Þjóðviljinn - 22.09.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.09.1970, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 22. septemíber 1970 — ÞJÖÐVTI&J'íNN — SlBA JJ Sovézka tunglfarii Lúna 16. á heimleii MOSKVU 21/9 — Sovézka tunglfarið Lúna-16 seti sent var til tunglsins í síðustu viku og lenti hægri lendingu á yfirborði þess hóf sig á loft aftur í dag og er nú á.leið til jarðar með margvísleg gögn sem tæki þess söfnuðu. í . Moskvu er tekið fraim að öll hafi tunglferðin gengið »5 óskurn og búast megi við því að sw verði áfraim. Þetta er í fyrsta sími sem gfiimfar hefur tent á öðrum himinhnetti og snúið það- ain aftur til jarðar.' Það er telið vafalaust að Lúna 16. haifi náð sama vísindailega árangri og bandarisfcu Apollo-förin — en sá sr t»ó miunurinn að sá áramgur hefur náðst án þess að miannslíí- um væri stofnað í hættu. I skeyti frá sovézku fréttastof- wnni APN var sagt m.a.: I gær M. 8.18 að Moskvutíma lenti sjálfvirka geimrannsókinar- stöðin Lúna-16 mijúkri lendingu á yfirborði tunglsins, svo sem gert hafði verið ráð fyrir í flugáæiftun. Lendingarsitaðurinn er í Nægte- hafinu svonefnda á 0 gr, 41 maiín. norðl. breiddair og 56 gr. 18 mín. austl. lengdar. Þann 17. sept. var Lúna-16 korndn í nánd við tunglið, og voru þó settir í gamg hireyfilar þeir sem komu stöðinni á braut um- hverfis það í 110 kim .hæð. Þann 18. til 19 sept. voru gerðar þær breytingar á foraut stöðvarinnar að hún sigMd eftir sporfoaug — tunglfirð var 106 km en tungl- nánd 15 tai. Bráutta myndaði 71 gr. horn við imiiðbaug tuniglsins. Stöðin fór af þessum sporfoaug og lenti í tveim áfömgum. Að loknum nauðsynleguim útreikn- ingum voru hireyfllar þeir settir af stað sem þotouðu stöðinni af foraut og í átt til tunglsins. 1 600 metra hæð var tekið að hemla — vair það gert mieð" aðstJoð aðal- hreyfils, en starfi hans foreytt í semræmi við upplýsingar setm frá stöðinni foárust um hæð og hraða stöðvarinnar. I tuttugu ' metra hæð yfir ýfirborði tumgls hætti aðallhreyfillmn störfum, og það sem eftir var hemluðu litlir hreyflar, sem voru einmig tekmir úr saimfoandi í 2 metra foæð — og sveif þá Lúna-16 hæigt niður á yfirborðið. Bandaríkjamenn búa sig undir að fara að hlutast til um bardagana í Jórdan Bandarískum hersveitum bæði h vera við öllu búnar — Innrás Sýr WASHINGTON 21/9 — Bandarískar hersveitir bæði í Bandaríkjunum og erlendis hafa fengið fyrirmæli um að vera við þvi búnar að þeirn verði falið það verkefni að fara til Jórdans til að flytja þaðan burt alla bandaríska þegna, eins og komizt var að orði í tilkynningu bandarísba landvamaráðuneytisins, en það er gamalkunnugt orðalag um hernaðarihlutun stórvelda í málefni annarra þ'jóða. eimafyrir og erlendis fyrirskipað að lendinga í Jórdan sögð tilefnið Talsmaðuir landvarniaráðuneyt- isins, Jerry Fried'heim, sagði að hersveitir hefðu verið foúnar 'Uindir a6 vena sendar tjl Jóird- ans og eru þær bæði úr landher, flota og fiugher Bandaríkjanna. Stó'Par herfluitningaiflugvélar bíða reiðuifoúnair á fluigvöliium í Caroliniu og verða e.t.v. sendar með hermenn og hergögn til landanna við botn Miðjarðar- hafsins. Talsmiaður Biandaríkjaforseta, Ronald Ziegler, kvað ásftandið í Austuirlöndum nær vera orðið mjög hættulegt og því vildi Frá fréttaritara Þjóðviljans í Stokkhólmi Borgaraflokkar 167þingmenn —sósíaldemókratar hafa 166 Frá fréttaritara Þjóðviljans í Stokkhólmi, kl. 18 í gær: ,J>egair talið. hafðj verdð allt nema uitamikjörstaðaiaittovœði sem eru á sjöunda hundnað þúsund —« skiptast atkvæði flokkiainnia þannig Mutfal'lslega: Sósíaldemókratar Miðí'lokkurinn Þjóðarflokkurínn Hægriflokkorinn Vinstrifl. kommún. Kristil. lýðræðisfl. Marxistar-lenínistar 46,4% 20,4% 15,6% lfl,6% 4,9% %1% 0,4% og 166 þinímiciiii og 73 þingmenn og 56 þingmenn og 38 bingmenn og 17 þingmenn og 0 þtafnmenn. »g 0 þingmenn. Tap 3,7% Aukn 4,3% Aukn'. 