Þjóðviljinn - 19.09.1970, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVHLJININ — Laugardagiur 19. septemlber 1970.
— Málgagn sósíalisma, verka lýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
CHgefandi: Utgáfufólag ÞjóSvtljans.
Framkv.stjóri: Eiður Bergmann.
Ritstjórar: Ivar H. iónsson (áb.), Magnúo Kjartansson
Sigurour GuSmundsson
Fréttaritstjóri: SigurSur V. Fríðþjófsson
Ritstj.fuiltrúi: Svavar Gestsson.
Auglýsingastj.: Ölafur Jónsson.
Ritstiórn, afgroiósla, auglýslngar, prentsmiðja: SkólavörSust. 19. Siml 17500
(5 linur). — Askríftarverð kr. 165.00 á mánuSI. — LausasðluverS kr. 10.00.
Nýtt góðærí
Tyaumast hefur heyrzt magnaðri harmagrátur á
íslandi en sá sefm stjórnarflokkarnir kyrjuðu
þegar aflamagn minnkaði og útflutningsverð
lækkaði árið 1967. Þeir héldu því ekki aðeins fram
að það efnahagsáfall væri hið mesta í sögu þjóð-
arinnar, heldur jafnvel hið átakanlegasta í gerv-
allri sögu mannkynsins. Þetta áfall var síðan not-
að sem meginröksemd fyrir tveimur gengisfell-
ingum, mjög tilfinnanlegri kjaraskerðingu og at-
vinnuleysi sem stóð um langt skeið. Samt var ár-
ið 1967 raunar meðalár ef litið er yfir nokkurt
tímabil, þótt sj'álfsagt sé að viðurkenna að erfit't
getur verið að þola fmeðalár eftir einstök góðæri.
pf stjórnarflokkarnir beittu enn hliðstæðri áróð-
urstækni og þeir notuðu 1967, ættu þeir um
þessar mundir að syngja hósíanna af hömlulausri
gleði. Utanríkisviðskiptin leika svo við okkur um
þessar mundir að hliðstæður eru vandfundnar.
Við höfum mikið magn af útflutningsvörum, og
verðlag á þeim öllum hefur að undanförnu hækk-
að bæði ört og mjög stórlega. Enda þótt ýmsar þær
vörur sem við flytjum inn hafi hækkað í verði eru
hækkahir á útflutningi okkar margfalt rmeiri og
viðsMptakjörin út á við einhver hin hagkvæmus'tu
serm u'm getjur. Af þeim sökum einum munum við
hagnast um miljarða króna á þessu ári. Afkoma
útflutningsatvinnuveganna er því mjög góð, og út-
reikningar hagfræðinga um að þeir stæðu ekki
undir þeim kauphækkunum sam um var samið
í vor eru úreltir með öllu.
Allar þessar staðreyndir ættu stjórnarvöld að
rekja fyrir þjóðinni, en í staðinn er enn reynt
að halda við fornum harmagráti. Enn talar Morg-
unblaðið um mikla erfiðleika í efnahagsmálum
af því að atvinnuvegirnir rísi ekki undir kaup-
gjaldinu, og í viðræðum þeim við Alþýðusamband
og Vinnuveitendasamband sem ríkisstjórnin hef-
ur efnt til.er enn verið að tala utan að því að
skerða verðtryggingu launa. En samkvæmt ytri
aðstæðuim ættu allt önnur mál að vera á dagskrá.
Það er ekki aðeins auðvelt að tryggja þau lífskjör
sem um var samið í vor, heldur ber að no'ta hina
nýju og stórfelldu fjármuni til enn frekari kjara-
bóta. Þá miljarða króna sem þjóðarbúinu áskotn-
ast aukalega á þessu ári á að vera unnt að nota
til þess að fullkomna tryggingarkerfið, til þess
að lækka svo að um munar skatta af lágtekjum
og til þess að lækka vöruverð og stöðva verðbólgu.
llin góða afkoma þjóðarbúsins í viðskiptum við
umheiminn stafar af ytri aðstæðum sem íslend-
ingar ráða ekki yfir. Hún verður hvorki þökkuð
ríkisstjórn né stjórnarandstöðu. Það eru hins veg-
ar innlend stj.órnmál hvernig þessi hagstæðu ytri
skilyrði nýtast íslendingum, hvort fjármunirnir
fara til þess að bæta afkomu manna og 'tryggja
atvinnuqryggi þeirra, eða hvort viðreisnarstefn-
an lætur ábatann fuðra upp á skömmum tíma í
eldi óðaverðbólgu og stjórnleysis. — m.
