Þjóðviljinn - 15.09.1970, Síða 1

Þjóðviljinn - 15.09.1970, Síða 1
Þriðjudagur 15. september 1970 — 35. árgangur — 208. tölublað. Rannsókn Laxármálsins lokiÓ fyrir norÓan Verkstjórinn kannast viö sprengiefnið í hellinum <»>- Flugvél með þrem mönnum nuuðlentí Það slys varð sl. snmmidag, að flugvél af gei'ðinnd Piper Cheir- okee í eigu Flugsýnar varð að nauðlenda á H rafnseyrairhei ði. Vair flugvélin j leiiguflugi á leið til ísafjarðar með þrjá menn innanborðs, er hún lentd í ndður- streymi yfir heiðinni og vairð fljigmaðuirinn, sem eir aitvinnu- flugmaður, að nauðlenda vél- inni rétt við vegdnn og miunaði engu að hún lenti í stórgrýtis urð. Svo gifitusamlega tókst hins vegiar til, að flugvélin stöðvað- ist rétt áður en hiún koan að urðinni og sluppu mennimir þrír allir ómeiddir og fluigvélin sjálf er furðulítið skemmd. Haustverð á kindakjöti, slátri og kartöflum: Verðhækkunin nemur 17-18% miðað við verðið í júníbyrjun □ Framleiðsluráð landbúnaðarins hefur auglýsf haustverð á kindakjöti, slátri og kartöflum. Er hér um að ræða verðhækkun, sem nemur 17-18%, mið- að við það verð sem var á vörunum í júníbyrj- un s.l. Að sögn Sveins Tryggvasonar, framkvæmdastjóra framleiðslu- ráðsins enu aðalorsakir þessara hækkana að launaliður verð- grunnsins er hækkaður til sam- ræmis við þær launahækkanir sem launiþegar hafa nýlega feng- ið. Þá hafa ýmsir kostnaðarliðir við búreksturinn hækkað veru- lega, svo sem fóðurbætir, áburð- «r, flutnings- og rafmagnskostn- aður og fleira. Kostnaður við siátrun fjárins og flutning kjöts- ins fró slátuiihúsi hefur einnig hækkað, mest vegna launahækik- ana. Dreifingarkostnaður í smá- sölu hefiur einnig hækkað. Verða hér neifnd dæmi um nýja verðið. Súpukjöt, frampart- ar og úr síðu kostaði 116,30 kr. kílóið í byrjun júní en lcostar nú kr. 137,20. Læri sem kostaði Fbgvirki beii bana og 6 börn slösuðust — í umferðarslysi í Kjós 44ra ára gamall maður. Bergur Eysteinn Pétursson beið bana er bifreið hans valt á þjóðveginum skammt austan við Eyri í Kjós. Með honum í bílnum voru 5 börn hans, á aldrinum 3ja til 16 ára, og 15 ára piltur nágranni þeirra. Liggja systkinin öll slös- Síld veiðist við Surtsey Und-anfarin mánuð hefur v/b Hrafn Sveinbj am airson verið að síldveiðum hér við Suðurland fyrir Norðurstjömunia, en afli hefur verið mjöig lítill, þar til nú um helgina og fékk Hrafn um 30 tonn af síld vdð Surtsey. Gísli Ámd er einnig byrj-aður síldveiðar hér, og fékk um 40 tonn í fyrrinótt. Síldin sem Gísli Áœm veíðir er firyst í beitu. uð á Borgarspitalanum en hinn pilturinn fékk að fara heim af Slysavarðstofunni. Tveir bílar voru í samfloti á leiðinni frá Reykjavík á sunnu- daginn og ók Bergúr á undan systur sinni. Hafði hún tafizt eitthvað, en þegar hún náði fyn-i bíilnum - lá hann á hvolifi utan við veginn. Ekiki er vitað með hverjum hætti slysið varð, nema hvað bíllinn, nýr franskur Peugeot Station, hefur farið útaf vegin- um vinstra megin og endastung- izt þar til hann stöðvaðist á hvolfi. Ekki er kunnu-gt um að fleirí bílar hafi farið um veginn um það leyti sem slysið varð, að því er rannsóknarlögreglan í Hafnarfirði sagði Hefur hún rannsókn slyssins með höndum. Ökumaðurinn sem lézt var fæddur 8. 12. 