Þjóðviljinn - 19.09.1970, Side 3

Þjóðviljinn - 19.09.1970, Side 3
Laugairda@ur 19. aepteimiber 1970 — Þ.TÓÐVTLJINN — SÍÐA J Stöðug styrjöld í Jórdaníu þrátt fyrír mikið munnfull BEIRUT 18/9 — Bandaríkjamenn hafa flutt mikið her- lið, skip og flugvélar til bækistöðva sinxia í löndunum við austurhluta Miðjarðarhafs í dag, og skýrði bandaríska land- vamamálaráðuneytið frá því að ákveðið væri að fjölga bandarískum hermönnum þar um helming. Bandaríkja- menn hafa hins vegar ekki tekið neina ákvörðun um að hafa nokkur afskipti af borgarastyrjöldinni í Jórdaníu. Borgarastyrjöldin í Jórdaníu hefur nú geisaö í tvo daga og voru engar horfar á friðd þar í kvöld. Samtök skæruliða brutgð- ust við fréttunum af liðsflutn- ingurn Bandaríkjamanna með því aö hóta því að ráðast á Banda- ríkjaimenn og eignir þeirra, og taika af lífi gísilaina úr fluigvél- unum, söm raent var: „Enginn maður af bandarísku þjóðemi er öruggur ef Bandarífcjamenn skipta sér af borgarastyrjölldinni" stóð í tilkynningu skæruliðanna. Her Jórdaníu baiuðst til að gera Drengur fyrír bíi Sex ára direngu,r hljóp fyrir bíl á mótum Bústaðavecar og Grensásveigar ó áttunda tíman- um í gærkvöld méð þeim afleið- ingum. að hann skarst í andliti og meiddist á fæti. Hann var fluttur á Slysavarðstofunia. hló á bardögunum um hádiegi til að gefa skæruliðum kost á bví að yfirgofa stöðvar sínar, en skæruiiðar höfnuöu því. Bardagar héldu siíðan áfram, en þegar Jíða tók á kvöldáð virt- ist vera farið að draga úr mót- spyrnu skæruliða í Aimimaoa. — Samkvæmt fi*étt '■ frá' AFP mið- aði h.er Jórdaníu failílibyssum, sán- um á flóttamannabúðir Panestínu- búa, þar sem skœruiliðar söfnuðu liði. Fréttamaður Reuters í borginni Ramtha við sýrienzku landamœr- in sikiýrði frá því að Palesitínu- skæruiiðar flyttu nú mikinn fjölda skriðdreka af sovézkri gerð, sem þeir haifa haft í Sýr- land'i, suður tii Jórdaníu. Skæru- liðar haifa ernn yfiirráð yfir þeim borgum í norðurhiúta Jórdaníu, sem þeir lögðu undir sig þegar borgiarastyrjölldin byrjaði, og nota þá skriödrejka sem. þeirhafa flutt frá Sýriandi til að verja þessi héruð. Kongressflokkur sigrnr í Kernlu TRIVANDRUM, Keraia 18/9 — þeaar búið yar að télja notokurn hluta atkvæða í þinigikosningun- um í indverstoa fýikinu Kerala, vair greiniilegt að Kongressfloikk- ér frúKItfiöiru Gandhi hefði un,n- ið mdikinn og óvæntan sigur. — Þegar ljóst var hverjir myndu fá 75 þingsæti af 133 þingsætum hafði Kongressflokkurmn fengið 22 þdngsæti og þedr flokkar, sem eru í bandailagi meö honuimi, höfðu fengið 20 þingsæti. Kongresisiflokkurinn er í banda- lagi við hinn sovétsinnaða komm- úmstaflokk í Kerala, bandalag Múhameðstrúarimanna og tvo smáfliókka. Þesisiir ifflokkar hafa farið með stjóirn í fylkinu und- anfarna mánuði, en sú stjórn stóð höllum fæti. Úrslit kosn- inganna nú benda til þess aði sú stjónn fari áfraim með völd, og verði fastari í sessi. Hinn Marxistíski kommúnista- flotoku.r (Maoistar), seim. varharð- asti andstæðingur bandallags koimimúnista og toongressfloikiksins, og hefur verið sitærsiti fflokkur Kerala, beið mikinn ósigur og fétok aðeins 11 þingsæti af hin- um 75 þingsætum. Sigur Kongresstflotoksiins var ó- væntasta niðurstaða kosning- anna í Keraila. 