Þjóðviljinn - 19.09.1970, Side 7

Þjóðviljinn - 19.09.1970, Side 7
Laugardiagiur 19. septamiber 1970 — ÞJÖÐVTLJINN — SlÐA f Vertu trúr yfir litlu Halldór Laxness. Iimansveitarkronika. HelgafeU MCMLXX, 188 bls. Þeim til almennira upplýsingia, sem hafa ekki lesið Inn-an- sveitarkroniku, skal pess getið, að þessi stjitta saga segiir frá stríði út af kirkju á Mosfelli. Hvemig hún var tekin niður og jöfnuð við jöirð á níunda tutg sáðustu alílar eftir aÖ yfir- völd í Danmörku og íslandi og margir aðiar aðrir höfðu um hundrað ára skeið stefnt að því, í sparnaðarskyni ef nokk- uð var. Undir lokin héldu þau ein uppi vömum íyrir þessa gömlu kirkju Ólafur Maignús- son bóndi á Hrísbrú, kona hams Finnbjöng, „sálin á bak við flesta hluti á þeim bæ“, og vinnukona prestsdns á Mos- felli, Guðrún Jónsdóttdr. Síð- am greinir frá því að fóstrur- sonur Hrísbrú arhj ón a, Stefán, verður ríkur maður fyrir þá einkennilegu ke'ðju aitvika, sem er að mestu utan við pólitíska hagfræði — gefur hann eigur sínar eftir sinn dag til þess að kirkja rísd aftur að MosÆelli. Var hún vígð 1965 eins og menn mega vita. Þar eiru tveir dýngripir, kljkka gömul otg kaleikur, sem þau Óliafur og Guðrún höfðu geymt, sömnun- argögn um að tíminn hefur ekki slitnað í sundur þar í dalnum. Þessi saga hefur yfirbragð skýrslu, jafwvel ókunn-ugur maður kannast beint við ýmds- legt úr henni. En engin tök eru á þvi hér að réyna a'ð próf a hama m-eð samanburði á því, sem sannanlega hefur gerzt í kirkju- og efnahagsmólum, hvað þá sálarlífi mosdæla; það er þeirra skemmtun, sem aðrir ættu ekki að reka nefið í. Em „blekberi“, höfundur sjálfur, leggur sig eftir alþýðlegri sagn- fræði, setur á það áherzlu, að hér segi frá tíðindum sem eru innan seilinigar, vitnar til þess sem hann hefur sjálfur séð og heyrt, í eigin endurmdnndngar, í viðtöl, í blaöaigreinar og bréf. Mér verður íyrst fyrir að víkja að málfari j>essarar bókar, ofur ísmeygilegu og markvissu, ekki sízt að þeirri nákvæmmi sem sérkennir persónur eins og Ólaf bónda og Gunnu stóru, vinnukonuna. Með þessium tveim vamarmönnum kirkj- unnar. nokkuð svo glannaleg- um í tali, og svo Finnbjörgu, sem stýrir þeim með óbeinum, hóigværum aðferðum taós, hef- ur Halldór bætt við persónu- gallerí sitt svo um munar. Og ýmsar frásagnir eru eftir- minnilegar, knappar og rúm- góðar — tii að myndia þær, sem fara af uppvexti Stefáns Þorlákssonar, sem kom blauit- ur og hræddur að Hrísbrú til næturgistimgaæ rétt fyrix bíla- öld — og gisti þar í tuttu'gu ár. Ellegar helgisagan af vill'j Gu’ðnínar vinnukonu, sem gekk þrjú dœigur í þoku með pottbrauð í skjólu án þess að snerta á því, enda haíði henni verið trúað fyriæ því, svo sem sá'ðar skal nefnt. Af hverju er mönnum ekki sama um þetta kirkjutet- ur á Mosfelli? Á einum stað segir: „Þá þoldu ekki bændur þessdr að fjarlægur konúngur útLendiur væri að hruigigia við kirkjum hér uppá íslandi, og var talað að mosdælir stæðu allir sem einn með þvi að hiafa guð kjunam á sdnum stað þar sem hann átti heima, en það var í Mosfellskirkju þar sem höfuð Egils Skallagríms- sonar býr“. Þetta dæmj getur bent til þess, að kirkjan verðd