Þjóðviljinn - 17.09.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.09.1970, Blaðsíða 1
DIMIN Fimmtudágur 17. september 1970 — 35. árgangur — 210. tölublað. Krafa sfarfsfólksins: Sigló-verksmiðjunni verii gert kleift að kaupa síld Næstí fundur 30. sept. í gær barst Þjóðviljanuím eft- irfarandi fréttatilkynning frá forsætisráðuneytinu: „Viðræðum þeim,- sem stofn- að var til aí ríkisstjórninni milli henmar_ og fulltrúa Alþýðusiain- bands íslands og Vinnuveitenda- sambands íslands, hefur verið haldið áfram að undanförnu. Auk þess var fulltirúum Stéttar- sambands bændia boðið að taka þátt í viðræðunjm um máiefni, sem þá varða. Alls hafa veri'ð haldnir fimm fundir. Á þeim haf,a verið lögð íram og skýrð ýmis gögn varð- andi kaupgjalds- og verðlagsmál, auk áætlana um líklega afkomu atvinnuveganna, ríkissjóðs og þjóðarbúsins í heild á þessu og næsta ári. Leitazt hefur verið við að fá frarn saimeiginlega sem gleggsta mynd af efnahagsivið- horfunum í því skyni að kanna grundvödl fyrir samstöðu um fiðgerðir, sem hef'ðu þann til- gang að hamla á móti vúxlhækk- unatm kaupgjalds og verðiags. Viðræðunum verSur halddð á- íram og næsti fundur ákveðinn tniðvdkudagdnn 30. sept. n.k." 4000 tonna vatnsgeymir á Selásnum mmíiMfd wm <fSIGLUFIR»I 16/9 — Eftírfar- andi erindi var í dag sent iðn- aðarmálaráðuneytinu, undÍOTÍfcað aí sitairfsfólki Siglóverksmiðð- anna á Sigluíirði: „Iðnaðarmálaráðuneytið, Reykjavík. Starfsfólk Siglóverksmiðj- unnan á Siglufirði beinir þeim tilmælum til Iðnaðar- málaráðuneytisins, að það veiti nú þegar fjárhagslega fyrirgreiðslu til þess að verksmiðjan geti keypt a.m.k. 10.000 tunnur af síld, ef hún býðst í haust og vet- ur. Starfsfólkið telur rétt að bannaður verði útflutningur á saltsíld, þar til síldariðnað- inum í landinu hefur verið tryggt nægilegt hráefni til vinnslu á árinu 1971. Sökum þess, að síld er ó- tryggt hráefni, telur starfs- fólkið óhjékvæmilegt að verksmiðjunni verði gert kleyft að hefja sjólaxvinnslu nú þegar". — K. F. Ömannað geimfar KOSMOS 362 nefnist nýjasta geimfar Sovétríkjianna á braut umnhverfis jörðu. Það er ómann- að og vair skotiö á loft í gæir. Alþjo&leg hafis- ráistefna f Rvk. 1 maímánudi næsta ár verður haldin í Reykjavík alþjóðleg ráð- stefna um hafís á norðurslóðum, cg er það Rannsóknarráð ríkis- ins sem gengst fyrir ráðstefn- unni Allar þær þjóðir sem þetta mál varðar munu senda þátt- takendur í ráðstefhuna, og hafa nú þegar 9 þjóðir auk Isflendinga tilkynnt þátttöku í ráðstefnunni. Við höíum halft þessa ráð- stefnu í undirbúningi nú um nokkurra mnánaða skeið, sagði Steingrímur Hermannsson, fram- kvæmdastióri Rannsóknarráðsins, í viðtali við Þjóðviljann í gær. Með tilliti til kóinandi veður- fars á norðurhveli jarðar og vax- andi hafíss í norðurhötEuim töld- um við tímabært að ef na ¦ til slíkrar ráðstefnu, og undirtektir hafa verið mjög jákvæðar. Þær þjóðir i sem þegar hafa tiikynnt þátttöku eru: Norðmenn, Danir, Finnar, Englendingar, Þjóöverjar, Bandaríkiamenn, Bússar, C Kan- adamenn og Japanir. 1 undirbúningsnefnd hafíssráð- stefnunnar,er:,Hlyniur Sigtryggs- son veðurstofiustjóri (form.), Unn- steinn Stefánsson halffræðingur, Pétur Sigurðsson forstjóri Land- helgisigæzlunnár, Trausti Einars- sor. prófessor, Sigurður Þórarins- son prófessor og Þorbjörn Karls- son eðlisfræðingur, sem er ritari nefndarinnar 3 fulltrúar Engeyjarættar í næstu alþingiskosningum Þrátt fyrir fráfall bræðr- anna Péturs og Bjama Bene- diktssona er Engeyjarættin greinilega ekki úr leik í is- lenzkum stjórnmálum. Hún hefur nú sent út í stjórnmála- baráttuna þrjá fulltrúa sína af yngri kynslóðinni og tveir þeirra hafa lítt eða ekkert komið við sögu í stjórnmálum til Raignhildur Helgadottir lög- fraeðingur og fyrruim alþdng- ismaður mætir tiil leiks í Reykjaví'k, en húia fékk góð" an stuðning við sikoðainakönn- un fulltrúaráðs Sjálfstæðisfé- laganna, og skipar saeti á próí- kjörslistanuim. Raignhildur er dóttir Kristínar Bjarnadóttur sem var hálfsysitir Guðrúnar Pétursdóttur frá Engey. Benedikt Svednsson, sonur , Sveins Benediktssonar hefur verið útnefndur til prtóikjörs í Reykjaneskjördaami. Hamin er nýgiiæðingur í stjömmálabar- áttunni, lögfræðingur að mennt. Þriðji fuMtrúi