1 kosnimgunum 1967, áður en hann klof naði, fékk hann aðeins 9 þingsæti, og efltir klofning ffloidcsins fyrir tveimur ánu,m, hafði flotokur frú Gandhi aöeins sex þingsæti. Stórir 'hluitar al£ Araman sifcanda nú í björtu báli eftir að fosfór- sprengjum var kastað á borgina, sa,gði talsimaður Rauða hálfimán- ans, en það eru Rauða kross siamtök múhameðstrúarmanna. — Hann saigði að hundruð manna hefðu falilið í bardögunuim. og þúsundir særzt. FúOlltrúi Rauða háHflménans fflutti ávarp í út- viarpi skænuiliðasamfcakanna í Damaskus og skoraði á Aliþjóða rauða krossinn í Genf og aðrar alþjóðlegar hjálpajrstofnanir að veita aðstoð. Útva,rpsstöðvar stjómarinnar í Amman draga heldur ekki duJ á að mikið mannflall hefiur orðið í borgarasty rj öHddnni. Þrír með tauga- veikibróður Þrír Reykvíkingar liggja nú í einangrun á sjúkrahúsum með taugaveikibróður eða skyldan sjúkdóm, sem einn smitaðist af á Mallorca, annar á meginlandi Spánar og sá þriðji af Mallorca- faranum. Er nú fylgzt með aðstand'end- um sjúkllin.ganna og þeim sem hafa uimgengist þá að undan- förnu til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu sjúkdómsins, en atgengt mun vera að ísilenzkir ferðalangair fái taugaveikibróð- ur og aðra mafcareitrun í Mið- jarðanhalfsiöndum, þótt fá tilfeili hafi reynzt jafn alvarleg og þessi tvö. Hefur borgari,æknir ráðiagt fólki, sem hyggst ferðast suðuir á bóginn, að lláta bólusetja sig gieign taugaveikdbróðuir og jafn- framt er brýnt flyrir fólki að drelkika þar ekki ósoðið vaitn né neita hrás gnænmetis eða ótflysj- aóra áivaxta. Sjónvarpsrýni: Vilji fólksins Aukin undúð á USA í Suður- Wietnum Til sfcamms tíma hefur borg- arlífið í Sai-gon komið þeim Bandaríkjamönnum þægilega á óvart, sem voru orðinir sam- dauna því ofbaldi, sem, ríkiir nú á götum bandarístora borga. — Þráfct ftTir styrjöldina, sem geis- ar í grennd við Sadgon, og jafn- vél stundum í borginni sijólfri, var hún talinn öruggur sfcaður fýrir útlendinga. Þeir voru þv£ ekkert smeylkir við að ganga sér til sfcemimttunar seint á fcvöldin oig á næturnar. En þetfca ásfcand hefur breytzt mjög á síðusitu árum, se@i.r í grei.n í bandaríska tímaritinu „Newsweek". Andúðin á Banda- ríkjannönnum hefur farið hríð- versnandi, og í júlí í sumar var ástandið orðið svo slæmit í Sai- gon að bandaríska sendiráðlð varaði Bandanlkjamenn opinber- lega við því að vera þar einir á ferli, segir tímiaritið ennfrem- ur og bætir við. Það hefur lengi verið nokkur andúð á Banda,- ríkjamönnum í Suður-Víetnams undiir niðri, en hún hefur aukizt mikið undanfarna miánuði og nú hefur soðið uppúr. Að sögn stjótrnvalda í Saigon verða um þúsund árekstrar milli Bandarífcjamanna og Suður-Víet- narna á mónuði í þeirri borg einni, aililt frá orðakasti til morða. Svo sem kunnugfc er, frum- sýndi Húsbyggingasjóður Leikfé- »gs Reykjaivíkur fyrir sikömmu Spans'kffluigunna eftir Arno<ld og ach. Mikil sfcemining var á ’umsýningunni, hláturssikölllun- um ætlaði aldrai að linna og glöggt mátti sjá, að sýningar- gestir kunna enn vel að meta gömlu farsana frá sokkabands- áxunum hans