Þjóðviljinn - 19.09.1970, Síða 12

Þjóðviljinn - 19.09.1970, Síða 12
Adda Bára Sigfúsdóttir flytur athyglisvert mál í bæjarstjórn: Öll börn eigi kost á dagvistun m — en ekki aðeins ákveðnir forgangsflokkar. Tillaga um að leita eftir heimilum til dagvistar barna og stuðla að dagvistun við vinnustað Tillaga öddu Báru Sigfúsdótt-^* ur um dagvistun barna kom fyrir borgarstjórnarfund í fyrradag og var tillögunni vel tekið af öllum ræðumönn- um. TiIIagan felur í sér at- hyglisverð nýmæli, en hún cr á þessa Icið: ★ „Borgarstjórn viJlll vinna að l>ví, að ajuik 'þeirra barna, sem nú gieta átt kost á vist á daig- heiimilum borgarin/nar, geti böm þeirra foreldra, sem bæði stunda vinnu u-tan heiimiiis eða nám, einnig í reynd átt bar kost á dagvist. Þar sem dagheimiiin anna ekki eftirsipurn þeirra, sem eiga forganigsrétt samkvæmí gildandi innritunarreglum, á- kveður borgarstjórn að greiða fyrir dagvistun barna undir öruggu eftirliti oig með sam- bærilegum kjörum og þeim, sem dagheimiltn veita með eftirtöidum ráðstöfunum: 1. Með því að fela fétegs- mólastofnuninni að leita eft- ir heimiium, sem vilja taka böm í daiggæzlu, og amnast innritun, bama í sflílka daigvist. 2. Með því að stuðla að , dagvistu.n í tengsluim við vinnustaði á þann hátt að gjreiða laun fóistm e£ fjöldi barna í daigvist nær áikveð- inni lágmairlkstölu. Samskonar fyrirgreiðsia verði einnig veitt, ef aðstandendur barnanna geta útvegað húsnæði fyrir dag- vist“. Adda Bára Sigfúsdóttir gerði glögga grein fyrir tittlögu sinni; minntist m.a. upþhalils Suimar- gjafar, en tilgangur barnalheim- ilisreksturs félaigsins í öndverðu hefði einmitt verið sá að gefa konúm kost á að vinna úti. Allt fi-am til þess 'tíma er toörgin tók að leggja fé til rekstuirs bama- heimilanna voru heimillin opin fyrir öl'luim hörnum, En þegar borgin tók að hafa afskipti fif þessum máiluim þrengdust dyr bamaheámilanna og nú er svo Jfomið að ákvednir fto'rgangsiflokk ar einstæðrá foreldra og náms- mamna geta e.t.v. komið bömum sínuim inn á daiglhieiimilin. Þróiun- in í þessum máiuim hefur líka verið mjög hæg á síðustu árum. Semkvæmt slkýrslum félaigsmóla- ráðs hafa verið uim 450 böm í daigvistun á síðus'tu árum — núna eru þau um 500. Þetta gfet- ur ekki taiizt ör þróun, sagði Adda Bára. Tiilaga m,ín er fliutt til þess, að borgarstjórn lýsi þvf yfir aö hún vilji útvega öllum pláss fyrir böm í daigvistun þannig að hin gömlu markmið Sumairgjafar verði tekin upp á ný. Það vill einmitt þannig til að þessi gölmlu markmið svara líka vel kröfuim fanjans. „Fjölskylduvernd" er mikið tízkuorð, og einmitt með því að jgreiða fyrir dagivistum barna er Fíramhald á 9. siðu ÆFV boðar al- mennan fund Æskulýðsfylkingin í Vest- mannaeyjum boðar til al- menns fundar að Hótel HB (uppi) kd. 3 e. h. í dag. Fundarefni: Stefna og starf Æskulýðsfylkingar- innar. Frummælandi Vem- harður tinnet. Á eftir framsöguræðu verður fyrir- spurnum svarað. Er hinum almcnna fundi Iýkur hefst aðalfundur ÆFV. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Almenn aðalfundarstörf. 3. Umræð- ur og kosning fulltrúa á 25. þing ÆF. ÆFV. Gísij Sigurðsson lögregluþjónn ý Hafnarfirði leggur hönd á fallstykkið sem íannst í Halnar- firði, og segir hann það einn merkasta grip sem væntanlegu byggðasafni í Hafnarfirði hef- ur áskotnazt. Merkur fornleifafundur í Hafnarfirði Stærsta fallstykki sem fundizt hefur hérlendis Stjórnarkjör Stúdentafélags HÍ fara fram í október. Kosningar þessar eru listakosningar, og eru venjulega bomir fram 2 listar, af báðum pólitísku félögunum í háskólanum; Vöku, — hægrií mönnum og Verðandi — vinstri mönnum. 