einkum samneínari fyrir við- leitni til sjálfsforræðis óskor- aðs og varðveizlu þjóðlegrar hefðax. að höfundur haifi í frá- söign sinni aí kirkjustríðinu í huga ákve’ðnar hliðar á átök- um um þá hluti síðustJ ára- tugi. í þvi samhen.gi mætti minna á það. að mosdælir eru í raun og veru andivígir því að missa það hús, sem þeim er vistarvera guðs og Egils. En þeir eru reikulir í ráðd, ekki endilega af þvi að ha.gs- mumaþankar stjómj þeim eða skynsamleg rötk, heLdur af því að þeir gera margt fyór far- töiJr vmsamlegira manna og kunningja. Og þeir nenna ekki til lengdar að standa í and- ófi, þeigar ljóst þykir hvemig foira rauni. Sá siem vill berj- ast „eins og maður“, Ólafur karlinn, hann finnur að lok- um engan til að barj ast með sér, engan áþreifanlegan and- stæðing heldiur. En þótt ýmislegt megi rekja saman við ísdendingasögu síðairi áira, mundi hitt þó miklu veiigamedra í lýsingunnj á kirkjiusitríðinu, að höfundur ledtast við að láita þessa ein- földu sögu úr heimaibyggð sinni varpa ljósi á ýmsa parta þjóðarsálinnar, ef nota má svo hátíðlegt orð. Og edns og málið er vaxið, fer ekki hjá þvi að athyglí höf jndar beinist í rík- um mæli að þvd sem skoplegt er. Hann sko’ðar atburð-i með því „góðmannlegia siðmenn- ingarbro®.“ sem hann á sam- eiigdnlegt með sköpunairverki sínu, Búa Árland. En þar skil- ur á milli þess frægðarmanns ú;r Atómstöðinni og Halldórs Laxness. að skáldinu leiðisit ekki. Mættá óg nefn-a því til sönmmar þá slóttugu fyndni sem kemur fram í aðför Ól- afs bónda. stökkvandi út úr fornsögum, að „prestandskot- anum“, sem vill láta rífa kirkj- una. Eða í Því, hvemig mos- dælum tókst að hafa tvær full- komlega andsitæðar skoðanir skjalfesrtar á því máii sem at- burðarús snýst helzt um. Og það er eins meO þaJ tíðindi og önnur tildragelsd úr þjóð- lífinu í þessari bók — „hentí.- stefna“ mosdæla vekur aikkúr- a-t enga reiði, heldur einskan- ar káta undrun — þessi bók er kristilega laus viO beiskju. Annarskonar irónía, sem ekki á skylt váð fjmdni, ex sett fram af góðu listfengi í af- dirifum pottbrauðsins góða, sem Gunna stóra hefði heldur drepizt frá en að éta í viHumni. Það fór ofan í hross þau sem fluttu bjrt viðina úr Mosíellsi- kirkju þegar hún var rifiin, úr þeirri kirkju sem Guðrún hafði arfleitt að aleigu sdn-a. En um hvað var þá þetta kirkjustríð, sem ekki var háð út af hagsmunum né held- ur í nafnj trúar eða skynsemi? Því lýkur á þvl að kaleifeurinn, sem húsfreyjan næstum þvi ó- sýnilega, Finnbjörg, hafði trú- að Guðrúnu fyrir (NB. Það hiafðj sannazt, að það mátti trúia henni fyrir hrauði), klukkan. sem Ólafur. rnaður Finnbjargar hafði geymt, eru komin á sánn stáð í nýrri kirkju, reisitri af Stefáni fóst- ursyni hennar, sem „geymdi vilja hennar með sér ævi- langt“. Það liggur í augum uppi, að trúnaður hefur í þessu litla kveri borið siigur- orð af valdboði, kæruleysi, til- viljun, skynsemi, þjóðfélagis- þrójn (kirkjur þurfa, að sögn, varila að vera boilar að innan nú á dögum). Trúnaður við hvað? Varla við krisitindóm, Framlhald á 9. síðu. Dálítið um Þorstein og Marx Það er ekki nema satt sem segir í bóikarkynningu frá AB: það er