Þjóðviljinn - 13.09.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 13.09.1970, Blaðsíða 10
10 SlÐA — ÞJÓÐVELJTNN — Sunmtdaigur 13. septemlbeir 1970. 15 nægja a8 líta á hann sem trú- gjaman aula og kokkál. Hafði Harry skipulagt þetta aillt fyrirfram? Ég veit það satt að segja ekki. Bftir tímabil gló- andi tilfinningabríma dró hún sig stundum í hlé og gætti þess að við sæjumst ekki í vitou eða meira, og þegar við hittumst loks aftur, lét hún sem sér stæði í rauninni alveg á saraa hvort ég var til eða ekki. Var þetta þaul- hugsuð tilraun til að halda til- finningum mínum á suðumarki? Eiginlega héld ég ekki. Og samt naut hún bragða sinna og fann upp á hverri snjöllu brellunni á fætur annarri. En svo var eins og hún missti allan áhuga á mér, hún varð önug og mér fannst ég fara í taugamar á henni, og enn gat ég ekiki áttað mig á því hvort þetta var eitt- hvað sem hún gerði vitandi vits til að gera mig að þræli sínum, gera mig alveg ringlaðan svo að ég gæti aldrei vitað hvar ég hefðj hana. EFNI SMÁVÖRUR. TÍZKUHNAPPAR HARGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 188 III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslfu- og snyrtistofa Gar'ðastræti 21 SÍMI 33-9-68. í hvert skipti sem ég hafði komið henni upp á fótstall sem hinni dásamlegustu allra kvenna, féll hún niður með brauki og bramli og varð ótínd gála. Þau timabil sem hún sneri við mér baki var ég reyndar alls ekki óhamingjusamur. Ég hafði bókina mína og síðdegis fór ég í langar gönguferðir meðfram ströndinni með sjónaukann minn og virti fyrir mér sjávarfuglana. Harriet kastaði sér svo áhyggjulaust út í ástasambandið við mig, að ég varð næstum snortinn, t>g um leið varð ég léttúðarfyllri, en ég er í raun- inni að eðlisfari. Hún notaði til að mynda aldrei getnaðarvamir og tók ekki í mál að ég gerði það heldur. Hún trúði satt og stöðugt á „örugga tímann“, enda sagði hún að Flurry hefði aldrei tekizt að gera hana ófríska og þvi myndi enginn annar geta það heldur. En ég var nú ekki eins viss um það. En auðvitað gat ekki hjá því farið. að ég yrði fyrir áhrifúm af þessu dæma- lausa skeytingarleysi hennar fyr- ir öillum vandamálum; ég var alveg blindaður af henni og til- finningar mínar kólnuöu ekki vitund þótt ég fyndd kvöld eitt í maílök miða festan á ritvélina mína — Hættu áður en það verður um seinan. — Þetta er aðvörun. Ég hef aldrei reynt að leika hetju og ég skal efkki neita því að þessi nafnlausa aðvörun gerði mig dálítið órólegan. Fáeina daga gerði ég mér í hugarlund að óþekktir fjendur sætu um mig. En þegar ég sagðd Harriet firá þess var hún einmitt í því skap- inu, að hún lét sem hún hefði engan áhuga á mér, og hún lét sig þetta engu varða. Ég veit eiginlega ekiki hvers vegna ég sagði Flurry ekki frá þessu. Trúlega hefur það verið af silæmri samvizku, en ég gat ómögulega ímyndað mér að Flurry væri maður sem skrifaði nafnlaus hótunarbréf. Ég velti SÓLUN-HJÓLBARDA- VIDGÍRDIR Sólum flestar stærðir hjólbarða á fólks- og vörubíla. Kaupum notaða sólning- arhæfa Nylon hjólbarða. önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. Góð þjónusta. Vanir menn. BARÐINN H.F. Ármúla 7, Reykjavík, sími 30501 fyrir mér hvort höfundur bnéfs- ins gæti verið dulanfulli giestur- inn, sem hafði rótað í öllu í kofanum mínum, en hvað var það sem hann vildi að ég hætti