Þjóðviljinn - 19.09.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.09.1970, Blaðsíða 1
DfflM Laugardagur 19. september 1970 — 35. árgangur — 212. tölublað. Björgvjn Salómonsson Guðmunda Gunnarsdóttir Jóhannes Helgason Skoðanakönnun birt í Svíþjóð í gær Tapar Palme meirihlutanum? Frá fréttaritara Þjóðviljains í Stokkhólmi. — Hér er mikil spenna ad sfcapast vegna kosn- ingarana á sunnudagdnn. í kvöld rouniu forustuimien,n stjóm'málaifilokkanna ledða saman hesta sína í srjónvarp- inu og verður viaifailaiust imikið fylgzt með þed'm umraeðuim. Annars hefur það vaikið mesta athygli í Stokklhóllmi í dag aö birt hafa verið úrslit sfcoðanakönnunair frá SIFO, sem bera með sér að sósíal- demáknatair séu undir því að gieta náð meirihluta og að kommúnistar komi eŒtíki að manni, þ.e. nái ekki 4% miark- inu. Skoðanakönnunin var gerð meðal fólks am alít laindið og eru niðurstöður byggðar á spurningu sem lögð var fyrir 1.398 manns 15. og 16. sept. Spumingin var bannig: Ætlið þér að greiða atkvæði í kosn- ingunuim á sunnudaginn og efi" svo er með hverjum? Sann-'j kvæmrt niðurstöðunum er~ kosningaþátttafca áætluð 86% og að atkvæði sfciptist hlut- faillslega þannig á milli flokto- anna: Sósíaldemókratar 45,5% Miðfllokkurinn 18,9% Þjoðarfiofckurmn 17,0% Hægriflokburinn 11,5% Vinstrifl. — komin. 3>7% Kristilegi Dýðræðasfl. 2,6% Konrniúnistasaomib.-ML 0,8% Þessi niðurstaða skoðana- könnunarinnair hefur valkið mikla athygli. — Stefán Glúmsson. Stefán Glúmsson anun greina lesendum Þjóoviljans frá úr- sliturn sænsteu kosninganna og viðbrögðum við þeim í Svi- þjóð í Þióðtviljanuim á þriðju- dag. Stjórn SR beinir til ríkisstiórnarinnar: Creitt verii fyrír kaupum á síld, útílutningur bannaður Stjórn Síldarverksmiðja ríkisins á Siglufirði sam- þykkti í gær með sex at- kvæðum gegn einu að beita sér fyrir kaupum á allt að tíu þúsund tunnum af síld fyrir Siglóverksmiðjuna. Jafníframt fer stjórn SR fram á það við nikissitjórnina að hún saimþykki kaupin og veiti \ fjár- hagsilega fyrirgredðslu og batnmi ennfremur útfllutning á salltsild þar til niðurlagningarveriksmiðj- uirnar í laindinu hafa fangiið nægilegt hráefni til vinnslu. Sá eini sem ' greiddd atkvæði gegn tillögunni var stjórnarfor- maðurinjn, Sveinn Benedikitsson. Sem kunnugt er, eru stanfandi niðurlagningarvepksiniiðjur aðeins Alþýðubandaldgið birtir fram- boðslista íSuðurlandskjördæmi — Rætt við efsta mann listans, Garðar Sigurðsson kennara twær, Siglóverksmiðjan og verksimiðja Krisitrjáns Jiónssonar á Akureyri, sem ekfcert hefur lagt niður á þessu ári, - en í Sigtó- verksmiðjunni er verið að liúka vinnsilu á þeim 5300 tunnum sílld- ar sem verk'Smiðijan hefur feng- ið. Hefur það verið hráefni til 5 — 6 mánaða vinnslu. Mairkaðsihorfur eru góðar og hafa Sovétrdfcm toeypt mest af fraimileiðslu Siglóverksimdðiunnar á góðu verði og óskað eftir