sjaldigæft að til verði ísienzkt rit um hedm- spekileg efnd. Og þó ekki væri nerna vegna þess sætir Tilraun um manninn eftir Þorstein Gylflason nokkrum tíðindum. Hitt er sivo annað mál að blaðamaður. lítt van- ur heimspeki, a miargra hluta vegnia erfitt með að dæma um það, hvað gerist í raun og veru, þegar slík bók kem- ur út: er mælt hór eitt orð sem ei fyrr var kunnað? Hvers konar bók er þetta? í form-ála er lesarinn þegar vara’ður við því, að hann megi ekkj búiast við því að bann sé að lesa íræðslurit. Höfundur lýsdr því yfir, að bann vilji „örva áihuga frem- ur en svala honum“ og þvi gæti „sikipulegs fróðleiks og nákvæmrar röksemdafærslu sýnu .minna . . . en umdeil- anlegra . athugasemda af öllu tagi og þeirra studxira einatt mjög lauslegum rökum“. Þetta er allgóð lýsing á kver- inu svo langt sem hún nær — og um leið allsló'ttuigt fyr- irframsvar við gagn,rýni — höfundur getJr jafnvel vísað til þess, að ekki bafi staðið annað til en bera fram „um- deilanlegar athugaseimdir af öllu tæi“. Það er reyndar á- kaflega ví'ða komið vdð á 188 blaðsíðum, ég má segja að í einhverju sé vifeið að fLest- um vandkvæðum mannsand- ans sem ég man eftir, auk þess sem hlaupið er eftir allri sögu heimispekinnar allt frá Plató. Geri aðrir betur. Þessi margbreytileiki verður að sjálfsögðu á kostnað þess að hlutum sóu gerð ýtarleg skil. En það má vel vera a'ð lestur bókarinnar espi menn til að rifja upp eða lesa meira í þeim fræðum sem fiairið er inn á. „Hinn almenni lesandi" get- ur þó fljótlega mótað sér aðra mðurstöðu um Tilraun um manninn: bókin er heldur hressilega skriíuð. Hún er á meira máli en margir aðrir skyldir textar. og höfundur hjálpar lesandanum aEtaf öðru hvorJ áleiðis með skemmtiefni: dæmum héðan og þaðan úr mannlífi, þjóð- sögum. bókmenntum, vísna- gerð osfrv. Það er líka held- ur viðfelldið athæfi að tengja umræðuna jafnóðum við það sem íslenzkir menn hafa skrifað um heimspeki og sál- fræðj Mörgum íslending- um mun það liklega að skapi hvílíkt virðingarleysi Þor- steinn Gylfaison sýnir ýms- um fallstykkjum heimspek- innar, t.d. Hegel og marxísik- um frægðarmönnum, sem hann kallar „moQhausa‘‘ og „leirskáld“. Þetta heitir víst að vera skemmtilega kjaft- for — sem virðist alveg eins vinsæl iðja á íslandi og önn- Jr skyld hlið ritmennsikunn- ar — „name-dropping“, sem er víst bezt að þýða með. „þeir sietta skyrinu sem eiiga“. Sem fyrr kernur firam er Tilraun um manninn ekki „hlutlaust" fræðslurit, hvor’ki að ásetningi né í raiun. Fyrri hluti bókarinnair nefnist „Frumspoki og framstefna" (metafýsík og pósditívismi), Og er þar töluverðu rúmi var- ið tij. að punda á frumsipeki seinni tíma, en undir þann hatt setur Þorsteinn Gylfason Hegel og hans díalekták, Marx og hans merun og exísitensíal- istann Sartre (í vinfengi við maxxisim'a). Niðjrstaðan af þeirri skoðun verður sivo á þessa lei'ð: „Þau edhkenni frumspekilegrar hugsjnar sem ég hef lagt mesta á- herzlu á . . . eru þrjú: I íyrsta lagi mjög sértæk og óskilgreind hiuigtök sem eiga að láta í ljóri „innsta eðli hlutanna", mannlífið er í eðli sínu tilvist, samfélagið í eðli sínu þráttarfyrirbæri. . . .