Þjóðviljinn - 19.09.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.09.1970, Blaðsíða 11
r Laxigasráaisur 19. septerraber 1970 — ÞJÓÐVTLJINN — SÍÐA ll til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • 1 dag er laugardagurinn 19. september. Januarius. Ár- degisíháflaeði í Reykjavík kl. 8.40. Sólarupprás í Reyíkja- vík kl. 6.55 — sólarlag kl. 19.48 • Kvöld- og helgidagavarzla i lyfjabúðum Reykjavíkur vikuna 19.-25. sept. er í Lauigavegsapóteki og Hólts- apóteki. Kvöldvarzlan er til kl. 23 en þá tekur nætur- varzlan að Stórholti 1 við. • Læknavakt í Hafnarfirð' og Garðahreppi: Upplýsingar 1 (ögregluvarðstofunni slmi 50131 og slökkvistöðinni. simi 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spitalanum er opin allan só'- arhringinn. Aðeins móttalta slasaðra — Sími 81212. • Kvöld- og helgarvarzla tækna hefst hvert virkan dag KL 17 og stendur tU kl. 8 að tnorgnl; um helgar frá Kl. 13 4 laugardegl til kl. 8 á mánu- dagsmorgni, simi 2 12 30. t neyðartilfellum (ef elcki næst til heimilislæknlsj erlek- (ð á móti vitjunarbeiðnum á dcrifstofiu tæknafélaganna 1 síma 1 15 10 frá kl. 8—17 ailla vixka daga neima laugardaga £rá kl. 8—13. Atmennax upplýsdngar um (æknabjónustu 1 borginni eru gefnar í símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur simi 1 88 88. ' I 9 9 skipin urlandshafna. Litlafell er væntanlegt til Svendborgar á morgun. Helgafell er á Borð- eyri, fer þaðan til Isafjarðar og Reykjavikur. Stapafell er í Reykjavík1 Mælifell er í Archangel, fer baðan 25. þ.m. til Höliands. Falcon Reefer er í Keflavik, fier þaðan til Gloucester. • Skipaútgerð rikisins: Hekla er á Akureyri. Herjólfiur fer frá Vestmannaeyjum kL 13.00 í dag til Þorlákshafnar, það- an aftur kl. 17.00 til Vest- mannaeyja. Á morgun (sunrui- dag) verður ferð á sama tíma milli Vestmannaeyja og Þor- láksihafnar, síðan fer skipið frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 um kvöldið til Reykjavíkur. Herðubreið fór frá Reykjavík ki. 13.00 í gær vestur um land í hringferð með við- komiu á Akranesi. flug • Flugfélag Islands: Gullfaxi fór til Lundúna kl. 08:00 í morgun og er væntanlegur til Keflavíkur kl. 14:15 í dag. Vélin fer til Kaupmannalhafn- ar og Osló kl 15:15 í dag og er væntanleg aftur til Keflavikur kl. 23:05 í kvöld. Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08:00 í fyrramálið og til Oslo og Kaupmannalhafnar kl. 15:15 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir), til Egils- staða (2 ferðir), Homafjarðar, Isafjarðar og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vesitmannaeyja (2 ferðir), til Isaffijarðar, Egilsstaða, Fagur- hólsmýrar og Hornafjarðar. • Eimskipafélag Islands: — Bakkafoss fór firá Húsaivík í gærkvöld til Helsingborg, Gdynia, Kaupmannahafnar, Gaútaborgar og Kristiansand. Brúarfoss fiór frá Gambridge i gasrkvöld til Baltimore, Bay- onne Qg Norfolk. Fjallfoss fer frá Felixstowe í dag til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum í gær- kvöld til Gloucester, Cam- bridge, Bayonne og Norfolk. Gullfoss fór firá Reykjavík 16. þ.m. til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Jakobstad 16. þ.m. til Ventspils, Kotka og Reykja- víkur. Laxfloss fer frá Lenin- grad 21. þ.m. til Reykjavfkur. Ljósafbss