Þjóðviljinn - 13.09.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.09.1970, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJIKN — Summidaigluir 13. septemiber 1970. Mengun veldur miklum fiskuduuðu á Flórídu Þessj mynd er tekin við Exambiaflóa í Flórida, þar sem miljónir og aftur miljónir dauðra fiska hafa borizt á land að undahförnu. Á þessum slóðum eru mörg iðjuver, og þaðan berast köfnun- arefnig- og kolefnissambönd í sjóinn og stuðla að stórauknum vexti þörunga. Þörungarnir taka síðan súrefnið í sjónum frá fiskunum, sem drepast í stórhópum og berast upp á land. Við þennan gífurlega fiskadauða magnast þörungavöxturinn enn, þannig að um erfiðan vítahring er að raeða. Á myndinni virðast fiskahræin, sem mikil snjé breiða Lagarfossvirkjun Framhald af 1. síðu. honium um fyririhugaðiar fram- lcvæmdir við Lagarfossvi rk j un. Valgairð kvað rnáiið enn á byrjunarstigi. Rafmagnsveiturnar hefðu að vísu fengið heimild til að leggja línu að virkjunarstaðn- um og á að vinna það verk £ haust. Er kostnaður við línu- lagninguna áætlaður 5 miljónir króna. Til þess að hefja framkvæmdir við undirbúning virkjunarinnar sjáifcar skortir hins vegar enn lagaheimild og verður frumvarp um það efni lagt fyrir alþingi í haust. Sagði Valgarð, að ef lagaiheimildin fengisit fyrir ára- mót, og nægilegt lánsfé yrði tryggt til framkvæmdanna, ætti fyrsti áfangi virkjunarinnar að verða tilbúinn til notkunar snemma árs 1973, en áætlað er að fcamkvæmdir við hann kosti 180 miljónir króna. Áætlað er að skipta fram- kvæmdum í þrjá hiuta. Fyrsti áfangi verður rennslisvirkjun og á orka þeirrar stöðvar að verða 5.500 kw eða 5,5 MW. 1 öðrum áfanga verður byggð stSfla og orkan aukdn upp í 6.5 MW. Loks veröur í þriðja áfanga bætt við nýrri vélasamstæðu og á orku- fcamleiðslan að tvöfaldast við það og verður 13 MW, þegar fullvirkjað er. K 0 M M ÓÐUR — TEAK OG EIK. Húsgagtiaverzlun Axels Eyjólfssonar Stúdentaráð um inntöku í H.í. NYLON HJOLBARDAR Verð með söluskatti: 900x20 900x20 900x20 1000x20 1000x20 1000x20 1100x20 1100x20 12 14 14 12 14 14 14 14 pr. kr. 10.510,00 fram ------ 11.560,00 aftur ------ 12.100,00 snjód. ------ 12.750,00 fram — — 14.020,00 a & f ------ 14.875,00 snjód. ------ 15.150,00 a & f ------ 16.420,00 snjód. Japönsk úrvalsframleiðsla, — gæði og gott verð. Híidjan 0.(lUnAQnF Hverfisgötu 6. — Sími 20000. Framlhald af 12. síðu. öðru óbreyttu er gerð eftirfar- andi útteikt á framhaldsskólunum sem fyrir eru ; landinu: Menntaskólarnir veita a.m.l. þá menntun, er við teljum æski- lega sem undirbúrúng háskóla- nárns. Þó eru tvö svið almenns náms, er skortir, þ.e. (a) trú- fræði, siðfcæði, heimspeki og (b) þjóðféiagsfræði, sálarfiræði. öll önnur svið, er við teijum æskilógan hluta almehns náims- eru að einhverju leyti mieð- höndluð. Tækniskólinn .stenzt. fyflíjlega samanburð við stærðfræði- deáldir menntaskóia í raun- greinum, svo og nærri því f huggreinum. Sagnfræði og fe- lenzka eru aif mjög sjkornum skammiti, og náttúrufræði er emgin kennd sérstakiega. Þetta á allt við um raungreinadiedld þessa skóia. Tækniskóflinn er þun.gur skóli, og miá því telja öruggt, að engir lélegirnáms- menn komast þar í gegm. Til að tryggt sé, að umsækjandi um hóskólanám, sé ekki um of einhæfur í menntun sinni þykir okkur því rétt að sett- air séu frarn kröfur um lóg- markseinkunn í huggreinium t.d. 1. einlkunn. Kennaraskóli (kennarapróf) stenzt samanburð við menntaskólá á flestuim sviðuim. 