Þjóðviljinn - 19.09.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.09.1970, Blaðsíða 12
Adda Bára Sigfúsdóttir flytur athyglisvert mál í bæjarstjórn: Öll börn eigi kost á dagvistun — en ekki aðeins ákveðnir forgangsflokkar. Tillaga um að leita eftir heimilum til dagvistar barna og stuðla að dagvistun við vinnustað ic Tillaga öddu Báru Sigfúsdótt-f ur um dagrvistun barna kom fyrir borgarstjórnarfund i fyrradag og var tiUögunni vel tekið af öllum ræðumönn- um. Tillagan felur í sér at- hyglisverð nýmæli, en hún er á þessa leið: TÍr „Borgarstiórn villl vinna aö því, að auk þeirra bai-na, sem niú gete átt kost á vist á dag- heimilum borgarinnar, geti börn þeirra foreldra, sembæði stunda vinnu utan heiimiilis eða náin, einnig í reynd átt bar kost á dagvist. Þar sem daigheiimilin anna akki eftirspurn beirra, sem eiga forganigsrétt saimfcvæmt gildandi innritunarregluim, á- kveður borgarstiórn að greiða fyrir dagvistun barna undir öruggu eftirliti og imeð saim- bærilegulm kiöruim og þeiim, sem daigheiimiilin veita með eftirtö'ldum ráðsitöfunuim: 1. Með því að fela félaigs- málastofnuninni að leita efit- • ir heiimilluim, sem vilja taka börn í dagigæzlu, og arnnast innritun barna í sttikia daigvist. 2. Með þvi að stuðla að , dagyistun í tengsluim við vdnnustaði á bann hátt að greiða laun fóstru e£ fjöldi barna í dagvist nær ákiveð- inni lágmarlkstölu. Samskonar fyrirgreiðslla verði einnig veitt, ef aðstemdendur bairnanna gefta útvegað húsnæði fyrir dag- vist". Adda Bára Sigfusdottírr gerði glögga grein fyrir tillllögu sinni; minmtist m.a. upphalfls Sutmar- gjafar, en tilgangur barnaheiim- ilisreksturs félagsiins í öndverðu hefði einmitt verið sé að gefa konúm kost á að vinna úti. Allt fram til þsss'tímia er foorgitn tók að leggja fé tatL weksttiurs barnia- hei'rnilanna voru heimiilllin opin fyrir ölluim bönnium. En þeigar borgin tók að hafa afskipti af þessum máiluim þrengdust dyr barnaíheitmiilanna og nú er svo komið að ákveðnrr fbrgangsfloikk- ar einstæðra foreldira og náms- tmainna geta e.t.v. komið börnum sínum inn á dagtailmiilin. Þráun- in í þessum méEluim hefur líka verið mijög hæg á síðustu árum. Semkvæmt sfcýrslum félaigsméla- ráðs hafa verdð uim 450 börn í dagvistun á síðustu árum — núna eru þau um 500. Þetta get- ur ekki talizt ör þróun, sagði Adda Bára. TiiHaga min er fflutt til þess, að borgarstjórn lýsi bví yfir að hún vilji útvega öllum pláss fyrir börn í dagvistun þiannig að hin gömlu marlímið Sumairgjafar. verði tekin upp á niý. Það' vill einmitt þannig til að þessi gölmlu markmið svara lika vel kirofuim tómans. „Fjölskylduvernd" er miikið tizkuorð, og einmitt með því að |greiða fyrir dagvlsitum barna er Flramhald á 9. siðu. Gíslj Sigurðsson lögregluþjónn j Hafnarfirði leggur hönd á fallstykkið sem fannst í Hafnar- firði, og segir hann það; einn merkasta grip sem vaentanlegu byggðasafni í Hafnarfirði hef- ur áskotnazt. Merkur fornleifafundur í Hafnarfirði Stærsta fallstykki sem fundizt hefur hérlendis ÆFV boðar al- mennan fund Æskuiýðsfylkingin í Vest- mannaeyjum boðar til al- menns fundar að Hótel HB (uppi) kfl. 3 e. h. í dag. Fundarefni: Stefna og starf Æskulýðsfylkingar- innar. Frummae.landi Vern- harður Sannct. Á eftir framsöguræðu verður fyrir- spurnum svarað. Er hinum almenna fundi Iýkur hefst aðalfundur ÆFV. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Almenn aðalfundarstörf. 