Þjóðviljinn - 18.09.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 18.09.1970, Blaðsíða 12
Nokkrir af stofnendum Náttúruverndarsamtaka Austurlands. (Ljósm. Sibil.). Föstudagur 18. septemiber 1970 — 35. árgangur — 211. tölublað. Úrslitakeppni OL hafin: Islendingar unnu Brasilíumenn 3-1 Stofnuð Náttúruverndarsamtök Austurlands: Mörg þýðingarmikil verk- efni bíða nýju samtakanna ■ Náttúruverndarsamtök Austurlands voru formlega stofnuð á fundi á Egilsstöðum sunnudaginn 13. september s.l. Sóttu stofnfundinn um 50 manns, en á annað hundrað einstaklingar höfðu þá skráð sig í samtökin. A fundinum var gengið frá lögum samtakanna, en i þeim er kveðið á um stefnumið þeirra og starfsihætti. Hyggjast samitökin vinna alhliða að náttúmvemd á félagssvæðinu í samræmi við lög tim náttúiwemd og í samvinnu Berjamér flutt- ur að austan Fleat getur fólki dotti'ð í hiug að flytja miUi lands- hluta og hittum við nýlega þekktan löigfiræðing hér í bonginni sem var að semja um bílfluitning á spildu af blóberjalynigi austan af Héraði hinaað suður. Á hvort sem er að ryðja simá- svæði austur þar og bafði lögfræðingurinn samið um að fá lyngið geign því a’ð kosta vinnuna við að sneiða það ofanaf og fLutn- inginn. Hvað ætlarðu að gera við það? — Jú, ég á land upp á Kjaiamesi, sagði bann blaðamanni Þjóðviljans, ágætis land, en það vaxa bara engin blábeir þar! við alla þá aðila, sem láta sig náttúruvernd varða. Br sérstak- lega fram tekið, að samtökin muind leitast við að hafa vin- samleg samskipti við þá aðila, er kunna að hafa haigsmuna að gæta, sem andstæðir eru náttúru- verndarsjónarmiðum. Að markmiði sínu ætla sam- tökin m. a. að vinna með fræðslu um náttúmvernd meðal almenn- ings, heimildasöfnun og rann- sóknum, svo og með athugun og uppaýsingum varðandi huigsan- legar hættur alf mannivirkjagerd eða vegna annanra innigripa mannsins. Einnig munu samtökin beita sér fyrir friðlýsingu sér- stæðra staða t>g náttúrufyrirbæra og bættri aðstöðu fyrir almenn- ing til að ferðast og fræðast um landið, án þess að valda á því spjöllum. Á stefnuskrá er einnig vemdun atvinnu- og menningar- sögulegra minja, þótt eldd teljist það til náttúraverndar. Aðild að samtökunum er tvenns konar, bedn aðild og styrktaraðild. Beinir aðilar geta allir þeir einstaklingar orðið, sem vinna vilja að maríkmiði sam- tafcanna. Styrktaraðilar geta orð- ið einstakiingar, sveitarfélög, klúbbar, féŒög, félagasamibönd, hlutafélög, fyrirtæki og stofnanir. Stjórnina skipa 5 menn, og fer hún með málefni samtakanna milli aðalfunda, sem halda skal að sumarlagi ár bvert. Gert er ráð tfyrir, að samtökin hefji inn- an tíðar útgáfu fréttabrefs til kynningar á starfsemi sinni. Formaður undirbúningsnefnd- ar, Hjörleifur Guttormsson, líf- fræðingur í Neskaupstað, setti fundinn með ávarpi og greindi frá tildrögum að stofnun sam- taikanna. Til fundar voru komnir sem gíestir Árni Beynisson, fram- kvæmdastjóri Landverndar, og Heíligi Hallgrímsson formaður Samtaka um náttúravemd í Norðurlandi. Fluttu ’þeir ávörp og óskuðu samtökum Austfirðinga heilla í starfi. Fundarstjóri á stdfnfundinum var Sigfús Krist- insson, bifreiðarstjóri á Beyðar- firði og fundarritari Inigvar Ingvarsson, bóndi á Desjartmiýri. Hilmar Bjarnason, sldpstjóri á Eskifirði, kynnti drög að lögum fyrir samtökin, og voru þau rædd og samþykkt með nokkram breytingum. Þá vora flutt fræðsluerindi um náttúruvemdarmál. Sigurður Blöndal, sfcógarvörður á Hall ormsstað, talaði um umhverfis- rannsóknir og náttúravemd, en hann var nýkominn af ráðstefnu í Noregi, þar sem þau mál vora á dagskrá. Erling Garðar Jónas- son, rafveitustjóri Austuriands, hafði framsögu um náttúravernd og stórframkvæmdir og Hjörleif- ur Guttormsson kynnti náttúra- verndarlöggjöfina og fyrirhugað