Þjóðviljinn - 13.09.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.09.1970, Blaðsíða 8
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Surmudagiur 13. septetmibea' 1970. lli!i!!iiiilli!lllll!iS!!IUiillilii!iiililil!i!ili‘!Síi!!iil!iíji!8i!jlii!!i!iii!!!li!ljgi!lil!ili!li!!!iS!!!!!ll!!íi!!i!!iii!!!!ill!jililii! cr PR T) nnm nrf nra ’ fil Ls Lril] mL Jq) yJ HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR D TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS- BRAUT 10 * SÍMI 83570 * ifiinifiniií íiíiiiiiiiiiliiiiiíiiilHíilHiíÍMÍiiifíiíiííiiiiiíiiílliiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiliiiiÍiÍiiiÍiÍliiiiiiftii Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun. AXMLNSTER — annað ekki. Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. Frá Raznoexport, U.S.S.R. . _ A _.. MarsTraðingGompanylif AogBgæðaflokkar Laugaveg 103 * r J sími 1 73 73 Minningurkort >(• Akraneskirkju. Borgarneskirkju. Fríkirkjunnar. ¥ Hallgrimskirkju. ¥ Háteigskirkju ¥ Selfosskirkju. SlysavarnafélaSs íslands. ¥ Bamaspítalasjóðs Hringsins. # Skálatúnsheimilisins. ¥ Fjórðungssjúkráhússins á Akureyri. * Helgu ívarsdóttur, Vorsabæ. Sálarrannsóknarfélags tslands. ¥ S.Í.B.S V- Styrktarfélags vangefinna. ¥ Maríu Jónsdóttur, flugfreyju. Sjúkrahússjóðs Iðnaðar- mannafélagsins á Selfossi. 35 Krabbameinsfélags íslands. 35 Sigurðar Guðmundssonar, skólameistara. ¥ Minningarsjóðs Ara Jónssonar, kaupmanns. 35 Minningarsjóðs Steinars Richards Elíassonar. 35 Kapellusjóðs Jóns Steingrímssonar, Kirkjubæjarklaustri. 35 Blindravinafélags íslands. 35 Sjálfsbjargar. 35 Minningarsjóðs Helgu Sigurðardóttur skólastj. 35 Líknarsjóðs Kvenfélags Keflavíkur. 35 Minningarsjóðs Astu M. Jónsdóttur, hjúkrunark. 35 Flugbjörgunarsveitar- innar. 35 Minningarsjóðs séra Páls Sigurðssonar. >{■ Rauða kross íslands. Fást í Minningabúðinni Laugavegi 56. — Símj 26725. Annað kvöld, mánudaginn 14. sept. kemur hljómsveitin Trúbrot fram í sjónvarpinu. Á myndinni eru þeir Gunnar Þórðarson, Rúnar Júlíusson, Ari Jónsson og Magnús Kjartansson. sjónvarp Sunnudagur 13. september 1970. 18.00 Helgistund: Séra Bjöm Jómsson, Keflavík. 18.15 Ævintýri á árbafckan- um: Flugvélin. Þýðandi Sdlja Aðalsbeinsdóttir. Þuiur Krist- ín Ólafsdóttir, 18.25 Abbabt og Costello: Þýðandj Dóra Hafsteinsdóttir. 18.35 Sumardvöl hjá frænku: Brezkur framhaldsmynda- fliotokur í sex þáttum, bygigð- ur á söigu efitir Noel Streat- íCield. 2. þáitbur — Bjargið ykkur sjálf. Leikstjóri Garetih Davies. Aðaliihlutverk: Zul- eika Robson, Mank Ward og Norah Harton. Þýðandi Sig- urlaug Sigurðardóttir. Bfni fyrsta þáttar: Fjögur systkin, tveir drengir og tvær telpur, eru send að heiiman firá Englandi til sérkennilegrar frænku sinnar á írlandi. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Hljómsveit Ragnars Bjamasonar: Hljómsveitina skipa auk hans: Árni Elvar, Grettir Bjömsson, Guðmund- ur Steingrímsson, Helgi Kristjánsson og Hrafn Páls- son. 20.55 Að morgni efsta dags: Rústir rómversika bæjarins Pompei geyma glögga mynd af lífi og högum bæjarbúa og harmleiknum, sem gerð- ist þar árið 79 fyrir Krist, þegar bærinn grófst í ösku firá eldgosi í Vesúvíusi. Þýð- andi Jón Thor Haraidsson. (Nordvision — Danstoa sjón- varpið). 21.30 Aldrei styggðaryrði: Heimboðið. Þýðandi Bríet Héðinsdóttir. 22.10 Loðskinnasali og land- könnuður: Mynd um könnun- arferð kanadíska loðskinna- salans Alexanders Mac- kenzies árið 1789 norður hið mikla fljót, sem síðan ber nafn hans, allt norður til Ishafsins. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson 22.40 Dagskrárlok. Mánudagur 14. september 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsinar. 