1 fyrra urðu þessir tveir iistar nákvæmlega jafnir að at- kvæðamagni og var því varpað hlutkesti um meirihlutann í stjórn. Hlutkesti þetta sigraði Vaka, sem hefur því sctið að völdum í vet- Verðandi hefur nú ákveðið að efna til prófkjörs um framboðs- lista sinn til stjómarkjörs. Fer prófkjörið fram í þrjá daga í anddyri Háskóla fslands. 29. scpl., 30. sept., og 1. okt., klukkan 10-12 og 2-5 alla dagana. Að kvöldi síðasta dags próí- kjörsins 1. okt., verður haldin veglieg kasningahátíð „Atkvæða- gleði“, í einu af danshúsurn' borg- arinnar. Verður prófkjör opnaðá ,ný á skemmtuninni kfl. 20,30 við innganginn og stendur það til M. 22. Verða endanlag úrslit prófkjörsins kynnt um miðniætti ásaimt tillögu prófkjörsnefndar um endanlega skipan listans. — Margt fleira verður sér til gam- ans gtert á þessari „Atlovæða- f fyrradag fannst í Hafnar- firð'i gömul fallbyssa, sem talin er vera ekkj yngri en frá öndverðri 18. öld að áliti þjóðminjavarðar, og er þetta stærsta fallstykki sem grafið hefur verið upp hér á landi. Veiikamenn voru að grafa fyrir skolpleiðslu vestast í gömlu Akurgerðislóðinni, í svokallaöri Lóðsbæjarlóð, og komu þeir niÖur á jámstykki sem loftpressan vann eikki á. Þegar þeir höfðu grafið járn- Fallstykkið í Lóðsbæjarlóðinni vestast í gamla Akurgerðis- túninu þar sem verzlunarhús Bjarna riddara Sívertsen voru. Á myndinni sjást verkamennirnir, sem fundu fallstykkið, að störfum í holræsaskurðinum í gær. — (Ljósm. Þjóðv. Á. Á.). stykkið upp varð þeim strax ljóst að þar var komið í ljós gamalt byssuhlaup. Þeir létu Gísla Sigurðsson lögregluþjón vita af þessum fundi, en Gísli er manna fróðastur um gamla tíma, og hefur um mörg ár unnið að því að koma upp byggðasafni í Hafnarfirði. Sagði Gísli við blaðamann Þjóðviljans að verkamenn í Hafnarfirði hefðu alltaf opin augun fyrir því ef eitthvað kemur í ljós, sem varðar sögu bæjarins, og létu sig þá jaifnan vita. Hefði þessi árvekni þeirra bjargað mörg- um merkum gripum fra glöt- un. Pallstylflkið er um 80 crn á lengd og um 150 pund að þyngd, brotið er framan af hlaupinu og virðist, að sögn Gísla, sem 10—12 om vantd framan á hlíiupið, svo líkiegt er að það Ihafi verið 1 yard að lengd, og hlaupivídd er 2 þumilungar. Þessi mál á fall- stykkinu benda til að byssan sé ensk, en engu er hægt að slá föstu um það að svo stöddu. Ætlunin er að sand- blása byssuna og kemiuir þá væntanlega í ljós hvórt ein- hver merki eru á henni sem bent gætu til upprnna hennar. Byssan er greinilega sprungin og virðist svo að , hún , hafi fengið högg eða sprungið af stíflu, því brotið er þar sem hún er þynnst. Alla vega er ástæða til að ætla að þessar skemmdir á byssuhilaupinu hafi verið ástæðan fyrir því að hún hefur grafizt í jörð í Hafnarfirði en þangað komu kaupskip í hersikipafylgd á tímabili. Þetta er skemmtilegur og óvenjulegur fundur, sagði Þór Magnússon þjóðminjavörður, er Þjóðviljinn ræddi við hann í gær. Elkki er hægt að full- yrða neitt um uppruna byss- unnar, en trúlega er hún ekki yngri en frá byrjun 18. aldar og hefur verið á henskipi eða vopnuðu kauipfari. Þegar Danir lágu í stríði á Napo- leonstímanum — mest gegn Pramhald á 9. síðu. Laugardagur 19. september 1970 — 35. árgangur — 212. töíublað. Verðandi efnir til prófkjörs fyrir stjórnarkjörið / SFHÍ gleði“ og verður daigskráin kynnt síðar. Próflkjörslisti sá, sem á eftir kernur er tiillaga framlkvæmda- nefndar Verðandi, en hverjunt