Þjóðviljinn - 15.09.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 15.09.1970, Blaðsíða 7
Þriðjujdasur 15. septefmiber 1970 — ÞJÓÐVILJINiN — SlOA J Byltingarmenn fyrir rétti — Samnefnari byltingar- manna — Hvað tekur við eftir sigurinn? — Þeir sem tapa eru flekklausir — Hvað þýðir dómur sögunnar? Hatis Magnius Enzensberger heitir velþelcktur vestur- þýzkur rithöíiundur, sem hef- ur látið veruloga að sér kveða á vinstra armi stjómmála. Hann hefiur nú sent firá sér athyiglisverða bók sem nefnist „Vamarræður —. Byltingar- menn fyrir rétti“. Þetta er einskenar sjálfismynd bylting- arinnar, eða, réttara sagt þeirrar byltingar sem mis- tekst, þvi að sú bylting sem heppnast er efckd dregin fyrir rétt. Því það em — með noíkikrum undantekningum — ræður fyrir rétti, sem Emzens- berger heifiur teldð saman í bó!k sína og gerir atíhugasemd- , ir við. Höfiundur hefiur kynnt sér pólitísk málaferli og safnað saman vamarræðum hinna ákærðu, sem í reynd eru ekki vöm heldur áikæra á hendur hinni ríkjandi stétt, staðhæf- ingar um að dómstóllinn geti eikld dærnt byltingarmenn fyr- ir það, sem þeir hafa gert, vegna þess að hann sé ekki fulltrúi fyrir neitt það rétt- læti, sem þeir geti viður- kennt. Þessu fyligir trú eða von um það, að saigan muni viðurkenna, að þeir ákærðu hafi haft á réttu að standa. Tutbuigu og fjórir menn koma við sögu, allt frá Fran- cois (Gracchus) Babeuf, sem var tekdnn af lífi árið 1797 vegna þess að hann vildi gera alvöru úr réttlætiskröfum frönsku byltingarinnar til Jacek Kurons og Karels Modzelewslds sem voru dæmdir í fanigelsi árið 1969 fyrir að vilja gera alvöru úr pólskum sósíalisma. Sumar persónumar em alþekktar, t. d. Trotskí, Rosa Luxemburg og Regis Debray, aðrar þeldkja fáir — t. d. Indónesann Mohamad Hatta, sem kom fyrir rétt í Hollandd 1928 eða Persann Khosro Rubezih, sem tefkinn var af lífi 1958. Sém fyrr segir gerir Enzensberger athuigasemdir við hverja ræðu og skrifar forvitniiegan efitir- máia og kallar árangurinn „lestrarbók byltingarinnar“ — en ekki kennslubók. ★ Yfirlýstur tilgangur bótoar- innar er m. a. sá að sýna fram á það, hve einhaafar ásakanir þær eru sem fram em bornar gegn byltingar- mönnum og hve margbreyti- leg byltingarbaráttan er. Málaferlin byggja alltaf á ákæm af háifu valdlhafanna um samsæri gegn öiyggi ríkiisins eða „lö@um og reglu“, Trotskí: þeir sem tapa eru vammi firrtir. og sá, sem ver sig, bendir alltaf á það, að það sé hvorki til öryggi í ríkinu né lög í samfélaginu. En þar með er samnefnari byltingarmann- anna nefndur og mangbreyti- leikinn tekur vdð. 1 bókinni em stjómleysingjar, róman- tískir ævintýramenn, bolsé- vikkar og sósíaldemólcratar hlið við hlið, Og þar kemur fram að byltingin á sér fleiri rætur en stéttaátök í marx- ískum skilningi, „heldur hafa trúarbrögð og þjóðemiskennd mikið að segja, einkum í byltingum í nýlendum" (Hér mætti bæta við: rétt eins og stéttaátök, haigsmunaárekstrar geti t. d. ek'ki birzt í mynd átaka á milli trúflokka!). Það sem er sameiginlegt byltingarmönnum er dregið saman í uppreisn þeirra gegn rikjandi stétt eða valdahópi, og þessi uppreisn kippir gmndvellinum undan fullyrð- ingu valdsmannanna um að þeir séu umboðsmenn alls samfélagsins. Byltingarmaður- inn viðurkennir eklki þann