Þjóðviljinn - 19.09.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 19.09.1970, Blaðsíða 9
Laugardagur 19. septeimiber 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 I Framboðslistinn ........... ............................... ............ .......^ -'■■■-:........................................... ' Framhald af 1. síðu. þýðubandialagsmanna minni en æsikilegt væri. En úr því þarf a’ð baeta með sem beztu sitarfi fram að kosningum. — Og hvsrnig leggst baæáttan í þig; hvemig metur þú stöðu Alþýðubandalagsins? — Þar sem ég þekki bezt til, í Vestm annaeyj um, er staða Al- þýðubandalagsins mjög góð og fer batnandi. Við unddrbúning framboðsins hefur komið fram að félagar okkar í Eyjurn eru mjög bjartsýnir og baráttuglað- ir, og að undanförnu hef ég kynnzt söma viðhorfum hjá Al- þýðubandalagsmönnum í landi. Alþýðubandalagi’ð í Vestmanna- eyjum er greinilega í öirum vexti um þessar mundir og þar munar mest um unga fólkið sem veitir okkur mjög öflugan stuðning. En þótt baráttan legg- ist vel í mig. eru erfiðleikamir auðvitað ljósir. Segja má að kjördæmið skiptist í þrennt, Eyjar, plássin í landj og sveit- imar, og Alþýðubandalagið verður að ná til fólks á öllum þessum stöðum. Það tekst því a’ðeins að margir leggí hönd að verki og vinni vel saman. — Hvaða mál eru þér efst { huga í sambandi við störf í þágu Suðuirlandskjöröæmis? — Þar er um mörg mál að ræða, en ég held að samgöngu- málin séu ekki sízt brýn fyrir Eyjar og Suðurland £ált. Það þarf sem fyrst að leggjia nútíma- legan veg frá Reykjavík og austur fyrir fj'all, og jaínframit þarf að tryggjia daglegar sam- göngtur milli Vesitmannaieyja og t.d. Þorlákshafnar. Slíkar sam- göngur myndu breyta högJm kjördæmisins mjög verulegia. Þá er mér of.arlegia í huga að háð verði árangursrík barátta fyrir bættum kjörum sjómanna. Því fer sem kunnugt er mjög fjarri afð fisfcverðið fylgi hinni al- mennu verðlagsþróun í landinu, og því skerðast kjör sjó- manna sffellt af völdum verð- bólgu,nnaraBÁ .isam.a tímia og al- mennt toaupigjald hækkar t.d. uin' 25-30% að torónuitölu hefur fisljyprð aðeins hækkiað um 5,5%. Slik þróun er algjörlega óviðunandi og gegn henni verð- ur að snúast af fullum þrótti. Mér er einnig ljóst að Aiþýðu- bandalagið þarf að beita áhrif- um sínum til þess að rétta hlut þeirra bænda sem nú búa viö algerlegig óviðunandi hlut, m.a. í Suðurland'Skjördæmi. En ann- ars eru málin fleiri en svo að haegt sé að orða þau í stuttu viðtali. — Hvað um samheldmina inn- an Alþýðuibandalagisins? — í okkar röðum hefur ekki verið um neinn klofning að að ræða; ég held að ekkí einn einasti Alþýðubandialagsmaður sé í vafa um afstöðu sína. Jafn- vel þótt Hannibal reynj að búa til eitthvert framboð í okkar kjördæmi myndi það efcki taika neitt fylgi ftá okkur. Einmitt þeissj samheldni er bezta trygig- ingin fyrir góðum árangiri í næstu þingkosningum. M. K. Lögreglan heldur dyggan vörð um Stekk, en peningabréfin fara sína leifl eftir sem áður. myndinni sést lögreglubíll úr Hafnarfirði og Stekkur í baksýn. — (Ljósm. Þjóðv. Á. Á.). Yfirvöldin