Þjóðviljinn - 17.09.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.09.1970, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — MÓÐVnjJINN —« Fimmtudagur 17. septeimiber 1970. Efvern hlut átti sovézki herinn að sigrinum yfir Japönum '45? Útdráttur úr viðtali við Vasilévskí marskálk í tilefni af því að aldarfjórðungur er liðinn síðan stríðinu við Japani lauk Tilboö Tilboð óskast í að ganga frá innri lóð hússins Eyja- bakka 2-16, Reykjavík Tilboðsgagna má vitja á skrifstofu H. Ólafsson & Bemhöft, Laufásvegi 12, Reykjavík, gegn 500,00 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til Guðfinns R. Kjartanssonar Eyjabakka 6 fyrir klukkan 18,30 miðvikudaginn 23. sept. og verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum se’m þess óska. Stjóm húsfél. Eyjabakka 2-16. Vasilévskí marskálkur • Moskva, APN, — Hlnn 2. september síðastliðinn voru liðin 25 ár frá því að stríöinu við Japani lauk og þar með seinni heimsstyrjöldinni. Sama dag árið 1945 gáfust Japanir farmlega upp fyrir bandamönn- um. Vasilévskí marskálkur var þá yfirmaður sovézka hersins í Austur-Asíu og fer hér á eftir úrdráttur úr viðtali við hann. Það var 8. ágúst 1945, sem Sovétríkin sögðu Japan stríð á hendur, og nóttina á eftir hóf- ust bardagar við austurlanda- mæri Sovétríkjanna. Mongólía gerðd slíkt hið sarna og Vasíl- évskí marskálkur leggiur áherzlu á, að það haö verið eðlileg afleiðing af mjög nánu sam- starfi og vinsamlegum sam- skiptum Sovétrikjanna og Mongólíu. Ennfremur segir marskálkur- inn, að í byrjun bardaganna hafi sovézki herinn haft 1,2 sinnum fleiri mönnum á að skipa en Japanir, 4,8 sinnum fleiri skriðdrekum og 1,9 sinn- um fleiri flugvélum. Þess vegna tókst á mjög stuttum tíma að gjörsigra hinn volduga Kvang- tung-her, sem þó hafði á að skipa rúmlega 1.200.000mönnum, 1200 skriðdrekum og 1800 flug- vélum. „Þetta var mesta orust- an, sem japanski herinn lenti í' alla styrjöldina“, segir marskálkurinn. Ríkisstjómir Bandarikjanna og Bretlands höfðu fyrir löngu gert sér gredn fyrir því, að ef takast ætti að bera sigur úr býtum í styrjöldinni á Kyrra- hafi yrðd að sigra landher Japana á meginlandi Asíu. Bretar og Bandaríkjamenn við- urkenndu réttilega, að ef þeir ættu að ráðast inn í Japan þyrftu þeir 7 miljón manna her og styrjöldin mundi standa í 18 mánuði eftir uppgjöf Þjóðverja. Á Jaltaráðstefnunni i febrúar 1945 lofuðu leiðtoigar Sovét- ríkjanna bandamönnum sínum, að sovézki herinn yrði sendur á austurvígstöðvaimar 2-3 mán- uðum eftir uppgjöf Þýzkalands. Vasiílévskí marskálkiur tók fram, að leáftursóknin í Aiust- ur-Asíu hefði bjargað liífi hundraða þúsunda bandarískra og brezkra hermanna og losað miljónir Japana við ómælan- legar fómir og þjáningar. Sigurinn á Kvangtunghemum hafði sögulega þýðingu fyrir þjóðir Austur- og Suðaustur- Asíu, sagði Vasílévskí marskálk- ur. Fyrir Kínverja og Kóreu- búa boðaöi það heppileg skil- yrði fyrir sjálfstæðisbaráttu og sókn í lýðræðisátt. Lýðveldið Víetnam var stolfnað skömmu síðar. Vasdlóvski fer hörðum orðum um þær tilraunir sem gerðar hafa verið til að falsa söguna með því að halda því fram, að atómsprengjuárásir Bandaríkja- manna hafj bundið endi á styrjöldina. „Sprengjuárásirnar á Nakasokí og