Þjóðviljinn - 22.09.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.09.1970, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 22. september 1970 — 35. árgangur — 214. tölublað. Hásmæiur í Keflavík hyggj- ast mótmæla verihækkunum Húsmæður i Keflavík undirbúa stofnun félags, er liafi þann að'- altilgang að mótmæla sífellduin verðhækkunum á nauðsynjavör- um. Er markmiðið að draga mjög úr, eða hætta jafnvel alveg, ncyzlu þeirra vörutegunda sem hafa hækkað óhóflega mikið í verði. Ekki hafa keflvískar konur haldið fund ennþá uan þetta mál> en mdkikrar húsmæður höídu Framsókn hafnaði formanni BSRB í nrófkjörinu í Rvík '.................... ! □ Framsóknarmenn í Reykjavík efndu til próf- kjörs í Reykjavík um helgina og bar helzt til tíð- inda í niðurstöðum þess að Kristján Thorlacíus formaður BSRB — eini tengiliður flokksins við samtök launafólks — hafnaði í fiimmta sæti, en áður hafði hann skipað þriðja sæti B-listans í Reykjavík við alþingiskosningar. Þá bar það til tíðinda að Þórarinn Þórarinsson ritstjóri hafnaði í öðru sæti, en hann hefur verið í fyrsta — hafði þannig sætaskipti við Einar Ágústsson, sem hef- ur verið í öðru sæfi framboðslistans. f.iórða; Kristján T'hoiilacius haifn- aði í fimimta. Baildur fékk 116 atkvæði í fjórða og því saimtals í 1.-4. sæti 583 aiflkvæði, Kristján hafði í þessi fjögur sæti samtals 361 atkvæði, þannig að það var óralangt biil á miBd hans og Baldurs, en fast á hæla Kristjéns Thorllaciusar kom nafni hans Priðrifcsson mieð 307 atkvæði í fjö-gur efstu sætin. Ðkiki sýndu Framsóknarmenn konum mikdð traiust í þessu próf- kjöri; HaMdóra Sveinbjömsdóttir komst fyrst að marfei á blað í 3ja sætið með 50 atkvæði, en hafði 146 í fjórða sætið. Samkvæmt próffejörsreglum Framsóknarflofeksins eru þessi úrslit efeki bindandi. Uppstilling- arnefnd mun fjalla um úrslitin og síðan Isgigja tiMögur sínar fyiir fullltrúaráðsfund. Þé getur Vs hluti fulltrúaráðsins ferafizt þess að enn fari fram prófkjör, sem verði bindandi fyrir sikipan framtooðsiistans. Er nú eftir að sjá hvort Framsóknarjnenn. velja þessa leið og hatlda annan op- inberan sirkus — en líkilegasta skipan efstu sæta listans virðist Framsóknarmcnn trcysta ekki forustumönnum Iaunafólks í framboð: Höfnuðu Kristjáni Thorlacíus í prófkjöri. vera þannig, þrátt fyrir úrsilit prófkjörsins: Þórarinn, Einar, Tómas, Báidur, Kristján Frið- riksson. Nema Framsóknarmenn efni til prófkjörs á ný? forgöngu um að senda lista uim. bæinn — og ef nægileg þátttaka fæst með undirsíferiftum verður boðaður fundur og stofnað fé- lag, segir í frétt í Suðumesja- tíðindum. Þar er bent á að þessi félagssfeapur sé alveg ópólitísfeur. Hafði Þjóðviljinn tal a£ einni af þeim konum sem virma að unddrbúningi félaigsins. Saigði hún að þær vörutegundir sem uim væri að ræða væru t.d. mjólfe, rjómi, skyr, kjöt, simijör og ýms- ir ávextir. Er ætlunin, að ef úr félagsstofinun vei-ður, fai félags- konur upplýsingar um þær verð- hækkanir sem verða og hversu mikilar þær eru. Kamiur einnig 111 mála að kynna aðrar vörur sem nota má í staðinn fyrir þaar sem hæfefea mest í verði. Nefndi heim- ildarmaður blaðsins sem daemi að hægt væri að kaupa linsuðu- baunir í verzlunum náttúru- lækningafélaiga — en linsuð-u- baunir hafa álika mifeið eggja- hvítumagn- og fejöt. I fréttíinni 'er sagt að þetta fé- lag sem nú' eigi að stoffna sé að- eins huigsað fyrir Keflaivík; en konur á Suðumesjum eru hvatt- ar til að stofna samtök með sér á hverjum stað. Unddi'skrifftailist- inn gengur enniþá á mffli fólks í Keflávík þannig að efeki var hægit að fá upplýsingar um þátt- töku í þessum aðgerðum hús- mæðranoa. Kommúnistar í úrsiitaaöstöiu á þingi Svíþjóðar eftir kosningar á sunnudag Sósíaldemókratar hafa einum þingmanni færra en borgaraflokkarnir en 17 þingmenn kommúnista tryggja verkalýðsflokknum meirihluta * STOKKHÓLMI 