rétt sem er við lýði i sam- félaginu (því getur sá ákaerði vei varizt ákæmm en lagt um leið áherzlu á að hann viðurkenni alls ekki gildi þeirra) — og það kemur oft í ljós að sámfélagið virðir þennan rétt ekki heldur. Enzensþerger bendir á for- vitnilegan hlut: öll dæmi hans em sótt í einskionar millibilsástand. Venjulega er það þannig, að annað hvort telur ríkjandi stétt sig svo trausta í sessi, að hún þurfi efcki að efna til pólitísfcra réttarhálda (t. d. í Englandi eða á Norðurlöndum), eða þá hún er svo völt í sessi, að hún þorir það ekki: „Pólitísk málaferli gegn byltingunni eru efcki regla heldur undantekn- ing“. * Enzensberger: tckur saman varnarræóur byltingarmanna á tæpnm tveim öldnm Marx: sagan sem hæstixéttur. B ók Enziensberigers vekur margar spurningar — til dæmis um sjálft eðlli bylt- ingarstarfsemi. Hann virðist sjáifur neima staðar við það, að bylting sé fyrst og fremst það, að steypa gildismati samfélagsins. Hann stendur einna nasst rússnesku byit- inigarkonunni Vem Figner, sem sagði fyrir rétti 1884, að það sem mestu réði um að hún slóst í lið með hermdar- verkamönnum væri sjálf ósk- in um að steypa keisaraveld- inu. Hún hafði huigsað miklu minna um það, sem koma ætti í staðinn. En þá er spurt: er hægt að meta byltingar- starf hennar án þess að vita meira einmitt um þá hluti? Það er etftirtelctarvert að þeir sakfoomingar tveir i bófcinni sem setja fram ýtariegasta stefnuskrá, Amadeo Bordiga og Fidel Castro (sem kom fyrir rétt á Kúbu 1953), virð- ast einmitt vera hógveerastir. Því alfidráttarlausar sem bylt- inga.rmennimir hafna öfliu því, sem nú ríkir, þeim mun óljós- ari eru hugmyndir þeirra um betra þjóðfélag ★ Iöðru samhengi segist Enzensberger eiga erfitt með að gera nógu glöggan greinarmun á glæp og pólitík. Hann gerir athugasemd við ræðustúf sem Alexander Par- vus-Helphand, sern ásamt Trotsfcí var sakaður um for- ystu fyrir hinni misíheppnuðu rússnesku byltinjgu 1905, en Parvus þessi gerðist siðar ævintýramaður og braskari. En2iensberger telur sig fínna merki um hina óstöðugu skapgerð Pairvusar í ræðu hans en bætir við: „Það er samt erfitt að vita, hvort maður hefði tekið eftir þess- um einkennum í textanum, ef að Parvus hefði hlotið önn- ur örlög“. Einmitt. En í flestum tdl- vilcum hiefur sagan ekki gefið okikur tækifasri til að virða fyrir okfcur framhald á ferli byltinigarmannanna: ríkjandi vattdstétt lét taka þó af lífi. Alf þessum söttcum eru þeir byltingarmenn, sem bíða ósig- ur alltaf þeir flekiklausustu — Og samt er meðflerð váld- hafanna á þeim ekki heldur nægileg til að öll kurl komi til graflar Trotská er gótt dærnd um byltingarmann, sem í ósigri kastar öllum hag- nýtum sjónairmiðum fyrir borð og boðar kenningu sína afdráttariaust, og um leið um byltinganmann, sem að unn- um sigri þarf að strita við að láta samfléttaigið starfa. Því mó t. d. efcfci gtteyma að Trotskí átti sinn þátt í þvi að þæla niður uppreisn sjó- liða í Kronstadt 1921 ★ Það er algengt að byltinigar- mennirnir í bók Enzens- bergers vísi til sögunnar: „Dærndð mig *— sagan mun sýkna mig“ sagði Castro við dómara sína. Slík ummæli eru algeng af hálflu marxískra byltingarmanna — allt frá Marx sjálflum, sem þegar ár- ið 1849 sagði við ákærendur sína að það „er aðeins eitt vald