Þjóðviljinn - 17.09.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.09.1970, Blaðsíða 3
Pinumtudagur 17. septemlber 1970 — í>JÓÐVILJINlsr — SlÐA J Svíar búa við næstbeztu lífskjör í heimi, en engu að síður eru þar ærin félagsleg vandamál: tekjur verkamanna byrja að lækka þegar þeir hafa náð 45 ára aldri — en laun sérfræð- inga halda áfram að hækka . . . því, að í Svtíþjóð ksemiist á laiggimar borgaraleg stjórn. Ymdslegt benti til þess, að borgaraflokikaamir hefðu all- góðiar ástæður til bjartsýni í upphafi kosmingaibaráttunnar. en sósááldemókraitar hafa sióltt á eftir pví sem á hefur liðið. Eru þedr taldir njóta góðs af flraimigöngu foringja sms, Ol- ofs PaHiwe, í kosningalbanátt- unni, en Palme er tallinn hafa náð mjög góðum áirangri í, bæði sjónvarpi, sem veröur æ þýðinganneiri þóttur í kosndngabanáttunnii, og svo í því að ná beint til ungs fólks. Reyndair er tailíð, að sósíal- demiókraifcar halfii ekki miikia möguleika á því að vinna beindiínis afckvæði frá ödrum fllokfcumi — kosnángasdgur þeirra sé þvf háður fyrst og fremst, að þeir geti lolkkað værukær- ari stuðningsmen-n sína á kjörstað. Fréttaskýrendur telja marg- ir hverjir, aö borgarafílok'k- arnir þrír stæðu betur aðvági, ef þeir gætu mryndað ,.skuigga- stjórn" íyrir kosningar, sýnt svart á hvítu hvað þeir hafa upp á að bjóða, ef þeir setj- ast í allvöru í ráðiherrasitöla. En þeim hefur ekki tekizt að koma sér saiman urn slítot Lenda kommunistar í oddaaðstöðu? Þingkosningar í Svíþjói Asunnudaiginn verður gengið till kosninigia í Svíþjóð, sem fylgzt er með af mdlkiMi eft- irvænttnigu- Eins og kunnugt er hafia sósáalldeimiótoratar fiairið með völddn þaæ í landá í 38 ár, sem er einsdœmá í Vest- ur-Evrópu, en bongaraflokk- amir þrír, Þjóðfílokkurinii, Miðflokkurinn og Hægrifllokk- urinn,.sem nýlega hefur skipt ■um nafn og kállair sig „Mod- erata samlllinigspairttet“, hafa hafit stór orð um það í kosn- ingabanátfcunni, að nú skuli því valdatímiabili senn lokið. Eifct alf því sem gerir kosningarn- ar tvísýnar er það, að nú er í fyrsta sinn kosdð eftir nýj- um kosningalögum. Þingið verður í aðeins einni dedld í stað tveggja. Þá þamf floktour að fá a.m.k. 4% atkvæða til að fccxmast á þing og fá upp- bótarsætí, eða þá að fé a.mi.fc. 12% atkvæða í einhverju kjör- dæmi — sá árangur gefur þingsæti en ekká rétt tid upp- bótarsæta. 1 síðustu kosningum fengu sósíaldemókratar 50,1% at- kvæða og að sjálfsögðu all- góðan meirihlliuta á þinigi, borgarafllokkamir fengu sam- tails 45% attovæða (en þeireru aliliir líkir að styrkleika) og Vinstri flokkurinn — kommún- istar 3%. Kommúnistar miisstu í þessum lcosniniguimi 2,2% at- fcvæða og hafði innrásin i. TékkóslHóVatoíu mesit álhrif á, það tap, auk þess sem margir róttæfcir menn kusu heldur að^ styðja sósíaldemókirata vegna þess, að þeir töildu hættu á; samstanf, þótt í raun séu þeir einkar lífcir og kjósendur eigi einatt erfiitt mieð að greina á milli þeirra. En hvað sem raunverulegum stefnumun láð- ur, þá halda forystumenn sagt að aulkin afskipfci rílkis- ins af stórfyrirtæfcjum tákni um Deið að riltoið taki á sig meiri ábyrgð á árekstrarlaus- um rekstri þeirra. Hitt er miklu lfklegra