Þjóðviljinn - 22.09.1970, Page 3

Þjóðviljinn - 22.09.1970, Page 3
Þriðjudagur 22. septembeir 1970 — ÞJÓBVH&JJDNN — SÍÐ-A J Sovézka tunglfaríi Lúna 16. á heimleii MOSKVU 21/9 — Sovézka tunglfarið Lúna-16 setn sent var til tunglsins í síðustu viku og lenti hægri lendingu á yfirborði þess hóf sig á loft aftur í dag og er nú á leið til jarðar með margvísleg gögn sem tæki þess söfnuðu. I Moskvu er tekið fram að öll hafi tunglferðin gengið að óskum og búast megi við hvi að svo verði áfram. Þetta er í fyrsta sinn sem geimfar hefur lent á öðram himinhnetti og snúið það- ain aftur til jaröar. Það er tailið vafalaust að Lúna 16. hafi náð sama vísindálega áranigri og bandarísku Apollo-förin — an sá sir þó munurinn að sá árangur hefur náðst án þess að mannslíf- um vasri stofnað í hættu. 1 skeyti frá sovézku fréttastof- unni APN var sagt m.a.: 1 gær kl. 8.18 að Moskvutíma lenti sjálfvirka geii'mrannsóknar- stödin Lúna-16 mjúkri lendingu á yfirborði tunglsins, svo sem gert hafði verið ráð fyrir í flugácetlun. Lendmgarsitaðurinn er í Nægta- hafinu svonefnda á 0 gr. 41 imín. norði. breiddar og 56 gr. 18 mín. austl. lengdar. Þann 17. sept. var Lúna-16 komiin í nánd við tunglið, og voru þá settir í gang hreyfllar þeir sem komu stöðinni á braut um- hverfis það í 110 km .hæð. Þann 18. til 19 sept. voru gerðar þær breytingar á braut stöðvairinnar að hún s-igHtíi eftir s-porbaug — tungifirð var 106 km en tungl- nánd 15 kim. Brautin myndaöi 71 gr. hom við miiðbaug tunglsins. Stöðin fór af þessum sporbaug og lenti í tveim áföngum. Að loknurn nauðsynlegum útreikn- ingum voru hreyflar þeir settir af stað sem þokuðu stöðinni af braut og í átt til tunglsins. í 600 metra hæð var tekið að hemia — var það gert með' aðstoð aðal- hreyfils, en starfá hans breytt í sam-ræmi við upplýsingar sem frá stöðinni bárust um hæð o-g hraða stöð-varinnar. 1 tuttu-gu metra hæð yfir ýfirborði tungls hætti aðalihreyfillinn störfum, og það sem eftir var hemluðu litlir hreyflar, sem voru einnig tefanir úr sambandi í 2 metra hæð — oe sveif þá Lúna-16 hæigt niður á yfirborðið. Bandaríkjamenn biía sig undir að fara ao hlutast til um bardagana í Jórdan Bandarískum hersveitum bæði heimafyrir og erlendis fyrirskipað að vera við öllu búnar — Innrás Sýrlendinga í Jórdan sögð tilefnið WASHINGTON 21/9 — Bandarískar hei’sveitir bæði í Bandaríkjunum og erlendis hafa fengið fyrirmæli um að vera við því búnar að þeim verði falið það verkefni að fara til Jórdans til að flytja þaðan burt alla bandaríska þegna, eins og komizt var að orði í tilkynningu bandaríska landvai'naráðuneytisins, en það er gamalkunnugt orðalag um hernaðaríhlutun stórvelda í málefni annarra þ'jóða. Talsimaður landvarnaráðuneyt- isins, Jerry Friedhieim, sagði að hersveitir hefðu verið búnar uodir aö ver.a sendiar til Jórd- ans og er-u þær bæði úr landher, flota °S flugher Bandairíkjanna. Stórar herf lutn in gaflu gvél ar biða reiðubúnar á fluigvöllum í Cairolinu og verða e.t.v. sendar með hermenn og hengögn til landanna við botn Miðjarðar- hafsins. Talsmaður Bianda-ríkjaforseta, Ronald Ziegler, kvað ástandið í Austurlöndium nær vera orðið mjög hættulegt og því vildi Frá fréttaritara Þjóðviljans í Stokkhólmi Borgaraflokkar 167þingmenn — sósíaldemókratar hafa 166 Frá fréttaritara Þjóðviljans í Stokkhólmi, kl. 18 í gær: , J>egar tali'ð hafði verið allt nema U'bamkj örsfcaða'atkvæ ði sem eru á sjöunda hi'jndnað þúsund —■ skiptast atkvæði flofckanri'a þannig hlutfallslega: Sósíaldemókratar 46,4% Miðflokkurinn 20,4% Þjóðarflokkurinn 15,6% Hægriflokkurinn 10,6% Vinstrifl. kommún. 