Þjóðviljinn - 13.09.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 13.09.1970, Blaðsíða 12
LUÐVÍK JOSEPSSON: LAGARFOSSVIRKJUN Nýlega hefur verið tilkynnt, að ákvörðun hafi verið tekin um virkjun Lagarfoss. Enginn vafi leitour á, að þessari til- kynningu hafa allir Austfirð- ingar fagnað. 'Lagarfossvirk.i- un hefur lengi verið til um- ræðu >g ekki hefur farið á milli mála, að á Austurlandi hefur það verið almenn stooð- un, að hagkvæmasta leiðin til að afla ódýrrar raforku fyrir fjórðunginn, væri virkjun Lagarfoss. Nú eru liðin nær 30 ár síðan ég flutti fyrst tillögu á Alþingi um virkjun Lagarfoss Þá var tillögu minni misjafn- lega tekið á Alþingi og þörf Austfirðinga á slikri virkjun dregin í efa. Forystumenn Framsóknarflokksins, seirn þá réðu miklu á Alþingi, höfðu ekki áhuga á málinu og töldu ekki þörf á. rannsókn eða undirbúningi samkvæmt til- lögu minni. Nokkru síðar komust virkj- unarmálin á Austurlandi enn á dagskrá og þá með þeim hætti að ekki varð undan vikizt, að ákvarðanir yrðu teknar um einhverjar fram- kvæmdir. f>á var einkum rætt um þrjár hugsanlegar leiðir í raf- orkumálum Austurlands. Ein var sú, að háspennulína yrði lögð frá Laxárvirkjun til Austurlands og orkan fengin að norðan. önnur leiðin var virkjun í Grímsá og þriðja leiðin var Lagarftossvirkjun. Ég lagði þá enn áherzlu á Lagarfiossvirkjun og sitorifaði ýtarlegar grednar um þá leið og þá möguleika sem við hana væru tengdir. Eins og allir Austfirðingar vita, var Grímsárvirkjunar- leiðin valin með sérstöku samkomulagi, sem þá var gert á milli foringja Framsóknar- flokksins og Sjálfstæðisflokks- ins, en þá stóðu þessir tveir flokkar saman urn ríkisstjórn. Grímsárvirkjun var býsna vafasöm frá upphafi. Virkjun- in var lítil og mikil hætta var á, að orkan' yrði mjög lítil í óhagstæðum vatnsárum og á vissum tímum á hverju ári. Ástæðan til þess að Lagar- fossvirkjun var hafnað var eingöngu sú, að hún var stærri og toostaöi meira átofn- fé. Þá var, illu heilli, enn ráðandi sú stooðun hiá stjóm- völdum, að miða ætti stærð raforkuversins við það ástand, sem þá var ríkjandi í at- vinnu- og framkvæmdamál- um á Austurlandi og miðað við það átti Grímsárvirkjun að duga ★ Reynslan hefur sýnt, að áætlanir sem byggðar voru á þessum forsendum, voru rang- ar. Þróunin varð önnur. Fram- farir urðu talsverðar í at- vinnumálum í fjórðungnum og meiri rafortou þurfti, en reiknað hafði verið með. Þegar síldarframleiðslutíma- bilið mikla hótfst á Austur- landi, reyndust raforkumálin í fjói’ðungnum í algjörum ólestri. Þá varð að rjúka til í skyndi og byggja dieselstöð eftir dieselstöð og reyna á þann hátt að leysa raforku- þörfina til bráðabirgða. Allan þennan tíma hafa förystumenn á Austurlandi hamrað á nauðsyn þess, að ráðizt yrði í myndarlega vatnsvirkjun á Austurlandi, sem ekki aðeins gæti leyst af hólmi dieseiorkuna, heldur gæfi einnig möguleika til auk- innar raforkunotkunar í fjórð- ungnum En Austfirðingar hafa talað fyrir daufum eyrum hjá stjórnarherrunum allan þenn- an tíma. Síðustu 10 árin' hafa Aust- firðingar