Þjóðviljinn - 11.09.1970, Page 12

Þjóðviljinn - 11.09.1970, Page 12
■■ •■ Center“, seim imm annast alilan inntQutning islenzkra afurða til Spánar. Hinir spönsbu hó'telhöldar voru s.vo hrifnir af ísienzku matvæl- unum, að þeir buðu Þarvaldi Guðmundssyni og Guðna Þórðar- syni, að koma með ísienzka rétti og vera gestir við hátíðlega opn- un stsersta hótels Spánar, sem opnað verður á Malilorka í nóv- ember n.k. Mun það hótel taka yfir 1000 gjesiti. Ledguflug Sunnu til MaUorka er nú einu sinni i viku og er flog- ið beint tii Palma frá Keflaivfk kl, 10.15 á þriðj udagsmorginum, en í flestum ferðunum er stanz- að í 2-3 daiga í London á heim- leiðinni. ÆF Nýr starfsihópur nr. 1 verður stofnaður í kvöid. Þeir sem á- huiga hafa á þeim starfshóp ern kvattir tii að mæta M. 9 í tovöld að Tjamargötu 20. Stofnuð náttúru- verndarsamtök Naesta sunnudag, 13. september, verður haldinn stafnfiuirLdur nátt- úruvenndarsamtaika á Austur- landii. Varður fiundurinn á Bgils- stöðum, og hefst í Barna- og ung- lingasfcólanum ki. 16. Til fundar jressa er boðað af 16 manna und- irbiúningsnefnd, sem í eiga seetd menn úr filestuim byggðariögum Austf irðingalflj órðungs. Auík stofnfiundarstarfia verða á fundinum fllutti erindi um nátt- úruverndairmál, oig funddnn munu sækja sem gestir fuflitrúar frá Landgræðslu- og náttúruvemdar- samtökum Islands og Samtökum um náttúruvemd í Norðurlandi. Þessi náttúruvemdarsamtök Föstudagur 11. septemlber 1970 — 35. árgamgur — 205. tölublað. fslendingar gerðu jafnt við Búlgara J. C. Hempel, verksmiðjueigandi, stofnandi Anneberg-safnsins, og Jóhannes Jóhannesson list- málari, sem setti upp sýninguna, fyrir framan eitt af málverkum Gunnlaugs Sehevings á sýningunni í Nyköbing Agæt sýning á verkum 2ja ísL listamanna í Danmörku □ Á lauigardag var opnuð í Anneberg-safninu í Ny- köbing á Sjálandi sýning á verkum tveggja íslenzkra listamanna, Gunnlaugs Schevings og Sigurjóns Ólafsson- ar. Meðal viðstaddra við opnunina var forseti íslands og fylgdarlið hans. SýningitL hefur hlotið ágætia dóma. I grein í Sjálandstíðindum segir m.a. að aðeins tveir lista- menn eiigi verk á sýningunni „em hún er svo mdbil og voldug að hún fyllir aílla sýnimgarsalli og er svo framúrskarandi að hún er í sérstöðu". Á sýninigunnd eru 47 olíuimálverk eftir Scheving og 22 ;Mipp- og vatnsliitamyndir og sex höggmyndir elfltir Sigurjón Öilafs- son. Fonmaöur Anneberg-safnsdns, Sven Ludvi'gserL, opnaði sý.ning- una. Hann sa.gði að sýning sem þessi hefði verið á áskalista safnsins um fSlmlm. ára skeið, en með henni heÆði það gerzt, að Anneberg tefeur sér réttmæta stöðu meðal annarra dansikra Nœsta Evrópufrímerki með teikningu eftír íslending menningarstofnana. Ludrvigsen saigði ennfremur, að safnstjórnin hefði í flyrstu viljað steCua að því að sýna verlk efitir marga is- lenzíka listamenn, en það hefði reynzt erfitt í fraimkvæmd sem sýndi hlutað e i gandii verðuigan sómia, og því hefðu verið þegin góð ráð frá Isilenddngum um að