Hírósíma voru grimmdarverk og lífi hálfrar miljónar friðsamra borgara var fómað til einskis", sagðd hann. Loks vitnar hershöfðinginn i orð þáverandi forsætisráðherra Japans, sem komst svo að orði á fundi með yfirstjóm japanska hersins eftdr að sprengjurnar höfðu fallið á Hírósíma og Nagasakií: „Nú þegar Sovét- ríkin hafa blandað sér í styrj- öldina, erum við komnir í slíka aðstöðu, að okkur er ómögulegt að halda styrjöldinni áfram“. „Þessi orð eru rétt mat á því hvem hlut Sovétríkin eiga í sigrinum yfir Japönum", sagði marskálkurinn að lotoum. <S---------------------------•— Góð síldveiði síðustn daga Góð veiði hefúr verið hjásíld- arbáitunum við Hjaitland síðustu daga. Á miánudag seldu 9 bátar í Hirtzhals í Danmö<rtou 488tann samtals. fyrir 8,9 milj. kr„ ogvar sneðalverð því kr. 18,18 á kg. í fyrradatg seildu þar 13 bátar 807 tann fyrir 13,2 milj. kr. og er meðalverð kr. 16,31 á kg. í gær seldu fjórir bátar íDan- mörku; Harpa 68,2 tonn fyrir 1.231.800 kr„ Fífill 64,5 tonn fyrir 1,140.000 kr., Súlan 99,1 tonn fyri r 1.573.800 kr. og Óskar Bafíldórs- son 64,9 tonn fyrir 896 þús. kr. Einnig seldi í gær Ásberg í Þýzkaiandi 75,1 tonn fyrir 1.353.000 kr. Ögild skoðanakönnun 25ta ágúsit í siumar síkrif- aðj Ólafur Bjömsson jprófess- or mjög eftírminnilega gredn í Morgunblaði’ð. Þar gagn- rýndi hann hiarðiega stooðana- könnun sem verið var að framkvæma um þær imundir innan Fulltrúaxáðs Sjálfsitæð- isfélaganna í Reykjavík og taldd að þar hefði ekki ver- ið fylgt „reglum drengskapar og heiðarleika", heldur siglt undir fölsku flaggi, hiafður uppj nafnlaus áróður og ó- drengilegar baráttuaðferðir. Lýsití hann fyrirfram full- komnu vantrausiti á úrslitum skoðanakönnunarinnar: „í í- þróttakeppni gildir sú regla, að hafi bellibrögð sannanlega verið viðhöfð, þá er hún ó- gild, og saxna finnst mér eiga að gilda um skoðanakannan-, ir og prófkjör“. Svo undar- lega brá þó við að Ólafúr Bjömsson virtisit falla frá þessium sjónarmiðum sínum um leið og úrslit könmunar- innar voru ljós. Á prófessor- inn eftír að gera gredn fyrir þeim hughvörfum, þvá að naumasit er hann þeirrax skoðumar, að þær kannanir séu gildiar sem reynasit hlið- hoiUar Ólafi Bjömssyni. Var hann einn? þaS En Ólafur Bjömsson sagði miklu meira í grein sinni. Hann taldj framferði sumra manna í skoðanakönnuninni þess eðlis að bann vildi ekki hafa nedtt samneyti við jafn bersyndugax persónrjr: „Ég skal játa það hreinskilnis- lega, að svo fastur er ég ékM í minni trúarjátningu á ednka- framtak o.s.frv„ að ég kjósi ekki beldur, ef því er að skipta. að vinna með góðum drengjum, þótt aðrar skoðan- i,r hafi en ég á ledðum tíl úr- lausniar efnahagsvandamál- um en þeian, sem eru beggja handa járn, þótt þeir játi sömu trú og ég“. Þrátt fyrir þetta hefur Ólafur Bjöms- son nú faliizt á að nafn hans verði j boði í hinu almenna prófkjöri siem senn fer að hefjast. Ber það svo að skilja að hinir bersyndugu séa ails ekki í framboðd; voru það emvörðungu góðir drengir sem urðu fyrir valinu? Bednd- isit bin þunga sdðferðilega for- dæming ef tii vdll aðedns a<ð þeim edna sem valt útbyirðis, Svedni Guðmundssyni í Héðni? Var það hann ednn sem verðsfcuidaði einfcunnirn- ar ódrengur og beggja handa jám, að maití