Framhald á bls. 3. tJrslilakcppnin á Olympíuskák- mótinu hófst í fyrrakvöld og tefldi íslenzka sveitin fyrst í C- flokknum gegn sveit Brasilíu og sigruðu íslendingarnir með 3 vinningum gegn 1. Guðmundur Sigurjónsson gerði jafntefli á 1. borði, Jón Kristinsson vann á 2. borði, Ölafur Magnússon vann á 3. borði og Haukur Angantýs- S0n gerði jafntefli á 4. borði. Töfluröðin í C-filokki er þessi: 1. Túnis, 2. Filipseyjar, 3. Pu- erto Bico, 4. Brasilía, 5. Iran, 6. Skotland, 7. Noregur, 8. Eng- land, 9. Belgía, 10. Island, 11. Italía, 12 GriikMand. Teflldar verða 10 uimferðir því úrslitmdlli sveita sem teflldu sarnan í und- ankeppninni verða látin giilria á- fram í úrsl itakeppninni. Þamnig hafði íslenzka sveitin gert jafn- tefli við Puerto Bico í undan- lieppninni og gildir það sem 1. umferð í úrslldtakeppn.innd, eins og töflluröðin siýnir. Var þaöþrví raunveralega í 2. umferð úrsilita- keppninnar, sem ísiendingar tefldu við Brasiilíumenn og í 3. uimferð teflla þeir við Irana. Endanleg nöð þjóðanna í 6. riðli undankeppninnar varð iþessi: 1. V-Þýzkailand 29% 2. Búlgairía 28 3. Austurríki 21’/2 4. Kóilulmib- ía 20%, 5. Islland. 19 6. Puerto Rico 16, 7. S-Afríka 14 8.-9. Alb- anía og Nýja Sjélland 13% 10. Kýpur 4V2. Sést aif þessu, að Is- laind skorti aðeins 2 viinniniga til þess að komast í B-flokk oghefðu m.a. aðeins þurft að flá ednuín vinningi meira út úr viðureign- inni við Kólumibíu (2V2:1% í stað l*/2:2%) til þess að ná sæti í B- flokkinum. 1 A-fllökk úrslitakeppninnar komiust þessar þjóðir: Sovétríki.n, Júgóslaivía, Tékkósilóvakía, Ung- verjailand, Biiligaría, Rúmenía, A- Þýzkaland, V-Þýzkaland, Spánn. Bandaríkin, Kanada og Argen- tírna. 1 B-fllökk í úrsilitunuim lentu þessar þjóðir: Danimíark, Svíiþjóð, Finnland, _ Holland, Austurríki, Póllamd, fsrael, Mongólía, Indó- nesía, Ástrallía, Kúba og Kólurnb- ía, MeðalL þjóða setn lentu í D- fllókki munu haifa verið fr.ænd- ur okkar Færeyinigar. sem, nú teflla í fyrsta sinn á Olymipíu- skákmióti, en alls era flokkamir 5 í úrslita,keppninni og 12 þdóð- ir í hverjuim eða 60 alls. Menzka sveitin er því í mdðffllokknuim og ætti að geta náð þar sæti oflan, við miðjan fllokk. Organisti frá Ástra/íu efnir til kirkjutónleika í Rvík Hjörleifur Guttormsson, for- maður hinna nýju samtaka. Mióhaeil Deasey, organisti frá Dómkirikjunni í Sydney, heldur organtónleika í Dómkiríkjunni í Merkjasöludagur Menningar og minningarsjóðs kvenna Mcrk jasala Menningar- og minníngarsjóðs kvenna verðúr á laugardaginn. Er það Kvenrétt- indafélag Mands, sjóðsstjórm og sambandsfélög KRFÍ sem beita sér fyrir árlegri f jársöfnun, sem varið er til að styrikja stúlkur til framhaldsnáms. Hugmyndi.na að sjóðstofnun þessari átti Bríet Bjarnhéðins- dóttir. Á lándsfundi KB.FI 1944 var samþýfckt að félagið skyldi beita sér fyrir stofnun sjóðsins Keðjubréfin gerð upptæk að kröfu Saksóknara ■ Lögreglan í Hafnarfirði lokaði í gærmorgun skrifstofu sem opnuð var fyrir helgina í húsinu Stekk, sevn stendur við Keflavíkurveginn. Skrifstofa þessi er miðstöð fyrir svokallaða keðjubréfastarfsemi og streymdi fólk þar að í hundraðatali og var alger umferðarstöðvun á Keflavíkur- veginum af þessum sökum þegar lögreglan lét málið loks til sín taka. Virðist sivta sem aaði iiafi grip- ið um sig meöal flóŒks og hafa mangir gert sér háar hugmiynddr uim flljóttekinn gróða með þétt- tö’ku í keðjubréfastairfsemiinni.' Ganga ævintýraiegair sögur um hvað menn geti grætt á þátt- töku í þessari storfsemi, og era nefndar í því samlbandi tölursem sikiipta tuigium og jaflnvel hundr- uðuim þúsunda toróna. Menn- þurfia að gredða fjögur þúsund krónur til að komast í keðjuna og auk þess 400 torónur til þedrra sem komu þessairi starfsemi ef stað, en það mun vera þekktur