Þjóðviljinn - 17.09.1970, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 17.09.1970, Qupperneq 1
3 iulltrúar Engeyjarættar / næstu alþingiskosningum 1 Þrátt fyrir fráfall bræðr- 1 anna Péturs og Bjarna Bene- t diktssona er Engeyjarættin / greinilega ekki úr leik í ís- J lenzkum stjórnmálum. Hún \ hefur nú sent út i stjómmála- t baráttuna þrjá fulltrúa sína af / yngri kynslóðinni og tveir J licirra hafa lítt eða ekkert \ komið við sögu í stjórnmálum L til þessa. Ragnhildur Helgadóttir lög- fræðingur og fyrruim allþing- iamadur mætir táll ledks í Reykjavfk, en hún fékk góð- an stuðning við skoö-anakönn- un fiulltrúaráðs Sjálfstæðisfé- laganna, og skipar sæti á próí- kjöirsiKstamum. Ragnhildur er dóttir Kristínar Bjamadóttur sem var hálfsystir Guðrúnar Pétuirsdóttur frá Engey. Benedikt Sveinsson, sonur , Sveins Benediktssonar hefur verið útnefndur til prólfkjörs í Reykj aneskjördæm.i. Hann er nýgræðingur í stjórnmólabar- áttunni, lögfræðingur að mennt. Þriðji fuilltníi Engeyj- arættarinnar í næsitu alþdngis- kosningum er Hallldór Blöndai kennari. Hann er systursonur þeirra Bjama og Péturs, son- ur Kristjönu Benediktsdóttur Blöndak Halldóri hefur verið failið að skipa 3. sæti fram- boðslista SjáMbtæðisflloikksins í N oröurla ndsk j ördæmi eystra, þannig að Enigfiyjarættin ætl- 1 ar sér ekki að binda sig við 4 átthagama syðra einvörðungu. I Gunnari ThoroW- sen veitt lausn frá embætti í gær Þjóðvilj aum barst í gær eftir- farandi fréttatilkynniing frádóms- og kirkjumálaráðunéytinu, dag- sett 16. septemiber: „Forseti lslands hefur í dag, samkvæmt tilllögu démsmálaráð- herra, veitt Guinnari Thorcddsen, hæstaréttardómiara, lausn ii*á embætti að ósk hams“. Samlkvæmt þessu hefur Morg- unblaðið verið heldur bráðlátt, er það titlaði Gunnar Thoroddsen , ,fyrrverandi" hæstarétbardómara, þegax það birti prófkjö'rslista Sjálfstæðisflolaksins sjL þriðju- dag. Borgarstjórnarfundur í dag kl. 5: Aljsjóðleg hafís- ráðstefna í Rvk. 1 maímánuði næsta ár verður haldin í Reykjavík alþjóðleg ráð- stefna um hafís á norðurslóðum, og er það Rannsóknarráð ríkis- ins sem gengst fyrir ráðstefn- unnii. AHar þær þjóðir sem þetta mál varðar munu senda þátt- takendur í ráðstefnuna, og hafa nú þegar 9 þjóðir auk íslendinga tilkynnt þátttöku í ráðstefnunni. Við höfum halft þessa ráð- stefnu í undirbúningi nú um nok'kurra mánaða skeið, sagði Steingrímur Hermannsson, fram- kvæmdastjóri Rannsóknarráðsins, í viðtaii við Þjóðviljann í gær. Með tilliti til kólnandi veður- fars á norðurhveli jarðar og vax- andi hafíss í norðurthöfum töld- um við tímabært að efna til slíkrar ráðstefnu, og undirtektir hafa verið mjög jákvæðar. Þær þjóðir, sem þegar hafa tiikynnt þátttöku eru: Norðmenn, Danir, Finnar, Englendingar, Þjóðverjar, Bandaríkjamenn, Rússar, Kan- adamenn og Japamir. í undirbúningsnefnd hafíssráð- stefnunnar er: Hlynur Sigtryggs- son veðurstoÆustjóri (form.), Unn- steinn Stefánsson halflfræðingur, Pétur Sigurðsson fbrstjóri Land- helgisgæzlunnar, Trausti Einars- sor. prófessor, Sigurður Þórarins- son prófessor og Þorbjörn Karls- son eðlisfrasðingur, sem er ritari nefndarinnar. • Hér á myndinni sést hinn : nýi vatnsgeymir efst á Selásnum og rúmast þar um 4000 tonn af vatni. Byrjað vár á bygg- ingu geyrrnsins í vor og nú er búið að steypa upp veggina; og þessa dagána vinna' smið- imir við að slá umdii- þákið. (Ljósm. Þjóðv. Á. Á.). Á Litlulhlíð við gamla * golf- skálamn er 10 þúsund tonna vatnsgeymir og þangað streym- ir vatn frá Gvendarbrunnum og þaðan i kranana hjá borg- arbúum og það bregst varla að vatn rennur þegar skrúfað er frá. Einnig er gamli vatns- geymirmn á Rauðarárihtílti í notkun enn. f sumar hefur Breiðholt hf. unnið við að byggja þriðja vatnsgeyminn fyrir þá Reyk- víkinga sem eiga héima í nýju íbúðanhvenfunum, Árbæjar- hverfi og Breiðholti, en Breið- hyltingar hafa til þessa fengið neyzluvatn beint úr Bullaug- um í Grafarholti, en þegar nýi vatnsgeymirinn verður' kominn í gagnið í haust þarf ekiki lengur að óttást að trufl- un verði á vatnsrennsii í þessum hverfum, þótt ráf-' magnið fari af' eða önnur röskun verði. Myndin er tekin í sumar á starfsvellinum við Meistaravelli og sýnir að