20.30 Trúbrot: Gunnar Þórðar- son, Rúnar Júlíusson, Magnús Kjartansson og Ari Jónsson syngja og leika. 20.55 Mynd af konu: (The Portrait of a Lady). Fram- h aidsmyn daflokkur í sex þáttum, gerður af BBC og byggður á sögu eftir Henry Jarnes. 4. þátíur — Ákvörðun Leikstjóri James Cellan Jones. Aðalhlutverk: Richard Cham- berlain, Suzanne Neve, Rac- hel Oumey og James Max- well. Þýðandi Siilja Aðal- steánsdóttir. E3fni 3. þáttar. Isabel Archer erfir auð fjár eftir frænda sinn og fer með ekkju hans til Flórens á ítalíu. Þar kynnir vinkona hennar, frú Merle, hana fyrir bandariskum listunnanda, Gil- bert Osmond að nafni. Ralph Touchett fer með Isabel til Rómar, en þangað liggur ednnig leið Osmonds. 21.45 Lífsreynsla: Brezk mynd um þriggja bama móður, sem flutt er á sjútoraihús og þá erfiðleika, sem hún og fjölskylda hennar þurfa að yfirstíga. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 22.55 Dagskrárlok • Sunnudagur 13. september: 8,30 Létt morgunlög. Frederick Fennell og hljómsveit hans leika lagaflokk efitdr Victor Herbert. 9.00 Fréttir. Útdmáttur úr for- ustuigreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Sónata nr. 2 fyrir fiðlu og píanó op. 35 eftir Carl Niel- sen, Emil Telményi og Victor Sdhiöler leika. b. Strengjakvartett nr. 2 í D- dúr eftir Alexander Borodin. Italski kvartettinn leitour. c. „Gloria“, eftir Francis Pou- lenc. Kór og hljómsveit tón- listarfélagsins í Brattleboro ílytja; Blance Honegger Moyse stj. Einsöngvari Judith Turano. 11.00 Messa í Hólmavíkurkirkju Prestur: Séra Andrés Ólafs- son prófastur. Organleikari: Magnús Jónsson frá Kölla- fjarðamesi. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynmingar. Tónleikar. 13.00 Gatan mín. Jökull Jakobs- son eltir örlyg Sigurðsson áfram um Brekkuna á Ak- ureyri. 14.00 Miðdegistónleikar: Óperan „Jenufia" eftir Leos Janácek. Ámi Kristjánsson tónldstar- stjóri flytur inngangsorð og kynnir óperuna, sem erhljóð- rituð á vegum útvarpsins í Bayern. Einsöngvarar: Lilian Benningsen, William Cochran, Jean Cox, Astrid Vamay, Hildegard Hillebrech, Rai- mund Grumbach, Max Pröb- stl, Marianne Schech, Irage- borg Schneider, Gudrun Wewezow, Annelie Waas, Gertrud Freedmann og Daphne Evangelatos. Aðrir flyíjendur: Kór og hljómsveit Ríkisóperunnar í Miindhen. Stjómandi: Rafael Kubelik. 16.10 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Skeggi Ás- bjamarson stjómar. a. Súkkulaðidrengurinn. Skeggi les sögu eftir ónefndan höf- und. b. Framhaldssaigan: „Ævin- týraleg útilega“ eftir Þóri S. Guðbergsson. Höfundur les (5). 18.00 Fréttir á ensfcu. 18.05 Stundarkorn með enska óbóleikaranum Leon Goos- sens, sem leikur lög efitir Fiocco, Pierné, Frandk o. fil. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 í skógi liðinna daga. Hjörtur Fálsson les ljóð eftir Jónas Guðlauigssom. 19.40 Einsöngur. Ivan Rebroff symgiur rússnesk lög. 20.00 Svikahrappar og hrekkja- lómar; — X: „Hneykslið í Gozel“. Sveinn Ásgeirsson teitour saman þátt í gamni og alvöru og flytur ásamt Ævari Kvaran. 20.45 íslenzk tónlist. a. „Requiem" eftir Jón Leifs. Tónlistarfélagskórinn og Guð- munda Elíasdóttir symgja; dr. Victor Urbancic stjómar. b. „Epitaph" eftir Leif Þór- arinsson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Páls- son stj. 20.55 „Þar til freistimgin að- skilur okkur“. Síðari hfluti út- varpsleikrits, sem Erlendur Svavarsson gerði eftir sam- nefndri sögu Carters Browns. Þýðandi og leikstjóri: Erlend- ur Svavarsson. Persónur og leikendur: A1 Wheeler Gunn- ar Eyjólfsson, Toni Morris Helga Stephensen, Lavers sýslumaður Ævar Kvaran, Lisa Landau Brynja Bene- diktsdóttir, Charlie Prahan Valur Gíslason, Burt Eivans Eriimgur Gíslason, Don Sdhell Sigurður Skúlason, Lennie Silver Þórhallur Sigurðsson, Meiie Kristbjörg Kjeld, Jake Hanson Erlendur Svavarssion, Polnik Jón Júlíusson, George Kutter Baldvin Halldórsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. Mánudagur 14. september. 