk eftir tvo menn. Ludvigsen sagði m.a. að ,,við höfuim komiið upp einstakilega fallegri sýmingu, og við vonum að hún verði einniig til þess að tengja lönd okkar traustari bönd- umi." Blaðið rekur að nokfcru feril þeirra Gunnllaugs Seheivinígs og Si'gurjóns Ólafssomar, en þeir nómu báðir við Ldstaakademíuna í Kaupmannahöfn. Stofnuð náttúru- verndarsamtök Næsta sunnudag, 13. septemlber, verður haldinn stofnflundur nétt- úruverndarsamtaka á Austur- landi. Verður fundurinm á Bgils- stöðum, og hefst í Baroa- og ung- Iingasfcólanuim kl. 16. Til fundar þessa er boðað af 16 manna und- irbiúndmigsnefnd, sem í eiga sæti menn úr filestum byggðariögum Austfirðingalfljórðungs. Auk stofnfundarstarfa verða á fundinum fiutti erindi um nátt- úruiverndairanál, og fuindinn munu saekja sem gestir fuilltrúar frá Landgræðslu- og náttúruiverndar- samtökum Islands og Sarnitökuim um náttúruvernd í Norðurlamdi. Þessi náttúruiverndarsamitök munu verða byggð upp af ein- stafclingum, en auk þess geta ein- stafclingar, félög, fyrirtæki og stofnanir gerzt sityrkitaraðilar. Hermdarverk í Kaupmannahöfn KAUPMANNAHÖFN 10/9 — Verzlun í eigu araba nokkurs í Kaupmannalhöfn var eyðilögð með benzínsprengjum í nótt. Ekfci er vitað, hver þarna hefur verið að verki, en talið er að hér sé um að ræða befndarráð- stafanir vegna flugrána araba áð undanförnu. Verzlunareig- andinn er frá Jemen, en heiur verið búsettur í Danmörku um skeið og er kveentur danskri konu. Stiórnmálanefnd EvrópuráBs á fundi hér Humarafli svip- aður og í fyrra Um 140 bátar á svaBðdnu frá Hornaf irði til Akraness haf a stundað huimarveiðar í sumar, en veiðarnar hólfust 15. maí og bedm likur 30. september. AEIi hefur verið mrjög svipaður og í fyrra, og í júlílok höfðu veiðzt um 2500 tonn af óslitnum humar. Á sama tíma í fyrra höfðu vedðzt 2680 tonn, en nú í sumar urðu nokk- ur frátöfc vegna verkfaillanna í maí. Fösitudaigur 11. septemlber 1970 35. árgangur 205. töldblað. íslendingar ger&u jaf nt vio Búlgara Síðustu fréttir af OL-skákm6t- inu er bárust í gærkvöld hermdu að íslenzka sveitin hefði gert jafntefli við búlgörsku sveitina í 6. umferð, eu búlgarska sveit- in var efst í riðlinum fyrir þá umferð. Urðu allar skákirnar jafntefli en ekki var nefnt hverjir hefðu teflt af Islending- uiium í þessari umferð. Er þetta langbezti árangur íslenzku sveit- arinnar til þess. í 5. umferð undankeppninnair á olympíumótinu tefildu íslend- ingar við Albani og sdgruða með 3 vinningum gegn 1. Guðmund- ur Sigurjónisson vann á 1. borði, Jón Kristínsson vann á 2. borði og Miagnús Sólmundarson vann á 4. borði en Óiafur Maignússon tapaði á 3. borði. Onnur úrslit í 5. umferð í þessum riðij urðu þau, aÖ Nýja- Sjáland vann Kýpur 3:1, Vestur- Þýztoaland vann Paerto Rico 4:0, Búligaría vann Suður-Afríku 3%:% en Kólumbía og Austur- ráki gerðu jafntefli, 2:2. Staðan að loknum 5 umferð- um viar því þessi í riðlinum: 1. Búigatría 17, 2. V-Þýztoaland SVa, 3. Austurríki 14, 4. Kótamibá'a 11, 5. Nýja-Sjáliand 10y2, 6. ísland 8V2. 7. Puerto Báco 8, 8. Suður- ARfríka 7, 9. Albanía 5, 10. Kýp- ur 3y2. Fiónar umferðir eru nú ó- tefildar af undankeppninni. f 6. umferð tefla íslendingar við Búlgara, í 7, umferð við Suður- Afrikumenn, f 8. umferð við Kýpurbúa og í 9. umferð vdð Puerto Rico búa. Margir íslendingar sóla sig nú í scpicniber á buOströnrium MaJlorku Sunna kynnir íslenzk mat væli í veizlu á Mallorka ; ^Qff'y ¦¦;. 