Þjóðviljinn - 18.09.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.09.1970, Blaðsíða 3
Föstudagur 18. september 1970 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA J Stjórnarhermenn í Amman. Hörð átök í Amman í allan gærdag Skæruliðar biðja um aðstoð írakskra hermanna í landinu AMMAN 17/9 — Skæruliðar og stjómarhermenn hafa barizt' af mikilli hörku í allan dag. Hafa skæruliðar kvatt írakska hermenn til liðs við sig og talið er, að Sýrlendingar hafi fullan hug á að veita þeim stuðning. Friðartillögur Þjóðfrelsisfylkingar: Stöðva árásir, farí erlenda liðið í júaí Náttúruvernd Framhald af 12. síðu. ar breytingar á henni. Allmargir tófku til máls að framsöguræð- unum loknum. Svohljóðandi tillaga kom fram á fundinum og var samiþykkt samhljóða: „Stofnfundur Nátt- úruvemdarsamtaka Austurlands, haldinn á Egilsstöðum 13. sept- ember 1970, lýsir fyrir fullum stuðningi við baráttu Þingeyinga fyrir verndun Laxár- og Mý- vatnssvæðisins. Skorar fundurinn á Alþingi og ríkisstjórn að tryggja með löggjöf varanlega verndun á hinu sérstæða nátt- úrufari þessa svæðis“. Samþykikt var einróma tillaga um, að samtökin sæktu um aðild að Landvemd. Formaður samtakanna var kjörinn Hjörleifur Guttormsson, varaformaður Völdundur Jóhann- esson, Egilsstöðum, ritarj Sig- urður Blöndal, féhirðir Sigfús Kristinsson, meðstjómandi Hilm- ar Bjamason Varamenn voru kjömir: Sigríður Helgaöóttir, Staðarborg, séra Þorleifur Krist- mundsson, Kolifireyjustað t>g Er- ling Garðar Jónasson, Egilsstöð- um. Mörg verkefni bíða þessara néttúruvemdarsamtaka á Aust- urlandi, og er þýðingarmikið, að allir áhuigamenn um náttúm- vernd á svæðinu gangi til liðs við þau. Með stofnun þessara samtaka hafa Austfirðingar lagt fram nokkum stkerf til náttúru- verndarársins 1970, en auðvitað veltur mest á þvl, að samtöíkin starfi ötuliega framvegis. Keðjubréfin Framhaia af 12. síðu. þá uim hegningarlagalbrot að ræða. Þriðji möguleikinn er sá að hér sé uim að ræða bein fjérsadk. Getur svo farið að ekki eánung- is forsva rsmenn skrifstoffunnar haifi gerzt sielkir um lagaibrot, heldur og einni'g aflfiár þeir sem tekið hafa þátt í þessari starf- semi. Áuk þessarar starfsemi sem hér heifur verið sagt frá munu 1jvö önnur keðjubréfakeirfi vera í gangi, en þar eir um heldur min,ni upphæðir að ræða hjá þátttak- enduimi, þau „viðsikipti“ flara öll fram með pósitsendum bréfium. Miðstöð þeirrar sitarfsemi mun vera í Danmörku og Sviþjlóð, en í Steíkik var aflíslenzikt „firamtak“ að verki. Þessi keðjubréf sem: kloimiusit í gang hér í vor voru þá stöðvuð að kröfu yfirvaflda, en hatfa kom- izt í gang aftur. I gaar krafðist saksóknari þess að peningabréf- in verði gerð upptæk, og miunu þau verða endursend. íþróttir Framhlald aí 5. síðu. KR:Valur. — Kl. 17.00. 