halda að sér höndum Lokað í Stekk, en pemnga- veltan er ekki bönnuð enn Vinmislys Það slys vairð { Slippnum í Reykjavík síðdegis í gær, að stigi, sem lá niður í lest á Sigturbergi RE, rann undan ein- um starfsmanninum, og meidd- ist hann og vair fluttur á Slysa- varðstofuna. Skömmu síðar varð það ó- bapp á móts við Lajgaveg 31, þar sem verið var að reisa vinnupalla, að járnteinn raksit í höfuð vegfarandia og skarst bann á enni. Umferðarslys á Vellinum Það slys varð fyrír utan kvik- myndajhúsið á KeSavíkuirfluigvelli um áttaleytið í gærkvöld, að drengur varð fyrir strætisvagni og slasaðist á faeti. Var strætis- vagninn að stanza er krafcfca- hópur ruddist að hionum, hraut drengurinn frá hópnum, lenti á vagninum, með fótinn undir hjóli og brákaðist. Talsvert hefur verið um um- ferðarslys og óhöpp á flugvellin- um t»g N j arðvíkursvæði nu að undanlfömu, að því er lögreglan á Keflavíkurfluigvelli sagði blað- inu, og virðist fólk ekki enn hafa aðlagazt breyttum aðstæð- um með haustinu og dimmari kvöldum. Dagvisíun Peningakeðjubréfin eru enn í fullum gangj og vilja yfirvöld enn ekkert fullyrða um hvort þessi starfscmi varðar við lög, og er málið í rannsókn hjá bæjar- fógetaembættinu í Hafnarfirði og saksóknaracmbættinu í Reykja- vík. Mun dómsúrskurður í mál- inu ekki falla fyrr en eftir nokk- urn tíma, og á meðan hefur fjárplógsstarfsemin sinn gang. Sem kunnugt er eru það lögfræð- ingar í Reykjavík sem standa fyrir þessari starfsemi. Saksóknari, Valdimar Stefáns- son, sagði við Þjóðviljann í gær að hann vildi á þessu stigi máls- ins ekkert fullyrða um hvort hér væri um ólöglega starfsemi áð ræða og væri það dómstóla að skera úr um það. Hins vegar væri þetta áreiðanlega óvenju- leg og ískyggileg fjáírmélastarlf- semi, og vildi emfoættið því elcki láta þetta framhjá sér fara og óskaði eftir rannsókn. -k Eins og málin standa nú telja yfirvöld sig efcki hafa hedmild til að stöðva þessa starfsemi, og lokun skrifstofunnar í Stekk í Hafnarfirði í fyrrakvöld var einungis á þeirri forsendu að umferðartrjflu'n væri af þeirri starfsemi. Þjóðviljanum er hins végar kunnugt um að þessi „fjár- málastarfsemi‘‘, eins og saksókn- ari orðaði það, er enn í fullurn •gangi, þótt innkeyrslunni að Stekk hafi verið lokað og lög- regluþjónn sitji þar • í bíl frá morgni til kvölds að gæta húss- ins. í gær barst Þjóðviljanum efttir- frá og farandd fréttatilkynning dómsmálaráðuneytmu: „Vegna mi-kils umtals óvissu, sem komið hefur fram að ríkir um lö'gmæti starfsemi með svofcölluð peningakeðjubréf, vill ráðuneytið vekja atbygli á eftirfarandi: Gera verður ráð fyrir að lög- mæti þess afferlis verði prófað mjög bráðlega fyrir dómstólun- um, en jafnframt sfcal bent á, að sá gróði,. sem menn leita eftir með þátttö'ku í slíku peningaspili hlýtur að fást á kostnað annarra manna. Þá skal bent á, að í lög- um um happdrætti og hlutawelt- ur nr. 3 frá 1926 segir meðal annars að peningalhappdrætti eða önnur. því.lík happspil má ekki setja á stofn án lagaheimildar. 