Þjóðviljinn - 18.09.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.09.1970, Blaðsíða 1
HOMNN Föstudagur 18. september 1970 — 35. árgangur — 211. tölublað. Tillögur Harðærisnefndar um: Bætur vegna öskufallsins Þjóðvdlianum barst í gær eftdr- farandi frétt frá harðærisnefnd: Harðærisnefnd hefur unnið úr þeim gögnuim, sem borizt hafa frá oddvitum á östouffaUssvæð- unutn um tjón vegna öskufalls úr Hetolu 5. maí s. L Harðærisnefnd hefur gert eftir- farandi tillögur um bætur vegna tjónsins til landbúnaðarráðuneyt- isins og ríkisstiórndn fallizt á þser. • Að bændum verði greitt sem óafturkræft framlag 60% af ekki að skrífa í Tímaim! Menn veita því athygli að þessa dagana birtast engar gireinar í Tímanum eftir stióirnirnélardtstióra blaðsins, Þórarin Þórarins- son og Tómas Karlsson. Þedr eru vanir að merkia forustugreinar sínar, en nú birtast óundirritaðar for- ustugreinar, nema þegar Andrés Kristjánsson semur þær. Ástæðan fyrir þessu er sú óhefmrju taugaveiklun sem fylgir prófkjöri Fram- sóknarflofcksins í Reykja- yík. Keppdnautar þeirra Þór- arins og Tomasar mótmæltu því af mitolu offorsi að rit- stjórairnir fengju að skrifa meðan á prófkjörinu stæði, beina þannig athyglinnd að sjáifum sér og hafa huigs- anleg áhrif á háttvdrta kjós- endur. Fraimsófcnariorustam lét unda.n þessum kröfuim og bannaði ritstjórunum, að sfcrifa! Þjóðviljanum er kunnugt um að ai.m.fc. þrír framibjóð- endur hafa opnað fonmlleg- ar kosningastorifstofur á heimiluim síniuim, Tómas Karilsson, BaHdur Óskairssion og Kristján Thorlacius. — Hatfa beir miertotar spjald- skrár yfir sflla kjósendurog hóp samstairfsmanna tiibess að teHija fóltoi hughvarf. — Fraimibióðendiuir bdðja kunn- ingja sína einnig óspart að ganga í Fraimisóknairfflokk- inn til þess að taka þátt í prófkdörinu, og fiylgir það með að hægt sé að segtja sig úr flotoknuro fljótlega á eftir og engin pöaÆ sé að kjósa hann næsta sumar! Menn hafia einnig uppd mik- inn óhróður um keppinauta sína, samkvæimt fbrdiæmd SialifetæðdS'fiokfcsdns, en samt eru þessi átök ininan Fram- sóknar með öllu sfcoplegri blæ en váldabaráite fliallidis- ins. Hafna tillögu Alþýðubandalagsins um eflingu BÚR Fremur að efla esnkaaðila w I togaraútgerð en Bæjarútgerð í gær kom borgarstjórn Reykjavíkur sarnan til fyrsta fundar eftir sumarhlé og fyrsta málið sem kom til umræðu á fundinum var tillaga Sigurjóns Péturssonar, borgarráðs- manns Alþýðubandalagsins, u'm togarakaup, þar sem lögð er áherzla á, að borgin eigi að nota fjármagn sitt og láns- traust til togarakaupa til eflingar Bæjarútgerðinni en ekki til þess að styrkja einkaaðila. verið gætt — þtá hefði verið við- varandi atvinnuleysi. Trygging fyrir atvinnu afca borgarfoúa fæst etoki þegar atvinnutækin eru að mifclu leyti í einkiaeign. Eði- ismun ednkaeignar og opinberrar eignar á mikilvirkum fram- leiðslutæfcjuím heftur nefnilega mátt sjá á aitvdnnuleysdstíimu'm, en bátar verið selddr úr bænum þegar Bæjarutgerðin hefur veitt hundruðum atvinnu. Stéinunn Finnbogadóttir, frjáis- lýnd, lýsti sig andvíga bví að borgin styrkti einkaaðiila till tog- arakaupa og flutti tillögu sam- hljóða þedrri er Jóhann