Þjóðviljinn - 15.09.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.09.1970, Blaðsíða 3
" ín'iðjudagur- 15. s&ptetober 1070 — MÓÐVTIaJINN — SlÐA J FréHaritari AFP í Peking: Aukinn ótti í Kína við sovétstjórnina PEKING 14/9 — Það er ástæða til að ætla að griðasátt- máli sá sem Sovétríkin og Vestur-Þýzkaland gerðu ný- lega með sér hafi aukið ótta kínverskra ráðamanna við ráðager^ir sovétstjórnarinnar, enda hafa verið harðar á- rásir á sáttmálann í kínverskum blöðum undanfarið. Frétta- ritari frönsku fréttastofunnar AFP í Peking hefur þetta eftir erlendum stjórnarerindrekum þar í borg. Þeir telja víst að hinar heift- ú ðugu árásiir á griðasáttválann verði sk'ýrðar með þessum aukna ótta við áform sovétstjómarinn- ar, enda þótt Kínverjar hafi reyndar áður ekki lagt á si-g nein höfit í gagnrýni sinni é stefnu Sovétríkjanna í alþjóðamálum — og sama má reyndar segja um sovézka ráðamenn og fjölmiðla. Heimildarmenn AFP segja að þegar litið sé á griðasáttmála Sovétríkjanna við voidugasta ríki Vestur-EJvrópu í samhengi við ágreindnginn um hin 6.000 km. löngu landamœri Kína og Sovét- ríkjanma. sé augljósit að sétt- málirm geti haft aiflleiðingar sem Laxármálið Framhald af 1. síðu. inn heldur þvi hins vegar fram að aldrei hafi verið miruizt á sprengiefinið í heil- inum er hann tók við gæzl- unni, og haifi það því etkki verið þar á hans ábyrgð. ★ Eins og áður hefiur veríð skýrt frá hafa Mývetningar eindreg- ið haldið því fram, aðsprongi- efnið siern þeir notuðu við stíflljuna hafi verið í eigu Lax- árvirikjunar. Knútur Otterstedt framdcvæmdastj óri virkjunar- innar lýsti því hins vegar yfir að þessi framiburður Mývetn- inga vaeri aflger lygi. Eiftiröliu sem fram hefur komið við rannsiólkm málsins og síðast eftir firaimburð verkstjórans við yfiirheyrslur virðist filest “ bendta til að Mývetningar hafi ekiki farið með eins miHalygi í þessu rnáli og fraimkvæmda- stjórinn lýsti yifiir. Kínverjar hafi fiuflfla ástaeðu til að óttast. Griðasáttmálinn hefur hvair- vetna verið túlkaður sem aiug- Ijóst dsemi um að, dregið hafi úr viðsjám og hættum á átökum í Evrópu og hann muni því gera Sovétrí'kjunum kleift að flytja mdkið herlið vestam frá Evrópu að landamærum Kína. Það muni stórefila hernaðarmétt Sovétrfkj- anna gagnvart Kína, ekki sízt á þeim stöðum á landamærunum þar sem þegar hafa orðið hern- aðarátök millli ríkjanna. Miðar lítíð áleiðis Það er nú liðið eitt ár síðan Kosygin, forsætisráðherra Sovét- ríkjanna, kom við í Peking á leið sdnni heim firá Hanoi þar sem hann vair viðstaddur útför Ho Chi Minhs og ræddi þá við Sjú Enlæ forsætisréðherra, en þaö var til þess að saminingavið- ræður um landamæradeilur ríkj- anna hólfusit í október í fyrra. Svo virðist þó sem ekkert hafi miðað áleiðis í þessum viðræð- uim sem staðið hafa nær sfleitu- lausit í heilt ár og a.m.k. hafi engin lausn fengist á þeim deilu- málum sem erfiðust eru úrlausm- ar, þótt eittlhvert samkomulaig kunni að hafa tekizt um mdnni- háttar deilumál á milili ríkjanna, en þau hafa m.a. orðið sammála uim að taka aftur upp eðlilegt stjómmáilasamband sín á mdlli og skiptast aftur á ambassadorum. Þá heifiur það vaikið reiði og ótta Kinverja að Sovétrílfcin hafa urnnið staðfast að því að bæta saimkomiullag sitt við erfðafijanda