í öðru lagi órökstuddiar kennisetningar sem offt eru merkingarlausar með öllu, en oftar þó byggðar á skipulö'gð- um hugtakaruglingi og lík- ingasmíð . . . í þriðja lagi fjllkomið virðingarleysi fyr- ir sta'ðreyndum, þar á meðal niðuirstöðum vísindalegra rannsókna, sem meðal ann- ars kemur fram í því að frumspekingar fiella huigtök sín og kennisetningar í ein- íöld trúarkerfi, sem ei,ga að vera algildar opinþeranix hinna æðstu sanninda". Höf- undur getur ýmissa dæma sem hiann telur vitna um skaðsemi „firumspeki“ — að Hegel hafi t.d. verið einn hnullungurinn í hugmynda- firæði nazismans, að marxísk réttlínjkenning haíj gert sov- ézkum vísindum stóra bölv- un (lífíræðiævintýri Lysenk- os) osfrv. Á hinn bó'ginn hallast Þor- steinn Gylfason að þedrri grein „framstefnu" (pósitív- isma). sem hann feallar rök- greiningarheimspeki. Sam- kvæmt hennj eru vandamál sem mannsandiinn glímir við annaöbvort raunvísindialegs eðlis eða þá um skiligirein- ingu huigtaka. Önniur vanda- mál — firumspekileg, siðferði- leg, pólitísk osfrv, sój gervi- vandamál sem til ednskis sé að glíma við. Röifegireininigin er, að áliti Þorsteins, eikki kenning um eitt eða neitt heldiur aðferð, sem setur sór glöggar afmarkainir. Þannig segi rökgreining fireilsiisíhiuig- tiaksins ekfeert um það „hvorl sé betra finelsi eða óifirelsi: hún þjóniaði þeim ti'lgangi einum leiðrétta hugsiunar- víllux um frelsi og ófrelsi“, u 'm þessa hluti langar einn fúskara í mairxisimia að gera nofefcriar atihiuigiasemdir meðan tímá vinnst til og aðr- ir firóðari menn koma ekki til skjalanna. Auðvitað er það rétit að ýmsir maxxistar bafia snið- gengið fyrr og síðar upplýs- ingar, sem þeir töldu raskia sinni sálarró, og að mairxism- inn hefur verið notaður til a'ð réttlæta endialeysiur og glæpi, af þeim sem vald höfðu til. Það heíur alltaf verið hægt, því miður, að nota allar hugsanlegar kenn- ingar og hugmyndiakerfi í þágj vafasamra aithafna — líka þá kenningu sem af- neitar í orði kveðnu allri kenningasmíð. En þar með er ekkj sagt að marxisminn (sem Þor- steinn vili helzt kenna til tirú- arbraigða, en Engels gamli kiaus að kalla „aðferð" en ekki kreddu) hljóti a'ð leiða til óhæfu sem þedrrar, er duindi yfir sovézka erfða- fræði. Og í ræðu Þorsteins er því sleppt hvaða áhrif önn- ur þessi sami marxismi hef- ur hiaft. Til dæmis í þá vesru að kama mönnum j sikilning um að þeir geti breytt sam- félagsháttum sínum. Maxx- isminn er einmitit tenigdur þeirri nauðsyn manna að móta og bygigja upp þá sam- félagsskipan, sam getd tirygigt þedrn iíf án eymdar og stór- slysa. nauðsyn sem menn geta ekki huigsað sig írá firek- ar en feröfum líkannans um vissan fjölda af hitiaeining- um á diag. „Marxísk firuimspeki‘‘ leit- ax því út fyrir það sem er, genr tilraun til kortlaigning- ar á firamtiíðinni, í þjóðféilaigi fr:imtíðarinnar. Hún er, með kostum síuum og göllum a. m.k. virk, og þar með fylgir henni meiri ábætta en hinni óvirku „framstefnu", sem Þorsteinn Gylfason lætur bara vel af. Síðan getum vi'ð spurt hrveim einstakling, sam veltír þessium hiuitum fyrir sér, að því, hvort bann finni hjá sér einhiverja þörf