að Á fundi kjördæmisráðs ¦ Alþýðubandalagsins . á Suður- landi, sem haldinn var 30. ágúst sl. var samþykktur fram- boðslisti flokksins í kjördæminu við alþingiskosningarn- ar á næsta vori. Eftir fund kjördæmisráðsins var listinn borinn upp í hinum ýmsu félögum Alþýðubandalags- manma á Suðurlandi og er nú birtur hér í blaðinu ása'mt viðtali við Garðar Sigurðsson, kenhara, Vestmannaeyjum, sem skipar efsta, sæti listans. Garðar er bæjarfulltrúi í Vestmannaey'jum og hefur um árabil verið einn af fremstu forustumönnum Alþýðubandalagsins í Eyjum. í öðru sæti framboðslistans er Sigurður Björgvinsson, bóndi á Neista- stöðum í Árnessýslu, og hefur orðið mikil breyting á list- anum frá síðustu alþingiskosningum. Á fundi kjöirdæmisráðsinsi sem samþykkti listamn var mik- ill hugur i Alþýðubandalaigs- rnönnum á Suðurlaindi að nota tkmann vel til vors til starfa fyrir Alþýðubandalagið þannig að útkoma kosninganna verði sem veglegust. Listinn er þannig skipa'ður: 1. Garðar Sigun*ssiom, kenn- ari, Vestmannaeyjum. 2. Sigurður Björgvinsson, bóndi, Neistastöðum Árnes- sýslu. 3. Ólafur R. Einarsson, sagn- fræðingur, Hvolsvelli. 4. Björgvin Salómonsson, skóla- stjóri. Ketilsstöðum, V.-Skaft. 5. Guðmunda Gunnarsdóttir, form. Verkakvennafél. Snót- ar Vestmannaeyjum. 6. Jóhannes Helgason, bóndi, Hvammi Hrunamannahr., Árnessýslu. 7. Guðrún Haraldsdóttir, form. Verkalýðsféiagsins Bangæ- ins's, Hellu. 8. Sigurður Einarsson, form. Al- þýðusambands Suðurlands, Selfossi. 9. Frímann Sigurðsson, gæzlu- maður, Stokkséyri. 10. Þórunn Björnsdóttir, kenn-' ari. Hveragerði. . 11. Gísli Sigmarsson, skipstjóri, Vestmannaeyjum. 12. Björn Jónsson, skóiastjóri, Vík, V-Skaftafellssýslu. Þjóðviljinn sneri sér í gær til Garðars Sigurðssonair, efsta manns á lista Alþýðubandalags- ins í Suðuirlandskjördæmi og átti við hann stutt 'viðtal. — Listi Alþýðuibandalagsdns er æði mikið breyttur. Til dæm- is eru nýir menn í þremur efsitu sætunum. Sú. breyting sem mesta aithyigli miun - vek jia er a uð- vitað sú að Karl Guðjónsson er ekki í framiboði a'ð þessu sinni. Hann var búinn að skýra okk- ur frá því fyrir alllöngu að hann myndi ekki gefa.kost á sér fleiri kjörtímabil. Karl hefur lengi verið forustuimaður í samtökum okkar bæði í Eyjum og Suður- landskjördæmi öllu og vdð stönd- um • í mikilli . - þakkairsfculd við bann fyriir ágaát störf i okkar þágu. Því eru það veruleg um- skipti fyrir okkur þegar hann lætur af framboði, og okkur nýju mönnunum er mikill vandi á höndum. Vandinn stafar einn- ig af því að Suðurlandskjör- dæmi eir stórt og- sundrjrslitið, og því eru gagnkvæm kynni Al- Framhald á 9. siðu. Hlekktist á ¦ flugtaki . Er DC-8 farþegatPIugivél frá TIA flugffélaginu ætlaði aðhefja sig til flugs af Keflaivíkurftluigvelli s.d. í gser, sprungu hjólbarðar hennar hver af öðrum og vafð að hætta við filugið. Eikki urðu