E. Kúlii. fulltrúi Alþýðubajndaiaigsins í út- Sigurjón flutti tiiiögu sína undir þeim dagsfcrárlið borgar- stjórnar er ¦ gerði grein fyrir samiþykktutm borgarráðs um tog- araimál, svo og samþykkt útgerð- arráðs uim sama efni. Voruþess- ar ályktanir birtar í heild í Þjóðvildanium á siínum tíma. Efn- isatriðd eru í miagdnatriðuim þau, að útgerðarróði BÚR er heimdlt að láta smiíða tvo sfcuttogara og að borgarstjórn skuii um leið veita ýmsuim einkaiaðiluim stuðn- ing til toaiupa á togurum, sam- kvæmt lögum sem attiþingi sam- þykkti um þetta efni í vor. Tillaga Sigurjóns var á þessa leið: „Borgarstjórn er þeirrar skorlunar að það fjármagn og lánstraust sem borgin hefur yfir að ráða til eflingar útgerðar frá Reykjavík, beri að nota til end- urnýjunair og aukningar togara- flota Bæjarútgerðar Reykjavíkur. Borgarstjórn getur því ekki fall- izt á síðustu miHsgrein sam- þykktar borgarráðs og mcirihluta útgerðarráðs frá 31. júlí um þetta efni. Borgarstjórn felur því borg- arstjóra og borgarráðl í samráði við útgerðarráð að athugamögu- leika á smíði f jögurra skuttogara til viðbótar þeim tveimur, sem þegar hafa verið sam]»ykUtir fyrir Bæjarútgerð Reykjavíkur, og afla til þess nauðsynlegra heimilda alþingis og ríkisstjórn- ar". 1 ræðu sinni benti Sigurjón m.a. á að heiata skylda hverrar borgarstjórnar væri að tryggja borgarbúuim viðuinandi aitvinnu. Á siíðiustu áruimi hefði þessa ekki Kæra Laxárvirkjun skemmdarverk tyrir 1 fyrradag var embættj sak- sóknara ríkisins send kæra frá Félagi landeigenda á Laxár- svæðinu vegna stíflugerðar Lax- árvirkjunar við Mývatn. Segir í kærunni, að stíflurnar, sem smíðaðar voru 1960 og 1961, hafi verift gerðar án leyfis réttra «m- ráðamanna landsins. Kveða bændur stíflurnar hafa algerlega rofið frjálsa för göngusilungs miili Laxár og Mývatns, en með því hafi verið valdið stórkost- legu, óbætanlegu tjóni á siil- ungsstofninum, sem frá fornu fari hafi verið til mikilla bú- drýginda. Segja bændur aldrei hafa verið rætt við alla þá fjöl- mörgu veiðiréttareigendur, er þar hafi hagsmuna að gæta. Þá segir í kæruinni, að stífl- urnar hafi valdið því, að Mý- vatn hafi frosið á vetrum alveg að sitíflunum, en áður haifi straumvatnið út í kvíslar Laxár haldið opinni vök, þar sem álft og húsönd hafi náð í æti, þegar vatnið var víðast annars staðar ísi lagt. Hafi afleiðingin orðið sú, að álft og húsönd hafi fallið úr hor unnvörpum á vetrum, síð- ari stífllurnar voru settar. Þá segir í kærunni til saksókn- ara, að ráðuneytisleyfið 111 stíflu- gerðarinnar hafi orðið til með ólögmætum hætti, þar sem það hafi verið gefið að þeim öllum forspurðum, er hagsmuna hafi að gæta. • Loks er í kærunni kraifizt opinberrar rannsóknar á atferli stjórnar Laxárvirkjunar öllu, og að höfðað verði opinbert saka- mál á hendur stjórninni. Er vitnað í kærunni til ákvæða al- mennra hegningalaga um brot í opinberu starfi og til ákvæða um refsingar fyrir skemmdar- verk og eignasviptingu Segja kæruaöilar, að brot stjórnar Lax- árvirkiunar sé varanlegt brot, I sem staðið hafi yfir öll síðustu 10 .