Þjóðviljinn - 18.09.1970, Síða 1

Þjóðviljinn - 18.09.1970, Síða 1
Föstudagur 18. september 1970 — 35. árgangur — 211. tölublað. Tillögur Harðærisnefndar uni: Bætur vegna öskufallsins Þjó&vidjanum barst í gær eftir- farandi frétt frá harðærisnefnd: Harðærisnefnd hefur unnið úr þeim gögnum, sem borizt hafa frá oddvitum á öskuffiallssvæð- unum um tjón vegna öskufalls úr Heklu 5. maí s. 1. Harðærisnefnd hefur gert eftir- farandi tillögur um bætur vegna tjónsins til landbúnaðarráðuneyt- isins og ríkisstjórnin fallizt á þær. • Að bændum verði greitt sem óafturkræft framlag 60fl/n af ekki að skrífa i Tímann! Menn veita því athygli að þessa dagana birtast engar greinar í Tímanum eftir stjórnmálaritstjóra blaðsins, Þórarin Þórarins- son og Tómas Karisson. Þeir eru vanir að merkja forustugreinar sínar, en nú birtast óundirritaðar for- ustugreinar, nema þegar Andrés Kristjánssoin semur þær. Ástæðan fyrir þessu er sú óhemrjiu taugaiveiklun sem fylgir prófkjöri Fram- sóknarflok'ksins í Reykja- vík. Keppinautar þeirra Þór- arins og Tómasar mótmæltu þvi af miklu offorsi að rit- stjóramir fengju að skrifa meðan á prófkjörinu stæði, beina þannig athyglinni að sjáffium sér og hafa huigs- anleg áhrif á háttvirta kjós- endur. Framsðtonarforustan lét undan þessum kröfium og bannaði ritstjóranium að skrifa! Þjóðviljanuim e:r kunnugt um að a.m.k. þrirframibjóð- endur hafa opnað fonmlleg- ar kosininigaslkiri&toifur á heimiluim sínum, Tórnias Karilsson, Balldur Óskairssion og Kristján Thorlacius. — Hafía þeir merktar sipjald- skrár yfir alla kjósendurog hóp samstarfsmanna tilþess að telja fióíllkii hu.ghvarf. — Frambjóðendiur bdðja kunn- ingja sína emnig óspart að ganga í Framsióknairfilokk- inn til þesis að taka þátt í prófikjörinu, og fiylgir það með að hægt sé að segija sig úr flokknum filjótlega á eftir og engin þörf sé að kjósa hann næsta sumar! Menn hafa einnig uppd mik- inn óhróður um keppinauta sína, samkvæmt fordæmi Sj álfstæði sf lokksi ns, en samt eru þessi átök inman Fram- sóknar m‘eð öllu skoplegri blæ en valdabarátta iha/ltís- ins. Hafna tillögu Alþýðubandalagsins um eflingu BÚR Fremur að efla einkaaðila í togaraútgerð en Bæjarútgerð í gær kom borgarstjórn Reykjavíkur saman til fyrsta fundar eftir sumarhlé og fyrsta málið sem kom til umræðu á fundinum var tillaga Sigurjóns Péturssonar, borgarráðs- manns Alþýðubandalagsins, u'm togarakaup, þar sem lögð er áherzla á, að borgin eigi að nota fjármagn sitt og láns- traust til togarakaupa til eflingar Bæjarútgerðinni en ekki til þess að styrkja einkaaðila. Sigurjón flutti tillögu sína undir þeim dagskrárlið borgar- stjórnar er gerði grein fyrir samþykktum borgarráðs um tog- aramaál, svo og saimþykkt útgerð- arráðs uim sama efni. Voraþess- ar ályktamir birtar í heild í Þjóöviijanum á sínum tíma. Hfn- isatriði eru í mieginatriðum þau, að útgerðarráði BÚR er heimi-lt að láta simiíða tvo skuttogara og að borgarstjórn skulli um leið veita ýmsuim einkaaðilum stuð.n- ing til kaupa á toguram, sam- kvæmt lögum seim attþingi sam- þykkti um þetta efini í vor. Tillaga Sigurjóns var á þessa Ieið: „Borgarstjóm er