21/9 — Úi’slit þingkosnmganna í Svíþjóð á sunnudaginn urðu talsvert áfall fyrir sósíaldemókrata en hlutfallstiala þeirra af atkvæðum frá því í síðustu kosning- um iækkaði um 3,7 prósent og hafa þeir nú einum þing- manni færra en borgaraflokkamir saTntals. Upp á móti þessu taipi vegur háns vegar að Vinstriflokkurinn — komm- únistar hækkaði hlutfaMstölu sína um 1,9 og tryggði sér með því 17 þingmenn svo að verkalýðsflokkarnir hafa sam- tals talsverðan meirihluta á þingi. Það er ljóst að það verð- ur undir kommúnistum komið hver fer með völd í Svíþjóð næsta kjörtímabil, en leiðtogi þeirra C.-H. Hermansson hefur þegar lýst yfir að flokkur hans muni á engan hátt stuðla að myndun ríkisstjórnar borgaraflokkanna. Prófkjörið stóð yifir hélgina og gáfu 10 feosit á sér í prófkjörið en kjósendum var gert að rwerkja við nöfn sex miaima í töluröð. Niðurstaða prófkjörsiins varð þessi: 1. Einar Ágústsson (2), 2. Þórarinn Þórarmson (1), 3. Tóm- as Kairttsson (4), 4. Baldur Ösk- arsson (efeki áður), 5. Kristján Thorlacius (3), 6. Kristjém Frið- riksson. — Innam sviga er sœti viðkoimamdi á Mstanum í síðustu kosningum. Kristján Thorlacius hefur verið varaþingimaður tveggja þingmanna Framsókmar á þessiu fejörtilmiabdli og þvi oft komiið á þing — en eftir slæma útreið í prófkjöriniu eru taldar verulegar líkur á því að hamn fari algerlega út af listainuim. síldarbátunum við Hjaltlamd í síðustu vitou og lönduðu þeir samtals 2.347,9 tonnum og séldiu fyrir 08,799 mdlj króma en með- alverð var 16,53 tor. á tog. Þa raf var miaikríll 3 tonm. I vikunni var saimtals 51 lönd- un. Mesta magn sem landað var Einar Ágústssiom hilaiut 496 at- kvæði í 1. sætið, en Þórarimn 485, varð þannig 11 atkvæðum undir. Næstur varð Baldur Ösk- arsson með 96 aittovæði. Eiinar á þvi tilkalll ti'l 1. sætis, en hann hafðd einnig flest attovæði í 2. sáeti, 558, en Þórarinn 352 at- tovæði og ber homuim því 2. sætí. Tómas Karlsson fétok flliest at- kvæði samanlagt í 1., 2. og 3. sæti eða 487 (21+76+390), en Baldiur Östoarsson hafði 467 (96+-66 + 305). Þar með á Tómias tilkali til þriðja sætis, 20 aitkvæðucn yffir Baldri, en edns og tounnugt er börðust þeir hatramimiast um 3. Bætd listams. Þar sem Baldur beið lægri hílut í viðureigninni um 3. sætið hlaiut hann hæsta tölu í úr einni veiðiferð var hjá Jóni Kjartanssyni á Haugardag 109,9 tonn og einniig fékk hann hæsta sölu í vitounni fyrir þennan afla, 1.828,367 kr., en hæsta mieðalverð í vikunni, 19.22 kr. á tog, fókk örn RE þegar hann seldi á mánudag 50.5 tonn fyrir 970.760 tor. Oloff Palme, leiðtogi sósíial- demóferata, hetfur einnig þver- tekið fyrir að eiga nokkra sam- vinrna vð borgaraflokka við myndun ríkisstjómar en toveður um leið sósáaldemóknatia ektoi nmmiu afsala sér völdum, enda eru þeir enn sem fyrr lang- stærstí flototouir landsdns. (Nán- ar er skýirt frá úrsliitum kosn- ingamna í grein firá f'réttariitana Þjóðviljanis í Stotokhólmi sem þiirtist á 3. síðu). Oddastaða feommúnista Eftir þessum yfjxlýsingum að dsema er etoki annað sýnna en sósíaldemótoratar muni mynda minnihlutastj óm með beinum stuðningi kommúndsta sem mjnu þá vaffalaust setja ákveðin Skilyrði fyrir sMkum stuðningi. í sumurn málum, svo sem aðild Svía að Efnaihagsbandalaginu, munu sósialdemó'kratar hins vegar geta rei:t| síg á stuðning bcangar aiflokkanna. Gekk betur en talið var Kommúnistar voru taldir standa mjög illa að vígi fyrir þessar toosninigar. í september 1968 fenigu þedr aðeims 3 pró- sent greiddra atkvæða, en sam- tovæmt þeim nýjú kosniingalög- um sem nú vtar toosið efitár í fyrsta simn veirður flofekur að fá a.m.k. 4 prósemt allra greiddra atkvæða ti'l að koma nokkrum mianni á þdng og auk þess a.m.k. 12 prósent atkvæða í einu kjördæmi. Það fór þó betur fyr- ir þedm en á horfðist, þvj að þeir fengu 4,9 prósent allira greiddira atkvæða og í einu