4,9% Kristil. lýðræðisfl. 1,7% Marxistar-lenínistar 0,4% og 166 þingmenn og 73 þingmenn og 56 þingmenn og 38 bingmenn og 17 þingmenn og 0 þingmenn. og 0 þingmenn. Tap 3,7% Aukn 4,3% Aukn. 1,0% Tap 3,3% Aukn. 1,9% Aukn. 0,2% H.C. Hermansson — sigraði Eins og sést aif þessuim tol- um hafa kommúnistar oig sósí- aldemókratar saimtals 183 þingmen,n, en borgairalflokk- aimir 167. Borgairaifflolklkiamir hafa því einum þingmanni meira en sósí aldemókinatar, þannig að komimú nista.r verða að veita só.s'faldemókrötu'm bei.nan stuðning í ríkisstjóm- inni. Strax og úrslitin lágu fyrir buðu þeir Hedflund, formaður Miðflokksins og Wedén, for- maður Þjóðairfílofcksins Palme upp á stjórnarsamvininu. Palme hafnaði því tafairlaiust; sagði að strajumur kjósienda lægi til vinstri og það væri óeðlilegt að rmynda sitjórn með haegri flloklkum. Palme favaðst ekfai telja úrsditin neitt hrun fyrir jafnaðammenn og sagði að þedr mun-du stjórna áfnam, en l'ífclega yrðu eimhverjair breyt- imgar á rffcisstjórninni í hausi. Hedllund jólk fylgi flokfcs síns tialsvert og sagði hann m.a. í tilboðinu til Palmes að hann teldi óeðlilegt aö jafnaðar- menn störfuðu með kommún- istum sem væru ekiki lýðræð- islegur fflokfcur á vestræna; vísu, hivað sem þ-að ,nú þýðir. Hérmansson ledðtogi Vinstri. flokksins — kommúnista sagð-' ist ánægðuir með úrsllitin. Þó stæði flloklkurinn enn tsept, en fyrir kosningaimar hefði hamn verið í mifailli óvissu. Að~ alspurninig komimúinista var u-m það hvort þeir næðu 4%, markinu, sem er lágmark til þess að komia inn þmigimanni. Þetta tólkst kommúnistum, en uppbótarþin gmenn eru alls 40 aif samtals 350 þinigmönnum. Það er einnig slkiflyrði að flolkífcur þurfi að ná 12% í einu kjördæmii til þess að fá rétt til úthlutunar upphótairsæta. Kommúnistum tókst að ná þessu marki þvi að í Norrbott- en, þar stem þedr hafa ævdn- lega verið sterfaastir fengu þeir 13.9% atkvæða, en hölfðu í kosninigunum 1968 1018% at- kvæða í kjördæminu. Komm- únistar eiga auðvitað stóran hlut uppbótarþiingmannanna, en fengu m.a. fajörinn þing- mann í Gautahorg. Fyrlr kosninigarnar halfði Hermanssón lýst því yfir, að kommúnistar myndu aldrei styðja ríkisstjóm borgara- fflofakanna og gera allt tfl þess að koma í veg fyrir það. Auðvitað er ágneiningur með kommúnistum og sósíald'emó- krötum í ýimsum málum. Stærsta mláliö er auðvitað Bfnahagsbandaila gið og afsibaða Svía til þess — í því máli geta sósíalldemófaratair vaifalítið stuðzt við atkvæðd borigara- flofcltoanna á þingi. Þannig geta siósíaldemókratar í vissum til- fellum notað sér stuðning ým- ist til hægri eða vinstri við Palme. Þó er Ijóst að í mörg- um tilvitoum verða kommún- istar að veita stjóminni bein- an stuðning þar sem borgara- flokkarnir em atvæði ylir sós- íaldemófarötum á þingi. Afhroð Hægri flokksins (Moderata samlingspairtiet) hefur orðið tii þesis að hægri raieim ræða aJldrei meira en nú um nauðsyn þess að skipta um leiðtogia. Marxistar-lenínistar hafia lítið látið í sér heyrai — Olof Palme — tapaði þeirra fylgi er miest £rá ungu fólfci í háskóll'um: Á ednum stúdentaigairði hér í Stokkhólimi miunu þedr hafia haft 4% at- favæða, í lauslegri faönnun sem þar var gerð. Samtímis þdnglkosináinigiunum fóru fram svedtastjömarfcosn- ingar. Það semi mesiba athygli helfiur vafaið við úrslit þeirra, er sigur kommúnista og sós- íaildemiókrata í