afa meðan róm-: anfcíkin lá enn í loftinu. Sýn- ingar á Spanskffluigunni hafa legið niðri nú nokkur kvöld vegna anna leikaranna við Kristnihald undir Jökli. Við sýningar á Spanskífilugunni ríkir gamli áhugamannaandinn, því allur ágóði af sýndngunum renn- ur í Húsbyggingasjóð L. R. og mottóið er enn sem fyrr: Við viljum byggja Ieikhús. Meðal leikara í Spanskfflug- unni eru Brynjólfur Jóhannes- son, Gísli Hal’ldórssion, Steindór Hjörleifsson, Auróra Halldórs- dóttir, Margrét Ölafsdóttir og Kristinn Hallsson, en leikstjóri er Guðrún Ásmundsdóttir. ★ Næsta sýning verður í Aust- urbæjarbíói í kvöld, laugardag kl 11.15. Miðnætursýning. Víetnamskir unglingair eru farn- ir að ráðast á bandarískar kon- ur og ræna þær, og sýna þeim dónaskap. Ungir mienn á mótorhjólum reyna stundum að keyra á fót- g&ngandi Bandaríkjamenn, og nokitorir hjólreiðamienn af þvíta>gi reyndu jafnvel að gelda óbreytt- an bandarískan borgara fyrir ut- an herstöðina í Tan Son Nihut. Lögreglan í Suður-Viet.naim bjargaði þessurn Bandaríkja- manni fró limlestinigunni, en það hefur einnig oft borið á því að lögreglan ha.fi siýnt lítinn áhuga á því að köma nauðsfcöddum Bandaríkjamönjium till hjalpar. Það hefur jafnvel komið fyrir að lögreglan hafi sjáltf ráðizt á þá. Fyrir nokkru kldfruðu tveir vesfcurlandábúar upp á styttu fyrir framan þingihúsið í Saigon og dróigu þar upp fána þjóðfrels- iBfyllkingarinnar. Hópur manna stóð flyrir framiam styttuna og horfði þögulil á, þangað til lög- reglan kom. En í stað þess að draga mennina niður afstyttunni, tók lögregfián til við að grýta þá, Áhorfendurnir fylgdu fordæmi hennar og mennimir tveir (sem reyndar voru Frakkar) voru leiknir mjög grátt. Voru taldir vera kanar Háskólakennari einn, sem við- staddur var, sagði við frétta- rnenn: „Frakkamir voru grýttir og bairðir atf þvi að mnenn héldu að þeir væm Katnar“, og anniar áhorfandi bætti við: „Við höflum búið svo lengi við erlend yfirráð, að okkur flellur sfcundum vel að sjá útlendinga þjást lifca“. Það er margt sem veldur því að andúðin á Bandaríkjamönnum fer nú vaxandi. Fjöfimargir Víet- namiar teljá Bandaríikjamennekki vera neitt annað en nýja nýlendu- kúgara, sem hafli tekið við hlut- verkiinu af Frökkum, þeigar þeir biðu ósigur í Indókínastyrjöld- inni fyrri. Þessir nýju nýlendu- kúgarar reyni að vísu að sigla undir fölsku flaggi, en þaðbreyti engu um eðli þeirra. Þessir Ví- etnambúar finna glöggllega fyrir því hvernig Bandaa’íkjamenn líta niður á „flrumbyggna“ landsins og halfia eyðileggjandá áhrif á efnahagsfiíf landsins með þi’í að sprengja upp verðlaig, má enn- fremur ráða af greininni í „News- week“. En annað veildur þó ef til vill enn meiru uim þessa andúð. Ýms- ir Víetnamar telja nú að Banda- ríkjamenn höÆi komdð til Víet- nam undir því yfirskyni að ætla aö vinna styrjöld Saigönstjómar við þjóðfrelsisfylkinguna, en hindra að Víetnam,ar leystu sín eigi.n vandamál sjálfir. En nú þegar stvrjöfidin væri í rauninni töpuð, ætluðu Bandarikjamenn að draga síg í hlé og lóta her Saigonstjómarinnar um að leysa þann vanda. sem þeir hefðu bú- ið tú og etoki getað leyst. Upp skal hugann herða og hætta sér enn um