við? En um leið var ég svo tryggi- lega festur í neti hinnar áhyggju- lausu Harriets, að ég var eins og hver annar ungur maður sem vildi hafa hagstæð áhrif á sína heittelskuðu og var því staðráð- inn i að hún skyldi ekki fá mir.nsta hugboð um að ég skylfi á beinunum. Og ef það var í rauninni ein- hver sem vildi mér illt, var eins og sá hinn sami hefði lagt árar í bát. Við Harriet fórum að hittast á ný. Næturstefnumótin niðri við ána héldu áfram. Stundum kom hún yfir í kofann minn og við elskuðumst á gólf- inu, vegna þess að við vorum svo óþolinmóð að við gátum ekki beðið þar til við vorum komin upp brattan stigann á svefnher- berginu mínu Hvar svo sem við vorum stödd — undir trjánum á landi Eissawns-hússins, í fjalls- hlíð eða á ströndinní greip hún um mig mjúkum sterkum hönd- um og dró mig niður til sín. Hún hafði töfrað mig gersamlega. Hún gerði mig trylltan og óðan. Þegar ég rifja upp þessa daga, finnst mér sem sólin hafi alltaf skinið, það var eins og ást okk- ar yrði til þess að sóiargeislamir rækju regnskúrirnar á flótta og skýin sömuleiðis. England, vinir mínir þar, styrjöldin sem vt>fði yfir, — allit fannst mér þetta til- heyra fyrra lífi, Stundum riðum við Harriet út saman. Hún sat hest með ágæt- um, og til þess að reyna að sanna að ég væri ekki nein raggeit heldur að þessu leyti, fylgdi ég henni ævinlega fast eftir, líka þegar hún lét hest sinn stökkva yfir læki og grjót- garða. Það var glæsileg sjón að sjá hana sitja á hestbaki — situndum fannst mér hún lífcust gyðju. Það var fcvöld eitt í júní, þeg- ar við vorum nýkomin heim í „Lissawn House“ með hrossin, og ég gefck einn heimleiðis að kofanum minum, að skotið var á mig úr launsátri úr þétta kjarr- inu vinstra megin við stíginn. Skothvellurinn var svo hár að það var eins og skotinu hefði verið hleypt alf við eyrað á mér. Ég hafði aldrei áður orðið fyrir því að sfcotið væri á mág, svt> að ég var alveg lamaður sem snöggvast. Kollbói Connemara- hatturinn minn hafði fokið af mér. Ég beygðí mig niður hálf- ringlaður til að taka hann upp og heyrði fótatak fjarlægjast staðinn. Tvö kúlugöt voru efst á hattkollinum. Kjarrið er mjög þétt þarna og ég vissi að ég gæti ekki brotizt gegnum það, jafnvel þótt ég hefði haft hugrekki til að elta þennan óþekkta fjand- mann minn. En nú var ég svo reiður, að ég sneri við og hljóp aftur heim í „Lissawn House“. Flurry sat í veiðistofu sinni með whiskýglas hjá sér. Ég barði á gluggann og æddi inn. — Hver fjandinn gengur að þér, Dominic? Þú ert náhvítur í framan eins og þú hefðir séð draug. Hann var dálítið loðmælt- ur og virtist fremur önugur. — Einhver var að enda við að skjóta á mig með byssu. Úr kjarrinu. Viltu sjá hvernig hatt- urinn lítur út? Það leið nokkur stund áður en Flurry fékk augun til að láta að stjóm. — Hamingjan hjálpi mér; það er laukrétt sem þú ert að segja. Sástu hvaða náungi þetta var? — Nei. Hann hellti glas hálffullt af whiskýi og rétti mér. — Helltu þessu í þig. Hvers vegna í ósköp- unum ætti einhver að vilja skjóta þig? — Það þætti mér lífca gaman að vita. — Heldurðu að hann hafi ekki bara verið að skjóta á kanínu? — Fljúgandi kanínu? — Nei, satt segirðu. En gæti þeitta oldci hafa verið einhver ungur glópur sem var að stelast úti með byssuna hans pabba síns? Við sfcuium spyrja Seamus hvort hann halfi séð noktoum á stjái að