Þjóðviljinn - 15.09.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.09.1970, Blaðsíða 11
■Þriöjudatgur 15. septamlber 1970 — ÞJÖÐVTLJINTÍ — SlÐA JJ frá morgni til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • 1 dag er þriðjudagurinn 15. september. Nikomedes. Fullt tungl kl. 11.10. Ardegisihá.flæði í Reykjavík kl. 6.02. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 6.35 — sólarlag kl. 20.13. • Kvöld- og helgidagavarzla I lyfjabúðum Reykjavíkur- borgar vikuna 12.—18. septem- ber er í Reykj avíku rapóteki og Borgarapóteki. Kvöldvarzl- an er til kl. 23 að kvöldi en þá tekur næturvarzlan að Stórholti 1 við. • Læknavakt f Hafnarflrð: og Garðahrcppi: Upplýsingar f lögregluvarðstafuiml sími 50131 og slökkvistöðinni. sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sófr- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — SftnJ 81212 • Kvöld- og helgarvarzla iækna hefst hverr. virkan dag fcL 17 og stendur tffl kl. 8 að cnorgni; um helgar frá kl. 13 á laugardegl tn kl. 8 á mánu- dagsmorgni. sími 2 12 30. I neyðartilfeUuim (ef ekki næst tii heimilislæknlsí ertek- (ð á mótl vitjunarbeiðnum á sffcrifstoBu læfcnafélaganna i sfma 1 15 10 frá kl. 8—17 aJlla virfca daga nema laugardaga £rá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um keknabjónustu ( borginni eru gefnar f stmsvara Læknafé- Jags Reykjawlkur slml 1 88 88. skipin Mælifell er í Archangel. Fal- con Reefer er í Kefllavík • Skipaútgerð ríkisins; Hekla er á Atoureyri. Herjólfur fier frá Vestmannaeyjum fcl. 21.00 í kwöld til Reykjavífcur. Herðubreið er á Vestfjarða- höfnum á suðurleið. flug • Flugfélag Islands: Gullfaxi fiór til Lundúna kl. 08:00 í morgun og er væntanlegur affcur til Kefilavikur Kl. 14:15 i dag. Vélin fer til Kaiup- mannahafnar og Osló kl. 23:05 í kvötld. GuUfáxi fer til Glas- gow og Kaupmannalhafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Poikker Friendship vél félagsins er væntanleg til Reyfcjavíkur kl. 17:10 í fcvöld frá Bergen og Kaiupmannalhöfn Vélin fer til Vaga, Bergen og Kaupmanna- hafnar kl. 12:00 á mongun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til ísa- fjarðar, Hornafjarðar, Egils- staða og Húsavfikur. Á morg- un er áæflað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Isa- fjarðar, Sauðárkróks, Egils- staða og Patretosfjarðar félagslíf • Tónabær — Tónabser Félagsstarf eldri borgara; Miðvikudaginn 16. september verður opið hús frá kl. 1.30- 5.30 eins og venjulega. Fimmtu- daginn 17. sept. verður farin skemmtiferð til thngv&Ua, Selfbss og Hveragerðis. Lagt af stað frá Austurvelli kl. 1 e.h-.. Fargjald kr- 175. Upp- lýsingar í síma 18800 kl. 10- 12 fih. • Eimskipafélag Islands: — Bafckafioss kom til Reykja- vifcur 11. þjm. firá Kotka. Brúarfoss fór frá Keflavík 7. þ.m. til Cambridge, Bayonne og Norfolk. FjáUfoss fer £rá Felixstowe á morgun til Rvk. Goðafoss fó" frá Isafirði í gær til Grundarfjarðar, Hafnar- fjarðar og Vestmannaeyja. Guilfóss kom til Reykjavífcur í gær frá Leifli og Kaup- mannahölfn. Lagarfoss kom til Jakobstad í gær; fer þaðan til Ventspils, Kotka, oig Rvk. Laxfoss fór frð Vestmanna- eyjum 11. þ.m til Leningrad. Ljósafoss fór frá Ólafsfirði f gær til Dalvíkur, Isafjarðar, Breiðafjarðarhafna og Reykja- víkur. Reykjafoss fen firá Hamhorg í dag til Reyfcja- vfkur. Selfoss fór frá Norfolk 12. þ.m. til Reykjawíkur. Skógafoss fór frá Straumsvík 12. þ.m. til Antwerpen, Pel- ixstowe og Hambbrgar. Tungu- foss