sýna aðeins verk eftár tvo menn. Ludvigsen saigði m.a. að ,,við höfum komdð uipp einstaklega fallegri sýningu, og við vonurn að hún verði einnig til þess að tengja lönd o'kkar traustari bönd- umi“ Blaðið rekur að nokferu feril þeirra Gunmlaugs Schevin.gs og Sigurjóns Ólafssonar, en þeir námu báðir við Listaaikademíuna í Kaupmannalhöfn. munu verða byggð upp af ei.n- stafelinigum, en auk þesis geta ein- stakilingar, fólög, fyrirtæki og stofnanir gerzt sityrktaraðiiar. Humarafii svip- aður og i fyrra Um 140 bátar á svæðdnu firá Hornafirði til Akraness hafa stu.ndað huimarveiðar í sutniar, en veiðarnar hiótfusit 15. maí og þeim likur 30. septeimiber. Afili hefur verið mjög svi.paður og í fyrra, og' í júiílok höfðu vedðzt um 2500 tonn af ósliitnum humar. Á sama tíma í fyrra höfðu veiðzt 2680 tonn, en nú í suimar urðu nókk- ur frátök vegna verkfáíllanna í maí. Síðustu fréttir af OL-skákmót- inu er bárust í gærkvöld hermdu að íslenzka sveitin hefði gert jafntefli við búlgörsku sveitina í 6. umferð, en búlgarska sveit- in var efst í riðlinum fyrir þá umferð. Urðu allar skákirnar jafntefli en ekki var nefnt hverjir hefðu teflt af íslending- unum í þessari umferð. Er þetta langbezti árangur íslenzku sveit- arinnar til þess. í 5. umflerð undankeppninnar á olympíumótinu tefldu íslend- ingar við Albani og siigiruða með 3 vinningum gegn 1. Guðmund- u,r Sigurjónsson vann á 1. borði, Jón Kristinsson vann á 2. borði og Majgmis Sólmundarson vann á 4. borði en Ólafuir M®gnússon tapaði á 3. borði. Önnur úrslit í 5. umferð í þessum riðl; urðu þau, a'ð Nýja- Sjáland vann Kýpur 3:1, Vesfcur- Þýzkialand vann Paerto Rico 4:0, Búlgaría vann Suður-Afríku 3 %: '/2 en Kólumbia og Austur- ríM gerðu jiafntefli, 2:2. Staðan að loknum 5 umferð- um var því þessi í riðlinum: 1. Búlgatría 17, 2. V-Þýzbailand 5%, 3. Austurrífci 14, 4. Kólumbía 11, 5. Nýja-Sjáland 10%, 6. ísland 8%. 7. Puerto Rico 8, 8. Suðar- ARfiríka 7, 9. Albanía 5, 10. Kýp- ur 3%. Fjóirar umferðir eru nú ó- tefiidar af undankeppninni. f 6. umferð tefia ísiendin:gar við Búlgaira, ; 7, umferð við Su’ður- Afrikuimenn, í 8. umferð vdð Kýpurbúa og í 9. umferð við Puerto Rico búa. Hermdarverk í Sunna kynnir íslenzk mat væli í veizlu á Mallorka Á fúndii sínum í Montreux í Sviss, 24. ágúst sl., vaildi póst- msfnd Evrópuráðs pósts og síma (CEPT) mynddr á Evrópufrímerki 1972 og 1973. Fyrir Evrópufrímierkið 1972 var valin teikning efitir Finnann Paavo Huovinen, en fyrir Bvr- ópufrímerkáð 1973 var vailin teikning eftir Norðmanni.nn Leif Frimiann AnisdaM. Alls voru laigðar fralm 27 teikm-i ingar, þar af tvær frá Isllandi, eftir Helga Haflliðason, arkitekt i Reykjavík. Næsta BvrópuiErímeriki, sem kernur út í maí 1971, verður sem kunnugt er með mynd eftir Helga Hafiiðason, en það var vailið á árinu 1968. Er Heligi ann- ar íslendingiurinn, sem valin hef- ur verið teifcninig eftir á Evirópu- frimerki. Hinn er Hörður Karls- son, en hann teiknaði Evrópufrí- merkið 1965. Þangað