hræða lýðinn Seamus var uppi á herbergi sínu yfir hesthúsinu að fægja aktygi. Ned, hann hafði engan séð í nágrenninu, en hann hafði verið að kemba hrossin síðasta hálftímann. Hann spurði mig spjörunum úr og kom íram eins og dyggur aðstoðarforingi Flurrys. — Á ég að segja yður hvað ég held, herra Eyre? — Já, þakk. — Ef náunginn var svona nálægt yður, eins og þér segið, þá hefði hann frekar skotið hausinn af yður eins og hann lagði sig. — Já, en hann var mjög nærri mér. Hvellurinn var svo ofsa- legur að ég fékk hellu fyrir eyrun. — Þá hlýtur hann að hafa viljandi miðað upp í loftið. Skot- ið fór yfir höfuðið á yður, nema auðvitað þessar tvær kúlur. Þetta er nú mitt álit. Seamus virtist ekki hafa sérlega mikinn áhuga á öllu saman. — Já, en af hverju astti ein- hver að taka upp á því að hleypa af byssu yfir höfuðið á honum? spurði Flurry með áhuga. Mér fannst ég vera eins og vísinda- legt vandamál, sem tveir sér- frasðingar höfðy til meðferðar, og ég sagði þeim það. — Hver hefði yfirleitt átt að tafaa upp á því að skjóta af byssu í áttina til mín? Seamus leit á mig kurteislega, en kuidalegur á svip. — Það ættuð þér að vita bezt sjálfur, herra Eyre. — Já, en heyrðu mig nú. Daminic er friðsamlegasti nóungi sem hugsazt getur. Það er óhugs- andi að hann hafi kornið sér upp óvinum, greip Flurry fram í. Ég heyrði varla hvað hann sagði. Ég var að velta fyrir mér hvað Seamus hefði verið að gefa í skyn með orðum sínum. Ósjólf- rátt renndi ég augunum um her- bergið. Ég kom ekki auga á neina byssu, það myndi líka vera vonlaust að leita í öllum útihúsunum og svæðinu í kring til að athuga hvort Seamus hefði einhvers staðar fallið byssuna sína. — Eruð þér ekki dauðsfcelkað- ur, herra Eyre? sagði hann. — Á ég að fyl'gja yður heim í kof- ann aftur? — Ég er alveg að farast úr hræðslu. Á morgun fer ég á lög- reglustöðina og heimta að lög- regluvörður verði settur um kotf- ann minn, svaraði ég kaldhæðn- islega. Mér sýndist virðingu bregða fyrir sem snöggvast í augum Seamiusar. — Þessi var góður, sagði Flunry og flissaði. — Komdu með mér inn og fáðu brauðbita. Harry hlýtur að vera komin úr baðinu núna. Mér þætti gaman að vita hvers vegna manneskjan er með þessa ofsalegu baðdellu þessa stundina. Ég alflþakkaði boð hans kurteis- lega. Næsta morgun fór ég á lögregilustöðina í Oharlottestown og talaði lengi vdð dálítið van- trúaðan yfirlögregluiþjón. — Tja, ekki skaut ég sjálfur þessi göt á hattinn minn, sagði ég og reyndi ekki að leyna gremju minni yfir því hve sam- talið gek'k treglega. — Ég er efeki að segja það, svar- aði yfirlögregluþjónninn þolin- móðlega. — Við skulum aithuga málið. — Viljið þér ekkd hafa hattinn minn hjá yður, svo að þér getið yfirheyrt hann í einrúmi? Þetta þótti hönum mjög fynd- ið — Þessi var góður. Þetta þarf ég að muna að segja lögreglu- stjóranum. Ætlið þér að verða hérna lengi? Líkar yður vel hérna? HARPIC er Ilmandl eini sem hreúnsar salernisskálina ojg drepur sýkla Hvaí nefnist Ijoðabókin og hver er höfundurinn? BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR HJÓLASTILLINGAR LJÚSflSTILLINGAR Látið stilla í tima. A Fljót og örugg þjónusta. 1 3-10 0 Húsráðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H. LÚTHERSSON pípulagningfameistari Sími 17041 — til kl. 22 e.h.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.