fór frá Gufúnesi 10. bJn. til Kaupmannahafnar. Askja fór frá Húsavík í gær- lcvöld til Hull og Antwerpen. Hofsjökull korn til Ventspils 11. þ.m. frá Vestmannaeyjum. mannaeyjum 8. þ.m. til Ham- borgar, Norrköping og Jakob- stad. • Skipadcild S.l.S: Arnarfell er væntanlegt til Kungshavn 18. þ.m. fer þaðan til Svend- borgar. Jökulfell er í Reyfcja- vfk. Dísarfell er á Homafirði. Liflafell er í olíuflutningum á Austfjörðum. Helgafell er á Akureyri. Stapafflell er i olíuflutnin gum á Faxaflóa. minningarspjöld • Kvenf. Laugamesssóknar: Minningarspjöld líknarsjóðs félagsins fást í bókabúðinni að Hrísateig 19, sími 37560, hjá Ástu, Goðheimum 22, sími 32060, Sigríði, Hoftedgi 19, sími 34544, og Guðmundu, Grænuhlíð 3, sími 32573. • Minningarspjöld barna- spitalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Vestur- bæjarapóteki, Mélihaga 22, Blóminu, Eymundssonarkjall- ara, Austurstræti, Skartgripa- verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49, Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61, Háaleitisapóteki, Háaleitis- braut 68, Garðsapóteki, Soga- vegi 108, Minningabúðinni, Laugavegi 56. geng?3 87,90 88,10 209,65 210,15 86,35 86.55 1.171,80 1.174,46 1.230,60 í.233.40 1.697,74 1.701,60 2.109,42 2.114,20 frank. 1.592,90 1.596,50 100 Belg. Irank. 177,10 177.50 100 Sv. frank. 2.044,90 2.049,56 109 Gymni 2.442,10 2.447,60 100 V.-þ. m 2.421,08 2.426,50 100 Lirur 14,06 14,10 100 Austurr. s. 340,57 341,35 100 Escudos 307,00 307,70 100 Pesetax 126,27 126.55 ' 00 Reikningskrónur — vöruskJönd 99,86 100.14 l Reikningsdoll. — Vörusk.lönd 87,90 88,10 l Reikningspund — 1 Band.doll l Sterl.pund 1 Kanadadoll 100 D. kr. Suðri fór frá Odense 7. þ.m. 100 N. kr. til Hafnarfjarðar. Isborg fler 100 S. kr. frá Odense 21 þ.m. til Hafn- 100 F. mörk arfjarðar. Arctic fór frá Vest- 100 Fr. til icvölds KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI 3. síýrúng miðviifcuidag ki. 20,30. 4. sýning fiöstudiag kl. 20,30. Raiuð áskriftairkort giida. Miðasalan í Iðnó er opin ki. 14. Símá 1 31 91. StMI: 31-1-82. — ÍSLENZKUR TEXTI — Billjón dollara heilinn (Billion Dollar Brain) Víðfræg og mjög vel gerð, ný, ensk-amerísk sakamálamynd í iitum og Panavision. Myndin er byggð á samnefndrí sögu Len Deighson, og fjallar um æwintýri njósnarans Hairry Palmer, sem flestir kannasit við úr myndunum „Ipcress File“ og „Funeral in Berlin.“ Michael Caine Francoise Dorleac. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Bönnuð innan 12 ára. Vixen Hin umtalaða mynd Russ Meyar. Endiursýnd kL 5,15 og 9. Bönnu'ö bömum innan 16 ára. & Prentmyndastofa Laugavegi 24 Sími 25775 □ SMUKT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ éNACK BÁR við Hlemmtorg. Laugavegi 126, Sími 24631. StMAR- 32-0-75 og 38-1-50. Rauði rúbíninn Dönsk litmynd gerð eftir sam- nefndrj ástarsögu Agnars Mykle. Aðalhlutverk: Ghita Nörby. Ole Söloft — ISLENZKUR TEXTI — Sýnd kL 5, 7 og 9. Bönnnð börnum innan 16 ára. Siml: 50249 Fyrir nokkra dollara Hörkuspennandi amerisk mynd í litum og með íslenzkum texta. Thomas Hunter. Henry Silva. Dan Duryea, Sýnd M. 9. SIMl: 22-1-4« Heilsan er fyrir öllu (Tant qn’on a la santé) Bnáðskemmtileg en listavel gerð frönsfc mynd. Leikstjóri: Pierre Etaix. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þessi mynd var mánudags- mynd en er nú sýnd vegna fjölda áskorana en aðeins í fáa daga. Blaðaummæli m.a. Mbl.: Velvakiandi getur borið um það, að þetta er ein alfyndn- asta og hlægilegasta mynd, sem hiann hefur séð í mörg herrans ár. Skil ég ekkert í þvi, að þessd mynd skuli edn- ungis sýnd á miánudögum, því að hún ætti að þola að vera sýnd á venjulegan hátt aillta daga. Trúir Velvaibandi eikki öðru en að hún fiengi ágæfca aðsókn. SIMI 18-9-36. Skassið tamið (The Taming of the Shrew) — ISLENZKUR TEXTl — Heimsfræg ný amerisk stór- mynd í Technicolor og Pana- vision, með hinum hedmsfrægu jiikurum og verðlaun ahöfum: Elizabeth Taylor. Richard Bnrton. Leikstjóri: France SleffixelLi. Sýnd M. 9. To serve with love — íslenzkur texfl. — Hin vinsæla ammeriska úrvals- mynd í technicolor nmeð Sidney Poiter. Sýnd kl. 5 og 7. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18, 4. hæð Simar 21520 og 21620 Auglýsið í Þjóðviljanum VIPPU - BÍfcSKÖRSHURÐIN X-lcaxaur LagerstærSir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar slærðir.smíðaðar eftír beiðn'u GLUGGAS MIÐJAN SiSumíJa 12 - Sími 38220 HVÍTUR og MISLITUR Sængurfatnaður LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR tyÁðift SKÖLAV ÖRÐUSTlG 21 Vigtarmannsstarf hjá Reykjavíkurhöfn er laust til umsókn- ar. Umsóknir sendist skrifstofu minni fyr- ir 23. september n.k. Hafnarstjórinn í Reykjavík. LAUGAVEGI 38 OG VESTMANNAEYJUM SÍMAR 10765 & 10766. * Skólaúlpur Skólabuxur Skólapeysur Vandaðar vörur við hagstæðu verði. KAUPIÐ Minningarkort Slysavarnafélags tslands Smurt brauð snittur VD0 OÐINSTORG Sími 20-4-90. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastrætl 4. Slml: 13036. Heimæ 17739. minningarspjöld • Minningarspjöld Menningr- ar- og minningarsjóðs kvenna Eást á eftirtölduim stöðum. A skrifstaEu sjóðsins. Hallveig- arstöðum við Túngötu. I Bókabúð Braga Brynjólfisson' ar, Hafnarstræti 22. Hjá Val gerðd Gfsladóttur, Rauðalaab 24, önnu Þorsteinsdóttur, Sáfamýri 56. og Guðnýjú Helgadóttur. Samtúni 16. • Minningarspjöld Poreldra*- og styrktarfélags heymair- daufra fást hjá félagimi Heyrnarhjálp, Ingólfisstræti 16, og f Heymleysingjaskólanum Btakkholti 3 • Minningarkort Styrktar- sjóðs Vistmanna Hrafnistu D. A. S.. eru seld á eftirtöldum stöðum I Reykjavík. Kópavogi og Hafnarfirði: Haprodrættí D. A. S.. Aðalumboð Vesturveri, sími 17757. Sjómannafélag Reykjavikur. Lindargötu 9. símJ 11915. Hrafnista D A. S.. Laugarási. sími 38440. Guðnl Þórðarson. gullsmiður. Lauga- veg 50 A. sími 13769. Sjóbúðin Grandagarði. sími 16814. Verzl- unin Straumnes. Nesvegi 33, sími 19832. Tómas Sigvaldason, Brefckustíg 8. sími 13189, Blómaskálinn v/Nýbýlaveg og Kársnesbraut. KóroavogL sími 41980. Verzlunin Föt og sroort. • Minningarspjöid Mlnnlngar- sjóðs Aslaugar K. P. Maacfe "ast á eftirtölrtnm stöðum Verzluninni Hlíð, Hlfðarvegi 29, verzluninni Hlíð, Álfhóls- vegi 34, Sjúkrasamlagi Kópa vogs, Skjólbraut 10, Pósfliús- iniu f Kópavogi, bókabúðinni Veda, Digranesvegi 12, hjá Þuriði Einarsdóttur, Alfihóls- vegi 44. sími 40790. Sigriði Gísladóttur, Kópavogsbr 45, sími 41286. Guðrúnu Emils- dóttur. Brúarósi. sími 40268, Guðriði Amadóttur. Kársnes- braut 55. siml 40612 og Helgu Þorsteinsdóttur. Kastalagerði 5. simi 41129. • Minningarspjöld Minningar- sjóðs Mariu Jónsdóttur flug freyju fást á eftirtöldum stöð- um: VerzL Oculus Austur- strætí 7 Reykjavík, Verzl. Lýs- ing Hverfisgötu 64 Reykjavík, Snyrflstofan Valhöll Laugaveg 25 Reykjavík og hjá Mariu Olafsdótfcur Dvergasteini Reyð- arfirði

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.