Kínverja, Jaipan, og haifia m.a. gert mdkla viðskiptasaimminga við Japani sem búizt er við að muni enm eiga eftir að aukast. Framtíðarstarf Þeir Júrí Daníel (tv) og Andrei Sinjavskí í réttarsalnum 1965. Sovézka rithöfundinum Júií Daniei hefur verið sleppt MOSKVU 14/9 — Sovézki rit- höfumdurinn Júlí Daníei var lát- inn laus um heil'gina eftir aðhafa afplánað fímm ára fangeflsisvist fyrir að hafa látið prenta rit eftir sig undir duilnefni erlendis, en í ritunum var féflgin hörð gagnrýni á ýmsa þætti sovézka samfélagsins. Kunningjar Daníefls skýra frá því að háttsettur embættismað- ur frá sovézku öryggisþjónust- unni, KGflB, hafi komið til Dan- íels í fanigelsið nókkrum dögum áður en hann var létinn laus og slkýrt honum frá því, að hanum myndi aftur leytflt að hefija rit- störf sín og honum yrði einndg heiimilt að heimsækja konu sína', sem dvelst í útleg'á í Síberíu. Daníel hefur setzt að í litflum bæ, ekkd afllflangt frá Moskvu. Larissa Daníel Hann var dæmdur ásamt fé- laga sínum Sinjiavskí í 5 ára refsivist 1965, en Sinjavski hlaut | sjö ára refsidóm. Peningastofnun vill ráða mann, vanan skrifstofu- störfum, til starfa nú þegar. Æskilegt er, að við- komandi hafi stúdentspróf eð apróf frá verzlunar- skóla. Sama stofnun vill einnig ráða sendil nú þegar. Eiginhandar umsóknir með upplýsingu’m um ald- ur, menntun og fyrri störf skal senda í pósthólf 1405 fyrir 19. þ.m. Frá gagnfræðaskólum Reykjavíkur Þeir, sem sótt hafa um skólavist í V. og VI. bekk Lindargötuskóla (í framhaldsdeildum), staðfesti fyrri umsóknir sínar í skólanum eða í síma 18368 eða 10400 dagana 15. (þriðjudag) eða 16. (mið- vikudag) september 1970, milli kl. 15,00 og 18,30 báða dagana. Skólasetning fer fram fimmtudaginn 1. október 1970, kl. 10,00. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Tónlistarfélagið Skrifstofa félagsins Garðastræti 17, sími 17765 er opin alla virka daga (nema laug- ardaga) kl. 5.30 til 7 e.h. Harðir bardagár um helgina í Kambodju PHNOM PENH 14/9 — Harðir bardagar geisuðu í dag milli stjórnarhersins í Phnom Penh og þjóðfrelsishers- ins við þorpið Taing Kauk, um 80 km fyrir norðan höfuð- borgina, og einnig í gær bárust fréttir af hörðum bar- dögum í Kambodju. Talsimaður stjlóimarhersiins í Pbnom Penh sagði að bardagarn- ir hefðu blossað upp í gær eftir Ferðamál Framhald af 12. síðu. munu vera nokkuð algeng við- brögð hjá hóteleigendum eð þeir hugsi sem svo: — Island er að verða vinsælt fierðamannalland. Og þá væntainflega allt í laigdþótt verð á gistingu og fiæði sé ekki gefið upp fyriirfiram, nema mieð stuittum fyrirvara. — Þeir virð- ast ekki vita af samkeppndnni, sögðu erlendu fulltrúairnir, en þeir vakna kannsiki upp af diraumnum fyrr en nokkum ór- ar. Sé ekki hægt að fá nauðsyn- iegar upplýsdngar firá íslenzkum aðilum í tæka tíð verður að kippa Islliamdsferðunum út af dagskrá, sérsteklega þegar ofand þetta bætast stöðugiair verðhœkk- anir í landinu. En víðar er pottur brobinm í samlbandi við fierðaimél okkar. Til dæmis hafa hótefleigendur farið fnam á að 11% söluskattur á gistingu verði afnuminn og eflcki filýtir það fyrir útgéfu bækling ainna að fjármélaráðuneytið hef ur nú hu.gsað þetta mál í 6 vik- ur og hefiui eikiki enn látið frá sér heyra um málið. Að loknuim þessuim umræðu- fundi fór