gert ótal samþykiktir um rafortoumól og alltaf ósk- að eftir virkjun Lagarlfoss. Þeir hafa sent netfnd etftir nefnd til Reykjavfkur til við- ræðna við ráðamenn, og þing- menn kjördæmisins hafa síð- ustu árin allir staðið saman um það álit, að virkja ætti Lagarfoss. Sjálfstæðisfloktourinn hefur lengst af farið með stjórn raforkumála á þessu tímabili. Ráðherrar flolíksins hafa, ásamt forystumönnum raf- orkumála, verið ótrúlega lagn-i ir á að tefja málið, senda það í nýja og nýja athugun d. s. frv. Og nú í nokkur ár var augljóst, að ætlun þessara ráðamanna var sú, að koma enn í veg fyrir Lagarfoss- virkjun en tengja Austur- landið " við Laxárvirkjunar- svæðið. Það var fyrst nú nýlega, þegar ljóst var, að Laxár- virkjunarmálin voru komin i Ingiberg Magnússen (f.v.) og Einar Hákonarson í hinum nýstofnaða skóla síniun. Nýr listaskóli tekur til starfa Veitir tveggja ára samfellda kennslu sem undirbúning undir norræna handverksskóla Nýr listaskóli fyrir almenning hefur verið stofnaður í Reykja- vík og tekur til starfa um næstu mánaðam. Listaskólinn Myndsýn sem tveir ungir myndlistarmenn, Ingiberg Magnússon teiknikenn- ari og Einar Hákonarson Iist- málari, standa fyrir og kcnna við. Verða í stoólanum, sem eir til húsa að Skipholti 21, haldinnóm- skeið í teikirun og málun fyrir fullorðna og böm, alllt frá fjögra Akureyri Ungling vantar til bess að bera ut Þjóð- 'úljann á Suðurbrekku frá 15. september. Umboðsmaður. ára aldri. Hvert námskeið stend- ur þrjá mónuði, kannt er tvisvar í viku, tvær stunddr í senm. Mun Ingiberg annast kennslu bama og umgilingia og sagðist á blaðamainnatfundi í nýja skói- anum huigsa sér kennsluna m.a. sem ledðbeinmgu við umhverf- isramnsótonir, þannig að bömin lærðu að giera sér girein fyrir því sem þau sæju í kringuim sig. Mumdi hainn tatoa fyrir myndina í sem víðtækastri merkingu, ekki aðeins hina fíagurfræðilegu mynd, heldur einnig myndina i um- hverfinu, — myndina sem mest áhrif hefði á bömin, eins og auig(Lýsingamiyndi.na, mrynddna í kvitomyndahúsinu og myndina í sjónvarpinu. Er þetta raunar sú aðferð eða svipuð og Pélag myndöistairtoennara stetfnir að að koma á í almenna stoólakerfinu, sagði hjann. Einar mun kenna fuillorðmuim nemendum, þ.e. frá 16 ára aldri, sem verða eingöngu á tovöldmám- stoeiðum og sagði hann námskeið- ið tatoa þrjá mánuði og verða þrístoipt, þannig að fiyrst verður kennd hrein undirstaða í teiton- ingu, sem síðam þróast út í hlut- teikningu og þá módelteikningu, en síðasta mánuðinn verður kennd málun með olíulitum. — Hafði Einar góðar vonir um, að etftir því kerfi sem hann notaði ættu allir að gieta lært að teikna, og benti jatfnframt á, að nám- skeiðið væri eintoar heppilegt fyr- ir þá sem síðar ætla í arkitektúr og einnig ýmsa iðnaðarmenn. Nemendum sem iokið hatfa fyrsta 3ja mánaða námstoeiðinu verður síðan getfinn kositur á áfram- haidandi samtfelldu námi, sem alls tetour tvö ár og eiga þeir þá að geta sótt um inngöngu íhamd- verksskóla á Norðurlöndum — (,,kunstfagsikoler“). Ingiberg hefur áður kennt við Myndlistairsitoótonn