18. september 1970“. Unglingur óskast til innheimtusitairfa frarr. að mánaðamótum vegna afleysinga. Tilvalið fyrir skólapilt. Hafnarfjörður Fólk til blaðdreifing'ar vantar í Hafnarfjörð Sími 50352. Auglýsið í Þjóðviljanum Frú Ástríður Andersen við eina af myndum sínum. Ástii5ur Andersen sýnir í Casa Nova Framhald af 12. síðu. verið að vem<da fjöHskyilduna, þannig að foreldrunum báðum verði gert kleift að standa undir kostnaðinum við refcsitur heimil- isins. Adda Bóra lagði að Idkum til að málið yrði tvær umiræður en milli umiræðna fengi beð með- höndlun félagsmálaráðs. Flutn- ingsmaður lagði að lótoum áherzlu é, að ungt fólik, ungar mæður, myndu vedta afgreiðslu tillöigunn- ar atkvæði — borgarstjóm þarf að taka afetöðu til hennair áður en fjárhagsáætiun næsta áxs verður afgreidd. Sigurlauig Bjamaidóttir, Stein- unn Finnbogadóttir og Kristján J. Gunnarsson, tóku öll vel í til- lögu öddu Bára: — Hér er hireyft stórmerku máli, saigðd Kristján. Var tiíHögunni að umræðu lofc- inni vísað til félagsmólaráðs og 2. umræðu með samhijóða at- kvæðuim. Skákin Framhald af 12. síðu. Brasilíuimenn, Englendingar og íranir, Skotar og Norðmenn, og svo auðvitað Islendingar og Puerto Rico-búar. í A-fflofcknum vora Sovétrfkin og Tétokóslóvakía elfst eftir 2 umferðir með 5V2 vinning og Ungverjar og Júgóslavar höfðu 5 vinninga. Um einstök úrslit í þeim flölrki er biaðinu kunnuigt, að Sovétríkin unnu Spán 3:1 í 1. umferð og Vestur-Þýzkaland 2V2 1% i 2. umferð. Júgóslavía vann Kanada 2%:l‘/2 í 1- umferð og Búlgaríu með sömu vinningatölu í 2. urnferð. Tðk'kóslóvakia gerði jafntefli við Argentínu, 2:2 í 1. umferð en vann Kanada Z'U:V" í 2. urnferð. Austur-Þýzkaland vann Bandaríkin 2V2:1% í 1. umferð en tapaðd fyrir Spáni, Wy.l'í’, í 2. umferð. Bandaríkin unnu Rúmeníu 2%:lV? í 2 um- ferð. Vestur-Þýzkaland gerði jafntdffli við Búlgaríu í 1. umferð. SFHÍ Fornleifafundur Framhald af 12. síðu. Englendingum — þá fylgldu, vopnuð herskip kaupsfcipun- um sem hingað komu, og komu kaupskipin þá einmitt mikið í Hafnairfjörð. Einnig vora til fallfoyssur í landi á stasrstu vcrzlunar- stöðunum, t. d er til í Þjóð- minjasafninu byssa frá Eyrar- batoka sem notuð var til að skjóta þegar kaupskipin komu og fóra, svokölluð salutbyssa. Við eigum fjórar fallbyssur hér á Þjóðminjasafninu, og eru þær allar minni en byss- an sem fannst í Hafnarlfinði í gser. Ég tel dfcki ástasðu til frék- ari rannsóknar á staðnum þar sem byssan fannst, hún hefur sennilegast borizt þang- að edns t»g hvext annað rasl og orpizt mold og sandi. Ég sé heildur ekki ástæðu til þess að Þjóðminjasafnið geri kröfu til byssunnar, þótt þetta sé vissulega merikur fundur, og tel ég rétt að láta væntan- legu byggðasafni Hafnfirðinga hana eftir. Ég veit lífca, sagði þjóðmínjavörður, að Gísli Sig- urðsson geymir gripirin vel, og er hún þar í góðum höndum. Vertu trúr I dag ki. 14 opnar frú Astríð- ur Andersen málverkasýningu í Casa Nova Menntaskólans og sýnir þar 66 málverk, sem lang- flest eru til orðin í ár og í fyrra. Ástríður kveðst lengi hafahaft áhuga á