hópurinn til Þingvailla, en hann V afði áður fiarið til Homafjarðar og að Skaptafelli. að hersveitír stjórnarinnar hótfu sókn gegn þjóðfireflsáshersveitum á og meðflram þjóðlbiraut 6. Ætilun- in er að stjómarherinn reyni að ryðja sér bnaiut til héraðsihölfiuð- staðarins Kompomg Thom sem þjóðfrel&isherinn hefur lengi set- ið um. Framsókn stjómairihersáms var stöðvuð fyrir fjórum dögum, en taflsmenn stjómarinnar segja að hann hafi nú hafið nýja sóknar- lotu og hafi nú náð mestum hluta þorpsins á sitt vaild eftir að barizt hefði verið um nær sérhverja byggingu í þorpinu. Óvíst er hve mamnfailll hefur orð- ið mikið. Framsókn effcir þjóðbnautinni hófst 7. september og er rniesta hernaðaraðgerð sem stjómarher- inn hefur lagit í. Haft er eftir heimildarmönnum í PhnomPenh að þjóðfrelsdsherinn muni reyna að rjúfa birgðafilutninga til stjórnarhersins frá höfuðborg- inni. Myndlistaskólinn í Reykjavík, Mímisvegi 15, Ás- mundarsal, tekur til starfa fimmtudaginn 1. októ- ber. Innritun og móttaka skólagjalda á sama stað klukkan 5-7 daglega. Sími 1 19 90. Kennsla verður sem hér segir: Teiknideild I. mánudagar-fimmtudagar kl. 8-10. Kennari - Hringur Jóhannesson. Teiknideild II. þriðjudagar-föstudagar kl. 8-10. Kennari Hringur Jóhannesson. Málaradeild, þriðjudagar-föstudagar kl. 5-7. Kennari Hringur Jóhannesson. Myndhöggvaradeild, þriðjudagar-föstudagar kl. 8-10. Kennari Ragnar Kjartansson, Barnadeildir: Teiknun og málun (5-7 ára), mánudagar-fimmtu- dagar kl. 1-2,30. Kennari Katrín Briem. Kennarar í eftirtöldum deildum: Ragnar Kjartans- son, Katrín Briem: Leirmótun og mósaík I. (8-11 ára) mánudagar- fimmtudagar kl. 3-4,30. Leirmótun og mósaík II. 8-11 ára), þriðjudagar - föstudagar kl. 3-4,30. Leirmótun og mósaík III. (10-12 ára), tnánudagar- fimmtudagar kl. 5-6,30. Leirmótun og mósaík IV. (10-12 ára)', miðviikiu- dagar kl. 3-4,30 og laugardagar kl. 2-3,30. Leirmótun og mósaík V. (10-12 ára), miðvikudag- ar kl. 5-6,30 og laugardagar kl. 4-5,30. Deild unglinga (12-14 ára), teiknun, málun, leir- mótun og mósaík, þriðjud,- föstud. kl. 5-6,30. Myndlistaskólinn í Reykjavík. Héraðslæknisembætti auglýst laust til umsóknar: Héraðslæknisembættið í Raufarhafnarhéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins og önnur kjör sa'mkvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur er til 15. október n.k. Embættið veitist frá 1. nóvemiber 1970. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 8, sept. 1970. □ SKRIFSTOFUSTARF □ SÍMAVARZLA Iðnskólinn í Reykjavík vill ráða stúlku til skrifistofustarfa og símavörzlu 1. október n.k. Vélritunarkunnátta og góð rithönd áskilin. Eiginhandar umsóknir, ásamt upplýsing- um um imenntun og fyrri störf berist fyrir 20. þ.m. — Skólastjóri. ÚTBOÐ S K IPAllTGtHÐ ItlKISINS M.s. BALDUR fer til Snæfellsness og Breiða- fjanðarhafna fimmtudaginn 17... sept. Vörumóttaka þiriðjudiag og I j miðvikudag. Tilboð oskiast í lögn aðrennslisæðar fyirir Hitaveitu Reykjavikur, fr áStekkj arbakka upp að Vesturbergi Útbo’ðsgögn eru afhent I skriístofu vorri gegn 3000 kr. skilatrygg'ingu. Tdlboð verða opnuð á sama stað miðvikiudaginn 23. septembar n.k. kl. 11 f.h. innk#aupa£tofnun reykjavíkurborgar Fríkirkjuvl^ 3 — Sími 25800 t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.