Ólafs Bjöæns- sonar prófessons? Floklcurinn og háskólinn Riaunar er edtt aitriði enn sem Ólafur Bjömsson þarf að gera betri gredn fyrir. í ritsmíð þeirrj sem birtist í Morgunblaðinu 25ta ágúsit kvaðst hann bafa áforma’ð að hætta þingmennsfcu við lok þessa kjörtímaibils vegna þess að hann „teldi það varla samrýmast bagsmunum þeirr- ar stofnunax, Háskóla íslands. sem ég vinn við. og þeim Inröfum sem hún hlytí að gera til starfsmanna sinna. að ég gegndd lengur en til loka þessa kjörtímabils svo umfangsmdklu aiukiastarfi, sem þingmennsfca er“. Eftír þessa hneinskilnu yflrlýsdngu var Ólafur Bjömsson í rauninni sfculdbundinn til þess að hætta amnað tvegigja þing- mennsku eða fá leyfj frá störfum vdð Háskóla íslands. En hinn bjairti siðfierðilegi logi sem ednkenndd grein hans 25ta ágúst vdrðist því miður haifia toulnað sdðan. í nýnri grein j Morgunblaðinu í gær reynir Ólafur að færa rök að því með loðne orða- fiari hins æfða stjómmála- manns að hann geti þrátt fyrdr allt baldið áfram að vera j senn þingmaður og háskólaprófessar. Segist hann hafa rætt við ráðamenn í Sjálfstæðisflokknum um þetta vandiamál og gefia „treyst þvd, að tílhlýðilegt tíllit verði tek- ið tíi minnar aðstöðu hvað snertix þær fcröfur, sem gerð- ar verða tíl starfa í þágu floklksáns. En Þó að ég vænti þess, að geta þannig að ein- hverju leyti létt af méx því. sem nú hvílir á mér, þá mun ég að sjálfsögðu telja mig skuldbundinn til sdíkra starfa sem flokksleg nauðsyn kref- ur að dómi fiorystu hans“. En hvað er þá a’ð segja um sfculdbindingar til slíkra starfa sem nauðsyn báskól- ans torefur að dómi forustu hans? — Austri. Handavinnukennara viantar að barna- og unglingaskóla Njarð- víkur. — Upplýsingar gefur skólastjórinn í síma 92-1369. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTí — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestum litum. — Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir átoveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25. — Simi 19099 og 20988. Opinber stofnun óskar að ráða Vélrítunarstúlku Auk leikni í vélritun er krafizt nokkurr- ar kunnáttu í tungumálum (ensku og dönsku). '!ii -’”•<< * Skriflegar umsóknir ásannt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist af- greiðslu blaðsins fyrir n.k. laugardag 19. þ.m., merkt: „Vélritun“. FYRIR SKÓLAFÓLKIÐ: Buxur, skyrtur, peysur, úlpur, nærföt, soklkar og margt fleira. — Fjölbreytt og fallegt úrval. PÓSTSENDUM. oL* Laugavegi 71 — sími 20141. Konan mín JAKOBÍNA GUÐRÍÐUR BJARNADÓTTIR lézt aðfiaranótt 16. september. Hlynur Sigtryggsson. M<aðurinn minn, fiaðir okfcar, tengdiafiaðir og afi ÁKI PÉTURSSON verður jarðsettur föstudaginn 18. september M. 1,30 frá Dómkirfcjunni. Blóm afþöktouð. Kristin Grímsdóttir, Guðrún Ákadóttir, Áskell Gunnarsson, Soffía Ákadóttir, Jón Þóroddur Jónsson, og barnabörn. Huighedlar þafckir tíl aUra, sem auðsýndiu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, sonar okkar og bróður, MAGNÚSAR SIGURJÓNSSONAR, bifvélavirkja, Sóley Tómasdóttir, Hallgrímur Gunnar Magnússon, Hrafn Magnússon, Júlía Magnúsdóttir. Signrjón Pálsson, Svanbjörg Sigurjónsdóttir, Guðrún Sigurjónsdóttir, Guðni Sigurjónsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.