kjör- dæmi. Norrbottem. hlutu þeir tæp 14 prósent atkvæða. „Sitjum sem fastast“ f yfirlýsingu sem Olof Palme gaf út í gærkvöld talaði hann annars digurbarkalega um að sósíaldemóferatair kæirðu sig Fraimíhald á 3. síðu. Góð síldveiði við Hjaltland Seldu fyrir nær 39 milj. kr. Mjög góð veiði var hjá íslenzku Mikii og óvænt eldgos vari á laugardaginn á Ján Mayen JAN MAYEN 21/9 — Sá óvænti atburður gerðist á laugar- daginn að mikið gos varð úr gíguvn í fjallinu Beerenberg á eynni Jan Mayen sem er eina 600 km norðaustur af íslandi, en menn höfðu álitið að þetta gamla eldfjall væri löngu útkulnað. Á myndunum sést eldfjallið Beerenberg en þær voru teknar af íslenzkum sjómanni í fyrra-vetur. Jani Maiyen heyrir undir Noreg og eru þar að jafnaði nokkirir menn við veðurathuganir og aðrar rannsóknir. Þeir urðu fyrst varir við gosið þegar þeir sáu mikinn mofek stíga upp af Beerenberg, en gosið magnaðist ört. Vairt hafði orðið vi'ð tvo jiairð- skjálftaikippi, þó eifeki mikla á föstudaginn og voru upptök þeirra á hafsvæðinu umhverfis e.yna, og þótt slíkir k-ippir geti stur.dum verið fyrirboði annarra og meiri tíðinda grunaði samt engan að Beerenberg tæiki að gjósa af’tar, en síðast var vditað um minnitoáttar eldgos úr tveim litlum gígum í fjiallinu árið 1818 og einnig höfðu hvalvei'ði- menn á þessum slóðum orðið varir við „eld og reyk“ við ræt- uir fj'allsdns árið 1732. Menn hafia þó ekki vertð á eiitt sáftir um að þá hiafi verið um eldigos að ræða. Fimm gígar Norsfear herflu'gvélar bafa flO'gið yfir gosstöðvarnar oig er haft eftir vísindamönnum sem me'ð fluigvé'lunum vora að úr fjiallittu gjósd á fimm stöðurn, og eru þrjú gosanna talin i með- alliagi en tvö eru mun minjú. Fjiallið er um 2700 metrar á hæð en gosmökkurinn fór upp í 5 fem hæð. Hraunstreyimi úr fjallinu er sagt vera lítið. Brottflutningur fólks Margir þeirra Norðmannia sem dvöldusff á Jan Mayen voru fluttir þaðan í gær og kom þannig 39 manna hópur fluigleið- is þaðan til Bodö í Norður-Nor- egi. Jarðfræðingar, veðuirfiræ'ðing- ar og aðrir vísindamenn hafia hins vegar verið sendir með flug'vélum ,til eyjarinnar til að fylgjast með gosinu. Voru átj- án í þeim hópi og feomu þeir til eyjiairinnax kl. 14,15 í daig að íslenzkuim tíma. Norskit hersfeip er einnig á leið til Jan Mayen. Gosmökkur og hrauurennsli — Mifeiill gosmökkur er yffir fjial'ldnu. Beerenberg sem er á norðausturströnd eyjiarinnar og glóandi hraun rennur úr gígun- um, sagði einn af vísindiamönn- unum í dag. Glöersen verkfræð- inguir. Annars er veðurblí’ða á Jan Mayen, sólskin og norðaust- an andvart. Átján manna hópurinn hefur unnið að ýmsum aithugjnum og komið orkuverinu á eynni og veðurathuguniairstöiðvunum aftur ; gang, en gangur þeiirra var stöðvaður þegar ákveðið var að flytjia burt fólkið sem búsetu hefur haft á eynni. Ekkert gos í gær Efelq varð vairt við neitt gos úr' fjiallinj í dag, mánudag, en það rýtour úr gígunum og and- rúmsloftið í námunda við gos- stöðvanar er mun hlýma en annars staðar á eynni, eða uim 8 stig á Celsíus en mælddst ann- ars staðar vera um 3,5 stig. „Okkur missást" Einn af jarðfræðingunum sem nú eru á eynni. prófessor Oft- edaihl, sagði í daig að menn hefðu yffirleitt verið á þeirri sko'ðun að eldíjallið væri út- kuliíað og engma frek'ari gosa að vænta úr því En þar mjssást okkur, bætti hann við. Hvert gosið af öðru Sigurður Þórarinsson jarð- fræðingur benti á það í btaða- viðtali í gasr að merkilegt vœrt. að sex eld'gos skyldu haf:a orðdð á skömmum tíma á hinum swo- nefnda Mið-Atíanzhafshirygg. Fyrst á Trtstan de Cunha, siíðan á Azoreyjum, þá Óskjugosið 1961. Surtseyjargosið 1963, Hetolugosið fyinr í ár og nú síð- ast gosið á an Mayen. Mið-Atl- amzhafshryggui’inn liggur eins og naifnið bendir ti'l efitir haifiínu sivo tál máðjH frá suðri tól norðurs. t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.