við Freyjugötu og við Hiíðaskóla, en Einar í Myndllista- og handáðaisitoólanum. Sunnudaigur 13. septemlber 1970 — 35. árgangur 207. töliuibiljaö. - Lúðvík Jósepsson harðan hnút og ' algjörlega óvíst þar um framkvæmdir, að ráðherra raforkumála læt- ur undan og ákveður Lagar- fossvirkjun. Ákvörðunin um virkjun . Lagarfoss er fagnaðarefrd fyr- j ir okkur Austfirðinga. Við vonum að staðið verði að framkvæmdum með réttum hætti og með framtíðarmögu- leika Austurlands í huga. Við höfum lengi þurft að bíða eftir nægri raforku og ódýrri rafoiku, og við teljum því, að við eigum tvímælalausan rétt á því að nú verði unnið kapp- samlega að framfcvæmdum. Sjálfstæðisflokkurinn mun eflaust reyna að þakka sér ákvörðunina um virkjun Lag- arftoss. Að slíkum tilburðum munu Austfirðinigar brosa góðlátlega, af því að þeir vita fullvefl gang virkjunarmálsins og þá óumdeilanlegu sök, sem einmitt ráðamenn Sjálfstæðis- flöktosins bera á því hvemig gengið hefur að knýja fram ákvörðunina um virkjun Lag- arfoss. (Úr Austurlandi). Rls senn nýtf hófel v7ð Grettisgötu? Fyrir skömmu samþykkti borg- arráð, að úthiluita Lúðvíg Hjálm týssyni lóð fyrir hótelbygginigu á homi Grettisgötu og Rauðarárst. en þar er nú hálastæði edns og myndin sýntr. Fyrir mörgum ár- um fékk Lúðvíg lóö undir hótel bygigiingai í Grjótaiþorpinu en vegna breytts sikipuilags þar var sú lóðarveiting aifiturköililuð og hefur lengi staðið till að borgin léti hann hafa aðra lóð í stað- inn, en aldrei orðið atf því fyrr en nú. Þjóðvilljinn náði aðeins tali a£ Lúðvíg fyrir halgina og innti hann etftir fýrirhuigaðri hótel byggingu. Kivaðst Lúðvig rétt vera að byrja undárþúmng, svo að varila væri tímaibært að segja frá þeim fyrirætlunum enn, en hins vegar sagði hann, að óhætt væri að segja að þaxna yrði ekki um að ræða stórt veitingaihús með mi'klum veizlusölum, heid- ur fyrst og fremst g'istiihús. Stúdentaráð um inntöku í HÍ: Prófírá tækniskóla, bændaskóla, kenn- araskóla nægi Lóðin við Rauðarárstíg, milli Grettisgötu og Njálsgötu, gegnt ísagalóðinni. — Ljósm- Þjóðv. Á. Á. Menntamálanefnd Stúdentaráðs Háskóia íslands hefur að undan- förnu gert úttekt á menntun framhaldsskóla og kröfum, sem gcra þurfi um inntökuskilyrði í háskóla. — Hefur nú Stúdenta- ráð samþykkt ályktun, byggða á greinargerð nefndarinnar, um að auk stúdentsprófs skuii vera fullnægjandi sem inntökupróf í háskóla raungreinadeildarpróf frá Tækniskóla íslands með lág- markseinkun í huggreinum, kandídatspróf frá Bændaskólan- um á Hvanneyri og kennarapróf frá Kennaraskóla Islands. Skorar stúdentaráð í álytotun sinni á viðkomandi yfirvöld að endurskoða hið fyrsba lög og reglugerðir hlutaðeigiaíndi sikóla með tiiiliti til þessa. Þá telur Stúdentaráð það rétt- Iiætiskröfiu, að menn með prótf frá Samvinnuskóianum að Bifröst hatfi sama rétt til framihaldsnóms og menn með verziunairpróf frá Verzlunarskóla Islands. I gireiinairgerð menntamála- nefndar S.H.l. um inntöku manna í héstoóla segir m.a. að þegar rætt sé um inntötousfcilyrðd, eink- um mennitunarslkilyrði háskóJa, verði