mólaralldst, sem hafi atukizt að miiikluim. mun eftir að hún sjálf fór að miála- Hún var um fimm ára skeið samitíma Nínu Tryggvadóttur í París og þaikkar það hvatningu hennar fyrst og fremst, að hún fór að gefa sig af alvöru að málverltí, og hofur frú Ástriður síðam geng- ið til ýmissa góðra kennara^ Síð- ustu sex árin hefur hún verið búsett í Noreigi og í vor gaíst henni tækifæri til að starfa á nckkraim styxlk fyrir erlenda listamenn 1 lisitamainnslhiúsi á landareigh Edvards Muinchs, Þar hélt hún sýningu í vor á vinnu- stofu sinni, en sýningin sem opn- uð er í dag er sú fyrsta sem,húin heldiur á Islandi. Mynddr frú Ásitríðar eru með ivámantísku yfirbragði, litsterikar. ,,En ég mun. eklká miáfla svana aftur, segiir hún, lfklega verða næstu myndir rnínar Ijósari í lit- m Það dugir ■ dkki að hjakka í sarna farinu". ★ Sýning Ástríðar Andersen verð- ur opin til næstkomiaindi sunnu- dagsikvölds á venjule'gum sýn- ingarfcíma. Framhald af 12. síðu. ar tillögur berast einhverjumi eft- irtaJinna mamna fyrir miiðnætti föstudaiginn 25. sept. og veita þeir nánari upplýsingar um tillhögun prófkjörsins: Guðmundi Sæ- mundsisyni, sími: 34914 eða 19985, Birni Bergssyni, sími 26543, Heflga Kristbjaraarsyni, siími 11184, Rún- aii Hafdal Haflldórssyni sámi 17038. Atkvæöisrétt hafa í próf- kjörinu allllir innritaðdr stúdent- ar við H.l. Um kóöngemgd gdlda sömu regílur. Tillögur firamikvaamidanefndar Verðandi um menn á prófikjörs- lista era efitinfarandi: Bergljót Kristjánsdóttir, stud. phil, MR’70, Einar Ólafsson, stud. phdll. MR ’6!>. Gísli Pálsson sifcud. sociofl. ML ’69. Guðmundur Benediktsson, stud. nned. MR ‘70, Gunnlaugur Asgeirsson, stud. phil. ML ‘69, Hiltamr Jóhannsson, stud, poilyt. MR ’70, Ingimundur T. Maignús- son, stud. oeccn. MR ’66. Jón Hjairtarson, stud. phil. MA ‘65. Kolbeinn Árnason, stud. polyt. MR ’70. María Jóhanna Lárus- dóttir, stud. phil. MA ’66. Ólaf- ur Einarsson. stud. med. ML ’70, Ólafur Kjartanssion, stud, mied. ML ’70, Ólafur Stephensen, stud, polyt. MR ‘70. Sigurður Lúðvíks- son, stud. odont. ML ’61. Viðar K. Toreid, stud. med. Rjukan’67. ""-jgasr* Framhald af 7. síðu. jafnvel þótt það gæti verið freistandi að leggja á kenni- mianna vísu út af brauði og kaleik og lömbum. Þau minni falla einfaldlega inn í þann ramma sem sögunni er settur. Líklegia er bezt að sviara svona spurningu með annarri, sem Guðrún vitmukona Jónsdóttir hefur lagt fyxir skxásetjara Inniansveita'rkroniku: „Gebur nokkur noktourntíma verið nokkrum trúr nema sjálfum sér“. Líkur bendia til þesis að það sé einmitt þetta sem „beáms- bygðin mætti vel taika nótis af“ öðru fremur ef hún má vera að því að hiugsia um týnda smámuni úr MosfeiEssveit. Það er í þeirrj meiningu að yfir- skrift hefur verið sett á þessa umsögn. Ární Bergmann. QOrT Huigheilar þakkir ti'l allra, sem auðsýndu oktour samúð og vimarhiuig við andl'árt og jiarðarför miannsins míns og bróður HARALDAR SVEINSSONAR, frá Seyðisfirði. Margrét Þorsteinsdóttir, Vilhjálmur Sveinsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.