Þjóðviljinn - 16.09.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 16.09.1970, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 16. septemiber 1970 — í>JÖÐVIIaJlNN — SlÐA J Akureyringar og Keflvíkingar leika í Evrópubikarnum í dag ÍBA leikur í Sviss en ÍBK mætir Everton í Liverpool □ Tvö íslenzk knattspyrnulið eru í eldlínun ni í dag. ÍBK, íslandsmeistararnir 1969, mæta ensku meisturunum Everton í Liverpool, en Ak ureyringar, bikarmeistararnir, mæta F. C. Ziirich í/Sviss og verður leikið í Zurich. ÍBK leikur svo hér heima gegn Everton 30. sept. n.k., en ÍBA leikur báða leikina ytra og þann síðari þriðjudag inn 22. sept. og þá 1 St. Gallen. að Everton stouii koima hin'giað til iands og menn skali geta fengi'ð að s.já þá knattspymu- sinillinga leika, er liðdð skipa. Leikurinn héf heima verður 30. september n.k. Margir hafa haft af því áhygigjur að Everton komi ekki með sdtt sterkasta lið hingað, ef það vinnur yfirburðasigur í kvöld. Sem betur fer hefur verið sett undir þann leka, að sterku lið- in geti leikið þann leik gegn urinn sem tilkynna ber er alls 17 leikmenn, svo öruggt má telja að Everton komi með sitt starkasta lið. Akureyringar leika eins og áður segir báða leikina ytra, því miður. Það er heldur leið- inlegur sið'Ur &em isienzku lið- in er taka þátt í Evrópukeppni, hafa tekið upp að leifca báða leikina ytra. Vonandi verður þetta í síðasta sinn sem ís- lenzkt lið gera þetta og að í framtíðinni fáum við að sjá þessi frægu lið, er dragast sem mótherjar islenzku lið- anna í Evrópukeppni, leika hér heima. Þeir ísienzku knatt- spymuáhorfendur er tryggja þessum liðum a'ð komast í E.vr- ópukeppni með aðsókn sinni að völlunum, eiga heimtingu á því að þessu verði breytt. S.dór. Kepptu tvívegis eftir landskeppnina: Bættu árangur sinn s mörgum greinum Piltamlr sem kepptu í lands- keppninni í frjálsum íþróttum gegn Danmörku og Norður- Þjóðverjum kepptu tvívegis í Danmörku eftir landskeppnina og bættu þar árangur sinn í mörgum greinum. Á þriðjudag kepptu þeir í Árósum. Borgþór Magnússon sigraði í 400 m grindahlaupi á 56,3 og Guðni Sigfússon sigraði í kúluvarpi, kastaði 13,34 m. Friðrik Þór Öskarsson varð annar í langstökki, stöfck 6,92 m, en danski tugþrautarmeistarinn Törring sigraði, stökk 7,55 m. Marinó Einarsson varð fimmti í 100 m hlaupi á 11,5 sek. I mílulhllaupi hljóp Sigfús á 4:29,8, Sigvaldi á 4:31,0 og Ágúst á 4:39,0. Á fimmtudag kepptu piltam- ir í Kauproannahölfin og náðu þar ágætum árangri. I 800 m hlaupi varð Sigfús annar á 2:01,8, og er þetta langbezti tími hans á þessari vegalengd. Sigvaildi varð annar í 1500 m hlaupi á 4:10,5 r>g Ágúst hljóp á 4:12,2 en þetta er bezti árang- ur þeirra beggja. Blías Sveins- son sigraðí í hástökki, stökk 1,85 m, Friðrik í langstökfci, stökk 6,51 m, og Guðnd sigraði í kúluvarpi, kastaði 12,60 m og Friðrik sigraði einnig í þrí- stöfcki 13,55. Marinó varð þriðji í 200 m hlaupi á 24,1. Bjami Stefánsson kom heim strax að lokinni landskeppn- inni, en hinir piltamir ktvmu sl. föstudag ásamt þjálfara sínum og faranstjóra, dr. Inigi- mar Jónssyni. Handknattleikstímabilið að hefjast: Fyrstu leikir Reykjavíkur- mótsins um næstu helgi Þetta eru bikarmeistarar ÍBA sem mæta F. C. Ziirich, svissnesku bikarmeisturunum, í dag. Að sjálfsögðu gerir emginn sér vonir um sigur íslenzku liðanna, en allir vona að þau tapi með sem állna minnstum mun. Andstæðingalið beggja íslenzku liðanna eru atvinnu- miannalið og eins og allir ís- lenzkir kn attspy rn uunnendur vita er Everton eitt bezta fé- laigslið heims, svissnesfca liðið er minna þekfct hár á landi og litið sem ekkeirt vitað um styirfcLeiika þess, en það er án nokkurs vafa mjög siterkit Það er mikið gleðiefnd fyrir ístenzka fcniattspymiuunnendur veikari og minna þekktum li'ð- um. Lið eru skyldiug að til- kynna þá leikmenn er þau ætla að nota og- því miá ekki breyta neima ef meiðsli vterða, en hóp- Nú þegar líður að haustnótt- um fara handknattleiksmótin að hefjast og það fyrsta hefst nk. sunnudag, en það er Reykjavík- urmeistaramótið. Sá ósiður hef- ur tíðkazt við Reykjavikurmót- ið. að leika aðeins 2x20 mín- útur