sinn í þennan slag, fyrst enginn að- spurður virðist kæra sig um að vinna þetta þartfaverk. Það skial strax tekið fram, að hér er einungis urint að skriía frá sjónarhóli hins almenna áhorf- anda, þar eð faglega þekik- ingu brestur. Vilji menn fá betur grundaða gagnrýni (og það ættu sem flestir að vilja), skaJl þeim l>ent á blaðið Sjón- varpstdðindi, sem nýverið hólf sitt kjag og kemur vonandi út vi'kuilega eða þá hálfsmánaðar. öllum góðum mönnum er ráðlagt að eyða andvirði hálfs sígarettupakka í að kaupa þetta stuttorða rit og lesa sér til upplyftingar, og þó ekki væri til annars en gefa ekki gallsúrum ritstjóranum þá átyllu til að getfast upp við ágæta útgáfu. Það stár ekki uppi ungur dagur hjá sjónvarpinu á ný- byrjuðu starfsári. Dagskrár- gæði eflast etoki í samræmi við auknar kröfur vanari og þar með vandfýsnari áhorf- enda né þá auknu þjálfun, sjáltfsgagnrýní og metnað starfsmanna og ráðamanna, sem gera hefði mátt róð fyrir. Sé vikið að vali erlends elfn- is, þá verð ég ævinlega grip- inn sárri hryggð, þegar svo- kallaðir skemmtiþættir hefjast með sifct fjaðrafok og fflögr- anda, hljómsveitarstunur og skelli. Ég tek sem dæmi þátt, sem einhver útgömluð Jane Morgan sá um fyrir nokkru. Hversvegna í ósköpunum er verið að sýna þennan hænsna- mat? Fyrir hvern? Því er venjulega svarað, að fólfc vilji hafa eitthvað „létt og skemmtilegt" með. En þessar þáttaómyndir eru langfc frá því að vera léttar, nema orðið léttur þýði hér lélegur; og hrúfcleiðinlegar fyrir hvern þann, sem nokkurn saman- burð hefur. Og hvar er þetta fólk, sem vill þetta? Ég þekki engan, sem mælir þessu meir bót en svo, að það „megi svo- sem vel horfa á þetta“, „þótt þetta sé nú hálfgerð vitleysa“ o. s. frv. En séu beinir unn- endur þessa efnis einhvers staðar til, þá er það utan vaifa fófikið með lélegastan smeldt- inn og fbrdjarfaðastan af því ómenningairhlandi, sem sprænt hefur verið yfir þjóðina á næstliönum áratugum. Og hversvegna að dekra við og dilla undir þennan smetok? — á kostnað ríkisins. Formaður útvarpsráðs mundi trúlega segja, að menntamenn meö hvíta flibba ættu ekki að vera að setja sig á háan hest gagn- vart alþýðunni, sem hefði fætt þá og klætt. Það verður að gera eitthvað fyrir „alþýð- una“. Alþýðuvinátta sumra manna birtist helzt í því að halda að henni þvi skolpi, sem rennur til auðvirðilegustu kennda í hverjum manni. Og rötorétt álit þeirra á alþýðunni er þá auðvitað, að þama hæfi skel kjatfti. En það eru fleiri menn menntaðir en háskóllaborgarar (sem sumir hverjir verða að teljast tiil andlegra dreggja mannfélagsins). Það er meiri menning og menntun í ærið mörgum bóndanum, sjómann- inum og verkamanninum. Og einmitt þetta fólk á heimtingu á því, að þetta „dýrasta leik- fang þjóðarinnar“ (Sjónvarps- tíðindi) sé notað til að kynna því ýmsa þá menninigu, sem það aðstæðna sinna vegna héfiuj’ farið á mis við, í stað þess að glenna fram fyrir það hvern hégómann öðrum meiri, sem það jafnvel f sakleysi sínu gæti haldið að væri hinn stóri heimur. Það er átakan- legt að horfa á aldraðan bónda. sannmenntaðan mann, sem brotið hefur jörð sína með erfiði, stækkað túnið sdfct, húsað