Þjóðviljinn - 16.09.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.09.1970, Blaðsíða 3
Miövikudagur D6. september 1970 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA |J Rudi Dutschke ásamt fjölskyldu sinni í Bretlandi. Innanríkisráðuneyti Bretlands vísar þýzka stúdentaleiðtoganum Rudi Dutschke úr landi LONDON 15/9 — Brezka inn- anríkisráðuneytið hefur vísað þýzka stúdentaleiðtoganum Rudi Dutschke úr landi, og ó hann að yfirgefa landið fyrir 30. septem- ber. Rudi Dutschke, sem þekktur er undir nafninu Rudi hinn rauði, var einn helzti leiðtogi þýzkira stúdenta í stúdentaóeirð- unum 1967 og ’68 og hafði mikil áhrif á þýzku stúdentahreyfing- una með ræðum sínum og rit- gerðum. Þess jm ferli hans lauk á skírdag árið 1968, þegar hon- um var veitt banatilræði í Ber- lín, elfltir að Springer-blöðin höfðu gert látlausar árósir á hann. Hann féfek þá skot í höf- uðið og hefur verið öryrki að mestu leyti siðan. Þegar hann var búinn að ná sér að nokkru leyti eftir banatiiræðið fór hann til Englands ásarot konu sinni og hefuj dvalizt þar síðan. Brezki þingmaðurinn Michael Foot, sem er einn af helztu leið- togum vinstri arms Verkamanna- flokksins á þingi, hélt í dag ræðu á þinginu og fordæmdi harðlega þessa ákvörðun innanríkisráðu- neytisins, sem hann taldi ómann- úðlega og í algenri andstöðu við frjálslyndishefð Breta. Reginald Maudling, innanríkisráðherra, sagði að það væri ekki í þágu brezka ríkisins að Dutschke fengi að dveljast lengur í landinu. Dutsehke býr nú í Cambridge ásamt ktmu sinni og tveimur bömum og hyggst stunda nám þar í vetur. Jack Straw, for- maður Sambands brezkra stúd- enta sagði í dag að stjóm Sam- bandsins myndi fara þess á leit að dvalarleyfi Dutsohkes yrði, framlengt þangað til brezka þingið kæmi saman í október- lok, svo að það gæti fjallað um málið. Hann sagði að öryggis- lögreglan væri að leggja undir sig valdastofnanir i-íkisins. Ein- BLACKPOOL 14/9 — Stjórn Bretlands íhugar það nú hrvort hún eiigi að banna hljóðhverf- ar áætlunarþotuir, vegna bins mikla hávaða, sem aí þeim staf- ar. Eldon Griffiths, húsnæðis- málaráðherra, sagði á fundi heil- brigðiseftirlitsmanna í Black- pool á mánudag, að smíði con- corde-flugvélarinn.ar og annarra hljó'ðhverfa risaþotna, ylli því að ríkisstjómin yrði á næstunni að tafca afstöðu til þess hvort unnt væri að ællast til þess af almenningi að hann búi við hver ættj að lóta rifcisstjórnina vita, að það eru litlar líkur að maður, sem er öryrki að hálfu leyti og hefur aldrei skipt sér af stúdentaóeirðum í Bretlandi, geti komið af stað óeirðum í Cambridge, sagði Straw. þann hávaða, sem af þeim staf- aði. Hann sagði að ríkisstjómin myndi bráðlega leggja firam til- lögu um að hljó'ðhverft áætlun- arfluig yrði bannað yfir Bret- landi. Viku áður en Griffiths lýsti þessu yfir hafði brezk-franska concorde-flugvélin flogið nokkr- um sinnum yfir vestuirströnd Bretlands í reynsluflugi. Mik- ill fjöldi manna mótmælti há- vaðanum, þegar flugvélin nálg- aðist Heathrow flugvöll í lítilli hæð. Hljóðhverf þota af concorde-gerð, sem styrinn stendur um. Bretar vilja banna allt hljáðhverft áætlunarflug Almanak Þjóðvinafélagsins tekur breytingum í útgáfu Dýrlingatalið er nú fellt niður íslandsalmanakið fyrir árid 1971 er nú komið í bókaverzl- anir. Almanak þetta á sér langa. sögu, því að það hefur komið ut siamfleytt sáðan 1837. Á siíðustu áxum hafa verið gerðar á því breytingar og efni