fór frá Keflavík í gærlcvöld til Vestmannaeyja, Grimsiby, London, Zeebrugge, Jakobstad og Kotka. Reykja- foss fór firá Hamborg 17. þjn. til Reykjavíkiur. Sellfoss fór frá Norfolk 12. þ.m. til Rvk. Skógafoss fer frá Rotterdam 22. þ.m. til Hamþorgar og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Kaupmannahötfn 16. þ.m. tiil Þrándheims og Reykjavík- ur. Askja fór frá Húsavík 14. þ.m. tii Hull og Antwerpen. Hofsjökull fór væntanlega frá Ventspils í gærkvöld tíl Gautaborgar, Kristiansand og Reykjavikur. Suðri fór firá Odense 7. þ.m. til Hafnar- fjarðar Peter Frem fer frá Odense 21. þ.m. tíl Hafnar- fjarðar. Arctic fór frá Norr- köping í gær tíi Jakobstad. • Skipadeild S.l.S: Arnarflell fór í gær frá Svendborg til Rotterdam og Hull. Jökuifell er á Akureyri. Dísarféll er í Reykjavfk, fer þaðan til Norð- ýmislegl- • Fótaaðgerðarstofa Kven- félagasambands Kópavogs hefur opnað aftur etftir surnar- leyö. Pöntunum veitt mót- taka í síma 41886, tföstudaga og mánudaga kl. 11-12 f.h. ferðalög Á laugar- dag kl. 14. Haiustlitaferð í Þórsmörk. Á sunnudag kl. 9,30 Gönguferð á Hengil. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, Símar 11798 og 19533 gengið 1 Band.doll 87,90 88,10 1 Sterl.pund 209,65 210,15 1 Kanadadoll 86,35 86,55 100 D. kr. 1.171,80 1.174,46 100 N. kr. 1.230,60 1.233,40 100 S. kx. 1.697,74 1.701,60 100 F. mörk 2.109,42 2.114,20 100 Fr. frank. 1.592,90 1.596,50 100 Belg. frank. 177,10 177,50 100 Sv. frank. 2.044,90 2.049,56 100 GyUini 2.442,10 2.447,60 100 V.-þ. m. 2.421,08 2.426,50 100 Lírur 14,06 14,10 100 Austurr. s. 340,57 341,35 100 Escudos 307,00 307,70 100 Pesetar 126,27 126.55 '00 Reikningskrónux — vöruskJönd 99,86 100,14 1 ReikningsdoIJ. — Vörusk.lönd 87,90 88,10 1 Reikningspund — KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýning sunnudag. UPPSELT. Næsta sýning miðvikudiag. Miðasalam i Iðnó er opin frákl. 14. Sími 1 31 91. SÍMI: 31-1-82. - ÍSLENZKUR TEXTI — Billjón dollara heilinn (Billion Dollar Brain) Víðfræg og mjög vel gerð, ný, ensk-amerísk sakamálamynd í iitum og Panavision. Myndin er byggð á samnefndri sögu Len Deighson. og fjaUar um ævintýri njósnarans Harry Palmer, sem flestir kannast við úr myndunum „Ipcress File“ og „Funeral in Berlin.*' Michael Caine Francoise Dorleac. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Bönnuð innan 12 ára. KÖM9GSBIQ Vixen Hin umtalaða mynd Russ Meyer. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnu'ð bömum innan 16 ára. Sfmi: 50249 Upp með pilsin (Carry on up the Khyberl Sprenghlægileg ensk gaman- mynd í Utum með ísi. texta. Sidney James. Kenneth Williams. Sýnd kl. 5 og 9. □ SMtTRT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSID éWACK BAR við Hlemmtorg. Laugavegi 126, Sími 24631. ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ EFTIRLITSMAÐURINN eftir Nikolai Gogol Þýðandi; Sigurður Grímsson Leikmynd: Birgir Engilberts Leikstj.: Brynja Benediktsd. Frumsýning fimmtudiag 24. sept. kl. 20. Önniur sýning laugardiag 26. sept. kl. 20. Þriðja sýning siunniudiag 27. sept ki. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir þriðjudags- kvöld. Aðgöngumiðasalan opin firá KL. 13,15 til 20. Simi 1-1200. SlMAR: 32^1-75 og 38-1-50. Rauði rúbíninn Dönsk titmynd gerð eftir sam- nefndrj ásrtarsögu Agnars Mykle. Aðalhlutverk: Ghita Nörby. Ole Söloft. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kL 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. SIMl: 22-1-40. Heilsan er fyrir öllu (Tant Qu’on a Ia santé) Bróðskemmtileg en tisitavel gerð frönsk mynd. Leiksitjóri: Pierre Etaix. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þessi mynd var mánudags- mynd en er nú sýnd vegna fjölda áskorana en aðeins í fáa daga. Blaðaummæli m.a. Mbl.: Velvakandi getur borið um það, að þetta er ein alfyndn- asta og hlægUegasita mynd, sem hann hefur séð í mörg herrans ár. Skil ég ekkert í þvi. að þessi mynd skuii ein- ungis sýnd á mánudögum, því að hún ætti að þola að vera sýnd á venjulegan hátt aUa daga. Trúir Velvakandi ekki öðru en að hún fiengi ágæta aðsókn. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18, 4. hæð Simar 21520 Og 21620 Auglýsið í Þjóðvilianum VIPPU - BÍfcSKORSHURÐIN LagerstærSIr m!3aS við múrop*. Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar sterðir.smiðaðar eftír beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúja 12 • Sími 38220 HVlTUR og MISLITUR Sængurfatnaður LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR h&ðiH' SKÓLAVÖRÐUSTlG 21 S1M3 18-9-36. Skassið tamið (The Taming of the Shrew) — ÍSLENZKUR TEXTl — Heimsfræg ný amerísk stór- mynd í Technicolor og Pana- vision. með hinum heimsfrægu aikurum og verðlaunahöfum: Etizabeth Taylor, Riehard Burton. Leikstjóri: Franco ZeffkeUi. Sýnd kl. 9. To sir with love —' íslenzfcur texti — Hin vinsæla ameríska úrvals- mynd í technicolor með Sidney Poiter. Sýnd kl. 5 og 7. Auglýsið í Þjóðviljanum fU LAUGAVEGI 38 OG VESTMANNAEYJUM SÍMAR 110765 & 10766. * Skólaúlpur Skólabuxur Skólapeysur Van'daðar yörur við hagstæðu verði. KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags fslands Smurt brauð snittur 'Quðbœr VIÐ OÐENSTORG Siml 20-4-90. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Siml: 13036. Heima: 17739. ÞO LÆRIR MÁLIÐ 1 MÍMI sími 10004 minningarspjöld • Minningarspjöld Mcnning- ar- og minningarsjóðs kvenna Eást á eftirtöldum stöðum. A ticriflstofu sjóðsins. Hailveig- orstöðum við Túngötu. 1 Bókabúð Braga Brynjólflsson- ar, Haínarstræti 22. Hjá Val- gerði Gfeladóttur, Rauðalsek 24, önnu Þorsteinsctóttur, iafamýri 56. og Guðnýju Helgadóttur, Samtúni 16. • Minningarkort Styrktar- sjóðs Vistmanna Hrafnistu D. A. S„ em seld á eftirtöld’um stöðum í Reykjavík. Kópavogi og Hafnarfirði; Happdrætti D. A. S.. Aðalumboð Vesturveri. sími 17757. Sjómannafélag Reykjavfkur. Lindargötu 9, sfmi 11915. Hrátfnista D A, S„ Laugarási, sím! 88440. ©uftni Þórðarson, guilismiður. Lauga- veg 50 A, sfmi 13769. Sjóbúðin Grandagarði, sími 16814. Verzl- unin Straumnes. Nesvegi 83. sími 19832. Tómas Sigvaldason, Brekkustfg 8. simi 13189, Blómaskátinn v/Nýbýlavea oa Kársnesbraut, Kópavogi. sími 41980. Verzlunin Föt og SDOirt. • Minningarspjöld Mirmingar- sjóðs Maríu Jónsdóttur flug- freyju fást á etftlrtöldum stöð- um: VerzL Oculus Austur- stræti 7 Reykjavík, Verzl. Lýs- ing Hverfisgðtu 64 Reykjavflc. Snyrtistotfan Valhöll Laugaveg 25 Reykjavík og hjá Mariu Ölafsdótftur Dvergastelnl Reyð- arfirði. til lcwcfliclvS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.