Þjóðviljinn - 16.09.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 16.09.1970, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Miðvifcudatgur 16. sapteimJber 1970, NICHOLAS BLAKE: DÝPSTÁ UNDIN 17 hlaut að hafa verið einíhver ann- ar. Hamry hafði sem sé logið. Jæja þá, Harry var lygalaupur; mér stóð alveg á sama . . . : Kvöld nokfcurt undir lok júní- mánaðar, þegar ég var að gera innfcaup í Charlottestöwn, leit ég inn til Kevins til að greiða húsaleiguna með ávísun. Maire Leeson opnaði fyrir mér, sagði að maðurinn sinn kasmi bráðum heim og bauð mér inn með alltof möngum afsökunar- brðum um það að það væru ósköp að sjá sig, hún hefði verið að baka. Hún visaði mér inn í kalda setustoÆuna og neyddi mig til að velja á milli tebolla eða glaiss af shenry. Ég valdi hið síðara. Hún stiíkaði út úr stofunni og kom til bafca með karöfllu, sem reyndist innihalda sams ikonar Sherry og ég hafði drukldð hjá föður Bresnihan. Hún spurði mig hvemig mér miðaði með bókina rnina. Sann- leifcurinn var sá, að ég hafði ný- lega sigllt í strand; ofsaferagið samband okkar Harrietar hafði HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 188 III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslfu- og snyrtistofa Gai'ðastræti 21 SÍMI 33-9-68. gert allar sögupersónur mínar svo óraunverulegar að ég var næstum búinn að missa allan áhuga á þeim. Ég sagði Maire að mér gengi ekki sérlega vel með skáldsög- una mína. Hún spu: ,i mig nokk- urra skynsamlegra spurninga og ég uppgötvaðj að eiginlega geðj- aðist mér ágætlega að henni og ég hafði ánægju af samtalinu. Mér varð ljóst að ég hafði óaf- vitandd saiknað þess að geta spjallað um bókmenntir og ann- að þess háttar undanfama tvtt mánuði; Harriet ogPlurry nefndu aldrej bækur á naf.n og sýndu ekfci minnsta áhuiga á bókum rnínum. Maire var etoki heldur nærri eins þröngsýn og ég hafði haldið. Madame Bovary var til að mynda á dagskrá og hún talaði fyrst og fremst um bókina frá bókmenntalegu sjónarmiði án þess að gera sér tíðrætt uffl siðferðishlið málsins. En svo fór hún að bera saman aðstæður Emmu í Frakiklandi í þá daga og svipað tilvik, sem hefði vel getað átt sór stað í sveit á Ir- landi nú á tímum. Var hún að fiska? Var hún að reyna að stugga vdð mér? EÐtir nofctour sherrýglös, fann ég að ég var efcki laus við niðurgangBvott sem - ég hafði fiundið til að undanlförnu. Ég sagði við Maire, að ég þyrfti naiuðsynlega að skreppa á sal- emið (hún var reyndar svo kennslufconuleg í allTi framkomu, að það lá við að ég rétti u.pp hönd og bæði um að fiá að skreppa út). Maire roðnaði og fylgdi mér inn í skrifstodju Kevins og benti þar á dyr, og sagðist síðan þurfa að skreppa upp á loftið til að hátta yngsta bamið. Ég rataði sjálfur inn í setustofuna aftur? Hún átti von á Kevin á hverri stundu. Ég var naumast setztur, þegar ég heyrði skrifstofudyrnar opn- ast. Tveir menn komu inn. Ég heyrði rödd Kevins og aðra rödd sem ég kannaðist ekfci við. Mér þótti það ekki sérlega skemmti- SÓLUN-HJÓLBARÐA- vmmiR Sóium flestar stærðir hjóibarða á fóiks- og vörubíla. Kaupum notaða sólning- arhæfa Nyion hjólbarða. önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. Góð þjónusta. Vanir menn. BARÐINN H.F. Ármúla 7, Reykjavík, sími 30501 leg tilhugsun að þurtfa að æöa beirat af fclósettinu Og inn á við- skdptaráðstefnu. Gegnum þunna tréfhurðina heyrði ég greinilega að Kevin og hinn maðurinn töl- uðust vdð, mest á írstou, en stöfcu sinnum brugðu þeir fyrir sig ensku. — Til