1 Melaivöllur — Hm 2. (ffl. A — KR:Víkinigur. — Kl. 18.00. Háskólavöllur — Hm 2. fll. B — KR:Víkingur. — Kl. 18.00. Þriðjudagur 22. september. Melavöllur — Msm 4. fll. B (úrsl.) — Valur:Vífcingur. — Kl. 17.30. Melavöllur — Landsm 3. fl. (úrsl.) — Víkingur:ÍBK. — Kl. 18.30. Hafnarfj.v. — 2. deild — FH: Þróttur. — KA. 18.00. Framvöllur — Hm 4. fl. A — Fram:Þróttur. — Kl. 18.00. Framvöllur — Hm 4. fl. B — Fram:í>róttur. — Kl. 19.00. Miðvikudagur 23. september. Melavöllur — Hm 1. fl. — Fram Þróttur. — Kl. 18.00. Háskólavöllur — Hm 2. fl. A — Fram:Þróttur. — Kl. 18.00. Þróttarvöllur — Hm 5. fl. A — Fram:Þróttur. — Kl. 17.00. Þróttarvöllur — Hm 5. fl. B — Fram:Þróttur. — Kl. 18.00. Þróttarvöllur — Hm 5. fl. C — Fnam:Þróttur. Ki. 19.00. Auglýsið í Þjóðviljanum í nótt og í morgun létj skæru- liðar Ralestínuiairaba til sikarar skríða víða í Jóirdaníu, og í dag ríkti hemaðarástand í þrem- ur borgium landsins auk Amm- an. Síðar um daginn ruddust skriðdrekar stjórniarhersins inn í höfuðborgina, gerðu árásdr á helztu bækistöðvar skæruliða og inrnan skamms logaðii þar allit í ófri'ði, sprengjum vair varpað og skotið af vélbyssum á báða bóga. Reykmökkur huldi borg- in,a og hún var gersamlega raf- maigmslaijs. í allan d'ag stóðu yfíir harðir götuibardagair og fór tvemium sögum aif því. hvorum veitti betuæ. Skæxuliðar lýstu því yf- ir, að þeir hefðu náð á sitt vtaid stórum hluta höfuðborgair- inniar, eyðilagt skriðdrefca og vopn stjórnarbelrsins og fljöl- mangir hermenn höfðu gengið þeim á hönd. Frá stjórniarheim- um bár Jst hins vegar þær frótt- ir, að hann hei’ði bargin,a ó vtaldi sínu, en það er talið rang- hertmi, því að átökunum hiafði ekkj slotað seint í kvöld. Síðdegis í dag beindu skæru- liðar þedm tiflmælum til 12.000 írakskra hermannia, sem staddir eru í Jórdaníu, að þeir aðstoð- uðu þá í baráttunni við stjóm- arherinn. Um viðbrögð þeiirra haí'ðj ekki frétzt seint í kvöld, en stjómarvöld í frak eru skæruiiðum hliðholl og { gær- kvöld lýsti forseti landsins, Ahmed Hassah Al-Baks því yfir í útvarpsávarpi að rétt værj að efna til aðgerð'a tii að hindra blóðbað í Jórdaníu og til að Bætur Framhald af 1, síðu mörtkuð við einn hektara af grænfóðri fyrir hver 100 ær- gildi í búi bóndans. • Harðærisnefnd er að vinna að yfirliti um vanhöld á sauð- fé frá 5. maí til júníloka umfram það, sem gera mó róð fyrir að séu eðlileg van- höld. Kartöflur Framhald af 1. síðu ur, enda er sykur ekki slkatt- lagður hér eða seldur yfir heimsmarkaðsverði til að vernda fi'amileiðsllu á honum innanlands, Skattlaigning á sybri stafar mi.a. aif viðleit-ni stjómvaida til að draga úr notkun hans af heilllbrigðisó- stæðurn. Dagsibrúnairmaður er t.d. 15 mínútur að vinna fyrir kílói af sykri (20,25 kr.), en ítalskur verikamaður 25 mín- útur, firansfcur 17 imínútur, en verðið er öllu lægra í öðrum lönduim EiBE. vemda Palestínuskærjliða. í Sýrlandi hefur málstaður skæru- liða einnig fengið mikinn hljómgrunn, og verkalýðsfé- lög og önnur hagsmunasamtöfc í landinu hafa gagnrýnt hin nýju stjómvöld í Jórdaníu og kialla'ð þau fasistastjóm. Dam- asikuis-úitvarpið flytur stöðugt tilkynningar skæruliða. Fréttir af atburðun jm í Jórd- aníu eru mjög óljósar og mót- sagnakenndiar, en m.a, segir að LONDON 17/9 — Leiðtogar 