1 eðlis- og efnatfræði eru námskröfur ör- litlu miLnni. í erl. tungiuimáil- um er ástandið þannig, að danska virðist sambærileg, en enska og þýzka nokkru lakari. Hins vegar hefur kennaramám tvö svið, sem imenmtaskóiana skortir, þ.e. (a) trúfcæði, sið- fcæði, heimspeki og (b) þjóð- félaigsfræði, sálarfræði. Virðist okikur þvi óþarft að kennaira- menntaðir menn þuriöaðbæta við sig einu ári til að öðlast rétt tii setu í háskóla. Verzlunarskóli virðist vedta nægi- lega breiða almenna menntun. en námskröfur eru litlar og alvöruilausar. Má því teija rétt, að honum viðkomandi gildd áfram sömu regfar og gilt hafa. Samvinnuskóli virðist fyllilega standast samijöfnuð við Verzl- unarskólann, hvað breidd nómsefnis viðvíkur, en sýnist þó öllu allvörumeiri. Hins veg- ar er hann svo stuttur, aðekki miá teija rétt, að próf þaðan gildi sem inntökupróf í há- skóiann. En mjög réttmætt virðist, að próf hans veiti sama rétt og mögiuleika til framháldsnóms sem Verzlun- arskólapróf. Bændaskólinn að Hvanneyri (fr. nám) virðist auðsætt, að fái hedmiild til að veita mönnum rétt til fcamiialdsnáms í há- skófia. Undirbúningur að fram- haldsdeild hans ásamt námi þar virðist svo ýtarlegt og á svo bredðum grundveili, að fýliilega standist samianburð við menntaskólana. Eins er þess að gæta, að þau viðfangs- efinii, er nemendur takastávið, eru í eðli sínu, sum hver jafin- vel samibærileg við viðfangs- efni hásikólanáms. Húsmæðrakennaraskóli íslands. er langur skóli og ailmikið nám, en ednhæfur og sér- hæfður. Vamtar aliimörg svið, s. s. erfend tungumál, sagn- fræði, stærðfræði o.fl. Virðist því ekki rétt að meta próf úr honum nægileg réttindi tilhá- slkiólanámis. Myndlistar og handíðaskólinn er fýiiilega nógu laingur og krefst miki'Har vinnu, en er rnjög sérihæfður. Svið sem teija verður æskilegan hluta al- menns náms, og sem vaíntar í þennan sklóla, eru t.d. (a) trúfræði, sdðfræðd, heimspeki, (b) sagnfræði, (c) stærðfræði. Auk þess er lítið og/eða sér- haeft nám í (a) þjóðfélags- fræði, sáflarfcæði, (b) eðlis- og efnafræði, (c) náttúrufræði, (d) erl. tungumál. Skóii þessi stenzt því ekfci fcpöfur okkar. Aðrir skóiar eru útálokaðár ef ýmsum ásitæðum, s.s. of skamm- ur námstími, eánhæft og sérhæft nám, of lítið námsefni o. fi.“. Varðandi undirbúning háskóla- náms í framitíðinni er talin þörf að endursldpa allróttækt mið- hluta menntakerfcsins eftir skylltíunám og situngið upp á m a. að IMega sé réttast að fccma á allsherjar skóiastigi fyrir al- menna menntun að lofcnu skyldu- námi. IIÁSKÓLAFYRIRLESTUR Dr. med. Egill Snorrason flytur í boðd Háskóla Islands fyrirlestur í I. kennsfastofu mánudaginn 14. september kl. 20.30, um mynd- anir í Ferðabók Eggerts og Bjama. Nefnist fyrirlesturinn: Lidt omkring illusitrationeme til Eggert Ólafssons og Bjami Páis- sons Islandsrejse. Kópavogur Bæjarmálaráð Félags ó- háðra kjósenda og Alþýðu- bandalagsáns gengst fyrir