1926 Hann var flugvirki að starfi og átti heima að Hraunibraut 40 í Kópavogi. á sama tíma 132,30 kig kös-tar nú 155,70 kr. Kótelettur sem kostuðu kr. 150,40 kg kosita nú kr. 176,80. Heilslátur með sviðn- uim haus kostaði 1. marz s. 1. íslendingar í C-flokki á 0L Islendingar urðu í 5. sætí í sínum riðli í undankeppni Ofc skákmótsins með 19 vinninga úr 36 skákum og tefla þvf í G flokki úrslita ásamt 11 öðrum ‘þjóðum. í 8. umferð unnu Islendinsar Kýpurbúa imieð 4 vinningum gegn engum. Guömundur, Jón, Prey- steinn og Magrnús tefldu og unnu afllir. í 9. umtflerð geröu Islend- ingar jafnteffli við Puerto Rico- búa. Guðmu-ndur gerði jafnteifli við Kaplan, fyrrvenandi hedrns- meistara un-gílingá Jón vainn á 2. borði. Freyste-inn gerði jafhteflli á 3. borðd og Magnús taipaðd á 4. borði. í undankeppninni hl-auf Guð- m-uindur 5 vinn-inga í 9 skókum eða 55,6%. Jón hlauit 6 vinn'in-ga í 9 sikákum eða.66,7%,. Freystednn 2% vinning í 5 slkáikum eða 50%, Ölafur V2 vinndn-g í 3 skákuna eða 16,7%, Magm-ús. 3% vinning í 6 sikákum eða 58,3% og Hauk- ur IV2 vinnin-g í 4 skákum eða 37,5%. kr. 103,40 styikkið en. nú kr. 127,00. Kartöflur 1. flokkiur í 5 kig pokum ikostuðu 1. m-arz 20 kr. Móið en nú 23,10 kr. Verð á öðrum kjöttegundum en að fnaman. vonu nefindar hækkar sambærilega. Þó er ódýrara að kaupa kjöt í heilum skrokkum. Heilir skrokkar, skipt- ir eftir ósk kaupanda, kostuðu 107,30 kr. kí-lóið í byrjun júní en kosta nú 126,20 k-r Íslands- meisfarar 70 íslandsmedstarar lA 1970. Fremri röð frá vinstri: Ey- leifur Hafsteinsson, Rún-ar Hjálmarsso-n, Guðjón Jó- hannsson, Einar Guðleifs- son, Dajvíð Krdstjónsson, Jón Gunnlaugsson, Bene- dikt Valtýsson og Þröstur Stefansson. Aftari röð frá vinstri: Guðmiundur Sig- urðsson formaður knatt- spymudeildar ÍA, Mattíhías Hall-grímsson, Guðjón Guð- mundsson, Haraldur Stur- laugsson, Jón Adfreðsson, Teitur Þórðarson, Andrés Ólafsson, Bjöm Lárusson og Ríkharður Jónsson þjaltf- ari liðsins. Á fþróttasíðu er saigt firá leik lA og ÍBK sem fram fór s. 1. laugar- dag og tryggði ÍA Islands- meistaratitiilinin. • Rannsóknardómarinn í Laxár- málinu, Steingrímur Gautur Kristjánsson, hefur nú lokið yfirhejTsIum og athugun máls- ins fyrir norðan. Aðeins er eftir að yfirheyra eina stúlku hér syðra og fá svar fráveiði- málastjóra og orkumálastjóra við nokkrum spumingum, þá er rannsókn málsins -lokið og verður það sent til saksókn- ara ríkisins sem tekur áfevörð- un um meðferð þess. ★ Um 100 manns komu tál yfir- heyrslu nyrðra, þar af þru'r á Akureyri en hinir flestir úr Mývatnssveit. Að sö-gn Stedn- grírns Gauts var framburður þeirra sem þáitt fiófou í að siprengja sfiífluna mjög sam- hljóða og ékki kom í ljós að nokkrir sérsfiakir í þeim rúm- lega 80 manna hópi sem tók þáfit í að rjúfá stíffluna ha.fi haft um það frumfcwæði eða stjómað aðgerðunu-m. ir Byrjað var á að rífa grjöt úr stíifllunni og moka jarðvegi mieð vélskófilium) og handverk- færu-m, kom. þá í Ijós Qlftum. á óvart að í stífflunmi var stemsteyptur veggur, en ekki var vátað annað en hér væri einigöngu um ja-rðvegsstífflu að ræða. Elftir að þetta kom í Itiós vair náð í sprengiefni, sem sótt var í helli í Helgiey o£ stednsteypti veggurinn sprengd- ur upp. Eins og áður segir var þetta samihTjóða framr bu^ður þeirra sem viðstaddif voru um- það sem þama-gerð- ist. ★ Við .yfirheyrsílu á Akureyrf sk-ýrði verkstjóri hjá Laxár- virkjun frá því að þegarun-n- ið var að mannvdrkjaigerð þar hafi sprengiefinið verið geymt í fiyrrnefndum helli og skilið þar eftir. Verið getur að það halfí síðan eitfchvað verið nofi- að við að spren-gja klakastíffiJ ur. Haifi gæzluimaður mann- virkja í ánni tekið að sér á sínum tíma að gæta jafnframt spren-giefnisms. Gæzlum-aðut- Framhald á 3. síðu. Yfirlýsing frá Fóstrufélagi Islands Mótmælir harSlega brott- rekstri Svandísar úr starfi ir Eins og kunnugt er lét hinn nýi mcirihluti í bæjarstjóm Kópavogs það verða eitt sitt • fyrsta verk, að segja frú Svan- dísi Skúladóttur upp starfi því, sem hún hefur gegnt fyrir leikvallanefnd bæjarins um 5 ára skeið með mikilli prýði. Var hér um hreina pólitíska ofsókn að ræða af hálfu bæj- arfulltrúa íhaldsins og Fram- sóknar, er að þessu verki stóðu. Og til að bíta höfuðið af skömminni, var ólærð i- haldsfrú, Ásthildur Péturs- dóttir, sem hefur það eitt til síns ógætis að vera fyrsti vara- bæjarfulltrúi íhaldsins, ráð- inn í starf frú Svandísar sem er lærð fóstra, til þess að hafa Hermdarverk arubu baka tjón bérlendis Það kann að virðast fráleitt, að hið gífurlega fjártjón, sem af hlauzt, þegar Þjóðfrelsis- fylking Palestínuaraba eyði- lagði þrjár farþegaflugvélar um helgina, snerti okkur Is- Iendinga á einhvern hátt. Þó kann svo að fara, enda þótt ekki sé unnt að nefna nokkr- ar upphæðir í þessu sam- bandi. ★ Telja má vist, að íslenzk (ryggiugafélög hafi enduv- tryggt að einhverju Ieyti þau verðmæti, som eyðilögð voru. Tryggingakerfið. er orðið svo alþjóðlegt, að þegar mikil verðmæti eru í húfi, drcifist áhættan milli aðila í öllum heimshornum. M.a. geta felli- bylir og stórbrunar hinum megin á hnettinum, snert ís- lenzk tryggingafyrirtæki að nokkm leyti. Blaðinu hefur ekki tekizt að afla sér upp- Iýsinga um það, að hve miklu leyti íslenzk tryggingafélög hafa skaðazt á hermdarverk- um Palestínuaraba um helg- ina, en ekki er ólíklcgt að ætla, að um nokkuð háarupp hæðir hafl verið að ræða, þar sem kostnaðarverð flugvélanna var svo mikið sem raun ber vitni.. Talið er að tjónið allt nemi um 5-6 miljörðum ísL kr. ★ 1 þcssu sambandí má geta þess, að norska tryggingafé- lagið Storebrann þarf að greiða um 130 miljónir norskra króna í bótagreiðslur vegna aðgerða Palestínuaraba. umsjón með leikvöllum bæjai-- ins, dagheimili og leikskólum. ★ Fóstrufélag íslands hefur mót- mælt þessari furðulegu ráð- stöfun harðlega við bæjar- stjóirn Kópavogs en talað þar fyrir daufum eyrum. Hefur félagið nú sent Þjóðviljanum eftirfarandi yfirlýsingu vegna máls þessa: ,,Með breytfium þjóðifélagsi- og atvinnuháttuim hefur uppeldis- hlutverk ýmissa sfiofnana ufian heimiil-a farið vaxandi, ber þar ei-nfoium að nefna skóla, daáheim- ili, leikslkóla og leikvelli. MiJrilvæ-gur árangiur hesfur náðst á liðn-um- árum í að skipa starís- lið og stjóm þessara stofnanavei mennfiuðai fóTkti. Þeir, sem bera þessi mál fyrir brjósti, hafa með áhuga fyjgzt með hve góðum árangri má ná í skdpuilagi sMkra stofinana, þar sem vel mennfiaður starfislkraiftur er valinn til að vinna að þessum málum. 1 Kópavogi hfefiur undanifarín ár sfiarí daghei-miilis, leikskóla og HramhaM-á a. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.