1,0% Tap 3,3% Aukn. 1,9% Aukn. 0,2% H.C. Heranansson — sigraði Eins og sést atf þessium töl- um hafia kom'miúnistar og sósí- aldemókratiar saimtals 183 þingmenn, en borgajrialflokk- airnir 167. Borgairaiflokkarnir hafa því einum þingimanni meira en sósíaldemókiria'tár, þannig að komimiúnisibar verða að veita sósíalldemókratuim beinam stuðnimg í ríkisstjórn- inni. Strax og úrslitin lágiu fyrir buðu þeir Hedílund, formaður Miðfiokksins og Wedén, for- maðuir Þjóðarflokikisins Palime uipp á stjórnarsamivinnu. Palme hafnaði því tafairlaiust; sagði að strauinjur ktjósemda lægi til vinstri og það veeri óeðlileigt að imjynda staórn með hasgri ftotókuim. Paiime kvaðst ekki telja úrsilitin neitt hrun fyrir jafnaðarimenn og saigði að þeir mundu stjórna áfnam, en Mkflega yrðu einhverjar þreyt- ingar á rotoissitjórniinni í hausi:. Hedllund jék fylgi flokkssíns talsvert og sagði hann m.a. í tilfooðiinu til Pailmies að hann teldi óeðlilegt að jafnaðar- menn störfiuðu með koimmún- istuim sem væru ekki lýðræð- islegur flokkur á vesitræna; vísu, hivaö sem það ,nú þýðir. Hérmanstsion leiðtoigi Vinstri. flökksims — tooimimiúnistai saigð-' ist ánægð'Uir með úrsllitin. Þó stæði ílokkurlnn emn tæpt, *in; fyrir kosnimgarnar hefði hana verið í mikilli óvissu. Að- alspurning komimúnisita var um það hvort þeir næðu 4°/n, markinu, sem er lágima.rk til þess að koma inn þinigsmamni, Þetta tókst komimúnistum, en uppbótarþinigimenn eru alfls 40 alf saimitate 350 þingmömnum. Það er einnig skiflyrði að fioktour þurfi að ná 12% í einu kjördaíimii tiil þess að fá rétt til úthlutunar upptoótairsæita. Kommúnistuim tókst að ná þessu miairki því að í Norrbott- en, þar sem þeir haifa ævim- lega verið steirkastir fenigu þeir 13.9% aittovæða, em hölfðu í kosninigununi lfl©8 lO.Wn at- kvæöa í k.iördaeminu. Koimm- únisbar eiga auðviteð stóran hlut uppbóterþimgmiammainma, en fengu m.a. kijorimm þing- mamn. I Gauteiborg. : Fyrlr toosninigaroar halfði Hemmamsson lýst foví yfár, að kommiúmistar myndu aldrei styðja rdkdsstjiöm foorgara- fflokkamna og gera ailt til þess að komia í veg fyrir það. Auðvitað er ágremiingur með koimimúnistuim og sósíaldemó- krötumri í jtasuni miáiluim. Sfeerste mlálið er auöviteð Bfnahaigsfoandailagið og afsteða Svía til þess — í foví mali geta sósíalltíemókiratar vaÆalítið stuðzt við attovæðd borfiara- floktoainna á þimgi. í»a,nmig geta sióisíaldemóteratár í vissumn til- felluim notað sér stuðnjing ým- ist til hægri eða vinstri við Falme, Þó er laóst að í mörg- uim tilvikuim verða kommún- ister að veita stjórnimmi beim- am stuðning þar sem borgara- flokkairnir eru aitvæði yfir sós- íaldemókirotuim á þingi. Afhroð Hægri flokksins (Moderate saimliimgspairtiet) hefur orðið til þess að hægri rnienm. ræða alldrei meira em nú um nauðsyn þess að skipte um leiðtoga. Marxistar-lenímistar hafa lítið látið í sér heyrai — Olof Palme — tapaði þeiirra íylgi er aniesit frá umgu fólki í hástoóttufrni: Á einum stúdentegairði hér í Stokikihóilirni mumu þeir hafa haft 4% ait- kiwæða, í lauslegri. köm.niuii seim þar var gerð. Saimitíimiís þimigkosmimgiuinum foru fraim sveátestjormartooisin- ingar. Það sem meste aitíhygM héfur vakið við úrslit