þeirrar skoöunar að það fjármagn og lánstraust sem borgin hefur yfir að ráða til eflingar útgerðar frá Reykjavík, beri að nota til end- urnýjunar og aukningar togara- flota Bæjarútgerðar Reykjavíkur. Borgarstjórn getur því ekki fall- izt á síðustu málsgrein sam- þykktar borgarráðs og meirihiuta útgerðarráðs frá 21. júlí um þetta efni. Borgarstjóm felur því borg- arstjóra og borga-rráði í samráði við útgerðarráð að athugamögu- leika á smíði f jögurra skuttogara til viðbótar þeim tveimur, sem þegar hafa verið samþykktir fyrir Bæjarútgerð Reykjavíkur, og afla til þess nauösynlegra heimilda alþingis og ríkisstjórn- ar“. 1 ræðu sinni benti Sigurjón m.a. á að helzta skylda hverrar borgairstjórnar væri að trygigja borgarbúum viðu-naindi atvinnu. Á síðustu áruim hefði þess-a ekiki Kæra Laxárvirkjun fyrir skemmJarverk í fyrradag var embætti sak- sóknara ríkisins send kæra frá Félagi Iandeigcnda á Laxár- svæðinu vegna stífiugerðar Lax- árvírkjunar við Mývatn. Segir í kærunni, að stíflurnar, sem smíðaðar vom 1960 og 1961, hafi verið gerðar án leyfis réttra um- ráðamanna landsins. Kveða bændur stíflurnar hafa algerlega rofið frjálsa för göngusilungs milli Laxár og Mývatns, en með því hafi verið valdið stórkost- Iegu, óbætanlegu tjóni á sil- ungsstofninum, sem frá fomu fari hafi verið til mikilla bú- drýginda. Segja bændur aldrei hafa verið rætt við alla þá fjöl- mörgu veiðiréttareigendur, er þar hafi hagsmuna að gæta. Þá segir í kærunni, að stífl- urnar hafi valdið þvi, að Mý- vatn hafi frosið á vetram alveg að stíflunum, en áður haifi straumvatnið út í kvíslar Laxár haldið opinni vök, þar sem álft Og húsönd hafi náð í æti, þegar vatnið var víðast annars staðar ísi lagt. Hafi afleiðingin orðið sú, að álft og húsönd hafi fallið úr hor unnvörpum á vetram, síð- an stífilurnar vora settar. Þá segir í kæranni til s-aksókn- ai'a, að ráðuneytisleyfið til stíflu- gerðarinnar hafi orðið til með ólögmætum hætti, þar sem það hafi verið gefið að þeim öllum forspurðum, er hagsmuna hafi að gæta. ★ Loks er í kærunni k-ralfizt opinberrar rannsóknar á atferli stjórnar Laxárvirkjunar ölttu, og að höfðað verði opinbert saka- mál á hendur stjóminni. Er vitnað í kærunni til ákvæða al- mennra hegningalaga um brot í opinberu starfi og til ákvæða um refsingar fyrir skemmdar- verk og eignasviptingu Segja kferuaðilar, að brot stjómar Lax- árvirkjunar sé varanlegt brot, sem staðið hafi yfir öll síðustu 10 ár. verið gætt — þá hefði verið við- varandi atvin.nutteysd. Trygging fyrir atvinnu alllra borganbúa fasst eklki þegar atvinnutækin eru að miklu leyti í einkiaied-gn. Eði- ismun einkaeignar og opinberrar eignar á miikdlviiikum firam- leiðslutækjum hefiur nefinilega mátt sjá á ativinnutteysiistímiu'm, en bátar verið seldir úr bænuim þegar Bæjarútgerðin hefur veitt hundruðum atvinnu. Steinunn Finnbogadóttir, frjáls- lýnd, lýsti sig andvíga því að borgin styrkti einkaaðiila till tog- araikau.pa og flutti tiílögu sam- hljóða þeirri er Jóhann E. Kúld, fulltrúi Alþýðuibamdalaigsins í út- gerðarráði, hafði flutt við af- greiðslu togaramálsins í útgerð- arráði, en tilllagan va.r mjög í sömiu átt og tittlaiga Sigurjóns. Þá tók til máls Björgvin Guð- mundsson, síðan borgarstjóri Geir Hallgrímisson sem kvaðist vilja fellia tittlögur Sigurjóns og Stein- unnar. Kristján Benedilctsson, Framsólcn, kvaðsit láta sér íléttu rúmi liggja hvort einstaklingar eða opinber fyrirtæki ættu at- vinnutækin og síðan tók Siigur- jón aftur til máfls og svaraði ræðu borgarstjlóra. 