Bergur Eysteinn Pétursson
fíugvéíastjóri
Fæddur 8. desember 1926, dáinn 13. september 1970.
Við, sfcainimBýniar nTannveruE\
eiguim oft erfitt með að átta
okkur á rötam tilverunnar, eða
ssetta okkur við þá atburði, sem
okkur eru ógeðþeklkir. Og þótt
við séuim þess ekki megnug að
koma í veg fyrir þá atburði.
sem hafa gerzt, finnst okkur
saimt erfitt að viðurkenna bá
sem augljósa staðreynd. Kannski
er þetta vegna bess að vonir
okkar, óskir og 'þrár hafa mót-
azt í ósaniiraami við hina raun-
verulegu tilveru okkar.
Það er kannski vegna bessa
sem við að öllum jafnaði erum
ekki undir bað búnir að ó-
haimingjan og sargin saeki okk-
ur heim. En þó er hað svo, að
hinir óraunsönnu draumar okilc-
ar, vonir og brár eftir betra og
fegurra lífi, gefa tilveru okkar
m.a. bað gffldi að lífinu sé lif-
að.
Þegar „maðurinn með ljáinn"
heggur skarð í hóp ástvina okk-
ar, kemur bað okkur oft að ó-
vðrum og er í ósaimiraami við
okkar edgin vilja. Svo miklu
ósamræmi að við eigum bágt
með að trúa eigin augum og
saetta okkiur við orðinn hlut.
Þess vegna setur mann hljóð-
an og finnst næsbum óviðun-.s>-
andi að hafa orð um slfka aí-
burði, bví í fylgsnum hugans
verða til þaer tiTfinningiar, sem
engin orð megna að lýsa,
Þannig held ég að fréttin um
hið sviplega fráfalll Eysteins
Péturssoniar hafi orkað á okfour
öli sem bekktum hann.
AHt sem honum var ósjálf-
rátt, vit, karlmennska og ó-
venjuleg glsesimennska var hon-
uim vel gefið. En við sem þekkt-
um hann vissum lika að hainn
var ríkvCi&ga. búinn beim kost-
um, sem náttúran ein úthlutar
^annsókn hafin á
íneintu iandhelgis-
frroti á Eskifflrðl
Rannsókn á méli skipstjóransá
enska togaraoum Ben Gulvain
hófst á Eskifirði síðdegis í gaer.
Er dómisformiaður Gísii Einars-
son, fulltrúi siýslumanns og með-
dómendur Steton Jónsson og
Vöggur Jónsson.
Varðskipið Óðinn stóð togarann
að meintum Ólöglegum veiöum í
landhelgi suðauslnir af HvaObak
milli Mukkan 7 og 8 í fyrra-
kvöld. Kom varðskipið með tog-
anann til Eskiifjarðar í fyrrinótt.
Sendinefnd ís-
lands á þingi
S.Þ. skipuS
I gær barst Þjóðviljanum eftir-
farandi fréttatilkynning frá utan-
ríkisráöuneytinu:
Utanríkisráðherra, Emil Jóns-
son, mun fara til New York á
Allsherjarþing Saimeinuðu þjóð-
anna í byrjun næstu viku og
taka bátt í hinum almennu um-
ræðum í upphafi þings.