bæinn, komið barna- hópi til manns, og er nýbúinn að fá sjónvarp. Og nú situr hann eðlilega blýfastur vid þetta dýra leikfang og pírir augun á Apafcettina og Sfce- 1 legg skötuhjú. Ætti þessí mað- uir nú ekki eitfcrivað befcra skilið? Það væri svo sem gott og blessað, etf það væri meðvituð stefna hjá sjónvarpinu að kynna fólki í byrjun svona- lag'að léttmeti í því skyni, að það , lærði því betur að meta hitt, sem vel er gert. En þess verður því miður ekki vart, að uppi sé nein mótuð skoðun á því, til hvers eigi að nota sjónvarpið. En það ættu að vera tiltölúlega einföld hö'fuð- markmið. Annars vegar að flytja fólki gott og skemmti- legt efni, erlent og innlent. Og það er mikill misskilningur, að létt efni og skemmtilegt þurfí endilega að vera lélegt. Hvað er t- d. léttara en mynd- ir Ohaplins? Og eru þær þó ekkert léttmeti. Hins vegar að hlúa að þeitm listgreinum inn- lendum, sem bezt hæfa sjón- varpi, t. d. tovikmyndagerð og sjónvarpsleikritun. í stað hug- mynda um að lengja dag- skrána held ég væi’i nær að stytfca hana, ef með því mætti spara þótt ekki væru nema nokkur hundruð þúsund í framangreindum tilgangi. Og láta þessa endemis „skemmti- þætti“ lönd og leið, svo og bbbann af framhaldsþáttunum eins og Dísu, Smart, Apakött- um og Skeleggum skötuhjú- um, en hin síðastnefndu eru með því alófyndnasta, sem sézt hefur í sjónvarpinu. Jafn- vel Hin Mikla Franzka Þjóð hefur sett mikið ofan við Leynireglu Dumas. — Én að sMku slepptu hefði fólk meiri tíma til þarfari iðju innan heimilis eða utan, og bömin kæmust fyrr í háttinn. Nú skal nefna notokur atriði, sem í alvöru hefur vel mátt horfa á undanfarið. Þar eir t. d. framhaldsflotokurinn Mynd af konu. Það skiptir ekki máli, hvað manni finnst um efnið sem slíkt. Þetta er vel gert. Þá er að nefna myndimar þrjár eftir sjálfsævisögu Gorkis, sem Mark Donskoi gerði á árunum 1938—’40 og varð fyrst þekktur fyrir. Bezt þeirra var hin fyrsta, Bam- æska mín, með þessari blönd-u af blíðu og hörku, undrun og skelfingu, en allar munu þær mjög svt> trúar umhverfi , Gorkís. — Fálkinn frá Möltu t var og frambærilegur fulltrúi vissrar tegundar bandarískra glæpamynda, sem geröar voru á stríðsárunum og lögðu ein- kennilega rækt við ýmisskon- ar forfallnar manneskjur, fjrr- irlitlegar og hundingjalegar í senn, hvort sem það voru leynilögi-eglumenn eða morð- ingjar, aðalsdömur eða gamlar drykkjukonur. Og miðviku- dagsmyndin Músin sem byrsti sig var dágott léttmeti, sem vel mátti hlæja að öðru hverju og jafnvel finna heið- arlegar þenkingar innámilli. Stundum langar mann til að hnýta eitthvað í fréttastbfiuna t>g hennar framlag til dag- skrárinnar. En það verður enn að bíða um sinn. Þó vil ég vekja afchygli á einu tækni- legu atriði. Það gleymist of oft að setja nöfn rnanna inn á skerminn, svo að vita megi, hvér er að tala. Fyrir stuttu var t. d. rætt við Svein Sæmundsson hjá Flugfélaginu, og við hann talar eitthvað, sem virtist vera sætur pabba- drengur, en þetta hvarf aftur án þess maður vissi, hvort þefcta væri heldur einhver, frumráðinn fréttamaður eða skrifistoflublök hjiá F 1. A. Bj.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.