Þjóðviljinn - 19.09.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.09.1970, Blaðsíða 10
JQ SÍDA — ÞJÓÐVELJINiN — Laugardagur 19. seDtemibeir 1970. NICHOLAS BLA.KE 20 Concannbn fór nú að segja mér, að samkvæmt eigin. frásögn hefðu Flurry og Harriet verið komin í rúmið þegar árásin átti sér stað, Kevin og kona hans voru að hátta. Seamus O'Dono- van hafði sagzt sofa, en hann svaf aleinn í Tpa(klierbergi í einu af 'útiihúsunum á Lissawn, svo að engin vitni gátu staðfest það. Maður sem áttj heima á býli nokkru skammt frá kofa mínum, hafði sagzt halfa vaknað við bíl- hljóð á veginum um miðnættið, og áður en hann hefði sofnað aft- ur hefði hann heyrt í öðrum b£l seim ók í gagnstæða átt. — Og nú vil ég biðja yður að gera lista yfir alla aðra sem þér hafið hitt síðan þér komuð til CháVlottestown. Og ég vona að þér skrifið samstundis heim til Englands og látið senda yður vegabréfið. En svo er eitt enn og það skiptir mestu máli. Ég vona að þér viljið veita mér að- stoð yðar í bvi sambandi. — Áreiðanlega. % EFNI ./ SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HARGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 188 III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslfu- og snyrtistofa Garðastræiti 21 SÍMI 33-9-68. — Mig iangar að bið.ía yður að rifja upp öll samtöl sem þér hafið átt við fólk síðan þér komuð til Oharlottestown — Concannon horfði á mig með áköfum alvörusvip. — Og segja mér hvort þér hafið nokfcurn tíma rætt við fólk sem var sérlega álfjátt í að fá að vita um yðar hagi. — Ég held ég geti reyndar sagt það um næstum alla sem ég hef hitt. — Já, við erum vist öll býsna fróðleiksfús. Er ekfci svo, faðir? En það sem ég átti við, herra Eyre — já, það er ekki auðvelt að útskýra það — er hvort pér hafið nokkum tíma hitt fcarl eða konu sem virtist álíta að þér væruð ekki sá sem þér þættuzt vera — sem sé rithöfundur í leyfi. Einhvem sem reyndi að rekja úr yður garnirnar til að fá vitneskju um ihver þér væruð í raun og veru. — Nú er iþað ég sem á dáiítið erfitt með að skilja, svaraði ég. — En ég get ómöguiega — — Takið það rólega, herra Eyre. Ekkert liggur á. Það hefði getað verið í einhiverri búð, úti á götu eða hvar sem er, þótt þér legðuð ekki mikið uppúr því þegar það gerðist. Til að mynda í Colöony-bamuim. Og víða ann- ars ,staðar. Skiiljið þér nú hvað ég er að fara? bætti hann við dáiítið óþoHmmóður. Því laust allt í einu. niðuir í huga mér eins og eldingu. Coloony-foarinn. Ég er sérlega minnugur á það sem ég heí sagt og heyrt. í>ess vegna gat ég orðið Concannon að liði með því að endursegja næstum orðrétt brot af samtalinu sem ég hafði átt viö hótelstjórann á Coloony fyrsta kvöldið sem ég dvaidist hér. — Haggerty spurðj hvort ég væri kaupsýslumaður eða starf- aði í ráðuneyti. Ég svaraði: — Ég er eins konar kaupsýslumað- ur, það væri víst réttast að kalla það eins manns fyrirtæki. Þé BIFREIÐASTJÓRAR Við kaupum slitna sólningarhæfa NYLONHJÓLBARÐA, á verði, sem hér segir: Fóiksbiladekk: flestar stærðir Jeppadekk: 600—650 700—750 Vörubiladekk: 825X20 900X20 1000X20 1100X20 kr. 200.00 — 250,00 —. 300,00 — 800,00 — 1000,00 — 1200,00 1400,00 BARÐINN H.F. Ármúla 7, Fteykjavík, aími 30501 kærði ég mig ekki um að fölk fenga að vita að ég væri rithöf- undur. Forvitni hans fór dáiítið í taugarnar á mér. Síðan spurði hann hvort ég ættá búð. Og ég svaraði i hálfkæringi: — Já, búð þair sem öllum óviðkomandi er bannaður aðgangur. Og þá varð hann býsna undarlegur á svip- inn. — Reynið að lýsa svipnum nánar. Ég gerði mitt bezta. — Og svo? — Svo komu Leesonshjónin — Fluirry og kona hans — inn í barinn og samtalinu var lokið. — Maðurinn sem þér heyrðuð Kevin tala við á skrifstofu sinni þama um daginn — hefði hann getað verið Haggerty? — Alls ekki. Röddin var al.lt önnur. — Hafið þér taiað við Hagg- erty síðan? — Já, mjög oft meira að segja. En aðeins inni á bamum og þá um daginn og veginn, hvað tím- anum liði og bæjarslúður og þess háttar. ..... Concannon leit á prestinn. — Ætli við höfum ekki skýringuna þama! Hann stígur ekki í vitið hann Haggerty, er það? — Nei, það gerir hann eikki, sagði faðir Bresniihan. — En hann héldur sjálíur að hann sé mjög snjall og út undir sig. — Það var lóðíð. — Hvað á betta aOlt að þýða? spurði óg gramuir. Concannon brosti til mín. — Skiljið þér efcki hvemiig ná- ungi eins og Haggerty hlaut að skilja orð yðar? — Nei, það skil óg efcki. — í>að sem hann hafði upp úr yður — sem sé það sem hann hélt að hann hefði