áft,'. .... gerðiarróði, hafði flutt við af- greiðslu togaramáisins í útgerð- arráði, en tilllagan var mjög í sömiu átt og tiiiaga Sigurjóns. Þá tók til máls Björgvin Guð- mundsson, síðan borgarstjóri Geir Hallgrímisson sem tovaðst vilja fella iáiiaö'guir Siigu.rjóns og Stein- unnair. Kristján Benediktsson, Framsokin, kvaðsit iáta sér íléttu rúmi liggja hvort einstaiklingar eða opiniber fyriirtæki ættu at- vinnutækin og síðan tók Sigur- jón atftur til miáls og svaraði ræðu borgarstjlóra. 1 þessari ræðu Sigurjóns kom m. a. fram að fyrirgreiðsla borgarinnar tii ög- urvítour h.f. vegna kaupa tveggja togaira næmi 18 milj. kr. Sigur- jón kvaðst ekki vilja leggja lil að borgin rjúfi gefin heit við þetta einkafyrirtæki. talldi hins vegar með öliu óeðlilegt að borg- in héldi slíkri starfsemi áfram. Benti ræðumaður á að þessa.r 18 miij. kr. hefðu getað fœrt BÚR þrjá nýja togara í stað tveggja. Og þessdr þrír togarar BÚR gætu vafaíaust tryggtmeira atvinnuöryggi í borginind, en fjór- ir togiarar, þegar tveir þeirra væru á héndi einkaaðila. Það er ekki hægt, sagði Sigurjón, aðláta gróðahyggjuna eina ráða ferðinni í atvinnuimáluaB. Steinunn Finnbogadóttir og Geir Hallgrímsson tóku aftur íil mái.s. Þá var gengið til atkvæða og voru tiillögur Sigurjóns Pét- urssonair og Steinunnar Finh- bogadóttur feildar með átta at- kvæðum fhaldisins gegn þremur atkvæðum Aliþýðuibandalagsiins og frjálsilyndra, en borgardlulltrúar Alþýðuflokksins og Framsóknar- fiokksins greiddu etoki atkvæði. Þar með hafði meirihluti borg- arstjórnar hafnað því að BtJR fengi fjóra nýja skuttogara — vildi heldur að einkaaðilum yrði borgað fyrir að fá sér slíka tog- ara af útsvörum Reykvíkinga. — sv. Isiendingar eru tíu sinnum lengur en Niiurlendingar ai vinna fyrir kartöfíukdóinu ¦ Neytendasamitökin á ítalíu létu nýlega gera athugun á verðlagi á ýmsum 'miatvælum í sex aðildarríkjum Efna- hagsbandalags Evrópu. Séu niðurstöður þeirrar athugunair bornar saman við verðlag á nauðsynjum hér á landi, kemur m.a. í ljós að ófaglærðir íslenzkir verkamenn eru tíu sinn- um lengur að vinna fyrir einu kílói af kartöflum en starfs- bræður þeirra í Niðurlöndum. Fnanska biaðið „Le Monde" birti rammagrein um atihiu'giun ítölstoa neytendasiamitakannia 1. septembeir s.l. og er þar saigt firá noktorum helztu nilðursitöðum henniar, eintoum tii að sýna iiram á hve miög ólíkrt verðlag- ið er í löndum Efnahaigsbanda- lagisins á ýmsum heiztiu nauð- synjavörum sem almenningur getur ekki verið án. Atbugunin var miðuð við það hve lenigi ófagiærðir verkamenn í EBE-ríkjunium sex væira að vdnna fyiríir tilteknu ma'gni niauð- synga. Samanburður á kaupgetu Þjóðvi'ljdinn hefur látið gena Þegsi kartafa kostar. tiu siuuunt meka ltér en á íncgiulandiuu. samsvanandi atbuigun á því hve miki'ð vinniumaign þarf hérlend- is til kaupa á þeirn nauðsynjum sem talin voru upp í greininni í „Le Monde" svo að við getum áttað okkur betuir en áður á því hvernig kjörum almennra verkamanna er háttað á ísiiandi, þegar þau eru borin saman við kjör stiairfsbræðra þeirra á meg- inlandi Vestuir-Evrópiu. Slíkur samiainburðuir er að sjálfsögðu ekfci að öllu leyti einhlítur vegna ólíkira neyzluvenjia ; hin- um ýmsu lönd'jm, en vöruteg- undir þær sem samanbusrðurmn