stúdent er heimilt að leggjafram tillöigur um mann á lista með samþyikki viðkomaindi. Skulu slík- Framhald á 9 síðu. Sendinefnd AB komin heim frá Rúmeníu Ei.ns og greint var frá í Þjóð- viljanum fyrra lauigardaig fór til Rúmeníu sex manna sendinefnd á vegum Alþýðu bandalagsins. f nefndinni voru Guðmundur J. Guðmundsson, Huilda Sigurbjöms- dóttir, Ingi R. Heligason, Guðrún Guðvarðardóttir, Svandís Skúla- dóttir og Svavar Gestsson, en hann var formaður nefndarinnar. Nefndin var í boði Rúmenska kommúnisitatQolkkBins og átti við- ræður við fulltrúa hans, hún sikoðaði iðjuver, ferðamannatoorg- ir og söfn. Heimsókninni lauk á ■mánudaig. Aif)ýðubandalagsmenn, Kefla- vík ráðast nú í blaðaútgáfu Eins og kunnugt er náði Al- þýðubandalagið ágætum árangri toæjarstjlðmarkosninigunumi í Keflavík í vor. Það gaf þá út blað sem nefnisit Ármann, og hefur nú verið ákveðið að halda útgéfu þess áframi. í nýútkómnum Ánmanni segir m.a. á þessa leið um hlutverk blaðsins í leiðara: „Hugimyndin að ■þaki (Ármanni) er fyrsit ogfremst mállefnatlegt framlag til þeirra umræðna, sem öhjálkvæmiillegar eru í dag um málefni bæjanins og tilraun til að flitja upp á nýj- um. Hamn mun verða vettvang- ur skoðanaskipta, öllum fi-jóls og opinn . . .“ Karl Siiguirbergssian bæjarfull- trúi skýnir frá saimningsgerð þrí- fllokkamna tzm að >* útiloka Al- þýdutoandái agið sem mest frá meðferð bæjarmála. Sigurður Brynjólfsson rekuir féril Fram- sóknair (sem mú hefflur samdð um samstarf við íhaldið á staðnuimi. um aMIanigt tímaibil í léttumdúr; greinair eru um æskulýðsmál, um samstarf byggðarlaiga á Suður- nesjum (eftir Ólaf Einarsson) og ýmiislegt flleira er i ritinu. ★ Þá kemur það fram í Ár- manni, að Alþýðubandalagið hyggst halda i vetur hálfsmánað- arlega fundi, sem opnir verða öllum stuðningsmönnum í Kefla- vík. Islendingar 2. i C-fíokki — A-Þýzkaland vunn USA I annari umferð úrslitakeppu- innar á Olympíuskákmótinu unnu íslendingar Túnisbúa mcð 3 vinningum gegn 1. Jón gerði jafntefli á 1. borði, Freysteinn vann á 2. borði, Ólafur gerði jafntefli á 3. borði og Haukur vann á 4. borði. Eru fslendingar í 2. sæti í riðlinum með 8 vinn- inga en Filipseyingar eru efstir með 9 vinninga. 1 þessari utmferð fóru leikar hjá öðrum sveitum í G-flokld svo, að Fi’lipseyingar unnu Grikiki með 3%:V2, Túnisbúar unnu Puerto Rico-búa með 3:1, en aðrar þjóðir gerðu jafntefli, 2:2, þ. e. Bfasilía og ítalía, Skot- land og Beligía, Ntoregur og Eng- land. I næstu uimférð á undan vann England Skotland 3l/2:V2, Noregur vann Grikfcland 3:1, Iran vann Belgíu og Filips- eyjar unnu Túnis 3:1. Blaðinu er hins vegar ekki kunnugt um hvemig úrslítin hafa orðið milli þeirra þjóða í þessum flokki, er saman tefldu í riðlum í undan- keppninni en það munu hafa verið Grfkkir og Túnisbúar, Italir og Filipscyingar og þann leik hafa Filipseýingar unnið 2l/-,:\yí úr því þeir eru nú komnir með 9 vinninga, Belgíumenn og Framhald á 9. siðtu Komst slasaður heim eftir dráttsrvélarveltu Það slys varð í gær í Fífu- staðadal í Amarfirði, að drátt- arvél valt mdð bóndann á Fífu- stöðum, Jón B. Ólafsson, og varð hann undir henni og meiddist á höfði og brjósti. Slys- ið varð við eyðibýlið Ösku- brekk.u innst í dalnum, langit frá byggð, þar sem Jón var einn að huga að girðingarstauirjm, en honum tókst að komast undian dráttarvélinni, velta henn; við og aka heim. Jón var fluttur á sjúkrahús á Patreksfirði, skrám- a'ðu.r á höfði og með bnattaa brjóstkassa. «

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.