Sendinefnd Islands á 25. Alls-
herjarþinginu verður skipuð eft-
irtöldum mönnum: Jón Sigurðs-
son, formaður Sjómannasam-
bands Islands, Jónas G Rafnar,
alþingismaður, Björn Fr. Björns-
son, alþingismaður, Gils Guð-
mundsson, alþingismaður, Sverrir
Haukur Gunnlaugsson, fulitrúi,
Hannes Jónsson, sendiráðunautur,
Tómas Á. Tómasson, skrifstofu-
stjóri og Hannes Kjartansson,
ambassador, og er hann vara-
formaður sendinefndarinnar.
ekki. Við vissum að hann bjó
yfir fieiri og stærri áunnum
eiginleákum og hæfileikum en
flestir aðrir menn.
Honum hafði tekizt að temja
svo vel stóra skapgerð, að hamn
var hjálpfúsari, ljúfari í um-
gengni, lítillátari, sanngjamari
og hjartaihlýrri en aörir menn.
Að móta svo hræsnisllaust geð
sitt og framkomu er aðeins á
þeirra færi sem gnæfa yfir
fjöldann í mannkostólegu tilliti.
Það barf líka miKla persónu-
lega hæfileika til að hefja harða
lífsbaráttu með góðum árangri,
en vera þó jafnframit ávallt
hinn heiðarflegi drengskapar-
maður, sem öHum vill gott gera
og neytir aldrei yfirburða sinna
á kostnað annarra í, á stundum.
tvísýnum leik. En slíkur var
Eysteinn.
Við lifum í dag í heimi bar
sem fyrsta „boðorðið" er að
„hver sé sjálfum sér næstur" i
eiginlegri og óeiiginlegri merk-
ingu. Ég bekki fáa menn sem
rækilegar og oftar hafa brotið
þettá ómQnnúðle'ga „boðorð"
með liTi sínu og umgengni við
meðbræðurna. Hjartarileg gleði
hans yfir >að geta rétt þeim
hjálparhönd, sem hann vissi að
þúrftu á því að halda, var
fölskvailaus og hrein og sá aldr-
ei til launa. Hún var sprottin
af þeirri frjóu lífsnautn að láta
gott af sér Iedða, og sjá aðra
gleðjast. Nærgætni hans við
aldraöa móður, eiginkonu og
börnin var einsitæð og samnar-
lega eftirbreytnisverð. AlúðHeg
framkoma hans við alla sem
hann umgekkst vaikti virðingu
og traust.
Um leið og við minnumst
þessa látna vinar, leitar hugurinn
til litlu barnanna hans fimm, sem
nú líggja öll storslösuð á Borg-
arsjúkrahúsinu. Við hugsum tK
aldraðrar móður hans, sem með
einstæðum hetjuskap hefur
staðdð af sér marga og sára
harma og mótlæti. Við hugsum
til konunnar hans ljúfu og góðu,
sem ávallt var hin ástríki föru-
nautur og 'félagi, en verður níi
að axla ofurmannlega byrði. Og
hugurinn leitar í samúð til
systkinanna 6, sem sjá á bak
sinum góða bróður.
Þegar ástvinir og aðrir sem
þekktu Eystein heitin minnast
hans, er eðJilegt að sorgin og
söiknuöurinn fyíWl hugi þeirra.
En ofar allri sorg og haxmi er
bjarmd hamingjunnar og gieð-
innar yfir því að hafa notið
samivistar við góðan dreng.
í>ess vegna eru þessar fátæk-
legu h'nur ekki kveðjuorð fil
hins látna vinar. Minningin um
,hann gerir hann að kærum
förunauti á leiðarenda.
A meðan haustið svæfði
sérhveri Wöm,
og sumargestir liöglir hurfu
á braut,
þú Ijúfi vinur lokað hefur brá,
og Ieitað hvíldar fjarri
dagsins þraut.
Og þú, sem hefur átt þér
ósk og þrá,
unir vært £ firrð hins mikla
glaums.
Sofðu vinur sælt í djúpri ró,
sofðu og njóttu hins fagra,
Ijúfa draums.
Magnús J. Jóhannsson.
Ósamrýmanlegir hagsmunir
Grein eftir fréttaskýranda
bandaríska blaðsins Washing-
ton Ðaily News, Taylor að
nafni, full af árásum og skömm-
um í garð Sovétríkjanna og
Vestur-Þýzkalahds, ber vott um
að ekki eru allir alls kostar á-
nægðir með friðarséttmélann
milli þessara tveggja ríkja.