þeirra, er sigur koimimiúniistei og sós- íalldemiókirata í Stokkhólmi, en þeir höfðu till 1968 medrMuta í foorginmi, er borgairaiElotokarn- ir náðu ipeirMiutamum og hafia stgiórmað méð meirihlut- amm siðan umdUr fiorusitui Þjóð- anflokiksins. Stefán Ghímsson. Bandarikjasitjórn vera við öllu búin. Herskip þegar á leiðinni Friedman sagði að rraargir fundir hefðu verið haldnir með- al bandarískra ráðamanma og herforingja í gær og í dag vegna ástamdsinis í Jórdan.. Friedland tók sérstaklega fram að banda- rískiar hersvejtiir í Vesituir- Þýzkal'amdi hefðu fengið fyrir- mæl; um að vera við öllu bún- ar^ en vildi annairs ekki ræða undirbúning Bandarík.ianna a!ð hemaðaríhlutuni'nni í einstök- um atriðum. Htann viðuirkenndi þó að tvö bandarísk flugvéla- skip væru nálægt footni Miðjairð- arhafs og gaf í skyn að eitt ftaigvélaskip til viðbótar a.m.k. og foirgðaiflutmimigaskip úr Atl- amzhafsfi'Ota B'amdiairílrianna væsru nú á ledðinmi þamgiað aust- ur. Ekki reynt að dylja Þa'ð er ekki farið dult með það í Washington að ástæðan til þessara augljósu hótana um íhluitun í borgarastríðið í Jórd- an sé nú að Sýrlendingar fóru um helgina yfir landamærin til Jórdans. til.. að koma skærulið- um Paiestínufoúa til. aðstoðar en þeir virðast hafa farið balloka í viðureigninni við stjócmarher- inn, einkjm í höfuöborginni Amman, þair sem mamntjón er sagt haifa orðið mjög mdkið og hafa átökin ekki hvað sízt bitn- að á óbreyttum borgurum. Sum- ir fréttarnenn segja að þúsunddr manna muni. hafa látið lífið,og víða liggi lík á götum úti eins og hrávdði. Hussein konungar giaf út fyrirmæli í gær til her- sveita simn,a að hætta bardögum í Amman, en þau fyriirmæli munu ekki gilda um átök ansn- ars staðar { landimu Hussein hefur einnig snúið sér til stórveldanna fjögurra og beð- ið þau um aðstoð tii að fá Sýr- lendimga tii að hveirfa heim aft- ur og haatta „árásariaðgerðum sínum gegn Jórdan". Harður bardagi Það var sýrlenzk brynvagtta- sveit að sögn sem fór yfir landa- mærin og sló í barðan bardaiga milli hennar og jórdianskxar skriðdrekasveitar um helgina. Sýrlenztoa hersveitin er nú sögð haf.a komið sér fyrir í fylkis^- höfuðborginmi Irbid. Sýrlenztoa stjóirnin hefur hins vegar neit- að því að nokkur sveit úr her hennar hafi haidið til Jórdans, hefckiir hafi þar veriíS um Pai- estín'jbúa að ræða sem vildu kom,a löndum sínum til hjélpar í viðureigninni við stjórnarher- inn. Samkomulag hefur n«ú tekizt með þeim Hussein konungi og Nassetr forsieta að þeiir hittisit í Kaíró til að ræða deilumálin, en í kvöld var enn ekki vitað hvort leiðtogar Sýrlendinga og íiratoa myindu þekkjasit boð Nass- ers. Olíumöl lögð á kafla af Suður- landsveginum í gaar var kaflinn um Svina- hiraun að Hveradalabrekku á Suðuriandsvegí opruaður tii um- ferðar, en hann hefur verið lok- aður umdanfarið vegna þess að verið var að leggja olíumöl & veiginn. Áður viar búið að leggja olíumöl á kaflamn frá Samd- skedði a'ð Svímiahriauini, en só kafli er um 1,5 km á lengd. Lraigd þessa vegartoafla eir um 5,7 km- Búið er því að leggja oldumöl á um 7,2 km af Suðuiriandsivegi. Fyiriirtækið Olíumöl h f. sá um firamtovæind verksims. Stefn.t er að því að Ijútoa fyr- ir haustið umdirbyggdnigu vegar- ins firá Lækjairfootnum og upp fyirir Sandskeið. Ef veður leyfdr verðjir einnTg sett olíumöl á þenmam kaflia í haust, em hamn er um 7 km lamgur. Servan-Schreiher fór miklar hrakfarir í aukakosningunum BORÐEAUX 21/9 — Crslit í aukakosningunum í Bordeaux á sunnudag urðu þau að Jacques Chaban-Delmas, forsætisráðherra, vamn