byggir á teljiast þó allar til lífs- niauðsynja bæði hér og á megin- iandinu. Tíu sinnum lengur 1 samanburðin'um er miðað við verðlaig í Reykjaivik um miðjan þennan mánuð, þannig reiknað með nýju verðd á kartöflum sem kom 15. sept. og nýju verði á sytori sem hæklkaði með, síðusitu sendingiu, en hún er núna að faria í verzlianir. Einnig skal tek- ið fram, að miðað er við tíma-- kaup Dagsbrúnanmanns í ail- gengiri vinnu, en það er uim 82 krónur. T»V Hainn er 13 mínútur að vinna fyrir einum lítra a£ mtjólk (verð kr.. 18,00), starfsbróðir hans á ítalíu 11 mín., í Frakk- landi 10 mínútor, í Hollandi og Beigíu 7 mínútur, 6 mín- útur í Lúxemiborg og 5 mín- útur í Vestur-Þýzkalandi. ir Hann er 25 mínútur að vinna fyrir einu kflói aif hveitibrauði (35,00 kr.), en ítalstour verikia- miaðuir er 17 in&iiútur að því, viðurkenndum aukafóður- kostnaði handa sauðfé og nautgripum vegna östou'falls- ins. Áður hafði rikisstjórnin faliizt á eftdrfarandi tillögur nefnd- arinnar; að bændum á östou- fallssvæðunum verði veitt óaifturkræft framlag vegna lyfja- og dýralækniskostnað- ar, flutningskostnaðar á sauð- fé og nautgripum í ómengaða haga, flutningskostnaðar á keyptu heyi og 40% af efnisi-- kostnaði girðinga, sem setja þurfti upp vegna vörzhi fén- aðar er ifihittur var á omengað land. Bætur samkvænut I. lið munu nema allt að 13 milj. tor. og bætur samtovæmt II. lið ailt' að 2,5 milj. tor. Ríkisstiórnin mun hliutast iál um að útvega Bjargráðasjóði fé til að standa unddr þessarl aðstoð vlð bændur. Harðærisnefnd gerði í vor til- lögur um, að bændur sem fluttu fénað í þröng ómeniguð hólf- eða gátu ekki notað af- rétt vegna vitours, fengju noktourt magn áburðar á þessi svæði án endurgjalds til að vinna gegn fyrirsjáanlegri af- urðarýrnun fénaðarins. Ákveð- ið var, að Landgræðsla rilkis- ins gerði tiHögur um hvar og hve mikinn áburð ástæða væri tál að nota. . Þá var fallizt á þá till'ögu Harðærisnefhdar að auka- framiag yrði veitt tál graan- fóðurrætotar á öskufallssvæð- unum er nemi 20—40% áf kostnaði ' við ræktunina, og verði hærra. þar sem ösfcu- fallið er mest en lægra á jáðarsvæðum. Styrkveiting samkvæmt þessum lið er tak- Fratmihaild á 3..síðu. Mjólkin er hvergi dýrari en hér þrátt fyrir niðurgreiðslurnar. vestur-þýzkur 15 mínútur, verkaimenn í Frakklandi og Lúxemiborg 11 mín., í Belgíu og Hoillandi 10 rnínútur. T»Vr Dagsbrúnarmaöuir er 20 mín- 1 útur að vdnna fyrir einu kítói atf fcartöfluim (28,00 kr.), itaisk- ur verkaimaður 8 mín., fransk- ur 4 minútur, en bæði í Nið- urlöndum og Vestur-Þýztoa- landi eru ófaglærðir verka- menn aðeins 2 minútur að vinna fyrir kartö'flutoílóiniu og er þetta einna athyglisverðast í samaniburði þar sem ætia má að matarræði Isilendinga sé einna líkast þ.vi sem táðk- ast í þessum löndum. T»V Af þeim majtvæiategundum sem nefndar voru í gredninnd í ,,Le Monde" (athugun ítöflsfcu neytendasairnitakanna náðd ann- ars til 31 tegundar matvæia) er aðeins ein sem íslenzkur ¦ verkamaður er stoemimird tíma að vinna fyrir álkveðnu magmi aif en staittflsbræður hans á' megdnlandinu, en það er syk- Framhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.