hvers er að beita ofbeldi, sagði hinn maðurinn. — >að er ekki annað en tímasóun. >ú ættir heldur að reyna að setja þig J samband við — og svo nefndi hann nafn sem ég gat eifcki greint. Ég togaði í snúruna. Þegar ég kom inn á skrifstofuna var Kevin þar einn. Ég baðst af- söfcunar á því að ég skyldi ryðjast svona inn; Maire hefði leyft mér að nota salemið. — Ég ætlaði alls efcki að hlusta — Kevin horfði á mig kynlegu augnaráði. — Hlusta? Hann var efcki lengur stimamjúki, alúðlegi náunginn. — Á viðskiptaleyndarmál. En þér getið verið alveg rólegur. Ég skil efcki írsfcu. — Nei, efcki það? spurði hann kuldalega. — Nei, auðvitað ekki. Hví skylduð þér líka gera það? Þegar ég verð taugaóstyrtour, hættir mór til að glopra út úr mér því sem ég ætti sízt af öllu að segja. — En ég er alveg sammála því að tilgan.gslaust sé að beita ofbeldi Ég hef líka alltaf verið andvígur þvi. — Jæja, er það svo? Það kom I nýr svipur í undariega daulfleg augun á Kevin. — Nei, við get- um verið alveg rólegir eins og þér segið sjálfur. Komið inn og fáið yður dryfck. Maire getur rabbað við yður þaragað til ég kem aftur. Ég þarf að skreppa sem snöggvast frá og tala við mann. Þór borðið auðvitað fcvöld- verð með okkur? Nei, það þýðir ekkert fyrir yður að neita. Hann fylgdi mér inn í setu- stofuraa. Maire var búin að koma börnunum í rúmið og var raú að skrifla bréf. — Gefðu herra Eyre eitthvað í glas, vina mín. Ég kem aftur eftir andartak. Þá getum við borðað kvöldverö og jafnvel tek- ið lagið á eftir. Þrátt fyrir þetta óskemmtilega atvik, varð kvöldið mjög nota- legt. Kevin hafði ágæta baryton- rödd og sjáltfur söng ég fláein lög og að lokum „Nóttin dimm og djúp“. Það tókst mér' efcfci sériega vel; Kevin hafði verið svo örlátur á whislíýið, að ég átti í erfiðleikum með textann Og löngu tónana, sem helzt þarf að syngja fiuilum hálsi. Það er nú eitthvað alveg sér- stafct við írska gestrisni, hugsaði ég þegar ég ók heimleiðis, dálítið rykaður; hún er svo afdráttarlaus og án allrar tilgerðar, en samt hátíðleg á einhvem viðfeldinn hátt — minnir næstum á gamla testamentið og að brjóta brauðið í vinahópi. Ég skildi bílinn eftir á gras- | flötinni hjá kofanum. Ég spark- laði upp hurðinni og gekk inn. lÉg heyrði einhvern þyt í loftinu tbatovið mig. Um leið fékto ég þungt högg á höfuðið. Það var eins og höfluðkúpan á mér færi í mél og síðan sortnaði mér fyrir au gu m. 6. kafli. Þegar ég kom til sjálfs mín, varð ég fyrst af ölllu var við skedfilegan höfuðverk. Það var eins og kyrkislanga væri innaní hauskúpunni og reyndi ai£ öllum mætti að troða sér út. Ég ætlaði að leggja báðar hendur á ennið til að róa ófreskjuna eða hjálpa henni að komast út, en hend- umar viidu étoki hlýða mér. Einhvers staðar fjær heyrði ég lág högg, sem slógu í allt öðru hljóðfalli en verkjahviðurnar i höfðinu. Þegar ég reyndi að hreyfa höfluðið fann ég tdl skerandi sérsauka eins og eldingu hefði slegið niður í mig, svo að ég var tilneyddur að sitja alveg graf- kyrr. Mér fiór að verða ljóst að ég var mieð aliveg skelfilega timburmenn. En svo áttaði ég mig smám saman og fcvöldið áður rifljaðist upp fyrir mór — fcvöldið hjá Kevin Leeson, ökm- ferðin heim, höggið í hölfuðið. Ég hef enga hugmynd um hrve langan tíma ég var að rif ja þetta allt saman upp. Mér tókst lífca loks að opna - augun, en ég var býsna lengi að átta mig á því hvað það væri sem ég var að horfa á. Það var eitthvað úr leðri. Ég lá í baksætinu á bíl og ég var tímakorn að komast að því að það