lögfræðingur í Reykjaivík sem stendur flyrir þessari storfsemi. I gær var máldð tefcið tifi rann- sóknar við bæjahflógietoemibiættið í Haflnarfirði, og komu þar til yfirheyrsiu forsvarsmienn skrif- stofunnar og ýnnsir sem tekið hafa þátt í þessiari starfseimi, en lögregian hélt vörð um húsið Stekk. Að því er Baldur Mödler ráðu- neytisstjóri í dómismálairóðuneiyt- imu sagði Þjóðviljanum í giær er ekki ljóst enn hivort hér er um ólöglega starfsemi að ræða, og •beinist rannsókn máiisins að því að kanna hvers konar starfsiemd hér er um að ræða. Hugsanlegt er að líta á þetta sem happ- drætti, en til þess að stanflrækja happdrætti þarf sem kunnugit er sérstákt leyfi yfirvalda. Einnig Kemur til gi'eina að þessi starfsemi falli undir ' fjár- hættuspil í atvinnuskyni og er Framhald á bls. 3. Hafnarfjörður , Fólk til blaðdreifingair vantar í Hafnarf jörð Sími 50352. og hefja þegar söfnun til mdnn,- ingar uim Bríeti, en fýrsta fram- lagið var gjöf hennar, að upp- hæð 2.000 kr., seim böm hennar höfðu afhent félaginu í þessu skyni. Till þess vair ætlazt að srjóð- urinn yxi af minninigaiigjölfum um látnar konur, en jafnframt var ákveðið að KRiFl bedtti sér ár- lega fyrir fjársöfnun til sjóðs- ins á afimælisdegi Bríetar 27. sept., og skyldi því fé, er safln- aðist þá. veitt tii námsstyrfcja að þrem fjórðu, en einn lfljórði renna í sjóðinn. Verða geymdar í sérstaikri bók mynddr og ævi- ágrip þedrra icvenna, sem gefn- ar hafla verið mdnningargjafir um, og varður bófcin geymd á Landsfoókasaflninu. Laufley Valdimarsdóttdr sagði í útvarpserindi um sjóðinn, árið 1934: „Ef þeir tíimar kcma, að stúlkur fái alveg jafngóða aö- stöðu og piltar til foess að njóta hæfiieika sinna og læra, og ail- menningsálitið telur foað síjélf- sagt, foá á sjóðurínn að ná til pilta lika, því að imæðrum þykiir ekki síður vænt um þá. En enn þá er áreiðanlega miklu erlfiðara fyrir fátækar stúlkur en pilta að koma sér áfram tii náms, bæði vegna þess, að vinnulaun þeirra era iiægri og almennings- álitið teiur það ekki nauðsyn- legt“. Ennþá era þessi orð Lauf- eyjar í fullu giidi og tilgangur Menningar og minningarsjóðs kvenna er því jafn mikilvæigur og nauðsyniegur og fyrrum. Reylbjaivifk, iaugardaginn 19. siept., kl. 18,00 og í Neskirkju. sunnu- daginn 20. septiemiber kl. 17,00. 1 Dómkirikjunni verða á efflnis- sknánni m.a. venk eftir J. Pac- helbell, G. A. Homiilius og Passa- oaiglia og fúga í c-moll eftir J. S. Bach. Þá má geta nútímaiverks- ins „Feeðingirí1 efltir Jean Lang- lais og Fantasíu og fúgu um nafflnið BAOH efltir F. Ldszt. Á eflnisslkránni í Neskirkju eru m.a. verk efltir F. Couperin, Buxtehude og Pneludia og fúga í D-dúr effltir J. S. Bach. Þá verk eftir SamueŒ Wesley, Fantosía í. f-moll K-608 eftir Mozart o. fll. Miohael Deasey er aðeins 23ja ára gamallli en hefur þegar ver- ið aðstoðaronganisti við Dóm- kirkjuna í Sydney, foar sem hann hefur heildið tónleika, svo sem einnig í Þýzkalandi og Englandi. Hann er meðliimur „Trinity Coll- ege of Music“ í London (FTCL) og Konun'glega Tónlisterskólaina (ARCM). Hljóp í veg fyrir bifreið Telpa varð fiyrir fodl við Múla á Suðuríandsbraut um fjögur- leytið í gær. Að sögn ökuimanns- ims halfði telpa.n hlaupið út á götuna og ók hann áfram foar eð hann taldi að télpan væri komin yfir, en hún snerl við og fiór í veg fyrir bíilinn. Rann- sóknariöigreglan taldi að telpan væri á alldrinum 8 eða 9 ára, annars vildd hún engar upplýs- ingar gefla lögreglunni. Hún marðist nokkuð og var flutt í sjúkrabíl á Slysavarðstofluna. Auk foessa umferðairslys® urðu allmargir minniháttar bifreiðaá- rekstrar í Reykjavík í gær, sér- staklega fyrir hádegi, en þá urðu 9 árekstrar, en fólk sakaði ekki svo teljandi sé. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.