til nú, að vaildar voru teikninigair frá Finndandi og Nor- egi, var ísland eina laindið, sem valin hefur verið teikning frá oftar en einu sinni. (Frá póst- óg símamála- stjórndnni). Kaupmannahöfn KAUPMANNAHÖFN 10/9 — Verzlun í ei.gu araba noMcurs í Kaupmannahöfn var eyðilögð með benzínsprengjum í nótt. Ekkd er vitað, hver þarna hefur verið að verki, en talið er að hér sé um að ræða hefndarráð- stafanir vegna flugréna araba áð undanförnu. Verzlunareig- andinn er fró Jernen, en heíur verið búsettur í Danmörku um skeið og er kvæntur danskri konu. Stjórnmálanefnd Evrópuráðs á fundi hér lambakjöt, en með rétturaum var borið fram ískallit bireninivm. Guðni Þóröarson ftoambvæmda- stjóri Suinnu ávairpaði giestinai og bauð þá velkomina, Gat Guðni þess m.a. í ræðu sdmná, að þar sem Sunna hefði nú tekdð upp vi'kullegar leiguifiuglfleirðir beint á miiRi Isiamds og MaiLorba, hefðu skapazt imiöguleikar á að afigreiða regliulega talsvert maign af ís- lenzbum afiurðum til hóteia á MaJilorka, Er hægt að flytjai með flugvélum Sunnu, þótt þær séu fullskdpaðar farþeguim1, a.m.k. átta lestir af ísdenzkum matvælum í hverri ferð, þannig að hægt er að bera fram á kvöíldverðarb orö hó- tedamna.nýslátrað íslenzkt lamiba- kjöt og íslenzfean lax sem veidd- ur hafur verið að morgni. Sunna hefiur nú að staðaldri 350-400 gesti á Mail'lorka, aðallega á 12 fyrsta flokks hótelumi, en það eru þó miiMu ffleiri hótel en þessi 12 sem haifla áhuga á ís- lenzka lambafcjötinu og laxinum, Hefur nýlcíta verið stofnað fyr- irtæki í Palma, ,,Iceilan.d, Tnade Sl. miðvikudaig gekkst ferða- skrifstofan Sunna fyrir íslenzkri hátíð á Mallorka og bauð til hennar um 60 spönskum gestum, framámönnum í ferðamálum, hó- telstjórum og forstjórum nokk- urra helztu fyrirtækja, sem eiga og reka flest stærstu hótelin á þessum fjölsóttasta ferðamanna- stað Evróipu, en rciknað er með að tala erlendra gesta fari tals- vert á finuntu miljón á þessu ári. Þá var og boðið fulltrúum blaða og útvarps á Mallorka. I samtoandi við íslandskyn nin g- una hafði Sunna fenigíð tiil liðs við sig Þór Guöjónssom veiði- málastjóra, en friamireiddur vair nýr lax fró Koillialfjiarðarsitöðinni, og Þorviail'd Guðmundssion for- stjóra, er hafði yfiruimsjón með veitimgunum. Gestimir luku miiMu lofsorði á íslenzka matinn sem flraimi var borinn, en á borð- um voru graiflax flró Síld og fiski, Kollafjarðarflax, er filuttur hafði verið lifamdl flró stöðinni með filugvél saima morguninn og veizl- an var haldin, sivo og ísienzJLt Fundj stjórnmálanefndar Evrópuráðsins sem staðið hefur yfir í Alþingishúsinu undanfarna daga lauk í gær. Fundinn sátu um 40 fulltrúar frá 15 ríkjum í Evrópu, og auk þess sat fundinn Olivier Reverdin, forseti ráðgjafaþings Evrópuráðsins. Fulltrúi íslands í stjórnmálanefndinni er Þorvaldur Garðar Kristjánsson. — Myndin er tekin af nokkrum nefndarmanna í Alþingishúsinu í gærmorgun. — (Ljósm. Þjóðv. A.A.). i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.