að gera ljósan tvenns kon- ar greinarmun. Annars vegar hvort rætt er um regluiega inn- töku og skilyrði, sem ætlazt er til, að allur þorri innritaðra nem- enda upptfyllli, eða hugsanlegar undantetoningar frá þessum meg- inreglum. Hins vegar hvort rætt er um inntökuskilyrði að mennta- kerfinu neðan háskóila óbreyttu eða inntötousfcilyrði tframitíðar, sem e.t.v. miðist við undirbún- ingsmienntun f gjörbneyttu menntakerfi tfrá því sem nú er. Er talið rétt í greinargerðdnni. að inntötouskiilyrði um undirbún- ingsnáms sé sett á þreföldum grundvelli: 1 fyrsta lagi, að umsækjendur hatfi stundað mieð lágmarksár- angri nám, sem taki áð jafnaði 4 ár að lotonu skyldunámi, — mið- að við núverandi stoyldunám. Þj-rfti nám þetta að krefjasttöiu- verðrar einbeitíngar tilaðtrygg.ia að nemendur hatfi áður vanizt skólastörtfum í frjálsu námi, að nemendur hafi öðlazt einhvern námsþrasfca, að nemendur hafi lágmarksnámsgetu til að bera, að þeir haifi öðlazt almennan ald- ursþroska og séu reiðuibúnir af eigin hvötum að takast á við ném. í öðru laigi hatfi umsækjandi stundað nám sem nauðsynlegt sé sem undirstaða sémáms þeirra ' hástoóla ag eru nefnd sem dærr i tunigumáil vegna kennslubótoa á erlendum málum og undirstöðu- greinar hástoóllanámsins sjálfs eða undirbúninglssitig tíl1 að gera sem auðvelldastair leiðréttingar á mis- tötoum í námsvali. í þriðja lagi hafi umsækjandi hlotið nægilega almenna men,nt- un og eru talin upp svið sem æstoilegur hluti aflmenris náms: íslenzkt mál og málnotkun; bók- menntir og listir; trúfræði, sið- fræði, heimsipéki; þjóðfðlaigstfræði, sálarfiræði; sagntfræði; stærðtfnæði: eðlis- og efinatfræði; náttúru- fræði; erlend tungumól. Um álmienn inntötouskályrði að Enambald á 2. síðu. Adam, aý fataverzlun fyrir ungu kynslóðina opnuð í gær I gær var opnuð ný verzlun í kjallara Vcsturvers og ncfnist hún Adam. Eru eigendur hinir sömu og að Herrahúsinu, en verzlun- arstjóri verður hinn kunni popp- tónlistarmaður Jónas Jónasson. í verzlun þessari verður fyrst um sinn einvörðungu verzliað með fiatnað fyrir fcarlmenn og þá fyrst og firemst þá sem eru á aldursskeiðinu kring um tví- tuigt, en ætlunin er síðar í haiust að hefija líka sölu á fatnaði fyr- ir dömur á sama aldri. Bjöm Björnsson hefiur tedtonað og skipulagt alla innréttingu verzlunarinnar sem er mgög ný- tízkuleg og stoemmtileg. Ew m.a. ljóskastarar mikið notaðir við «>- alila lýsingu og eininig eru öll skilrúm færanleg, sivo nofctouð sé nefnt af þeirri nýbreytni sem þamna sést. Þá er fateaður allur sem þama er á boðstóilum að sjálfsögðu miðaður við torötfur tízkunnar íyrir pilta á þessum aldursffilokki. Þess má einnig geta að leikiin verður popp-músík af plötum í verzluniinni viðstoipta- vinum til ánægju. 1 viðtaili við firéttamenn í fyrra- tovöld sögðu forráðamenn Herra- hússins, að þeir hetfðu farið út i það að opna sérverzlun fyrir unga fólkið, þar sem þeir hetfðu talið að það gerði aðrar kröfur um vörur og þjónustu en samrýmd- ust kröfium hinna eldri. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.