1 þessari ræðu Sigurjóns kom m. a. fram að fyrirgreiðsla borgarinnar til ög- urvíkur h.f. vegna kaupa tveggja togara næmi 18 miilj. kr. Sigur- jón kvaðst ekki vilja leggja Lil að borgin rjúfi gefin heit við þetta ei.nkafyrirtæfci, talldi hins vegar im'eð ölttu öeðlilegt að borg- in héldi slíkri starfsemi áfiram. Benti ræðumaður á að þessar 18 milj. kr. hefðu getað fiært BÚR þrjá nýja togara í stað tveggja. Og þesisir þrír togarar BÚR gætu vafaiaiust tryggtmeira atvinnuöryggi í borginni, en fjór- ir togarar, þegar tveir þeirra væru á héndj einkaaðila. Það er ekki hægt, saigði Sigurjón, að láta gróðaihyggjuna eina ráða ferðinni í atvinnumálum. Steinunn Finnibogadóttár og Geir Hallgrímsson tóku aftur til má'.s. Þá var gengið til atkvæða og voru tiilögur Sigurjóns Pét- urssomar og Stednunnar Finn- bogadóttur falldar með átta at- kvæðum íhaldsins gegn þremur atkvæðum Alþýðubandalaigsdns og frjálslyndra, en borgarfúlltrúar Alþýðufilokksins og Framsófcnar- flokksins greiddu eklki atkvæði. Þar með hafði mcirihluti borg- arstjórnar hafnað því að BÚR fengi fjóra nýja skuttogara — vildi heldur ad einkaaðilum yrði borgað fyrir að fá sér slíka tog- ara af útsvörum Reykvíkinga. — sv. viðurkenndum aukafóður- kostnaði handa sauðfé 03 nautgripum vegna öskufalls- ins. • Áður hafði ríkisstjómin faHizt á efitirfiarandi tillögur nefnd- arinnar; að bændum á ösku- fallssvæðunum verði veitt óaifturkræfit framlag vegna lyfja- og dýralækniskostnað- ar, flutnin'gskostnaðar á sauð- fé og nautgripum í ómengaða haga, flutnin'gs'kostnaðar á keyptu heyi og 40% af efnis-- kostnaði girðinga, sem setja þurfti upp vegna vörzlu fén- aðar er tEluttur var é ómengað land. Bætur samkvaamt X. lið munu nema allt að 13 milj. kr. og bætur samkvæmt II. lið allt' að 2,5 milj. kr. Ríkisstjórnin mun Ihlutast til um að útvega Bjargráðasjóði fé til að standa undir þessari aðstoð við bændur. • Harðærisnefnd gerði í vor til- lögur um, að bændur sem filuttu fénað í þröng ómeniguð hólfi- eða gátu ekki notað af- rétt vegna vi'kurs, fengju nok'kurt magn áburðar á þessi svæði án endurgjalds til að vinna gegn fyrirsjáanlegri af- urðarýmun fénaðarins. Ákveð- ið var, að Landgræðsla ríkis- ins gerði tiHögur um hvar og hve mikinn áburð ástæða væri tál að nota. • Þá var fallizt á þá tillögu Harðærisnefndar að auka- framlag yrði veitt til græn- fóðurræktar á öskufallssvæð- unum er nemi 20—40% af kostnaði við ræktunina, og verði hærra þar sem ösku- fallið er mest en lægra á jáðarsvæðum. Styrkveiting samkvæmt þessum lið er tak- Fraimihaild á 3.. síðu. IslenJingar eru tíu sinnum lengur en NiðurlenJingar að vinna fyrir kartöflukílóinu ■ Neytendasamtökin á Ítalíu létu nýlega gera athugun á verðlagi á ýmsum 'matvælum í sex aðildarríkjum