Þjóðviljinn - 13.09.1970, Page 1

Þjóðviljinn - 13.09.1970, Page 1
Sunnudagur 13. september [1970 — 35. árgangur tölublað. Innansveitarkróníka Halldórs er komin Helgafell hefur gefið út bók eftir Halldór Laxness, sögu sem nefnist Innansveitarkrónika — á yfirborðinu dokúmentarisk frá- sögn um sameiningu kirkna í Mosfellssveit, en er um leift langt frá þvi öll sem hún er séft. 1 bóikarkynningiu er svo aðorðd komdzt aft sagan sé rdtuö „a£ snillingi sikáildsösunnar að -®sk©mimiba sjádÆum sér“. Haildór kaililar söguna „fáein blöft um týnda simáimiuind í MosféUssveát" og er hann sjálflur söguanaftur. Fól'kið er samsveitungair hans að fornu og nýju og nefint rófcbum nöfnuim eða svo gofct sem. Höf- undur leggur sig eflár aðferð ís- ienzkra fróðieáksimiairma. >ví £er hann aldrei út fyrir hugmynda- heilm sveitarinnar, bófct saglan glitri af aMs konar sagna- og sa.gnfræfti'mdnnum. Auik þess er hún í orfti kveðnu aililslkijailiföst, og hefiur ,4jraeftillegan“ tilgang er dókúmentarísk eins og nú er kallaft. Helzt hreyfiafl hennareru átök um sameiminjgu kirikna í Mosfellssveit, en bar meft eiru að sjálfsögftu ektká. öiM kurl kamintil grafar. ,,Innansveitarkrónilka“, — segir ennfremur í bókarkynningu, „er Itííka aft máifari, gerð, manniýs- ingum og hugmyndum þóóftleg Halldór Laxnoss menningarsaga og samdráttur þjóðiegra bóbmennta . . . Hin hæga frásögn meft krókum, inn- sJcotum, varnöglum, ledftrétting- um höfundar, alþýðlegri. heim- speiki, ísmeygilega laMegum al- hœifingum og mdldri íróníu líður framhjá eins og kyrrilátt spjall um honfina tíð“. Bókin, sem er 182 bls, er fúll- gerft í surnar, en fyrstu drög hennar urftu til í Róm árift 1963. Um 20« manns enn í haldi í Jórdaníu Lofað var að sleppa konum ogbörnum, óvístum aðra gísla AMMAN 12|/9 — Afflþýftufyilkáng til Ærelsunar Faiiesfcfnu tiilíkyiinti í dag eftir rnikið samnmgalþóf, aft þær konur og böm sem eru meö- al gísiianna á „ByltiragarfikigveU- inum“ í Jórdaníu.-eyðiimörk, murú fá leytfd til að ytfirgefa Jórdaníu. TaHsmaftur samtaikainna sagfti í dag, aö þetta flóBJk mundi fá af- henta passa sína og gefci farift frá Jórdaníu um leið og hægt verftur aft korna því við. Taliðer að hér sé um 60 konur og böm aft ræöa. í gærkvöidi höfðu skæruiiða Fyrir 25 árum við Jóns-hús sem vígt var í gœr • í gær var hús Jóns Sigurðs- sonar forseta við Austurvegg (Öster Voldgade 12) í Kaup- mannahöfn formlega íekið í notkun og vígt sem miðstöð félagsstarfs tslendinga þar í borginni. Meðal viðstaddra gesta við vígsluathöfnina i • gær voru forsetar Alþingis, sem er eigandi hússins. Lýsti forseti sameinaðs þings, Birg- ir Finnsson, húsið afhent til framtíðarnota sem íslenzk menningarmiðstöð í Kaup- mannahöfn. • Þessi mynd var tekin fyrir rúmum aldarfjórðungi, sum- arið 1945, er minningartafla um Jón forseta var fest á hiisið sem hann bjó um ára- bil í við Austurvegg. Við- staddir þá athöfn voru fjöl- margir íslendingar búsettir í Kaupmannahöfn á þeim tíma. Daníel var lát- inn laus í gær MOSKVU 12/9 — Sovézki rit- höfundurinn Júrí Daníel verftur látinn laus í dag eftir að hafa afplánað 5 ára fangaþúðavist fyrir „andsové^ska starfsemi“. Sagt er að hann munj halda til borgarinnar Kalúga, sem er um 150 km fyrir suftvestan Moskvu. Bkki er vitað hvort hann getur tekið upp fyrri starfa sem þýðandi, eða hvort honum verður leyft að heimsæikja konu sína, Lairissu, í Síberíu, en þar afplánar hún útlegðardóm fyrir mótmælaaðgerðir gegn innrásinni í Tékkióslóvakíu. AusffirSingar vinna sigur i langvinnu baráffumáli: Loks tekin ákvörðun um virkjun r I saantökán Iofiað því, að allír þeár 257 gíslar semi nú eru í filugyél- umion þrem seon rænt var, mundu Mtnir lausir, en nú hefur það loforð verið dregið tíl baka. Nær ógemingur heÆu.r reynzt aft fá áredftanlegar upplýsingar um gang