mikinn sigur og fékk yfir 60 af hundraði atkvæða, en aðal- andstæðingur hans Jean-Jacques Svíþjóð Framhaid af 1. síðu ektoi um neima samvinmu við kommúmiista. — Við munum sitja áifram við völd og halda fast við stefmu okfcar á þimgi, a.m.k. meðan okkur er gert það toleift. En hann viöuirkenndd ó- foeimt að sriómiarstefmia hans værj umdir stuðnimgi kommún- ista toomin, foví að hairai bætti vdð að stjórmta mymdi segja af sér ef kommúndstar og borgaira- floktoairndir sameinuðust gegn henni. En eims og áður segdir hefur leiðtogi kommúnista, Her- mamsson, þvertekið fyrir allt samstairf vi'ð foorgarafiokikania gegn sósíaidiemótoröitum. Unnn í Stokkhóbni Jaifmifiramt þimgkiosninigunum fóna fram sveita- og bæjar- stjórniatoosninigar í Svíþjóð á summudiaginn og umnu báðir vertolýos&okkairmir á í þeim kosningjm og hafa nú t.d, aftur fienigdð meiirdhiuita í foorgars'tjórn- inni í Stoktohólmi sem þeir mdsistu í síðustu kosndngum. Fyr- iir þær höfðu verklýðsflokkarnir samisiterf um stjórn höifiuðstaðar- ,ins og nná gera ráð fyrir að það. samsterf v«rðS atfituir tekið upp nú. Chaban-Delmas — sigraði Servan-Schreiber — tapaði Servan-Schreiber fékk ekki ncma 17 af hundraði atkvæða. Efmit var tál þessara autoatoosft- inga vegma láts varamainns Ohab- an-Delmas, sem hafði setdö á þdngi síðan ehaibam-Delinias var gerður forsætistóðfoerra, það »u lög í Frakklainidi að ráðherrar mega ektoi siitja á þingd. ejhaibam- Delimias bauð sig þá fram með nýjan varamann, þótt hamm gseti efetoi farið með þángsætið sjalf- ur heldur yrði að felia varaimaan- imum það, og Jeam-Jacques Ser- vain-Schreiber, form,. Eadikalar- filokfcsins, bauð sdg fram á imóti honuim, þótt hamn hefði raýHega verdð kosdnn á þing í aukakosn- imgum í borgdnmi Namcy, og lysti því yfir að hann myndi þegar segaa af sér þingsættau. í Borde- aux ef hamn næðd kosmingu. Senvan-Schreiber, sem hefur mijög beitt bandarískri augiýs- ingatætoni á htaum stutte en við- burðaríka stdórnmiálaferii sdnum, sagðist einungds bjóða sig fram, eftir siigur sinn í Namcy af því að það vseri nauðsynlegt að halda uppi stöðugutm' árásum á flotok gauiliste jafnvei í þeirra höfuðvígjum. Hann sagðist gera sdg á'nægðam með 30 af hundraði atfcvæða. Ef hamm næði því efcki myndi hann segja af sér sem formaður Radikalafllokksins. Servan-Schreifoer skýrði frá því þegar kosmdmgaútslitin vora kunn að hann myndi stainda við orð sin og segja af sér for- mennsku í Raddkalafdokknum. á þrið'iudagtan. Hann sagði, ad það hefðu verið mdstök að bjóða sig fram í Bordeaux. AtökiKaupmannahöfn vegna órsþings Alfjjóðabankans þar KAUPMANNAHÖFN 20/9 — Miklar óeirðir urðn í Kaup- mannahöfn, þegar ársþing AI- þjóðabankans hófst þar með op- inberri móUöku í Hotel d'Angle- terre. Hópur mamma kom saman til að mlóitmiæla þessum fiundi, og þó einkum fcomiu McNamaira, fyrrum varnarmélanáðherra Bandarikj- anna og núverandi bankastjóra Alþjóðabankams, tii Dammerktir. Milli 500 og þúsund menn lentu í átökum við lögregjtama, sem haföi tetolð sér s*öðH á Ölítam þeim gðtum, sem liggja að hó- telinu^ og köstuðu þeir steinum og fiöskum á lögregluma. Um það bil 20 mtenn voru hadnteknir, og einn særöist. Það eru í rauninni tvær stofn- amir, sem halda ársiþing sdtt í Kaupmannaihöfn, Alþjóða giald- eyrissjóðurinn og Aliþióðabankinn. Þeir sem mótmæitu þessu þimgi gagnrýna Alþjóðabankann etak- um fyrir það að foeite valdi sínu tii að stuðla að foví að fatækar þio'ðir tafci upp fcapítalísfct þjóð- skdpiulag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.