þess aukið verulega. Með almiainajkinu 1971 verður nú í fynsta sdnn gagnger breyttng á sjálfu diaigatalinu, sem verið hefur með óbreyttu sniði í mieira nú 100 ár. Fær nú hver mánuður tvær síður í stað einn- ar áður, og er seinni síðam helg- uð sitjömjuíræðillegiuni upplýsing- um. Er þar á meðal anmarssýnd- ur gangur tungls og reikistjairna, og árdegisfllóð og síðdegisifllóð í Reykjavik. Nokkur ataiði, sem lengi hafa fyigt ailmanakinu, hafa nú verið felld niður, þar á meö- al dýrlinganöfn, svo og ýmis fleiri eifjni og skýrinigar sem ó- þarfar þóttu. Alf öðru nýju efni má neína kort sem sýnir seguláttir á Is- llandi, upplýsdmgar um Sitjömu- myrkva og kafla uim halastjörn- ur. Hugmyndin er, að efni ailm- aináksáns verði að noklfcru leytd breytilegt frá ári tál árs. Islandsialmanaikið, sem er 48 bls. að stærð, er gefið út afhinu íslenzka þjóðvinaféiagi og prent- að í Isafoldarprentsmiðju. Dr. Þorsteinn Sæmundsson stjarnfr. amnaðist útreikninig attmanaksins og bjó ritið tiil, pnentanar. Þosstcinn Sæmundsson Skæruliiar segjast meihöndla gísla frá USA eins og ísraela AMMAN 15/9 — Þjóðfrelsisfylking Palestínubúa tilkynnti það í dag að bandarískir gíslar úr flugvélunum, sem rænt var, yrðu ’meðhöndlaðir á sama hátt og þeir fsraelsmenn, sem væru á meðal gíslanna, og yrði þeim ekki sleppt fyrr en stjórn ísraels hefði gengið að öllum ki'öfum skæruliða. Talsmaður skæruliðanna sagði á blaðamannafundi í diag að Bandiairíkj amenn væru óvinir þeirra á sama hátt og ísraels- menn. Hann sagðj að skærali’ð- ar stæðu nú ekki í neinum við- ræðum við fulltrúa fsiraels eða Bandaríkjanna. og varaði vi’ð öll- um tilraunum til þess að reyna að frelsa gíslana með vopna- valdi, þær myndu aðeins stofna lífi þeirra í hættu. Það slitna'ði upp úr samninga- viðræðum ísraelsmianna, Banda- ríkjamanna og skæruliða, þegar skæruliðamir höfnuðu tilraun- um Alþjóða rauða brossins til að miðla málum. En heimildar- menn í Amman skýrðu frá því í dag að ónafngreindir aðilar væm nú tengiliðurinn milli skæmli'ða og Breta. Svisslend- inga og Vestur-Þjóðverja, og stæðu nú yfir samningaumledt- anir með það fyrir auigum að skipta á hinum sjö Palestínu- skæmliðum, sem sitja í fangels- um í Vestur-Þýzkalandi, og gísl- am frá þessum löndum. Gíslamir dveljast nú í ýms- um búðum umihverfis Amman, og segja skæmttiðar að líðan þeirra sé góð, þeir sitji að tafli og ýmsir þeirra. einkum Þjóð- verjamir biðji um meiri bjór. Sendimenn Bret.a í Amman reyndu í dag með öllum ráðum að komast í samband við brezka gísla. FuUtrú,ar Rauða krossins reyndu einnig að komast í sam- band við þá í dag, en aliiar þess- ar tilraiunir munrj hiafia reynzt árangursl'ausar. Tvö egypzk blöð, sem em hálf opinber málgögn ríkisstjómar- inniar, gagnrýndu Þjóðfirelsis- fylkingu Palestínubúa mjög mik- ið í gær fyrir fluigvólaránin. Blaðið AI Abr,am lauk lofs- orði á miðstjóm Þjó’ðfrelsis- hreyfinigar Palesitínuibúia fyrdr að víkja fulltrúum Þjóðfrelsisfylk- inga-rinnar úr stjóminni. Þessi ákvörðun sé mjög mikilvæg og sýni að skæmliðahreyfinigin í heild taki aístöðu gegn slikum ævintýrum, sem séu einungis skaðleg baráttunni. Blaðið hvet- ur alla skæmliða til að taka af- stöðu gegn slíkum aðgerðum, sem hafi einungis gefið fjand- mönnum þedirra átyllu til þess að spilla fyrir umræðum um frið Flugvélarræningi dæmdur í 50 ára í hinum nálægari Austuirlöndum. Ens og kunnuigt er, er Þjóð- frelsisfylking Palestínubúa, sem stóð