sem getur skorið úr því hver hafi rétt fyrir sér og það er sagan“. Margir aðrir í bók þessari taka undir þá skoðun Marx, að byltingin skapi annað rétt- arkerfi en það sem áður gilti og að baráttan milli þeirra sé söguleg þarátta, þar sem þró- unin sjálf er hæstiréttur. Þetta gefur Enzensberger tækifæri ttl að minna á það, sem.hann kallar eilífla þver- stæðu í marxískri kenningu: „Annars vegar vísar marx- isminn til þess að þjóðfélags- þróunin fari fram eftir ttiluf- lægum lögmálum, sem hljóti að ledða til þess að borgara- stéttinni verði steypt afl stótti. Hins vegar gengiur marxism- inn út frá því að verklýðs- stéttin verði að tafca frurn- kvæðið í stéttarbaráttunni í sínar hendur og leysa sig sjálf úr viðjum" Hér skal ekki reynt að leysa þennan vanda, sem er líklega ettdd sú „þversögn“ sem höf- undur bófkarinnar vittl vera láta. Hitt skiptir meira máli, að sú frásögn a£ i>6k Enzens- bergers um byltingarmenn fyrir réttí sem hór hefur ver- ið rakin bendir til þess, að hér sé um forvitnilegan texta að ræða, sem varðar þá sem áhuga hafa á róttækum þjóð- féttagsibreytinguim. Castro: gerir rækilegast grein fyrir hugmyndum um það sem koma skal eftir byltingu. Ályktun laandsþings sveitafélagasambandsins: Frambúðarskipan fasteignaskött unar bíði heildarendurskoðunar Meðai ályktana sem siam- þykfctar voru á landsþingi Sambands íslenzkra sveitairfé- ia®a í fyrri vitou var sú um skattamál sem liér biirtist í beild: „Á undanfömum árum haía stoapazt ýmsar þær aðstæður, siem ýta undir kröf jr um heild- arendurskoðun tekjujöfnunar- Upplýsingar á ensku um iðnaðarmöguleika Rannsóknaráð ríkisins hefur gefið út fjölritaðan bæíkiing á ensku með upplýsingum um möguleika á hagnýtingu jarð- hita hér á landi til sjóafna- vinnslu, auk nokfcurra almenrlra upplýsinga um land og þjóð. Bæktting þennan hafa þeir tefcið saman Steingrímur Hermanns- son framkvæmdastjóri Rann- sóknaráðs ríkisins og Vilhjiáttm- ur Lúðviksson efnaverkfræðing- kerfis ríkis og siveitarfélaga. Nú þegar er hafin aithugun á þedm möguleikum að taka upp staðgireiðslukerfi opinberra gjiald'a; enduirsikoðuin á verk- efnaskiptingu ríkis og siveitar- félaga er á döíinni og nýtt fasteignamat mun verða löggilt á næsta áiri. Einnig mun að- iid fsliainds að Fríverzijnar- bandalaigi Evrópu hafa ýmsar breytingiair í skattamáium í för með sér, Af þessum ásitæð- um er nauðsynlegt að gerð werði viðtæk athuigun á tekju- öflunarkerfi hins opinbera til undirbúnings nýskipunaæ skattamála og hlýtur tekju- öfttun sveitarfélaga að verða einn liður í þeirri endurskoð- <nn. Nauðsynlagt er, að sveitair- félögunum verði tryggðir traustir tekjustofnar í sam- ræmi við þau veirkefni, er þeim ber að annast í þágu í- búanna. Það er fyirst og flremst hlut- verk ríkisvaldsins að sjá til þess, að attmennum félaigsleg- um og efnahagslegum m.ark- miðum verði náð, og því er eðlilegt, að ríkið hafi yfir að ráða þeim tekjustofnum, sem bezt eru fallnir til þess aö ná hinum féiaigslegj markmiðum og sem haigstjómartæki. Æski- legt er, að tekjujöfnun sveitar- félaga verði sem einföttdusit og hagkvæmust í framkvæmd, en þess jaínfiramit gætt, að hún brjóti ekki í bága við félags- legt réttttæti. Fasieignaskattar hafla um langt skeið verið sjálfstæður tekjustofn