Stolkkhólimi, en þeir höfðu till 1968 meiri-hlula í borginni, er borgarafflokikarn- ir náðu meirihlutanum og hafia stjórnað roeð meirihlui- ann síðan undlir forustui Þjóð- artflokksins. Stefán Glúmsson. Bandaríkjastjóm vera við öllu búin. Herskip þegar á leiðinni Friedman sagði að margir fundir hefðu verið haldnir með- al bandarískra ráðamanna og herforingja í gær og í dag vegna ásbandsins í Jóirdan. Friedland tók sérstaklega fram að banda- rískiar hersveitir í Vest.uir- Þýzfcalandi hefðu fengið fyrir- mælj um að vera við öllu bún- ar en vildi annars efcki ræða undiirbúnin.g Bandarí'kjanna a'ð hem'aðairíhlutun'inm í eánstök- um atriðum. Hann viðurkenndi þó að tviö bandiarísk flugvéla- skip væru nálægt botni Miðjairð- arbafs og gaf í skyn að eitt filuigvélaskip til viðbótar a.rn.k. og bÍTgðaflutnmga'Skip úr Atl- anzhafsflota B'aindaríkj ann a væru nú á leiðinni þangað aust- ur. Ekki reynt að dylja Þa’ð er ekki fiarið dult m-eð það í Washington að ástæðan til þessar.a augíjósu hótana um íhluitun í borgarastriðið ; Jórd- an sé nú að Sýrlendingar fóru um helgina yfir landamærin til Jórdans lil. að kom-a skærulið- um Palestínuhúa til aðstoðar en þeir virðast hafa fiarið halloka í viðureigninni vi'ð stjómarher- inn, einkjm í höfuöborginni Amman, þar sem manntjón er sagt hafa orðið mjög mdkió og hafa átök.in ekki hvað sízt bitn- að á óbreyttum borgurum. Sum- ir fréttamenn segjia að þúsundir manma muni.bafa látið lífið, og víða liggi lík á götum útj eins og hráviði. Hussein konumgjr giaf út fyrirmæli í gær til her- sveita sinn,a að hæbta bardöigum í Amman, en þau fyrirmæli munu ekki gilda um átök ann- ars staðar ; landimj Hussein hefur einnig snúið sér til stórveldanna fjögurra og beð- i’ð þau um aðstoð tál að fá Sýr- lendinga til að hverfia heim afit- ur og hætta „árásaraðgerðum sínum gegn Jórdan“. Harður bardagi Það var sýrlenzk brynvagna- sveit að sögn sem fór yfir landa- mærin og sló í harðan bardaga milli hennar og jórd'ansterar sfcriðdrekasveitar um helgina. Sýrlenzka hersveitin er nú sögð hafia komið sér fyrir í fylkis- höfuðborginni Irbid. Sýrlenzfca stjómin hefur hirts vegar neit- að því að nokfcur sveit úr her hennar haíi hialdið t.il Jórdans, heldur héfii þar veri'ð um Pal- estínjþúa að ræða sem vildiu kom.a löndum sínum til hjálpar i viðureigninni við stjómarher- inn. Samkomulag hefiur nú tekizt með þeim Hussein konun-gi og Nasser forsieta að þeir hi.ttist í Kaíró til að ræða deilumálin, en í fcvöld var enn efcki vitað hvort leiðtogar Sýrlendinga og írafca myndu þefckjast boð Nass- ers. Olíumöl lögð á kafla af Suður- landsveginum í gær var fcafilinn um Svíma- hraiun að Hveradalabrekiku á Suðurlandsvegi opnaðu.p til um- ferðatr, en hann hefur verið lok- aður undianfarið vegna þess að verið var að leggja olíumöl á' veginn. Áður var búið að legigja olíjmöl á fcafiLann frá Sand- skeiðí a’ð Svímahraumi, en sá kaiEli er um 1,5 km á lerngd. Lengd þessa vegarfcafla er um 5,7 km. Búið er því að legigj a olíumöl á um 7,2 km aí Su ðu.rlan dsvegi. Fyrirtækið OMumöl h f. sá um framkvæmd verksins. Stefint er að því að Ijúfca fyr- ir baustið undirbyggingu vegar- ins frá Lækjarbotnum og upp fyirlr Sandskeið. Ef veður leyfiiir verðjr einniig sett olíumöl á þennan kiaffl,a í haust. en hann er um 7 km langiur. Svíþjóð Framhald af 1. síðu efcki um nein-a samvinniu við kommúnista. — Vi’ð munum sitja áfiram við völd og halda fast við stefnu okfcar á þingi, a.m.fc. meðan otokur er gert það kleifit. En