1 upphafi greinarinnar er því
haidið fram, að sáttmalinn
„hleypi Rússum inn í Bvrópu".
Það er ekki gott að segja hvort
vegur hér þynigra á metunum
fáfræði í landafræði eða blinda
í stjórnmálum. Það er auðséð
að enn eru þedr til í Banda-
rikjunum, sem efasit um, að
Sovétríkin séu evrópsfct ríki.
Okkur finnst jafnfáránJegt að
spyrja að þvi hvort rétt sé að
„hleypa Rússum inn í Evr-*
ópu" eins og það hvort reka
skuli Bandaríkjamenn út úr
Ameríku eða ekki.
En það er auðséð á því,
hvernig miálið er lagt fyrir, að
höfundur greinarinnar hefur á-
kveðna afstöðu: Hann hneigist
til þess að líta á Evrópu sem
skotspón „sovézk-amerískrar
samkeppni". í rauninni er þetta
gert til þess að varðvedta yfir-
ráð Bamdaríkjanna í Vestur-
Evropu. Moslkvuséttmálinn feJJ-
ur ekild í kramið hiá banda-
rískum ráðamönnum. vegnaþess
að þeir sjá í honum hættu á
því, að Vestur-Þýzkaland, og
þar með öll Vestur-Evrópa, losi
sig undan áhrifamætti Banda-
ríkjanna. Tayior virðist þairr-
ar skoðunar, að hverskonar
samkomulag milíli Vestur-Þýzka-
lands og Sovétríkjanna sé
„hættulegt edningu vestrænna
ríkja."
Hræðslan, sem kemur í Ijós
í Washington, er fyrst og
fremst hræðsla við að missa
þann mikia ágóða, sem banda-
rfskir einokunarhringar sópa að
sér. Það er því viss tilhneig-
ing til þess að viöhalda kiofn-
ingi Evrópu, þar sem banda-
rísku efnahagslífi er haigur í
því.
Washington Daily News segir
enn fremur berum orðum, að
wmy Brandt kanzlari hafi gef-
ið samþykki sitt fyrir því að
Vestur-Þýzkaland veiti Sovét-
ríkjunum tæknilega og fjár-
bagslega aðstoð. Sendiráð pkkar
hér, sem hefur áhyggjur af
þessu miáli, kailar þetta „þróun-
araðstoð, sem send hefur verið
á rangt heimilisfang," bætir
Taylor við.
Þessi blaðagrein ber mjög
keim af þriðja áratugnum, þeg-
ar vesturveldin gerðu ailt sem
þau gátu tii þess að einangra
Sövétríkin efnahaigsllega.
1 þeirri von, að takast megi
að teija Vestur-Þjóðveria af
þvi að koma á efnaihagsleguim
og pólitískum tengslum við
Sovétríkin, (þótt sJn'k tengsi séu
auðsjáanlega Vestur-Þýzkalandi
og allri Vestur-Evrópu í hag),
grípur Taylor í lok greinarinn-
ar til hins sígiida ráðs — að
hræða Vestor-Bvropu á „Rússa-
grýlunni."
En atf hverju stafla viðbrögð
af þessu tagd? Fyrst og fremst
af þvi, að hagsmunir Vestur-
Evrópu og Bandaríkjanna eru
með öllu ósamirýimianleigir.
Bandarískur „tilfiutningur" i
Vestur-Evrópu minndr á tilflutn-
inig framandi líffæris — fyrr
eða síðar mun efnahaigslegur
og pólitískur organismd Vestur-
Evrópu hafna honum. Ursögn
Frakklands úr hernaðarbanda-
laginu Nato, vaxandi tiihneig-
ing vestoirevropskra landa til að
gera gagnkvæmia saimninga við
sósíalísk ríki um samistarf á
ýmsum sviðum, og nú síðast
sáttmálinn miUi Sovétríkjanna
og Vestur-Þýzkalands, -— aJlt
ber þetta vott um þróun í þessa
sömu átt.
Júrí Níkolaéf,
APN
Án orða