og hafa þrjá leiki á kvöldi. Það er ekki einungis að með þessu sd Reykjavíkurmótið gcrt að móti, sem menn taka lítið mark á vegna hins stutta leik- tíma, heldur hefur það verið svo að mienn endast varla til að horfa á 3 leiki í röð yfir kvöld- ið og hefur það oftast verið svo að flestir áhorfendur eru farn- ir þegar síðasti leikurinn hefst, enda þá oft komið fram undir miðnætti. r Því miður verður þessu ekki breytt nú, enda þótt miargoft hafi verið borin fram gagnirýni á þetta fyrirkoimulag, bæði af áhorfendum og í hlöðum. Ann- ars hafa mienn einnig bent á að leggja ætti Bieyfcjavikurmótið niður og tafca þesis í stað upp bikarkeppni og er aiEt sem mæl- ir með því, en því miður hefiur ekki fengizt samiþykki Reykja- víkurfléilaganna fyrir þessu og má það furöulegt heita, flyist ekkd liggur mieiri alvara að baki Reykjavfkurm'ótinu en sivo, að leifcimir ern hafðir 2x20 mtfnútur. Mjög miuinu Beykjaivíkuirfélög- in vera misvel undirbúin nú, er mótið heflst. Sum, edns og til að ....... Einar H. hafði rétt fyrir sér Við sögðum frá þvf hér í Þjóðviljanum í síðustu viku, að Einar Hjartarson knatt- spyrnudómari hefði vísað Hólmbert Magnússyni, þjálf- ara ÍBK, út á áhorfenda- stæði á meðan á leik ÍBK og KR stóð og báðum við um svar við þeirri spurn- ingu, hvort Einari hafi ver- ið þetta leyfilegt. Einar Hjartarson kom að máli við blaðið og hafði meðferðis samþykkt alþjóðanefndar um starfsreglur dómara. í 12. grein samþykktar alþjóða- nefndar segir svo: „Meðan á leik stendur, mega þjálfarar eða aðrir að- ilar ekki koma inn á leik- völlinn, nema dómarinn hafi gefið þeim merki um það, og þjálfarar eða forráðamenn félaga sem staddir eru utan markalínu leikvallar, mega ekki segja leikmönnum til frá vallarlínu". Þetta sýnir svo ekki verður um villzt að Einar Hjiairtair- son hafði á rétta að standa, er hann vísafðd Hólmhart £rá línunni. En þá vaknair enn sú spuming hvont Óla Ólsen dómara, er dæmdj leik XA og ÍBK sl. laiugairdag, hafi ekkj verið bunnuigt um þetta ábvæði í stairfsreglum dóm- ama. Hólmibert hljóp þá all- an leikinn meðfram línunni og sagði leifcmönnum sínum tál, án þess að dómarinn gerði nokkra athugasemd við það. Hólmbert hefur iðkað þenn- an sið lengi og alr verið átalið fynr en Einar Hjartair- son gerði þáð í fyirnefhdum leik. Hversvegna bafla aðrir dómarar látið þetta óátalið fyirst þetta ar bannað? — S.dór. í Frá leik ÍA og IBK imiynda VaJur, haía æft mjög vel í sumiar en önnur hafa varla liiaifið aeiflinigar ennlþá. Suimpart vegna húsnæðdsskoris og sum-., part vegna þgáltflairaleysiis. Möing- uœn heflur fúnddzt Beytkjaivdfcuir- miótið hetfjast of snermma vegna þess, að sum fiélögin hiafia ekki fiengið húsinæðl titti að æffla í, þar eð fiþróttahús skíóllainna. hatfá ekki verið opnuð enn og eklki batnar ástanddð, þegiar Héloga- land var rifSö og félögin sem þar æfðu fientgu ekkerifc húsnæði i sifcaðinn. Islaindsimiófið hefflsit sivo í lok nóvemlber en þangað til murni eiga sór stað a.m.k. tvær hieiimisiókniir erlendra hand- hnattleiksliða og er sænska. lið- ið Drofct amnað þedrra og kemiur það í boði IR. Hiltt liðið kBmiur í Iboði Þrófcfcar Qg er elklkd vitað hvaða lið það verður. — S.dór. Teitur Þórðarson (9) sækir hér að Þorsteini Ólafssyni markverði ÍBK í Ieik XA og ÍBK um síð- ustu helgi. Fyrir framan Þorstein sést Matthías Hallgrímsson. en til vinstri á myndinni bíður Guðni Kjartansson í ofvænj eftir því sem verða vill. íslenzkir dómar- ar dæma ytra * Tvö íslenzk knatt- spyrnudómaratríó dæma í Evrópubikarkeppninni í dag. Einar Hjartarson dæmir leik milli skozka liðsins Celtic og finnsku meistaranna, og fer sá leikur fram í Skotlandi. Með Einari sem línuverð- ir eru þeir Magnús Pét- ursson og Guðjón Finn- bogason. * t Manchester í Eng- landi mun Guðmundur Haraldsson dæma leik milli Manchester City og irsku bikarmeistaranna. Með Guðmundi verða sem linuverðir þeir Hannes Þ. Sigurðsson og Rafn HjaltaXín. Við vonum að þessi islenzki hópur og íslenzku liðin er $ dag keppa í Evrópubikar- keppninni, standi sig með prýðj landinu til sóma. S.dór. I í L

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.