haft upp úr yður — var að þér væruð eins konar njósnari: brezfcur njósnari. — Drottinn minn dýri! Hugs- animar þyrluðust um huga mér eins og skipsskrúfa í feliibyl. — Á erfiðu árunum haifði leynilþjónustan í Duiblinvirki marga virka starfsmenn í þjón- ustu sinni, einkum vestur-Eng- lendinga — fyrirgefið að ég skuli tafca svona til orða, herra Eyre. — Já, en — — Og Bretamir vilja gjaman fá að vita hvað hér er að gerast uni þessar mundir, — eruð þér efcki sammála? — hvaða álit fóik hefur á hlutleysinu, hvort eimhverjir öfgasinnar séu að reyna að sfcapa ástand, sem leitt gæti til iþýzfcrar innrásar? — Það myndu þeir aldrei gera, andmælti presturinn. — En iþeir myndu gera hvað sem væri til að fé forsetann okfcar til að krafjast greifadæm- anna sex í norður-Mandi. Og styrjöld miUi Þýafcalands og Englands myndi gefa þeim kjör- ið tækifœri. í>að gefuir auga leið að Englendingum er mitoið í mun að fá að vita hve mikið tfylgi þessar öfgastefnur hafa. Enn botnaði ég efcfci neitt í neinu. — Stoiljið þér það efcki Dom- inic, að væri enska stjómin sannfærð um að við væram að sfcipulegga aðgerðir gegn norður- Irlandi, með eða én þýzks stuðn- ings, þó væri það Englendingum fcærkomið tilefni til að verða fyrri til að gera innras. Þeir hafa áhuga á samningshöfnun- uim. — Nú fer að renna upp fyrir mér Ijós, faðir Biresnihan. Það er sem sé etoki svokallað léttúð- antófierni mitt helduir skuggalegar athafnir mínar sem njósnari sem hafa gert mig að skotmarki fyrir sotonarbörn yðar, sagði ég og brosti dauffflega. — í»að gæti að minnsta kosti gefíö sfcýringu á húsleitinni, saigði Concannon. — En við erum litlu nær, hvað hin atvikin varðar. Hafið þér nokikum tíma verið hjá Gaiwayfilóanum eða upp í Clifden með stóra og gteesilega sjónautoann yðar? — Ég hef oft verið hjá Gal- way-víkmni. Og einu sinn ók ég upp á CKfden. Með stóra og glæsilega sjónaukann minn eins og pér segið. Fólk virðist leggja undarlegasta skiming í það að saklaus ferðalangur ferðast um og fylgist með fuglalífinu! En þar eru þó engar hafnir, eða hvað? — Smærri skip gætu notað það sem hafnir í neyðartiiféllum. — Mér finnst þetta allt saman öldungis fráleitt, sagði ég gram- ur. — Ég gef ekki túsfcilding fyrir stjómmáliin ytokar Þau eru svo — svo viðvaningsleg. — Dominic, af öllum viðvan- ingum okkar eru engir verri en þeir sem gutla víð stjómmál. Og atvinnustjómmálamennimir ofckar eru svo óstjómiega lærðir í listinni, eða það álíta þeir sjólfir að minmsta fcosti. — Alveg rétt, faðir B.resnihan. Concannon horfði íhugandi á mig. — Tökum til að mynda Michael Collins — hann af- greiddi alla enska njósnara á einu bretti. Ef til vill ættuð þér að fara aftur til Englands með fyrstu flugferð. Síðustu orðin enduðu beinlínis í falsettu. Mér fannst allt í einu — ef það var þá ekki meinloka hjá mér — að þessi rólegi og greindi Iögreglumaður léti ekkert uppi um skoðanir hans sjáDfs á mér, — að hann væri alls ekki sann- færður um að ég væri ekki njósnari þrátt fyrir allt. Þetta var ónotaleg tilfinning. Aldrei hafði mér fundizt ég vera eins mikiili útlendingur í því landi sem ég var fæddur í. Ég tók þann fcost að leggja sjálfur til atlögu. — Eif ég er njósnari — og það er auðséð að þér álítið þann möguieika ekfci óhugsandi — þá væri það skylda mín að varða um kyrrt. Ef ég er ekki njósnari ætti heilbrigð skynsemi mín að segja mér að fara samstundis heim aftur. En hvað sem því Mður, þá ætla ég að verða hér kyrr. Það táknar efcki að ég sé njósnari. Ég er aðeins ensk-írstour — Afsafcið, vestur-englendingur — sem viM barafá að vera í friði. Lögregl- unná er frjálst að kynna sér mína hagi niður í kjölinn; en það er líka skylda lögreglunnar að sjé til þess, að ég verði ekfci myrtur. Þetta var skelfilega hátiðieg ræða, en hún halfði að minnsta kosti þau áhrif, að Concannon varð hrálfringlaður. 272 2SINNUM LENGRI LÝSING NErtEX 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heíldsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf BergstaSastr. 10A Sími 16995 HARPIC er Umandi efni sem hreinsar salernisskálina og drepur sýkla Hvað nefnist Ijóðabókin og hver er höfundurinn? BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlaqötu 32. MOTORSTILLINGAR HJÓLASTILLINGflR LJÚSASTILLINGAR Látið stilta í tíma. Fljót og örugg þiónustn. 13-100 HúsráSendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H. LÚTHERSSON pípulagningameistari Sími 17041 — til kl. 22 e.h. '

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.