að baki þessara flugvéla- rána, ein af mörgum samtökum skæ-ruli'ða, og tiltölulega mjög OSLÓ — Sex af átta pólitískum samtökum ungs fólks j Noregi, hafa byrjað samstarf um and- stöðu gegn aðild Noregs að Efnahagsbandalagi Evrópu. Byggist þetta samstarf á því, að samtökin eru sammála um að „Rómarsamningurinn geti ekki orðið grundvöllur fyrir evrópskt samfélag í framtíðinni. Samtökin eiru Æskulýðsfylk- in,g Verkamannaflokksdns, Æstour- lýðssamband Kristilega þjóðar- flokksins, Ungir vinstrimenn, Landsamband Mðfl-okksæskunn- ar, Ungir kommúnistar og Æsku- lýðssamband S.F. — og mun það næsta sjaldgæft að aliir þessir ólíku aðilar skrifi undir sama plagg. Æsikulýðssamtökin mun-u í sameiningu ræða og dreifa upp- lýsingum um mál eins og t.d.: Hva'ða forrn samstarfs í Evrópu Unglingur óskast til innhedmtustarfia fram að mánaðamótum vegna afleysingia. Tilvalið fyrir skólapdlt. Blaðberar Þjóðviljann vantar blað- bera í eftirtalin borgar- hverfi: EAUGAVEG HVERFISGÖTU NORÐURMÝRI EEIFSGÖTU SOGAMÝRI KLEPPSHOLT Óráðið í fleiiri hvenfi á næstunni. Sími 17512. fámenn. Leiðtogi hennar er Ge- org Habash. Blaðið Al-Akbar í Kairó hélt því fram í gær, að flu-gvélarán- in hefðu orðið ísraelsmönnum kærkomið tækifæri ti-1 þess að spill-a fyrir tiiraunum Banda- ríkjamanna til að kom-a á f-riði. Vegna gíslana í Jórdaníu bregð- ist almenningsálitið í heim-inum alls ekki við þótt ísraelsmenn handtaki Araba j stórum stíl á yfirrá’ðasvæðum sínum. geta stuðlað að upplausn stór- velda-bandala-ga og gefið smá- ríkjum aukið atha-fnafrelsi? Hvaða m-iUiríkjasamstarf er líklega-st tdl að j afna mu-ninn á iðnaðairlöndum og þróunarlönó- um? Hver hefur þróunin í Efna- ha-gsbandalaigslöndunum verið að því er varðar mö-gj'leik-a hins óbreytta borgara á því að hafa áhrdf á mótun samféla-gsins í næsta umhverfi? Hvaða form alþjó'ðasamstarfs geta tryggt fé- laigslegan jöfhuð og sitjórn þjóð- kjörinna aði'la á efnahagslífinu? 2 ^2sinnui LENGRI LÝSIN n neOex 2500 klukkustunda lýsmg við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Samstarf flestra æskulýðs- samtaka i Noregi gegn EBE HOUSTON 15/9 — Joseph C. Qrawford, sem rændi bandairísfcri fluigvél í innanlandsifluigi í júlí í fyrra og neyddi flu-gmanninn að flj-úga til K-úbu, var dæmdur í 50 ára fangelsi í gær. Dómar- in-n laigði álherztu á að hann hefðd gert sig sefcan um mjög alvarlegan glæp, og hann ætti að láta sér skiijast það. Crawford er einn af sex fllug- vólarræningjum, sem sneru aftur firá Kúbu til Bandaríikjanna til að koma þar fyrir rétt. Há- marksrefisimg fyrir flugvðlarán í Bandarífcjunum er dauðarefsing. WASHINGTON 15/9 — Um það þil 40 000 verkamenn við þrjár aðaijiámbraiU'tir Bandaríkjianna lagðj niður vinnu í dag. Bæði vöiruflutninga- og farþegalestir stöðvuðust. Miklar vinnudeil-u.r standa nú yfir í Banda-ríkjunum og eiiga um þa-ð bil 375.000 verk-amenn í verkfalli þa-r og ; Kanada. Verka-menn við bifreiðaverk- smið-jur General Mot-c-rs lögðu .einpig n-iðua- vinnu. Auglysing um lausar lögregluþjónsstöður í Reykjavík. Nokkrar lögreginþjónsstöður í Reykjavík eru lausar til umsóknar. Byrjunarlaun samkvæmt 13. flokki launa- kerfis opinberra starfsmanna, auk 33% á- lags á nætur- og helgidagavaktir. Upplýsingar um starfið gefa yfirlögreglu- þjónar. Umsóknarfrestur er til 1. oirtóber n.k. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 15. sept. 1970.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.