mála. Ýmsiar yfiirlýsing- ár skæruiáða sáangast mjötg á hver við aftra, og ekiki er t d. vitað hvort koniumar og bömin era kamdn á hótel í Aimttnan, eins og lofiaft haifiði verið. Eigendur Ifluígiféliagianna þriggja sem eiga hánar rændu vélar, höfiðu þegar í gær, pantaft nim fiyrir aláa gfsllana á hótdl Inter- contínental í Aimman. Þar eru enn um 60 þeirra farþega sem sfeppt var úr fflugivéikinum fyrst. en aftrir seixtóu eru kbttnnir til NiJðósm é eynni Kirit ■ Fyrir nokkru tilkynnti Jóhann Hafstein forsætis- og orkumálaráðherra á fundi Sjálfstæðismanna þá ákvörð- un ríkisstjórnarinnar, að hefjast handa um virkjun Lagarfoss. Kom það vissu- lega dálítið á óvart, að ráð- herrann skyldi tilkynna um slíka stórákvörðun á flokks- fundi en ekki á öðrum og eðlilegri vettvangi. Fyrir Austfirðinga táknar þetta hins vegar langþráðan og mikilsverðan sigur í miklu baráttumáli. í blaðinu Austurilandi, er út kom 4. þ. m. er m. a. rætt um þetta mól í leiftaira, sem ber fyrirsögnina „Sigur í virkjunar- máljum" og segir þar m. a. svo: „Virkjun Lagairfoss heifiur í áratugi verið edtt helzta baráttu- máll Austfirðinga. Um það mál hefur aldrei neinn ágreiningur verið heima fiyrir. En þetta mikla hagsmunamél Austfirðinga hefur mætt furðútegu skilningsleysi á æðri stöðum og reynt hefiur verið að sýna firam á, að allar aðrar leiðir henifcuðu betur til raforkuöflunar fyrir Austurland, en virkjun Lagarfoss. Ótaldar eru þær samþykktir, Mikið óveður í Feneyjum í nótt FENEYJUM 12/9 — Að minnsta kosti 40 manns létu lífið, mei-ra en 200 særöust og mörg hundruð hús lösteuðust alvarlega í miklu fárviftri sem gekk yfir Fen- eyjaihérað í nótt. Komst vind- hnaðinn upp í 55 m á sek. í versfcu hryðjunum. Símastaurar brotnuftu eins og eldspýtur og tré féllu í þúsundatali. Sigruðum Suður- Afríku m - Vk 1 sjöundu umfeift á oflympiu- skékmótinu í Sdgen í Vestur- Þýzkailandi sigjruðu íslendingar Suður-Afríkumerm með 2% vinn- ingi gegn IV2. Guðmundur Sig- urjónsson fcapaði sinni skék, Jón Kristinsson og Magnús Sól- mundarson unnu, en Haukur Angantýsson geifti jafntefli. Lagarfoss, eystra fallið. sem gerftar hafa verið á fiundum Austfirðinga um þessi mál og margir menn hafa beitt sór fyr- ir framgangi þess. Og ekkd hafa félagssamtök þeirra látið sitt eft- ir liggja, svo sem Fjórðungsiþing Austfirðinga, meðan það var við lýði, og síðan Samband sveifcar- féiaga í Austurlandskjördæmi, sem mjög hefur beiifct sér fyrir mólinu“. Og síðar segir í leiðaranum: „En mikið er það tjón, sem þeir Cþ. e. Austfirðingar) hafa beðdð vegna þess, hver dráttur hefur orðið á virkjunihm. Þeir hafa búið við mjög óhagstæð skdlyrði til raforkuöflunar og skortur á rafonku hefur stáðið í vegi fyrir eðlilégri iðnvæðingu á Austur- landi“. Þá minnir Austurland á, að Lúðvílk Jósepsson hafi orðið fyrstur til þess að hreyfa þessu máili á alþingi, ásamit Sdguifti Thoroddsen, fiyrir nálega þrjátíu árum, og hafi síðan oft flutt málið á þeim vettviangi en maeifct litlum skilningi í þingsölunum. Birtir blaðið ennfremur grein eftir Lúðvík um Lagarfossvirkj- un, þar sem saga þessa máls er rakin í stórum dráttum, og er hún endurprentuft í heild á baksdðu Þjóðviljans í dag. Stærð virkjunarinnar Þjóðviljinn sneri sér fyrir helgina til Valgarðs Thoroddsens, forstjóra Rafimagnsveitna ríkis- ins og leitaði upplýsinga hjá Framhadjd á 2. síðu. Gegn vopnuðum vörðum í flugi NEW YORK 12/9 — FufLtrúar margra bamdarískra filugfélaga hafa gagnrýnt þá ákvörðun Nix- ons forseta, að vopnaftir verðir skuli hafðir í bandarískum far- þegaflugvélum. Telja ílugfélaga- menn að mikilu vænlegri leið til að koma í veg fyrir flugrán, sé aft hræða filugvélairæiningjana firáþví að koma um borð, annaðhvort imeft.eftirliti eða í'efsiákvæðuim. V.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.