rabbfundi um bæjarmálin í Þinghól n.k. mánudags- kvöld, 14. þ.m. kl. 8.30. — Kaffiveitingar á staðnum. BRIDGE Yfirslagur Ogusts 36 Yfiirslagir á mótum fjögurra manna sveita skipta minna máli en þegar um tvimenninigs- keppni er að ræða, en þeireru samt mikilvægari en í frjálsri keppni. Hvað sem því liður þurfti mikla leikni fyrir Suður tilþess að vinna ellefu slagi að spilum mótherjanna óséöum. A Á D 4 V Á K 8 ♦ A * K D 10 4 3 2 ♦ 6 3 ♦ K G 10 ¥ D 4 V G 10 7 6 ♦ D 10 6 4 2 ♦ 8 7 3 ♦ 7 6 3 2 ♦ Á G 5 A 9 8 7 5 2 V 9 5 ♦ K G 9 5 * 9 8 Sagnir: Norður gefur. Allir á hættu. Vestur Norður Austur Suður — 2 4» pass 2 ♦ pass 2 ¥ pass 2 Á pass 3 A pass 4 ♦... Vestur lætur út laufasexu, drottningin úr borði sem Aust- ur drepur og læfar út tígul. Hvemig fór H. Ogust, sagnhaf- inn f Suðri, að vinna fjóra spaða með einum yfirslag, hvernig sem vörnin haföi verið? SVAR: Suður tetour með tígulásnum, tekur ás, kóng í hjarta og trompar þriðja hjartað með spaðasjöunni sem Vestur ræður ekfci við. (Af þvi má ráða að KGIO í trompi séu hjá Austri). Ogust tók þvínæst á tígullfcóng- inn (og fcastaði í hann laufi úr borði) og trompaði tígul með spaðafjarka. Síðan trompaði hann enn hjarta, nú meðspaöa- áttu, komst inn í borðið á laufa- kónginn og trampaði þriðja laufið. Staðan er þá þessi: ♦ ÁD V 8 ♦ 98 ♦ G A KG10 Qgust lét nú út tí'gulgosann cg kastaði hjartaáttunni íhann. Austur sem kemst efcki hjá því að trornpa ta'guldrottningu með- spilara síns, neynist síðan til að spila upp í trompgaffalinn. Á hinu borðinu fékk Suður aðeins níu slagi af því að hann hafði verið svo fi'fldjarfiur að segja sex spaða og fór flatt á að reyna að vinna þá sögn. Þraut eftir Bernasconi Meðai þedrra sem fiást í dag við að semja bridgeþrautir er svissneski medstermn Pietro Bemasconi í fremsta röð. Hér er ein sem hann gerði nýlega: ♦ 92 V Á7543 ♦ K6 ♦ 9743 ♦ DGIO ♦ K76543 ¥ 1098 ¥ KD6 ♦ D8 ♦ G7 ♦ DG1065 * K8 ♦ Á8 V G2 ♦ Á1095432 ♦ Á2 Vestur lætur út laufadrottn- ingu. Hvemig hefði Suður átt að halda á spilunum til þess aö vinina 5 tí'gla sögn gegn beztu vörn? Athugasemd um sagnír Sé gert ráð fyrir að Suður hafi gefið, hefðu sagnir getað orðið þessar Suður Vestur Norður Austur 1¥ pass IV 1A 3 ♦ pass 3 V pass 3A pass 4 ♦ pass 5 ♦ pass pass pass Suður hefur of góð spil til þess að láta sér nægja að segja 2 tígla í annarri umferð. Sú sögn heföi verið eðlileg hefði hann aðeins átt 5 tí'gla. Suður er i nokkrum vamda staddur þegar Norður segdr 3 hjörtu. Ætti hann að reyna 3 grönd, eða jafnvei 4 hjörte' >eða 4>á sitökkiva beint í 5 ta'gia? Hann velur því biðsögnina 3 spaða sem Noröur, fyrirstöðulaus í spaða, svarar því með 4 tígfam, og Suður hættir sér þá í 5tígla. öðm máli gegnir að eins cg tí'gullínn skiptist, liggja 3 grönd á borðinu. I. DEILD Melavöllur kl. 14 í dag, sunnudaginn 13. september, leika Frum — /. B. Æ H. DEILD Melavöllur kl. 17 í dag, sunnudaginn 13. september leika Ármunn — Huukar Motanefnd. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTI — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestum litum. — Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigittundssonar. Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.