7.00 Morgunútvarp: Veður- fregnir. Tónleikar. — 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Ragnar Fjalar Lárusson, — 8.00 Morgunleikfimi: Vald- imar Örnólfsson íþróttakenn- ari og Magnús Pétursson píanóleikari. — 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. — 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr fkjustugreinum ýmissa landsmálablaða. — 9.15 Morg- unstund bamanna: Þorlákur Jónsson les söguna „Vinir á ferð“ eftir Gösta Knutson (7). — 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. — 10.00 Fréttúr Tónleitoar. — 10.10 Veðurfregnir. Tón- leikar. — 11.00 Fréttir. — Á nótum æskunnar (endurtek- inn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp: Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. — 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinmuna: Tónledkar. 13.30 Eftir hádegið: Jón Múli Árnason kynnir ýmiss toonar tónlist. 14.40 Síðdeigissaigan: „Katrin“ efltir Sheilu Kaye-Smith. Axel Thorsteinsson þýðir og les (16). 15.00 Miðdegisútvarp: Firéttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: Ema Spoorenberg og hljóm- sveit St.-Martin-in-1he-Fields tónlistarskólans flytja „Exul- tate Jubilate“, mótettu (K165) eftir Mozart; Neviflle Marr- iner st. Paul Tortelier og hljómsveitin PhilJhanmonia i Lundúnum leika Tilbrigði um rococostef fyrir selló og hljómsveit op. 33 eftir Tsjaí- kovský; Herbert Mengies stj. Ungverska ríkishljómsveitin ledkur „Enigma“ sinfónískt ljóð eftir Janos Viski; Gyula Németih stj. Wilhelm Kempff leikur á píanó Impromptu eftir Ohopin. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). 17.30 Sagan „Koma tírnar, koma ráð“ eftir Hudhet Bishiop. Sigurilaug Bjömsdótt- ir íslenzkaði. Inga Blandon byrjar lestur sögunnar. 18.00 Fréttir á enstou. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregmir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 EYéttir. Tilkynnimgar. 19.30 Um daginn og veginn: Páill Kolika læknir talar. 19.50 Mánudagslögin: 20.20 Sameining Þýzkaflands: Stoúli Þórðarson magister flyfcur annað erindi sitt: Bismarck tekur forustuna. 20.50 Stremgjaikvartett eftir Þorkiel Sigurbjömsson: Saul- esco-kvartetti nn leitour. 21.00 Búnaðarlþáttur: F’áll A. Pálsson yfirdýralæknir talar. um búfjársjúkdóma af völd- um eldigosa. - 21.15 Sónata nr. 13 í Es-dúr op. 27 nr. 1 eftir Beetlhoven: Solo- mon leitour. 21.30 Utvarpssagan: „Heflreiðin“ eftir Sellmu Lagerlöf. Séra Kjartan Heflgason þýddi. Ágústa Bjömsdóttir les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Iþróttir: Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Kammertónlist frá tón- listarhátíðinni í Chimay í Belgíu: Eugéne Ysaye kamm- erhljómsveitin leikur. Stjóm- andi Lola Bobesco. Einleikari á semlbal: Aimée van de Wiele. a. Konsert nr. 2 í D-dúr eftir Carlo Ricciotti. b. Konsert í d-moll fyrir sembal og strengjasveit eftir Baoh. 23.10 EYéttir í stuifctu máli. Dagskrárlok. • Krossqátan Lárétt: 1 valda, 5 gloflu, 7 há- vaði, 8 leyfist, 9 flamar, 11 mynni, 13 hleyp, 14 hreinn, 16 áfiús. Lóðrétt: 1 fylfli, 2 augiljós, 3 peningar, 4 skammstöfun, 6 grernst, 8 þræill, 10 gaildur, 12 sjór, 15 guð. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 skjóta, 5 ósa, 7 op, 9 tróð, 11 rás, 13 agg, 14 plús, 16 næ, 17 tón, 19 balana. Lóðrétt: 1 skorpa, 2 jó, 3 óst, 4 tara, 6 aðgæta, 8 pél, 10 ógn, 12 súta, 15 sól, 18 na. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.