til fylgisauitoningar, að stjómin kom fyrir nokkrum dögum skyndilega á verðstöðvun á helztu tegundum nratvæla (sem höfðu reyndar hætotoað sfcugga- lega mikið stfðusfcu mánuðiö. Þetba vetour þeim mun meiri aibhyiglll sem þietta er í fyrsfia sinn síðan árið 1942 að bann viö verðhækltounum á nauð- siynijavöm er innleitt í Sváiþjóð. Komimiúniistaflolklkurinn, VPK, skiptír meira máli í sænsku kosningábaráttunni en gruna mætti að óreyndu. Hann þari að fá 4% ajfctovæða yfir alllt llandið til að komast á þing — og ef það tefcsit, fær hann hvorki meira né minna en 14 þdngimienn, en hefur emgan nú. Að öörum kosti dreilflast þessir 14 þingmenn milli stóru flokk- anna eftir styrideika — nema hvað kommúnistar gætu e.t.v. fengið meina en 12% atkvæða í Norrbobten, þar sem þeir eru sterkastir, og komdð svo sem einum manni inn. VPK er að vísu illa undir það bú- inn að bæta við sig flyligi — (fldtotourinn fétok 3% afctovæða 1968). Innrásin í Tékkóslóvak- íu 1968 varð tiíl þess, að marg- ir stuðningsmenn og flokiks- menn hurfu till sósíaldemó- krata, og hörð fbrdæming fllokkstformannsins, Hermanns- sons á innnásinni varð svottl þess, að þeir sem tryggir vildu vera Moskvumönnum sátu heimia. Hér við hætist, að aeskulýðssaimtök flokiksins hafa átt i útistöðum við flokiksfor- ystuna, og svo það, að nú bjóða Maóistar fram undir Palme: kosningabomban var verðstöðvun. ................ s '■ S VÍ W, •>.. »J.S- ' ' '• ;; Auglýsingafirmað ABC heldur því fram, að svona hefðu borg- araflokkarnir átt að reka áróður sinn: foringjar þelrra, Halén, Hedlund og Holmberg á einu bretti. En stjónarandstaðan er sundruð. þeirm uppi alllllóllíkum áróðri. Gunnar Helén hinn nýi flor- maður Þjóðfllakksins, hetfur reynt að gera kosningasfcelfnu- skrá fflokksdns eins ílfka hinni sósíáldemókratísku og unnt er, til að reyna að veiða afckvæði á hægri armd þess floíkks. Þedr „hófsömu“ eins og íhaldSimenn kaMa sig núna, reyna aiftur á móti að gera sem hairðasta hríð að stjómarflolkknum, — koma því inn hjá borgarailega sinnuðu fólki að þedr séu hdn- ir einu sönnu aindsfcæðingar kratísmians. Of lanigt yrði að rekja einsfcök kosningamál — enda er það mála sannast, að margir kjós- endur eiga ekiki aðeins enfitt með að gera sér greinanmun á boi’'gairai£lokikunum innbyrðis, helldur og á sósíalldemiákrötum og þeám sem teljast til hægri við þá. Palme og hans menn hafia mjög haldlið á loifti í kosn ingabai'áttunn i áiformiuim um að ríkið sikipi menn í stjómir meirihéfctar hilufcatfé- laga í landinu, og skuli botta gert til að dreifa valdi, draga úr hinu miklla valldli sitæretu auðhringanna, „fjöllskyldn- anna 16“. En svo hlálega vill til, að Marcus Wállenberg, helztur fyrirsivairsmaður auð- ugustu ætfcar landsins, hetfur fallizt á þessii átforrn fyrir sdtt leyti: auðjöflramir telja sem Borgarastyrjöld yfirvofandi? Herforingjastjórn til valda í Amman AMMAN 16/9 — Jórdanía virðist ramba á barmi borgara- styrjaldar. Var loft lævi blandið í Amman meðan her Huss- eins konungs og skæruliðar palestínskir vígbjuggust til úrslitaátaka eftir að konungur skipaði í morgun herfor- ingjastjórn og lýsti yfir neyðarástandi í landinu. heitinu Komimúnistasamiband- ið — marx-lenínistar (KFML). Ahinn bóginn getur það orð- ið Hermanssop að nokkru liði, að sósiíalldemókratar vilja í raun og veru eklki, að fflokk- ur hans fái minna en 4% at- kvæða. Af þeirri einföldu á- sfcæðu að þá mega sósíaldemó- kratar ekki verða fyrir neinu umtallsverðu hnjaski, etf þeir eiga ekki að mdssa stjómar- taumana úr hendi sér. En ef 14 'komumúnistar sitja á hinu nýja þimgi, geta sósíaildemó- kraitar vel þoilað fylgisitaip án þess að nauðsynlegt verði að skipta um stjórn. Kommún- isfcaimir munu í reynd styðja sósíaldemóikrafcíska stjóm hve- nær sem hún lendir í áfcökum við borgairaþlölkkina. Auðvifcað viilja sósíaildemóltoratar helzt hreinan meirihluta, en beir telja betra að sfcjóma með stuðwingi kommúnisfca en að stjóma aliHs ekki. Þetta kem- ur m.a. fram í þvf aö for- ysfcumienn sósíaldemókraita sýna klommúnistum miklu meiri titldfcssemi í kosndnga- baráttunni nú en þeir gerðu 1968. Þeir beina stærstu skeyt- um sínuim gegn þeim floklki sem stendur þeim næstur firá hægri, Þjóðflokknum, og hamra mjög á því að þa1- fari hægri- úlfluir í vinsfcrisiauðargæru. Á. B. tók saman- Miðstjóm skæruliðahreyfingar PaHestínuaraba hafði boðað alls- herjarverklfall um alia Jtórdaníu og liýst því yfir, að því yrði ekki afilýst fyrr en hinni „fasdstísku herforingjastjóm", sem Hússein skipaði í dag, verði sfceypt af stóli. Helzti leiðfcogi skæruliða, Yassir Arafat, hvaitti öll skæru- liðasamtök tiil að mynda eina samstæða fyi'kingu gegn stjórn- inni þegar konungur halfði lýst yfir neyðarástandi í landinu. Um leið skipaði Aratfat svo fyrir, að skæruiliðar skyldu stilla sig um að hefja skothríð á stjómarher- menn, heldur grípa þvi aðeins tíl vopna að á þá vasri ráðist. Engu að síður er miikil hætta talin á því, að sá hluti skæruliða sem verst lúfca aga fái ekki sfcillt sig um að byrja skofchirið, seim getur leitt til aiisherjaruppgjörs við her konungsins — svipaðir atburðir hafla gerzt áður, t.d. í júnímánuði, þegar biardaigar mdllli þessara aðila toostuðu um 1000 manns lífið- Daeud Æðsti maður hinnar nýju sitjórnar Husseins er Möhaimmed Daoud hershötfðingi. Hann er fæddur í Jerúsalem og er talinn hafa vissa samúð með málstað skæruliða, þótt hann hatfi gagn- rýnt hreyfingu þeirra mjög að undamfömu. Daoud er sagður hafa fullan hug á að freisai ætt- borg siína undan ísraelsku. her- námi. Daoud er atvinnuhermaður, kvæntur nýsjálenzkri konu. Viðbrögð Enn hiatfði ekki komið tíl neinn.a áfcatoa í Ammian í kvöld. Verzlunam var öllum lokað í borginní í daig og hlerar settír fyrir gkngga. Beðið er með mikilli eftir- væntinigj eftir viðbrögðum vlð siðustu aitburðum í öðirum Ar- abaríkjum. Skæ'ru 1 i ðahreytfi ng- in, sem telur um 20 þúsund rmanns undir vopnum, hef Jr beð- ið forystumenn Arabarikja um að skerast ; leikinn til að ,,koma í veg fyrir blóðbað sem votfir yfir Jóirdönum og bjarga þjóð- aireiningu“. Stjóm Biaafch-fflokksdns í Sýr- landi hetfur þegar lýst sikipan herforingjiasitjómar li’ð í sam- særi gegn skæruliðahreyfing- unni og skorað á öll framfara- öfl í Arabalöndum að samednast um að brjófca áform Husseins konungs á bak aftur. frak hefur eitið því að herlið landsins í Jórdianíj