sveitarfélaga, en hlutur þeirra í lreildartekjum hefur verið óveruttegur á und- anfömum ámm, einkum vegna úrelts fasteignamaits. Undir- búningi að nýju fasteignaimiaiti er nú lokið, og er þess að vænta, að það vedði lögigilt fyrri hluta næsta árs. Hið nýja fastedgnaimait mun gjörbreyta þeim skattstofni, sem fasteignaiskattar og ýmis fleiri gjöld eru miðuð við, og verður því nauðsynlegt að breyta þeim áfcvæðum iaga nm tekjustofnia sveitarfélagia, er um fiaisteiignaskatt fjalila. Við væntaniegair hreytingar á álagningu flaisteignaiskiatts við lögfestingu nýs fasteignamiaits er nauðsiynlegt að leggja á- herzlu á, at5 almennjr fast- eignaskattur verði áfram sjálf- stæður tekjusitiofn siveitiarfé- laga. Einnig verði stefnt að því, að httutur f astei gnaskatts i heildarfekjum sveitarfélaga hækki nokkuð frá því sem nú er. Frambúðarskipan fasteigna- sköttunar hlýtur hins vegar nð biða þeirnar heittdarendur- skoðunar á tekj u j öfnunairkerf i ríkis og sveitarfélaga, sem nú er í undirbúningi. NaJðsynlegt er, að á móti hækkun fasteignasfcaitta komi lækteun annama staatta tíl sveitarfélaga, þannig að heild- arskattbyrði veröd sem næsit óhreytt. Slík læktoun verðux bezt fraimkvæmd með breyt- ingu á núgildandi útsvarssitiiga, er tryggl það að útsvarsálagn- ing á meðaltekjur og iágtekjur lættoki flrá því sem nú er. , Jafnflramit lagfæringum á núgildiandi útswarsstigia er nauðsynlegt að gera aðrar breytinigar á álagningu út- swana, er leiði til réttiláitari sbattttiagnlngar. Stefna ber að því að reglum um vaxtafrá- dratt einstakttingia verði breytt þannig, s!S liann nái aðeins <j> til veðlána vegna íbúðabygg- inga, þ.e.a.s. veðdeildarlána, lífeyrissjóða og annarra hlið- stæðra lána. Swo og vaxta vegna atvinnuirekstrar. AIIjt annar frádráttuir verði afnum- inn í áföngum á vissu áraibili, Reglur um frádirátt vegna ait- vinnutekna giftra kvenna verði endurskoðaðar með það fyrir augum að gera þær réttlátari með tilliti til skattlaigningar einstaklinga, án tillits til kyns og hj ú skaparstö’ðu. Þó ber að hafa í huga sérsitakar aðstæð- ur, þar sem árstíðarbjndin þátttaka giftra kvenna í firarn- leiðslustörfum er almenn og nauðsynleg vegna atvinnu- hátta. Reynsla undanfarinna ára, atvinnuleysd og barðæri viíða urn land, sýnir, að nauðsyn- legt er að efla Jöfnunairsjóð sweitarfélaga, þannig að auk þess að vera fastur tekjustofn sveitarfélaga, geti hann betur gegnt því hluverki að jafna mismjnandi aðstöðu sveitarfé- laga, sem lenda í sérstökum erfiðlei'kum. Æskilegt er, að heimild til gaitnaigerðargjalda verði lögfest og ólagninig þeirra samræmd. Við tilkomu hins nýja fast- eignamats þarf að endurskoða reglur ujm áHagmngu vatns- skatts og ann,arra gjalda. sem miðast við fasteignamat", Nýráðnir bæjar- og sveitarstjér- ar á skólabekk? Á landsþdngi Sarobands is- lenzkra sveitarféílaga sem haldið var í Reykjiarvlk í siðustu viku urðu allmiklar umræður um nauðsyn aukdnnar fræðslustarf- semi um sweitarstiórnarmál, bæði meðal attmennjngs og sveitarstjórnarmanna. Meðal annars var talið æskilegt að halda reglulega eftir hverjar sveitarstjórnarfeosnir.gar 4—5 daga skóla fyirir nýráðna eða kjöma bæjarstjóra, sveitar- stjóira og oddvita sem þess óska. i I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.