fyrir silik,a áhættu. Kannski eru bæði spumingar og svör ó- vísdndiaieg, en þau gefa alia- vega firóðlegar upplýsingar um afstöðu mann,a tíl rnann- legs samfélags. Rökgreining- arheimspeki fcann að vísa „frumspekilegum“ vandamál- um á bug sem óvísindalegum. Gott og vel — vdð, sem veik- ir erum fyrir marxisma, get- um sýnt a£ okfeiur ótiuktarskap í staðinn, og sagt sem svo, að neikvæð afstaða til hug- myndakerfa, sem miða að breytíngum á þjóðfélaginu, sé fyrst af öllu pólitísk af- staöa, sem felist undir yfir- borðsáhyggjum af velferð vís- indanna. Að rökgredninguna megj vel nota í þágu íhialds- semi: sem réttlætingu þjóð- félagslegrar sjálfisánægju og afskiptaleysis. Hi-tit getur svo vel verið rétt, að annað notagildi rök- greiningar sé mikilvægt: sá gaumur sem hún gef jr að nákvæmri skilgreiningu hug- taka, gagnrýni á meðferð þeirra. Hún getur vel verið aðhald kenningasmiðum, að þeir losni ekki úr jar*ðsam- bandi í ofiurkappsviðleitni við að koma alheiminum fyrir í formúlu. Það mætti j afnvel spyrja som sivo: hvað ættu „rökgreiningarmenn“ að tafea til bragðs hefðu þeir ekiki „frumspekina“ til að rífia í sig? Þorsteinn Gylfason segir á þá leið, að dnaumaa: ým- issa góðra manna um „vís- indalegt þjóðfélaig" haij ekiki rætzt þrátt fyrir miklarfiram- farir, og draumur Karls Mairx þar að lútandi hafii ekki rætzt í sósíalískum ríkj jm samtímans, sem byggi þó einkum á huigsmíöum hans. Margt til í þvi — og reyndar var það kamnski hæpið frá upphafi að tiala um „vísánda- legt þjóðffélag". Bn höffund- ur bætir við: „Væntianlega gerir alliur þorrj mianna sér ljóst, að hið mikla ríkiasam- band í austri er etkiki vitund [LmD(M!f^ IPD^TOILtL vísindalegra en okkar edigið samfélag, nema síður sé“. Það er nú srvo. Það er freist- andi að tengja þetta mál við umræðu, sem nú skyggir á flest anna'ð: menigun um- hverfisins sem margir líkja við það, að mannkynið sé að fremja sjálfsmorð. Andspæn- is slíkjm stórvandia, sem gerir flesta heimspeki smáa, því mdður, er ekkj nema eðli- legt að spyrja: hvaða þjóð- félag er bebur undir það bú- ið að rá'ða við mengiun — það sem byggir á einkaeign og einkanýtíngu á landii og náttúruauðæfum, eða það sem hefux komið eignahaldi á samanlögðu umhverfi mannsins undir hatt samffé- lagsins? í þeim sósíalísku þjóðffélög- um, sem nú eru tdl, er vissu- lega að fiinna mörig dæmi um spillingu umlhverfis, og í þeim er r-óg af fáfræði, stoamm- sýni, valdhrofea og hireppa- ríg til að ýta undir bana. Engu að síður er sjálf skipan þedrra, þjóðnýtingin, þamnig vaxin, að hún gefur marg- falda möguleika á að kveða niður eitrun og eyðdngu nátt- úrunnar (og trygigja þar með áframbaldandi jarðvist manna) en viðsfciiptalögmál kapítalisma og sundiurvirkur eignarréttur einstaklinga hér í okkar nágrenni. Möguledki er ekki siama og framkvæmd. En svo mikið er víst að hér er möguleifejm á að ráða fram úr vanda, sem aUa varðar, mjög mis- skipt á milli tveggja kerfa. Og er það ekki nægileg á- stæöa tíl að snúa fuUyrðinigu Þorsteins Gylfiaisonoir upp í spurningu: hvort er „visándia- legra“? Ámi Bergmann. m

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.