300.000 brezkra námaverkamanna höfnuðu í tlag einróma tilboði stjórnar brezku koflanámanna um 520 króna hámarkslaunahækkun á viku. Leiðtogar þessir héidu með sér fiund í dag, þar sem þeir ákiváðu að hvetja alla náma- verikaimenn til að gneiða atkvæði með verhflalflsaðgerðum í alfls- herj aratkvæðagreiðsluim sem haldin verður í næsta mánuði. Fréttaritari brezka útvarpsins sagði í gærkveldi, að námaverka- mennimir væru í vígamóð, og leiðtogar þeirra þættust öruggir með að fá 2/3 þeirra til þess að greiða atkvæði með „ólöglegu“ verikfalii, en það hliuitfall er nægilegt. Samtímis undiribúa þeir „ólögleg" verlkföll á nofkkrum námasvæðum og ýmáss konar mótmæiaaðgerðir. Robens lávarður, formaður brezku kölanámanna sagði náma- venkamönnunum, að þúsundir illa átaka kom mi'lli stjómar- hers og þjóðfrelsishers Kambtodju í dag. Um 5000 stjórnarhermenn gengu í gildru tveggja sveita þjóðfrelsisihersdns og beittu þær óspant stórsikotaliði. Þetta er í fyrsta sdnn, sem þjóðlfrelsisherinn notar stórskotalið frá því að átökdn hófust í Kambodju fyrir 6 mánuðum. Formælandd stjömarihersins skýrði frá þessu í dag, og sagði, að liðsauki hefðj verið sendur í skyndi til svæðana miflli Phnom Penh og borgarinnar Kompong Thom, sem hefur mikla hemað- arlega þýðingu í stríðinu. Svæði þetta er afar mikilvæg flutninga- leið fyrir þjóðfrelsisherinn. herforiingjastjóm’m í Amman hiafi falið Habes Majiafld herfor- ingja umboð til þess að gera allar þær ráðstafanir, sem hann telji nauðsynlegar til að bæla niður uppreisnaröfl í landinu. í aniniarri frétt segir, að Daoud hershöfðinigi, æðsti ma'ður her- forinigjastjámarmnar, bafi vilj- að semja við skæruliða um vopniaihlé, með því sk.ilyrði, að þeir féllust á að hiverfa td'l hér- aðanna skammt frá landamser- um fsraels.- Mun því tilboði hafla verið hafnað. Bretar og Vestur-Þjóðverjar "fa beint þeim tilmæl'Jm til deiluaðila a'ð þeir gæti hags- mun-a útlendinga í Jórdaníu. en um þá er mjög óttazt og ekki sízt gislania 50, sem hafðir eru í hialdi. þeirra ættu á 'hættu að missa atvinnu sina, ef neyðzt yrði til að ganga að kaupkröfium þessum. Sagði hann, að fyrrgreint tilboð væri það hœsta, sem brezku kolan'ámumar gætu boðið, edns og nú væri ástatt. Óeirðir LOS ANGELES 17/9 — 1 gær kom til mikilla átaka milíli al- mennings og lögreglu, þegar haldinn var hátíðiegur þjóðhá- tíðarda-gur Mexíkó. A. m. k. 50 manns voru handteknir og 15 lögreglumenn særðust. Þjóðhótíðadagsins var minnzt með mótmælafiundi, sem um 4 þúsund Mexíbanar tótou þátt í og innan skamms skarst í odda með þeim og lögreglunni. Mót- mælafúndurinn var haldinn í mexíkanska bor garhlutanu m í Los Angeies. Þessar fréttir gefa til kynna, að þjóðfrelsisherinn hafi fengið vopnasendingar erlendis frá, tog haldi þær áf-ram má búast við, að átökin i Kambodju færist í breytt horf. Leiðrétting við Svíþjóðargrein Sú meinlok-a sflæddist inn í pistil sem birtist hér í biað- inu í gær um kosnin-gamar í Svíþjóð að Vinstri flokkurinn — kommúnistar ættu nú engan fulltrúa á