sllys á fiarþegurn! né áhöfin við óhappið, en véhn var rétt ókomdn á loft er hún stöðv- aðíst á fluigbrautinni. Var ekki hægt að nota brautina meira í gær. Virðist orsökin vera aðeinn lijólbarðinn hafi verið sprunginn og álagið þá svo mikið á hina að uim keðjuverfcun hafi verið að raeða. fá jatfnvel alltað helmingi meira imiagn. Bins og skýrt var frá í Þjóð- vi'ljanum í fyrradag, sendl sbarís- fólk verksmiðjunnar Iðnaðar- ráðuneytinu bréf þ. 16. þ.tn. með til'mæluim um fgárhagsllega fyr- irgreioslu til síldarkaupa og út- flutndngsbann á saltsíld og hefur nú stjórn Sfildarverksimiðianna tekdð undir þær ósfcir með sa/m- þykkt sinni, Hjá Siglóveriksniið'j- unni starfa 110 manns og fáihún ekki hráefni er fyrirsjáanlegt að loka verður verksmiðjunni og bætist þá þessi 110 manna hóp-: ur.við þarnn hóp atvinnuleysdngia sem fyrir er á Sigílufiroi, nniili 70 og 80 talsins. Sjónvarpsgagnrýn: hafin að nýju Athygli lesenda Þjóðviljans er vakin á því, að sjónvairpsgagn- rýni hefst aftar í blaöinu í dag, en hún befur legið niðri síðan í vor. Hefur Árni Björnsson eand. mag. tekið að sér að halda áfram þar sem frá var horfið og tekur upp þráðinn að nýju á 3. síðu. Bilar & umferd & Á morgun, sunnudag, verður Þjóðviljinn stærri en venjulega, ¦jír tvö blöð, og er annað blaðið, 12 siðna, helgað bílum og umferð. ^r Meðal efnis bílablaðsins má nefna frásögn og myndir frá ¦fr Bifreiðaeftirliti rikisins, samtal við Kristján Hansen á Sauðár- -ír króki, sem ekur yörufiutningabifreið milli heimabæjar síns * og Reykjavíkur. Þá er sagt frá Vöruflutningamiðstöðinni -k og spjallað við framkvænidastjórann ísleif Runólfsson, sagt frá i*r nýjum bifreiðategundnm og sitt hvað fleira. f ÞÁGU HINNA AUÐUGU ic Átökin imnan S.iállfistæðis'- flofcksins í saimbandi við prófkjörið fara nú vaxandi með degi hverjum. Fram- bjóðendur hafa komið sér upp skrifstofum og starfs- liði og eru teknir að senda ' frá sér ároðursigöign. Hér eru sýinishom af tveimur dreifimdðum; er anriar frá i Gunnari J. Friðrikssyni t iðnrekanda og hinn frá Herðd Einarssyni lögfræð- 1 ingi. Er þegar augljóst að huindruðuim þúsunda króna verður varið í áróður á vegum fraimbjóðenda Sjálf- stæðisfiliofcksins í þessu próf- fcjöri einu saiman. • 3^ Fyrinmyndiín að þessu opna prófkiöri Sjálfsitæðisfilotoks- ins er sótt til Bandaríkj- anna, þar sem það hefur tíðkazt uim langt sfceið. Þar hefur raunin orðið sú að engu'm þýðir að bjióða sig fram til meiriháttar stárfa nema hann sé mdljónari og geti varið ómœiJduim upp- hæðum í áróður í sína þágu. Hinn sk-ipuilagði kosn- ingaundirbúningur í Sjálf- stæðisflokknum bendir til bess að þar muni sækja í sama horf, að þedr auðug- ustu geti stundiað áhrifa- mestan áróður og nái þann- ig kiöri. Fer raunar efcki illa á því þegar Sjálfisitæð- isflokk'urinn á í Muit

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.