var minn eigin bíill. Ég var með skélfilega ó- gleði og var alltaf að kúgast. Tio. aillrar hamingju uppgötvaði ég í tíma að ég gat efcki opnað munninn — ég hafði verið kefl- aður eins og það er kallað í glæpasögum. Ég minntist þess að hafa lesið um menn sem undir svipuðum kringumstæðum höfðu kafnað í eigin ælu, og ég sat grafkyrr í von um að mag- inn í mér róaðist við það. Eftir nakikra stund var mér farið að líða skár. Augu mín tóku að gaumgætfa umhverfið, stýrið mælaborðið, framrúðuna, en ég gat efcki strax gert mér ljóst hvað það var sem sást framundan. Mér fannst ég vera eins og ungbarn sem rís upp í barnavagninum og sér stóra veir- öld, svo furðuilega að það tekur góða stund að átta ság á heild- armyndinni. Ég sá sand, kletta, ölldur og ljósan morgunhimin. Staðurinn kom mér fcunnuiglega fyrir sjón- ir óig það var etoki að undra. Þegar ég var búinn að leggja bútana saiman, varð mér ljóst að ég var í baksætinu á bíinum mínum og bíllinn stóð á strönd- inni, þar sem við Harriet höfðum farið í fyrstu gönguferðina sam- an. Sólin var aðeins ókomin upp. Hljóðin sem heyrzt höföu með öðru hiljóðfalli en höggin í höfð- inu á mér, var drynjandi brim- hljóðið við ströndina. Hendur mínar voru bundnar á bak aiftur. Ég reyndi að róa sjálfan mig með því að það væri að minnsta kosti allt að þvi kralPbaverk að ég skyldi yfirleitt vera á lífi.’ Sá sem barði mig niður kvöldið áður, hafði fleygt mér inn í bílinn minn og efcið með mig hingað. Hvers vegna? Hvers vegna þurfti að viðhafa þennan æðislega Hollywood-stiíl? EÆ ætl- unin var að kála mér, gat það raaumast talizt góð hugmynd að koma mér fyrir þama á ströndinni, sem reyndar var af- skekkt, en bílar vOru svo sjald- séðir að þeir hlutu að vekja forvitni allra sem til sáu. Og óþefckti árásarmaðurinn hilaut að hafa vitað að höggið hafði ekki orðið mér að bana, annars hefði hann varla farið að halfia fyrir þvi að kefla mig og binda hendur mínar. Sem sé aðvörun? Þriðja að- vörunin um að „hætta þessu“? Tilhugsunin um að nú vissi ég örugglega að óþefcktir fjandmenn sátú um líf mitt fylilti mig því- líkum óhuignaði, að mér fannst bfllinn bðkstaflega síga undir mér. Ég var svo ringlaður að það leið nofckur stund áður en mér varð ljóst að það var ekki að- eins ímyndun, heldur staðreynd aö bíllinn rambaði til. Bíllinn hreyfðist stötou sinnum þegar hann seig dýpra niður í sand- inn. Og óðum styttist bilið milli spegilsins og aldnanna. Mér vað ljóst að bíllinn hafðd verið sett- ur niður í dældina á ströndinni, sem mér hafði verið sagt að væri hættulegur staður sem bæri að forðast. Ég viss vel að það var fráleitt, aö ég skyldi reyna að róa sjálfan mig með því að væri þetta kviksyndi, þá væri það þó að minnsta kosti ósköp seinvirtot kviiksyndi. Það leið ekki löng stund áður en ég sá greinlega að vatnið haifði nálgazt mjög. Það var að falla að. Eftir svo sem hálftíma IIAHPIC er ilmandl efni sem hreinsar salernisskálina drepnr sýkla Hvað nefnist Ijóðnbókin og hver er höfundurínn? .........I|i ................... m: f- . * _ y ' '' V , ' f'y/ . ' 1 ' fJ| : ■ ■ i OIIIIIIIIIUIIIIIW 14. MYND Bókin nefnist Höfundurmn er BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. MOTORSTILLINGAR HJÓLÁSTILLINGAR LJÓSASTILLINGAR Láti'ð stilla i tima. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 Húsróðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H. LÚTHERSSON pípulagningameistari Sími 17041 — til kl. 22 e.h.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.