Þjóðviljinn - 15.09.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 15.09.1970, Blaðsíða 10
|0 SÍÐA — WÓÐVTLjJTNII — Þriðáudaguí 15. september 1970. NICHOLAS BLAKE: DÝPSTA UNDIN 16 — Agætlega. Nema þegar fólk heldur að ég sé fasani. Þar dreg ég mörkin. — Þér kunnið að koma arð- um að því, herra Eyre. Já, ójá, það er alltof mikið um veiði- þjófnað á þessum slóðum. Jú, þessi náungi hlýtur að hafa mið- að á fugl. — Við skuium vona það. En það var nú ekki einn einasti fugl sýnilegur. — Ekki það? Hvernig vitið þér það? — EmfaJdtega með því að nota auglun — — Og stóra sjónaukann yðar, skilst mór. — Já. Mér þykir garnan að fyigjast með líö fuglanna. Jæja, svo að lögreglan hafði þá haft effltírlit með mér. — Eruð þér fuglafræðingur, herra Erre? — Nei. Ég hef bara áneegju af að horfa á fúgla. Hann viirtíst etoki vera ánaegð- ur með svar mitt, en hann lét það gott heita og lét sér nægja HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 188 III. hæð (lyfta) Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðslfu- og snyrtistofa GaiOástrseti 21 SÍMI 33-9-68. að hrukka ennið. Ég var að þvi kominn að segja honum frá því þegar rótað var í öllu í kofanum mínum; ef tíl vill var það heimskulegt af mér að ákveða að gera hann ekkd riniglaðri og tor- tryggnari en hann var þegar orð- inn. Við skildum með hátíðlegum fullyrðingum um gagnikvæma virðingu. Ég var á leið inn í bílinn, sem óg hafði lagt neðar í göt- unni, þegar faðir Brenihan kiall- aði til mín. Hann stökk af hjól- iniu og stefndi beinit að mér og augu hans brunnu af reiði und- ir úfnum brúnunum. — Þér haf- ið þá ekiki farið eftir aðvörun minni, herra Eyne, sagði hann án þess að tefja sig á því að heilsa. — Aðvörun yðar? Ég fór strax að hugsa um nafnlausa miðann. — Voruð það þá þór sem — — Já, óg gaf yður heilræði, sagði hann gremjulega. Auðvitað. Þegar ég snæddi kvöldverðinn með honum. 1 samibandi við það hve Harriet Leeson væri hættuleg kona. Ég lét sem ég skildi ekiki hvað hann átti við, en hann bægði frá sér öllum leikaraskap minum með tödd sem var beitt eins og raikhnífiur. — Þér vitið mætavel um hvað ég er að tala. — Jó, en faðir — — Ég er eikiki faðir yðar — ebki presturinn yðar! Ég ber eniga ábyrgð á yður. En það er Skylda mín að uppræta aitt illt í sókn minni. Reiðilegt fordæminga.rawgna- ráð hans vatoti láka reiði mína. — Þér lítið sem sé á það sem skyldu yðar að hiiusta á slúður og baiktal. — Gætið þess nú að reyna ekki um of á langlundargeð mitt, un.gi maður. — Hvað í ósköpunum eigið þér við? — Þór vitið það ósköp vel. Hann var orðinn svo æstur að það lá við að hann fnoðufiefllidi SÓLUN-HJÓLBARDA- vmmrn # Sólum flestar stærðir hjólbarða á fólks- og vörubíla. # Kaupum notaða sólning- arhæfa Nylon hjólbarða. # önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. # Góð þjónusta. Vanir menn. BARÐINN H.F. Ármúla 7, Reykjavik, sími 30501 þegar harrn sagði: Samiband yðar við firú Beeson vekur hneykslun. — Það þykir mér leitt að heyra. Telur fólk, að ég sé þeigar farinn. að halda við hana eða álítur það aðeins, að ég hafi hug á slíku? Faðir Bresnihan varð að taka sjálfan sig takd til að missa etoki stjóm á sér. Ég só að loðnu, hendurnar skiuilfu þegar hann greip fast í bíihurðina. — Ég er ekki hrifin af svona orðhengilshætti, umgi maður. Þér emð ósvífinn. Reiðihrutokumar í andliti hans slétbuðust smám saman. Faltega röddin varð miM og biðjandi. — Dominc. Þér eruð