mun veita skæruliðum aðsfcoð, en óvíst er talið að það loforð verði efnt ef til bardaga kenmur. Sú sáttanefnd fulltrúa Araba- ríkjia sem reynt hefur a'ð miðla málum mdlli skæmliða og kon- ungsmanna í Jórdaníu. hefur hvafct til þess. að Arababanda- lagið komi saman til aukafund- ar til að ræða hið alvarlega á- stand sem stoapazt hetfur. UPI-frétfcastofan segir, að her- foringjastjómin hafi hót.að skæruliðum þvi. að engin ráð verði spöruð til að kveða niður mótþróa ef þeir virð; ekki „lög og rétit“. Borgarstjórn Framhald af 1. síðu. og sí’ðan a.m.k. fcveimur árlega, þar til áðurgreindu marki er náð“. Sigurjón flyfcur einnig tillöga þess efnis, að borgarstjóm sam- þykki að skora á Alþingi að breyfca átovæðum laiganna um tekj usfco-fna sveifcarfélaga á þá lund, að syeitarfélögunum sé beimilt að ákveða einhverja aðra dagsetningu en 31. júli sem síðasta gjalddaga fyrirfram- greiðslu útsvara til þesis að þau verði írádráttarbær. Rafmagnsgrjöld Af öðrum tillögum sem til um- ræ’ðu koma á fundin'Jm í dag má sérsbaklega nefna tillögu frá borgarfullfcrúum Framsókn- arflokksins um breytin.gu á gjialdskrá Rafmaignsveitunnar, þar sem m.a. segir, að óski Raf- magnsveitan breytinga á gjald- skrá skuli rafmagnsstjóri leggj.a fyrir borgarráð og borgarsfcjóm rökstuddiar tillögur um þær, ennfremur að eigi megi breyfca gj aldiskránni nema tvisvar á sam,a ári og nemi fyrirhuguð hækkun meinu en 20% skuli lcita staðfesfcingar ráðherra. Sex portúgalskir liðsfor- ingjar flý/a tíl Svíþjóðar STOKKHÓEMI 16/9 — Sex verk- fræðinigar og liðstforingijar í portúgalska hernum hafa fflúið til Sviþjóðar og beðið þar um hæli sem pólitískir flöttamenn. Skýrðu þedr frá áltevörðun sinni á blaðamannaiflundi sem æsku- lýðssambamd sósiíaldemtókrata efndi til í dag. Kváðust þeirhatfa hlotið verklfræðingsmenntun í háskóla portúgalska hersins, en þegar þeir vildu hverfa úr herþjónustu aí pólitískum ástæð- uim, voru þeir í refisingarskyni REGGrlO CALABRIA 16/9 — Löigireglan í ítölstou borginni Reggio Cal'abria beifcti táragasi og gúmmiíkyiifum tíl að dreifia miannfjöikia siem kasbaði gtrjófci og reyndi áð kveikja í opinber- um byiggingum í bænum með benzínsprengjum. Tóiksfc fólkinu m.a. að kveikja í skrifsfcofu sósí- alistaíiokksins á staðnum. Reiði fólksins stafiar af því að Reggio CaJiabrita vtar ekki $ gerð að höfuðborg fylkisins — Oalabria. gerðir að liðsforingjum og átti aö senda þá til Afríku. Tailsmaður sexmenninganna Hagði áherzlu á það, að þeir fé- lagar _ hefðu kosið að halda til Sviiþjóðar, vegna þess að það væri eina landið sem í reynd sfcyddi frelsishreyflingar i ný- lendum Portúgaila þrátt fyrir mtófcmæli sfcjómarvailda í Lissa- bon. Um 20 — 30 aðrir liðhlaup- arúr her Portúgails eru í Svfþjóð. Kirkjum í Suður- Afríku refsað H ÖFÐABORG 16/9 — Forsætts- ráðhenra Su'ðuir-Afiríku, Vorsrt- er, lét syo um mælt í gær, að hamn mundi gripa til refsiað- gerða gegn kirkjum landsins ef þær segðu sdg ekki úr Heims- kirk.i uráðinu. Heimskirkjuráðið hefur ákveðð að senda peninga til hópa Suður-Afríkumanna sem berjast geign aðskilnaðar- stefnu stjómarinnar í kynþáfctæ mélum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.