þar vantar ekki ákugann hjá börnunmn. Starfsvellir Þá flytur Sigurjón Pétursson efttrfarandi tiHögu um gerð starfsvalla: „Borgarstjóm ályktar, með hliðsjón af þeirri reynstu, sem þegar er fengin af starfræksiu starfs'valiarins við MeistaraveUi, að stefna beri að því að koma upp starfsvölijm í öllum borg- arhverfum á næstu áirum. í því auignamiði felur hún leikvallanefnd að undárbúa á- ætlun þar að lútandi, er geiri ráð fyrir a.m.k. tveimur nýjum starfsvöilum þegar á næsta ári Framihald á 3. síðu. Fimmtudagur 17. september 1970 — 35. árgangur — 210. tölublað. Krafa sfarfsfólkslns: Sigló-verksmi&junni ver&i gert kleift að kaupa síld Næsti fundur 30. sept. I gær barst Þjóðviijanum eft- irfarandi fréttatilkynning frá forsætisráðuneytinu: „Viðræðum þeim, sem stofn- að var til af ríkisstjórninni milli hennar og fuUtrúa Alþýðusiam- bands íslands og Vinnuveitenda- sambands íslands, hefur verið haldið áfram að undianförnu. Auk þess var fullbrúu'm Stéttaæ- Sambands bænda boðið að taka þátt í viðræðunjm um málefni, sem þá varða. Alls haf.a veri’ð hialdnir fimm fundir. Á þeim hafa verið lögð fram og skýrð ýmis gögn varð- andi kaupgjalds- og verðlagsmál, auk áætlana um líklega afkom.u atvinnuveganna, ríkissjóðs og þjóðairbúsins í heild á þessu og næsta ári. Leitazt hefur verið við að fá fram samei.ginlega sem gleggsba mynd af efnahiaigsvið- horfunum í því skyni að kanna grundvöil fyrir samstöðu um Hðgerðir, sem hef'ðu þann til- gang að hamla á móti vdxlhækk- unuim kiaupgjalds og verðlags. Viðræðunum verður haldið á- fram og næsti fundur ákveðinn hiiðvifcu'daginn 30. sept. n.k.“ 4000 tonna vatnsgeymir á Selásnum -4SIGLUFIRÐI 16/9 — Eftirfair- andi erindi var í daig sent iðn- aðarmálaráðuneytinu, undirritað af starfsfólki Siglóverksmiðj- anna á Siglufirði: „Iðnaðarmálaráðimeytið, Reykjavík. Starfsfólk Siglóverksmiðj- unnar á Siglufirði beinir þeim tilmælum til Iðnaðar- málaráðuneytisins, að það veiti nú þegar fjárhagslega fyrirgreiðslu til þess að verksmiðjan geti keypt a.m.k. 10.000 tunnur af síld, ef hún býðst í haust og vet- ur. Starfsfólkið telur rétt að bannaður verði útflutningur á saltsíld, þar til síldariðnað- inum í landinu hefur verið try.ggt nægilegt hráefni til vinnslu á árinu 1971. Sökum þess, að síld er ó- tryggt hráefni, telur starfs- fólkið óhjákvæmilegt að ve-rksmiðj unni verði gert kleyft að hefja sjólaxvinnslu nú þegar“. — K, F. Ómannað geimfar KOSMOS 362 nefnist nýjastia geimfar Sovétríikjianna á braut umhverfis jörðu. Það er ómann- að og vair skoti’ð á loft í gaar. Mörg mál á dagskrá eftir tveggja mánaða sumarhlé ■ í dag kl. 5 síðdegis heldur borgarstjóm Reykjavíkur fyrsta fund sinn eftir tveggja mánaða sumarhlé og eru að vonum 'mörg mál á dagskrá eða 28, þar af eru 20 fundar- gerðir borgarráðs og fléiri ráða og neinda á vegum borg- arinnar; en einnig liggja fyrir fundinum ein fyrirspurn og 7 tillögur frá borgarfulltrúum. ■ BorigarfuUtrú'ar Alþýðubanda- lagsdns flytja þrjár- tillögur sem fyriir fiundiniuim ligigjá til . um- ræðú. • Veröur tiHa.gnanna. og no'kíkurra annarra jnála sem á daigskfá eru hér á eftir: Dagvistun bama Adda Bára Siigfúsdóttir flyt- ur eftirfianandi tillögu um dag- vistun barna: „Bor.gai’stjórn váll vinna að þvtí, að auk þehrra bama, sem nu geta átt kost á vist á dag- heimilum borgarinnar, geti börn þeirna foreldra, sem bæði stunda vinnu 'Jtan heimilis eða nám, einndg í reynd átt þar kost á dagvdst. Þar sem diagheimildn anna ekki ef'tirspurn þeirra, sem þar eiga forgangsrétt samkvæmt gildandi innritunarreglum, á- kveður borgaæstjórn að greiða fyrir daigvisitiun bama undir ör- uggu eftirliti og me'ð sambæri- legum kjörum og þeim, sem dagheimilin veita með eftirtöld- um ráðstöfunum: 1) Með því að íelia félagsmála- stofnuninni að leita eftir heim- iium sem vilja tak,a böm í dag- gæzlu, og annast innritun barna í slíka dagvist 2) Með því að stuðla að dag- vistun í tengslum við vinnu- staði á þann bátt að greiða laun fóstru, ef fjöldi bama í diagvist nær ákveðinni lágmarkstölu. Sams konar fyrirgreiðsla ver'ði einnig veitt, ef aðstandendi/r bamianna geta útvegað húsnæði fyri,r daigvist".

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.