'ÍW"*" ¦ Vmim...........................BBHIW1WW™™iI1IIIIiIVWV-V-V---V'-"'-'^-*--'----" ¦—¦¦¦¦• ,i.»-™IW»™™™-~-------------------------—- — — Fundi stjórnmálanefndar Evrópuráðsins sem staðið hefur yfir í Alþingishúsinu undanfarna daga lauk í gær. Fundinn sátu um 40 fulltrúar frá 15 rikjuni í Evrðpu, og auk þess sat fundinn Olivier Reverdin, forseti ráðgjafaþings Evrópuráðsins. FuUtrúi íslíiiuis í stjórnmálanefndinni er Þorvaldur Garðar Kristjánsson. — Myndin er tekin af nokkrum nefndarmanna í Alþingishúsinu í gærmorgun. — (Iijosm. Þjóðv. A.A.). Sl. miðvikudag gekkst ferða- storifstofan Sunna fyrir íslenzkri hátið á Mallorka og bauð til hennar um 60 spönskuim gestum, framámðnnuim í ferðamáluni, hó- telstjórum og forstjórum nokk- ui-ra helztu fyrirtækja, sem eiga og reka flest stærstu hótelin á þessum fjölsóttasta ferðamanna- stað Evrópu. en reiknað er með að tala erlendra gesta fari tals- vert á fimwrtu miljön á þessu ári. Þá var og boðiö fulltrúum blaða og útvarps á Mallorka. 1 sambandi við íslandstoynning- una hafði Sunna fengið til liös við sig Þór Guðjónsson veiði- méilastjóra, en fraimreiddur var nýr lax frá KoillatEjarðarstöðinni, og Þonvald Guðmundisson for- stjóra, er hafði yfiruimsjón með veitingunum. Gestírnir luku mdiklu lofsorði á íslenzka matínn sem firam var borinn, en á borð- um voru grafllax frá Síld og fiski, Kollaíjairðairlaix, er íluttur hafði verið lifaindi flná stöðinni með fllugvéll saitia morguninn og veizl- an var haldin, swo og ístenzkt lambafcjöt, en með réttunuim var borið firam isfcallit brenmvín. Guðni Þórðarson friaimkiviæmda- stjóri Sunnu ávarpaði gestina og bauö þé velkomna. Gat Guðni þess m.a. í næðu sdinnd, að þar sem Sunna hefði nú tekið upp vifculegar leáigudluglfeirðir beint á miilli Islands ag MaJiloritoai, hefðu skapazt möguleiltoar á að afgreiða regliulega- talsivert magn af ís- lenzkum afurðum til hótela á MaiHortoa.. Er hægt að fHytjaiimeð filuigvélum Sunnu, þótt þær séu fuMskdpaöar farbegumi, a.m.k. átta lestir af íslenzkum matvælum í hverri ferð, þannig að hægt er að bera fram á kvöldverðarborð hó- telamnainýslátrað ísilenzkt lasnba- kjöt og íslendkan lax sem veidd- ur hefiur verið aö morgni. Sunna hefur nú að staðaldri 350-400 gesti á MaDlorfca^ aðallega á 12 fyrsta flotoks hótelumi, en það eru þó mdkilu fleiri hóteS en þessd 12 sem hafla áhuga á ís- lenzka laimbatoiötinu og laxinum.. Hefur nýleisa verið stoÉnað fyr- irtætoi í Palma, ^lcelaind "Bnade Center", sem mun annast alilan innlflutndng íslenzfcra afurða til Spáraar. Hinir spönsku hiótelhöldar voru sivo hrifnir af íslenzku matvæl- unum, að þeir buðu Þorvaldi Guömundssyni og Guðna Þórðar- syni, lað koma með íslenztoa réttí og vera gestir við hétíðlega opn- un stærsta hótels Spánar, sem opnað verður á Malílorka í nóv- ember n.k. Mun það hótel tatoa yfir 1000 gesti. Lediguflug Sunnu til Mallorka ei' nú einu sinni í vitou og er flog- ið beint til Pattma frá KefBaivík tol. 10.15 á þriðjudagsmorgnum, en í filestum ferðunum er stanz- að í 2-3 daga í London á heiim- leiðinni. 'ÆF Nýr starfshópur nr. 1 verður stofnaöur í tovöld. Þeir sem á- huga hafa á þedm stairfsihóp eru kvattir tíl að imiæta kl. 9 í tovðM að Tjarnairgötu 20.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.