Enigeyj- arættarinnar í nasstu alþingis- kosningum er HaHldór Blöndal kennari. Hann er systursonur þeirra Bjairna og Péturs, son- ur Kristjönu Benediktsdóttur BlöndaJ. Halldóri hefur verið faiið að sfcipa 3. saeti frasn- boðslista Sjálfetæðdsifilokksttns í Norðurlandskjördæmi eysitra, þannig að Enigeyjarættin ætl- ar sér ekki að bimda sig við átthaigana syðra einvörðungu. • Á Litlulhlíð við gamla' golf- skálann er 10 þúsund tonna vatnsgeymir og þangað streym- ir vatn frá Gvendarbrunnum og þaðan í krariaha hjá boi-g- arbúum. og það bregst varla að vatn rennur þegar skrúfað er frá. Eirinig er'gamli vatnsr geymjrmn á'; Rauðarárhcílti' ¦' í notkun énn. • 1 sumar hefur Breiðhplt hf.. unnið við að byggja þriðjá vatnsgeyminn fyrir þá Reyk- víkinga sem eiga héiina í nýju íbúðarhvenfunum, Árbæjar- hverfi og Breiðholti, en Breið- ¦ hyltingar hafa tii þessa-fengið neyzluvatn beint -úr Bullaug- um í Grafarholti, en þegar nýi vatnsgeyrhirmn verður kominn' í gagnið í haust þarf ekki leriigur að óttást "að' trufl- un verði á vatnsrehnáli í x þessuim" hverfuim, þött raf-' magnið fari a£ '¦'¦ eða önnur röskun verði. • Hér ámyndirini séstfhiinnínýi vatnsgeymir efsit' á Selasnum og rúmast þar wim • 4000 ¦ tonn af vatni.Byrjáð vár á'bygig- ingu geymdsins í vor og'nú er búið að steypa uppi veggina^ og bessa dagana Vinria' smdð- irnir við að' slá undir þakið.' (Ljosm. Þjóðv. Á. 'Á.).' Gunnari Thorodd- sen veitt lausn frá embætti í gær Þjoðviijaum barst í gær eftir- farandi fréttatilkyrining frádióms- og kirkjumálaráðuneytinu, dag- sett 16. septemiber: „Forseti Islands hefur í daig, samkvæmit tilliögu dómsmálaráð- herra, veitt Gunnari Thorcddsen, hæstaréttardömarai, lausn frá embætti aö ósk hans". Saimkvaaimit þessu hefúr Morg- unblaðið verið heldur bráðlátt, er það titlaöi Gunriar Thoroddsen ,,fyrrverandi" hæstaréttardomara, þegar það birti prófkDÖirslista Sjálfstæðisfllokiksins sJL þriðju- dag. Borgarstjórnarfundur í dag kl. 5: Mörg mál á dagskrá eftir tveggja mánaða sumarhlé ¦ í dag kl. 5 síðdegis heldur borgarstí'órn Reykjavíkur fyrsta fund sinn eftir tveggja mánaða sumarhlé og eru að vonum mörg m'ál' á 'dagskrá eða 28, þar si eru 20 fundar- gerðir b'orgarráðs-og fléiri ráða og nefnda á vegum borg- arinnar, en einnig hggja fyrir fundinurri^em. fyrks-purn og 7 tillögur frá borgarfulltrúum. ¦Borgarfulltruar ¦ Alþýðúibánda- iagsins fiytja-þrjár- tillögur sem fyriiir fundinmm - liggja til .um- ræðú. • 'Verður tillagbanna' og nokkurra anharrá máila siam á'daigsk'ré eru getið hér á- eftir-: ' Dagvistun barna Adda Bára Siigfúsdóttir flyt- uæ eftinfiawandi tiilögu um dag- visitun baima: „Borgarstjórn vdli vinna að þvi, að - auk ¦• þeiwtia barna, sem Myndin er tekin í sumar á starfsvellinum við Meistaravelli og xýniv ;ið þar vaiUar ekki áiiiigatiu Ii.iá börtMUUun. nú geita átt kost á vist á dag- heimdlum borgardnnar, geti börn þeirra foreldra, sem bæði stunda vinnu rJitan heimiiis. eða nám, einndg í reynd átt þar kost á dagvdst. Þar sem diagheimildn anna ekki eftirspurn þeiirra, sem þar eiga forgangsrétt samkvæmt ¦gildandi innritunarreglum, á- kveður borgarstjórn að greiða fyrir dagvistun barna undir ör- uggu efitirlitd og með. sambæri- legum kjörum og þedm, sem dagheimdlin vedta með eftirtöld- uim ráðstöfunum: 1) Með því að fela félagsmála- stofnuninni að leita eftir heim- iium sem viija taka börn í dag- gæzia, og annast innritun barna í siíka dagvist 2) Með því að sfcuðla að dag- vistun í tengslum við vinnu- sbaði á þann bátrt að greiða laun fóstru, ef fjöldi barna í diaigvist naar ákveðinni láigmarkstölu. Sams konar fyrirgreiðsla ver'ði einnig veitt, ef aðstandendiuR- barnanna geta útvegað húsnæði fyrir daigvist". Starfsvellir Þá flytur Sigurjón Pétursson eftirfarandi tillö'gu um gerð starfsvalla: „Borgarstjóm ályktiar, með hliðsjón af þeirri reynslu, sem þegar er fengin af starfræksiu starfsvallarins við Meistaravelli, að stefna beri að því að koma uþp starfsvöUam i öllum borg- arhverfum á naestu árum. í því auignamdði felur hún leikvallanefnd að unddrbúa á- ætlun þar að lútandi, er gerd ráð fyrir ajn.k. tveimur nýjum sbarfsvöllum þegar á næsta ári Fiiairrihaild á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.