sænska þiniginu. Hið rétta er að þeir ei-ga nú fjóra fu-lltrúQ á þin-gi. PARÍS 17/5 — Fulltrúar briiða birgðastjórnar Þjóðfrelsisfylking- ar Suður-Vietnaim á friðarfund- unum í París báru fram í dag nýja tillögu. Var hún bess efn- is, að skæruliðar láti af öllum árásum á Bandaríkjamenn og aðra erlenda hermenn í landinu, ef tryggt verði, að beir verði all- ir á brott úr Iandinu í júnílok næsta ár. Frú Bihn, fulltrúi Þjóðfrelsis- frylkingarinnar bar tifllögu þessa fram, og sagði ennfremur, að Þjóðfrelsisfylkingin væri til við ræðu um, að tryggja örugga brottför hins erlenda herliðs í landinu og um tillö-gur um að láta stríðsfanga lausa. Hún bætti því við, að bráðabirgðastjómin væri fús til samnings við þau stjómarvöld í Saigon, sem lýstu yfir friðarvilja, sjálfstæðisstefnu og hlutleysi og sem enginn núverandi stjórnarherra ætti aö- ifld að. • Leiðtogi samninganefndar USA, David Bruce, saigðist miundu kynna sér þessar tillögur gaum- gæfilega, en sagði jafnframt, að þær fæl-u ekki í sér neina veru- le-ga breytingu frá fyrri friðar- Þjóðfrelsisherinn beitír í fyrsta skiptí stórskotaliði PHNOM PENH 17/9 — Til mi'k- tillögum,- Alúð&rþakkir sendi ég öllum þeim, sem qlöddu mig með gjö.fum os heillaóskum á sextugsafmœli 1, mínu. Dósóþeus Tímótheusson. Röskur og áreiðanlegnr sendiii óskast strax, hálfan daginn eða hluta úr degi. Skrifstofa Rannsóknastofnana atvinnuveganna, Skúlagötu 4. Sími 20240. — 1x2 — 1x2 VINNINGAR í GETRAUNUM (26. leikvika — leikir 12. sept.) Úrsliíaröðin: 22x - 121-x21.111 11 réttir: Vinningsupphæð: kr. 25.000,00 Nr. Nr. 1036 (Akureyri) nafnlaus 13226 (Reykjavik) 3683 (Reykjavík) 19045 (Reykjavík) 12638 (Reykjavík) 19309 (Reykjavík) 25017 (Hafnarfjörður) 10 réttir: Vinningsupphæð: kr. 1.700,00 Nr. Nr. 356 (Akranes) 14160 (Reykjavík) 434 (Akranes) 14861 (Reykjavík) 688 (Akureyri) 14908 (Reykjavik) 720 (Akureyri) nafnl. 15248 (Reykjavík) 959 (Akureyri) 15343 (Reykjavík) 2178 (Búðardal) 17389 (Reykjavik) 2358 (Eskifjörður) 18835 (Reykjavík) 2948 (S.-Þing.) 24044 (Reykjavik) 3546 (Grindavik) 24365 (Reykjavik) 3564 (Grindavík) 24565 (Reykjavík) 3655 (Rcykjavík) 26211 (Reykjavik) 4914 (Hellu) 28093 (Reykjavík) 6711 (Sandgerði) 28242 (Reykjavik) 6798 (Keflavík) 28090 (Kópavogur) 8069 (Neskaupstað) 29038 (Reykjavík) 8790 (Sauðárkr.) nafnl. 29705 (Reykjavik) 10041 (Vestmannaeyjar) 29820 (Reykjavik) 10206 (Vestmannaeyjar) 30933 (Reykjavik) 10268 (Vestmannaeyjar) 31212 (Reykjavik) 12258 (Kópavogur) 33916 (Kópavogrur) 12553 (Reykjavík) 34833 (Reykjavik) 35143 (Akranes) Kærufrestur er til 5. okt. Vinningsupphæðir geta lækkað ef kærur reynast á rökum reistar. Vinning. ■ ar fyrir 26. leikviku verða sendir út eftir 6. okt. Handhafar nafnlausra seðla vei-ða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsin-gar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir gneiðsludag vmninga. Getraunir - íþróttamiðstöðin - Reykjavík. Brezkir námamenn undirbúa miklar verkfallsaðgerðir l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.