værrtanlega etoki mótfallinn því að ég kalld yður Dominic? Þor- ið þér að sverja það andspænis mér að þér hafið ekki — fölt andlit hans varð eldrautt — að þér hafið etoki staðið í holdtegu sambandi — að það sé ekki til- gangur yðar að — — Æruverðu'gd faðir. Ef þér haldið að ég sé að fara á fjör- umar við frú Leeson, finnst mér heldur að þér ættuð að gefa eiginmanni hennár vísbendingu um að ég sé hættutegur maður. Finnst yður etoki? Hann vissi alls ekki hvað hann átti að segja. Og allt í einu fðkk ég andstyggð á sjálfum mér fyrir að beita þessum ómerkilegu þrögöum og sá sjálfur hve mikil mannteysa ég var orðinn. Það hlaut að vera Harriet að kenna að ég hagaði mér svona svívirði- lega; ég hafði aldrei verið svona fyrr. En þessi hu.gsun var lí'ka svik við hana. Ég varð enn skömmustultegri yfir hegðun mdnni. — Það er etotoi auðvelt, tautaði faðir Bresnihan. — Þarna randið þið um öll þrjú og komið saman inn á barinn. Er yður Ijóst að það er eina ástæðan tii þess að þér hafið ekki verið flæmdur héðan fyrir löngu? Er yöur ljóst að fólk heldur að hann sé vernd- ari yðar? Mér hafði ekltoi dottið það í huig fyrr, og ég kærði mig eklki um að fá að vita það. — En varia eruð þér hræddur við Fliurry? Af hverju taiið þér etoki við hann? — 0£ til viil er ég hræddur við hann. En óg er hræddari um hann. Um sái hans. Og um sál yðar, Dominic. Ég fann að eigintega féll mér vel við hann og ég bar dýpstu virðingu fyrir honum. Það lcom yfir mig undarteg löngun til aö hugga hann. En hið eina sem ég gat sagt var þetta: — Ég get ekkj að mér gert að hugsa um, hve fráleitt svona samtal væri úti á götu í enstou þorpi. Hann brosti, en brosið var dauítegt. Um leið toom Kevin Leeson út úr búð sinni og bar ótt á. — Það eru mikilvæg skiiaboð til yðar, faðir Bresnihan. 1 símanum inni hjá mér. Þegar ég ök burt, komu mér notokrar ljóðlínur í huig — Svo amdann gruni ennþá fleira en augað sér . . . — — — Hafi lögreglan í raun og veru athugað mólið, varð áranguirinn enginn. Viku- tíma eða svo var allt óbreytt. Á tovöldin fór ég oft í Coloony- barinn ásamt Harriet og Fiurry. Ég vissi etotoi nema faðir Bresni- han hefði gert úlfalda úr mý- flugunni í andartaks æsingu, og ég gat ekki fundið þess nein merki að fólki í Oharlottestown bæri óvildarhuig til min. Það var auðvitað óþægilegt að hugsa til þess að ég hefði köfckólað mann- inn sem hélt vemdarhendi ytfir mér; en þegar hér var laomið hafði ég bitið höfuðið af allri skömm og tilfinningar mínar til Harrietar bæigðu frá sér hveirri ögn af samvizkuibiti. Ibúarnir 5 Gharlottestown — að því kornst ég smórn saman — litu á FLurry sem eins konar heilllagrip; ljós- lifándi minndnigu um hetjutega fortíð t>g geislabaugurinn stóð enn um höfuð honum. Sjóilfur gat ég aðeins litið á hann sem skum af manni, molnandi mdnn- ismerki við þymirósu-höM sem nú var aðeins draumur. Að sjálf- sögðu féll mér vei við hann; eims og margir Irar hafði hann til að bera ómótsitæðitegan, galsafenginn þokka, en mér var etoki notokur ledð að taka hann alvarílega. Ég gteymdi aidrei deginum þegar við Harry vorum að rffast svo undir tók, og Flurry hvatti mig til að taka hana á hnén oig rassskella hana dngtega — við það tækilfæri datt mér í huig að við værum eins og tvær mýs sem leikia sér ótta- lausar fyrir framan trýnið á görnlum örvasa fressketti. Mér er ljóst að lesendum mín- um mun ekki þykja þetta sérlega aðlaðandi. Ég er bara að reyna að segja allan