hann viðuhkenndi ó- beint að stjámarstefna hans væ.rj undiir stuðningí kommún- ista fcamin, því að hann bætti vdð að stjómin myndi segja af sér efi fcommúnistar og borgaira- fflokfcamir sameinuðust gegn henni. En eins og áður segir hefur leiðtogi komimúnista, Her m.ansson, þvertekið fyirir allt samsbarf vi'ð borgaraflokkana gegn sósíaldemókrötum. Unmi í Stokkhólmi Jiafinframt þingkosndngunum fióna fram sveiiba- og bæjar- stjómaikosningar í Svíþjóð á sunnudaiginn og unnu báðir verklýðsflokkarnir á í þeim kosningjm og hafia nú t.d. aftur fengi ð meirihluta í borgarstjóm- inni { StokkhóIm,i sem þeir misstu í síðustu kosningum. Fyr- ir þær höfðu verklýðsflokkarnir samstarfi um stjórn höfuðstaöar ins og má gera ráð fyrir að það. samstenf verði atCbur tekið upp nú. Servan-Schreiber fór miklar hrakfarir í aukakosnsngunum BORDEAUX 21/9 — Crslit í aukakosningunum í Bordeaux á sunnudag urðu þa.u að Jacques Chaban-Delmas, forsætisráðherra, vann mikinn sigur og fékk yfir 60 af hundraði atkvæða, en aðal- andstæðingur hans Jean-Jacques Chaban-Delmas — sigraði Servan-Schreiber — tapaði Servan-Schreiber fékk ekki ncma 17 af hundraði atkvæða, Efint var til þessara aukakosn- iitiga vegna láts vairamanns ©hab- an-Delmas, sem hafði setið á þingi síðan Ghaban-Delmas var gerður forsætisróðherra, það éru log í Frafaklaindi að ráðherrar mega ekki sitja á þingi. Ghában- Delrraas bauð sdig þá fram með nýjan varamann, þótt hann gæti efafai farið með þingsætið sjálf- ur heldur yrði að ftela varamanir i-num það, og Jean-Jacques Ser- van-Schreiber, form. Radikala- ffloiklksins, bauð sdg fram á móti honum, þótt hann heifði nýflega verið kosinn á þing í aufaakosn- ingum í borginni Nancy, og lýsiti því yfflr að hann myndi þegar segja a£ sér þingsœtinu í Borde- aux ef hann næðd faosningu. Servan-Scbreiber, sem hefiur mjög beitt bandarísfari augiý,'s- ingatæfcni á hinum stutba en við- burðaríka stjómmálafierli sínum, sagðist einungis þjóða sig firam eftir siigur sinn í Nancy af því að það væri nauðsynlegt að halda uppi stöðugum árásum á flotok gaullista jafinvei í þeirra höfuðvigjum. Hann saigðist gera sig ánægðan með 30 af hundraði atfavæða. Efi hann næði því ekki myndi hann segja aí sér sem formaður Radikalafiofaksins. Servan-Sdhreiber skýrði frá því þegar kosningaútslitin voi-u kunn að hann myndi standa við orð sín og segja afi sér for- mennsiku í Radikalafflokknum á þriðjudaginn. Hann sagði, að það hefðu verið mistök að bjóða sig fram í Bordeaux. Atök í Kaupmannahöfn vegna ársþings Alþjóðabankans þar KAUPMANNAHÖFN 20/9 — Miklar óeirðir urðu í Kaup- mannahöfn, þegar ársþing AI- þjóðabankans hófst þar með op- inberri móttöku í Hotel d’Angle- terre. Hópur manna kom saman til að mló'tmaala þessum fundi, og bó einkum faomu McNamaira, fyrrum varnarmálaráðherra Bandaríkj- anna og núverandi bankastjóira Alþjóðabankans, til Danimerkur. Milli 500 og þúsund menn lentu í átökum við lögreglúna, sem hafði tek© sér stöðw á öllum þeim götum, sem liggja að hó- telinu, og köstuðu þeir stednum og fflöskum á lögregluna. Um það bil 20 menn voru hadnteknir, og einn særðist. Það eru í rauninni tvær stofn- anir, sem halda ársþing sdtt í Kaupmannahöfin, Aiþjóða gjald- eyrissjóðurinn og Allþjóðabankinn. Þeir sem mótmæltu þessu þdngi gagnrýna Alþjóðaban'kann eink- um fyrir það að beita valdi sínu til að stuðla að því að fátækar þjóðir taki upp kapítalíslkt þjóð- skipulag.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.