3. Umræð- ur og kosning fulltrúa á 25. þing ÆF. ÆFV. f fyrradag fannst í Hafnar- firðl gömul fallbyssa, sem talin er vera ekki yngri en frá öndverðri 18. öld að áliti þjóðminjavarðar, og er þetta stærsta fallstykki sem grafið hefar verið upp hér á landi. Verkamenn voru að grafa fyrir skolpleiðslu vestast í gömlu Akurgerðislóðinni, í svokallaðri Lóðsbæiarlóð, og komu þeir niður á iárnstykki sem loftpi-essan vann ekki á. Þegar þeiir höfðu grafdð jórn- Falistykkið í Lóðsbæjarlóðinnj vestast í gamla Akurgerðis- tíuiimi þar sem verzlunarhús Bjarna riddara Sívertsen voru. Á myndinni sjást verkamennirnir, sem fundu fallstykkið, að slöi'fum í liolrœs'askurðinum í gær. — (Ljósm. Þjóðv. Á. Á.). stykkið upp varð þeim strax ljóst að þar var komið í liós gamait byssuhlaup. Þeir létu Gísla Sigurðsson lögi-egluþj'ón vita af þessum fundi, en Gísli er manna fróðastur um gamla tíma, og hefur um mörg ár unnið að því að koma upp byggðasafni í Hafnarfirði. Sagði Gísli við blaðamann Þióðviljans að verkamenn í Hafnarfirði hefðu alltaf opin auigun fyrir því ef eitthvað kemur í ljós, sem varðar sögu bæjarins, og létu. sig þá iafnan vita. Hefði þessi árveknj þeirra biargað mörg- um merikum gripum íré glöt- un. Fallstykkið er um 80 cm á lengd og um 150 pund að þyngd, brotið er framan ajf hlaupinu og virðist, að sögn Gísla, sem 10—12 om vanti framan á hlaupið, svo líklegt er að það haf i verið 1 yard að lengd, og hlaupvídd er 2 þumlungar. Þessi mál á fall- stykilánu benda til að byssan sé' ensk, en engu er hægt að slá föstu um það að svp stöddu. Ætlunin er að sand- blása byssuna og kemuir þá væntanlega í ljós j hvórt ein- hver merki eruá henni sem bent gætu til uppruna hennar. i Byssan er. greinilega sprungin og virðist svo að. hiin . hafi fengið högg eða sprungið af , stíflu, því brotið er þar sem hún er þynnst.. Alla vega, er . ástæða öl að astla að þessar skemmdir á byssuMaupinu , hafi verið ásteeðan fyrir því ' að hún hefur grafizt í iörð í : Hafnarfirði en þangað komu j kaupskip í hersikipafyilgd á í tímabili. Þetta er skemmtilegur og óvenjulegur fundur, sagði Þór I Magnússon þjóðminiavörður, er Þióðviljinn ræddi við hann í gær. Ekki er hsegt að fuil- yrða neitt um uppruna byss- unnar, en trúlega er hún ekki yngri en frá byrjun 18. aldar og hefur verið á herskipi eða vtnpnuðu 'kauipfari. Þegar Danir Mgu í stríði á Napo- leonstímanum — mest gegn Feamhaiia á 9. sáðu. Laugardagur 19. september 1970 — 35. árganguir — 212. tölubiað. VerBandi efnir tíi prófkjörs fyrir stjórnarkjörií í SFHÍ Stjórnarkjör Stúdentafélags HI fara fram í október. Kosningar þessar eru listakosningar, og eru venjulega bornir fram 2 listar, af báðum pólitísku félögunum í háskóianum; Vöku, — hægril mönnum og Verðandi — vinstri mönnum. 1 fyrra urðu þessir tveir listar nakvæmlega jafnir að at- kvæðamagni og var því varpað hlutkesti um meirihlutann í stjórn. Hlutkesti þetta sigraði Vaka, sem hefur því setið að völdum í vet- ur. Verðandi hefur nú ákveðið að efna til prófkjörs um framboðs- lista sinn til stjórnarkjörs. Fer prófkjörið fram í þrjá daga í anddyri Háskóla Islands. 29. sept., 30. sept., og 1. okt., klukkan 10-12 og 2-5 alla dagana. Að kvöldi síðasta dags próf- kiörsins 1. okt., verður haldin vegHeg kosningahátíð „Atkvæða- gleði", í einu af danshúsum, borg- arinnair. Verður prófkiör oimaðá ,ný á skemmtuninni kll. 20,30 við inn.ganginn og stendur það til ki. 22. Verða endanleg úrslit prófkiörsins kynnt um máðnætti ásamt tillögu prófkjörsnefndar um endanlega skipan listans. — Margt fleira verður sér til gam- ¦ans gert á þessari „Atkwæða- gleði" og verður dagskráin kynnt siðar. Próflkiörslisti sá, sem á eftir kerriur er tilliaga framkvæmda- nefndar