sannleikann um þetta furðutega samband milli okkar þriggja, að minnsta kosti eins mikið af honum og ég get manað fram þegar óg renni hug- anum svt> langt til baka. Þó var ég sannfærður um að þessi stóri slöttólfur með gráföla andlitið væri annaðhvort ónýtur eða ger- samtega útjaskaður eftir gengd- arlausar kröfur eiginkonunnar til manndómsledfa hans. Og þetta varð til þess að ég fyrirleit hann enn meir — eins og heilbrigt, ungt dýr fyrirlýtur gamla og aflóga skepnu. Ég halfði aldrei gert tilraun til að kynnast honum betur; trúlega var étokert eftir- sóknarvert að finna í þessari tómu skum. Ég var sannfærður um það, og það kom seina á daginn að það var ailvarlegur misskilningur. Við Harriet fórum æ óvarlegar. Ég man að ég komst að þeinri niðurstöðu — og það er einna óþægitegasta atriðið í skrifum mínum — að það hefði einmitt verið óvaritoámin sem vemdaði dkíkur. Flurry gat með engu móti grunað okkur um græsku, þegar við höguðum okkur svona frjálslega í vdðurvist hans — þegar vlð lékum hinn hættutega leik á svona augljósan máta fyrir augum hans. Hið sérstaka forrn hennar af saimvizkubi'tí kt>m aðeins í ljós á einn hátt. Endaþótt Fiurry væri stöku sinnum að hedman nœtursakir, kom það aðeins einu sinni fyrir að Harry leyfði mér að gisita hjá sér í „Lissawn HoJse“. Það kvöld var Flurry í Dýflinnd og Hanry var dáMtið kennd. Það var ausandi rigninig og við gátum ekki farið að staðn- um á árbakkanum, þar sem við áttum ofitast stdfnumótin. Hún fór með mig upp í svefnherberg- ið þeirra — það var í fyrsta sinn sem ég kom þangað. En þetta er sú nótt sem ég minnist greinilegast; Harriet stendur nakin við gluggann — likami hennar, sem minnir mig einlægt á stumdaglas, er lýsandi í tungls- ljósiniu, ég sé hina örvandi línu allla leið niður bakið, tunglls- geislamir falla á dimmrautt hór hennar og filjótið niðar sofanda- lega fyrirlneðan gluiggana. Jó, það var ógleymanteg nótt. Ég þori ekki einu sinni að hugsa um það hve otft vdð áttum sam- an hámark unaðarins. — Slóðu mig! sagði hún í sífeliu. Ég kreisti hana, kleip hana, reif í hárið henni. Hún beit mig eins og gráðugt róndýr. Og hún naut þess alis. Þegar við vorum bœði gersamlega örmagna, hvíslaði hún; — Mér lfður eins og kettí sem hefur fiengið að lepja' í sig fulla skál af rjóma. Og stuttu seinna: — Ég verð áreiðanilega öll blá og marin á moi’gun. Ég fæ svb 'fljótt marblettí. Ég man að ég var ailgerlega ringlaður i kollinum þegar ég rölti heim í kofann minn aftur, og fannst sem ég væri þorrinn að öllum safa og lífsþreki. Hún hafði sýnt mér á sér mar- blettina í fyrsta sinn sem við fórum saman í ferðalag. Hún sagði að Flurry hefði lamið hana. En ef til vill voru mar- blettirnir eftir elskhuga. Var það Flurry? Nei, ekkj Flurry! Það HARPIC er Hmandi efni sem hreinsar salernisskálina og drepur sýkla Hvað nefnist Ijóðabókin og hver er höfundurinn? ...WMMh'i'ittMlHlllHÍJjjfHfc ■■■■'■.......i i • ' • f r i 11 111 aadmádtítáááétíÚa^ááááéáéááAáí U8Í ; ' I m i zmmMf. ....V ■■■■ .k.-' : ■ ■ ,..1111 n' ■ | ulÉflf MT ■Z'-m : wm. 13. MYND Bókin nefnist Höfundurinn er BÍLASKODUN & STILLING Skúlagötu 32. MOTORSTILLINGAR HjÖLASTILLINGAR LJÖSASTILLINGAR ■LátiS stilla i tíma.,., Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 w Húsróðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H. LÚIHERSSON pípulagningameistari Sími 17041 — til kl. 22 e.h.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.