Efna- hagsbandalags Evrópu. Séu niðurstöður þeirrar athugunar bornar saman við verðlag á nauðsynjum hér á landi, kemur m.a. í Ijós að ófaglærðir íslenzkir verkamenn eru tíu sinn- um lengur að vinna fyrir einu kílói af kartöflum en starfs- bræður þeirra í Niðurlöndum. Fnanska biaðið „Le Monde" birti rammagrein um athiugun ítölska neytendasamitakaninia 1. septembeir s.l. og er þar siaigt frá nokkrum helztu ni'ðurstöðum henmar, einikum til að sýna firam á hve mjög óiíkit verðlag- ið er í löndum Efnahagsþaindia- synjiavörum sem aimennimgur getur ekki verið án. Athugunin var miðuð við það hve lemgi ófaglærðir verkamenn í EBE-ríkjunum sex væ.ru að vinn,a fyrir tiliteknu miagn.i nauð- synja. Samanburður á kaupgetu lagsins á ýmsum helztu nauð- Þjóðviljiinn hefiur látið geina Þessi kartafa kostar tíu smnum meira hér en á meginlandinu. samsvarandi athugun á því hve mdki’ð vinmumiaign þarf hérlend- is til kaupa á þeim nauðsynjum sem talin voru upp í greininni í „Le Monde“ svo að við getum áttað okkur betur en áður á því hvemig kjörum almennra verkamanna er háttað á íslandi, þegar þau enu borin saman við kjör stanfsbræðra þeirra á meg- inlandi Vestur-Evrópu. Slíkur samianburðuir er að sjá'lfsögðu ekki að öHiu leyti einhlítur vegna ólíkra neyziuvenja ; hin- um ýmsu lönd'jm, en vöruteg- undfir þa?r sem samanbu'rðurinn bygigir á telj'ast þó alliar til lífs- nauðsynja bæði hér og á megin- landiiinu. Tíu sinnum lengrur 1 samanburðinum er miðað við verðlaig í Reykjarvík um miiðjan þennan mánuð, þannig reiiknað með nýju verði á kartöfilum sem kom 15. sept. og nýju verði á syfcri sem hækfcaði með. síðustu sendingu, en hún er núna að fara í verzlanir. Einnig skal tek- ið fram, að miðað er við tíma- kaup Dagsbrúnanmainns í ail- gengiri vdnniu, en það er uim 82 krónur. ★ Hainn er 13 mínútur að vinna fyrir ednum lítra af mtjólk (verð kr. 18,00), starfsbróðir hans á ítallíu 11 miín., í Frakk- landi 10 mínútur, í Hollandi og Belgíu 7 mínútur, 6 mín- útur í Lúxemtoorg og 5 mín- útur í Vestu r-Þýzkaiandi. ★ Hann er 25 mínútur að vinna fyrir eihu kflói aif hveitibrauði (35,00 kr.), en ítalskur veika- maður er 17 minútur að því, Mjólkin er hvergi dýrari en hér þrátt fyrir niðurgreiðslurnar. vestur-þýzkur 15 mínútur, verkaimenn í Frakklandi o.g Lúxemborg 11 mín., í Belgiu og Hoilllaindi 10 mínútur. ★ Dagslbrúnarmaður er 20 mín- útur að vinna fyrir einu kílói a£ kartöfiluim (28,00 kr.), ítalsk- ur verfcamaður 8 mín., fransk- ur 4 miínútur, en bæði í Nið- urlöndum og Vestur-Þýzka- landi era ófaglærðir verka- menn aðeins 2 mínútur að vinna fyrir kartöflufcílóinu og er þetta einna athygiisverðast í samanhurði þar sem aetila má að matarræði Isflendinga sé einna h'kast þvi sem tiðk- ast í þessum löndum. ★ Af þeim matvæflategundum sem nefndar voru í greininni í ,.Le Monde“ (athugun ítöflsflcu neytendasaimtakanna náði ann- ars tifl 31 tegundar matvæla) er aðeins ein sem ísienzkur verkamaður er skemmri tíma að vinna fyrir ákveðnu magni aíf en stahfisibrasður hans á meginlandinu, en það er syk- Pramlhalid á 3. síðu. h

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.