Verðandi, en hverjum stúdent er heimilt að leggiafram tillögur um mann á lista með samþykki viðkoimaindi. Skuiu slik- Framhald á 9 síðu. Sendinefnd AB komin heim frá Rúmeníu Eins og greint var frá í Þjóð- viHianum fyrra laugairdag fór til Rúmeníu sex manna sendinefnd á vegum Alþýðubandalagsins. í nefndinni voru Guðmundur J. Guðmundsson, Huilda Siguirbiörns- dóttir, Ingi R. Heligason, Guðrún Guðvarðardóttir, Svandís Skúia- dóttir og Svavar Gestsson, en hann var formiaður nefndarinnar. Nefndin var í boði Rúmenska! kommúnistefflokksiins og átti við- ræður váð fulltrúa hans, hún, skoðaði iðjuver, ferðaimannaborg-' ir og söfn. Heimsókninni lauk á mánudaig. AJþyouhandaiagsmenn Kefía- vík tvðast nú í blaðaútgáfu Eins og kunnugt er náði Al- þýðubandalagið ágætum órangri í bæjarstjiólrnarikosninguinum í Keflaivík í vor. Það gaf þá út blað sem nefnist Ármann, og hefur nú verið ákveðið að hailda útgáfu þess áframL í nýútkömnum Aimanini segir m.a. á þessa leið um hlubverk blaðsins í leiðara: „Hugtmyndin að 'baki (Armanni) er fyrst ogfiremst imálefnallegt framiag til þeirra umræðna, sem óhjákivæmillegar eru í dag um málefni bæjairins og tiirauin til að fitja upp á mýj- um. Harun mun verða vettvang- ur skoðanaskipta, öHuim firjalls og opinn . . ." Karl Sigurbergssion bæjarfuil- trúi skiýirir fré siaminingsgerð þri- fflokkannia um aö «útilioiktt> Al- þýðuIbandaHagið siem imest frá meðferð bæjarmáilau Sigurður Brynjólfsson rekur feril Fram- sókmair (sem nú hefur samið um samstarf við Jhaidið á staðnum'), um aiMaingt tímiaibil í léttumdúr; greinar eru um æsikulýdsmáil, um samstarf byggðarlaga á Suður- nesjum (eftir Ólaf Einarsson) og ýtmiislegt Sleira er í ritinu. * Þá kemur það firam í Ár- mianni, að Alþýðubandalagið hyggst halda í vetur hálfsmánað- arlega fundi, sem opnir verða öllum stuðningsmönnum í Kefla- vík. k/emfíngar 2. i C-flokki — A-Þýzkalamf vann USA 1 annari umferð úrslitakeppn- innar á Olympíuskákmótinu unnu Isilendingar Túnisbúa með 3 vinningum gegn 1. Jón gerði jafntefli á 1. borði, Freysteinn vann á 2. borði, Ólafur gerði jafntefli á 3. borði og Haukur vann á 4. borði. Eru Islendingar 5 2. sætí í riðlinum með 8 vinn- inga en Filipseyingar eru efstir með 9 vinninga. ,1 þessari uimferð fóru leikar hjá öðrum sveitum í e-flokiki svo, að Filipseyingar unnu Grikiki með 3M!:V2, Túnisbúar unnu Puerto Rico-búa með 3:1, en aðrar bióðir gerðu jafntefli, 2:2, þ. e. Brasilía og Italía, Skot- land og Bðlgia, NOiregur og Eng- land. 1 næstu umferð á undan vann England Skotland 3'/?:%, Noregur vann Grikkiland 3:1, Iran vann Beligíu iVy.l1!?. og Filips- eyjar unnu Túnis 3:1. Blaðinu er hins vegar ekki kunnugt um hvernig úrslítin hafa orðið milli þeirra þióða í þessum flokki, er saman tefldu í riðlum í undan- keppninni en það munu hafa weiið Grikkir og Túnisbúai-, Italir og Filipseyingar og þann leik hafa Filipseyingar unnið 2V5:1% úr því þeir eru nú komnir með 9 vinninga, Belgíumenn <og Fram'hald á 9. siðu. Komst slasaður heim eftir dráttaryé!arveltu Það slys varð í gær í Fífu- staðadal í Amarfirði, að drátt- arvél valt með bóndann á Fífu- stöðum, Jón B. Óiafsson, og varð hann undir henni og meiddist á höfði og brjósti. Slys- ið varð við eyðibýlið Ösiku- brekku innst í dalnum, langt frá byggð, þa,r sem Jón var einn að huga að girðingarstauirjm, en honum tókst að komast undan dráttairvélinni, velta henn.; við og aka beim. Jón var fluttur á siúkjrabús á Patreksfirði, skirám- aÖu,r á höfði og með bæotííwt hrjóstkiassa.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.