Þjóðviljinn - 22.09.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.09.1970, Blaðsíða 4
4 SfÖA — t&xy&VmJWN —¦ ÞriðtJiudagluir 22. septemfoer 1970. — Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Otgefandl: Útgáfufélag ÞjóSviljans, Framkv.stjóri: Eiður Bergmanrt Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson SigurSur Guðmúndsson Fréttaritstjóri: Slgurður V. Fríðþjófsson Ritstj.fulltrúi: Svavar Gostsson. Auglýsingastj.: Olafur Jónsson. Ritstjórn, afgrelðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavðrðust. 19. Siml 17500 (5 linur). — AskríftarverS kr. 165.00 á mánuði. — LausasSluverS kr. 10.00. Gervimennska það opna prófkjör. sem Sjalfstæðisflokkurirm gengst fyrir er fróðlegt og lærdómsríkt fyrir- bæri. Það er sniðið að bandarískum fyrirmyndum; í Evrópu má tilhögun af slíku tagi teljast ókunn með öllu. í Bandaríkjunum hefur þróunin orðið sú að auglýsingatækni, skipulag og f jármagn ráða úrslitum í prófkjöri af þessu tagi; menn komast ekki í framboð á vegum stóru flokkanna nema þeir séu miljónarar eða hafi auðmannasamtök að bak- hjarli. Kynning hinna auðugu frambjóðenda erfólg- in í svipaðri auglýsingatækni og bei'tt er þegar reynt er að koma neyzluvöru á framfæri við al- menning með skjalli og skrumi. Svo alger er yfir- borðsmennskan að Nixon var á sínum tíma talin hafa imisst af forseíatign vegna þess að hann var ekki nægilega vel farðaður fyrir sjónvarp. Þessi bandaríska reynsla mótar nú þegar prófkjör Sjálf- stæðisflokksins enda þótt sú iðja sé á byrjunar- stigi. Einnig hér reyna frambjóðendur að koma sér á framfæri sem hverri annarri vöru með prentuð- um áróðursmiðum á gljápappír, vönduðum ljós- myndum og miklu órðskrúði. í umsögnum um 'frámbjóðendurna er forðaz'f að mirinas't á skoðanir þeirra, heldur látið sitja við almenn áróðursorð: hæfileikar, reynsla, írúnaður, þekking, laltorka, einlægni, traust, persónulegt viðimót o.s.frv. Þe'tta er nákvæmlega sama aðferðin og beitt er þegar verið er að kynna lágfreiðandi þvottaefni eða svitalyktareyði, enda eru frambjóðendurnir greini- lega gervivairningur af hliðstæðu 'tagi Kað er mikið öfugmæli þegar Morgunblaðið held- ur því fram að með slíku prófkjöri sé verið að færa kjósendum aukin stjórnmálavöld. Öllu held- ur er verið að beina athygli almennings frá nær- tækum viðfangsefnum og pólitískum vandamál- um að hégómlegum hanaslag nokkurra framagosa og reynt að stjórna viðbrögðum almennings með nútímalegri og kostnaðarsamri auglýsingatækni. Enda er það alkunna að einmitt Sjálfstæðisflokk- urinn er mjög frábitinn því að almenningur fái í verki að taka pólitískar ákvarðanir. Á undan'förn- um árum og áratugum hefur oft verið krafizt þjóð- aratkvæðis um stónmál sem breytt hafa högum landsmanna, hernámið, aðildina að Atlanzhafs- bandalaginu, þátt'töku í EFTA. Sjálfstæðisflokkur- inn hefur ævinlega snúizt gegn öllum slíkum hugmyndum og barið þær niður. Á sama hátt hef- ur Sjálfstæðisflokkurinn beitt sér mjög gegn virku lýðræði innan verklýðssamtakanna og viljað láta nokkra forustumenn fá alræðisvöld. Það er einnig Sjálfstæðisflokkurinn sem öðrum flokkum frekar hefur unnið að því að gera Alþingi íslendinga að afgreiðslustofhun, þar sem alþingismenn eiga að hafa það verkefni að samþykkja umyrðalausíE á- kvarðanir sem þegar hafa verið teknar utan þing- salanna. Þeir gervimenn sem trana sér fram til hins opna prófkjörs á vegum Sjálfstæðisflokksins eru eflaust vel til þess fallnir að verða tannhjól í slíkri sjálfvirkri atkvæðavél. — m. } Evrópubikarkeppnin í handknatlieik: Fram mætir frönsku meisturun- um U.S. Ivry í fyrstu umferð „Við erum mjög ánægðir með mótherjanna og gerum okkur vonir um að komast í 2. umferð keppninnar" sagði Ölafur Jónsson formaður Handknattleiksdeildar Fram, er við inntum hann álits á mótherjnm Fram í Evrópu- keppni meistaraliða í hand- knattleik, en dregið var í keppninni s. I. laugardag og drógst Fram á móti frönsku meisturunum V. S. Ivry. Báð- ir leikirnir eiga að fara fram í októbermánuði n. k. sá fyrri hér heima, en síðari leikurinn í Frakklandi. U. S. Ivry er frá útborg Parísar og mun vera lið i tengslum við franska herinn og hefur liðið verið franskur meistari s. I. fjógur ár. Fjóxir leikmenn U. S. Ivry voru í franska landslið- inu er Islendingar léku við á siðustu HM, en þann leik unnu Islendingar eins og menn muna, með nokkrmn yfirburð- um. Ólafur sagðist vcmast til að Fram gæti leikið sinn heima- leik hér á liandi og eru það gleðitíðindi. Þé hvað Ólafur Fraim-liðið vera í allgóðri æf- ingu. láðdð hefði æft óslitið út júnirnánuð og síðan aftur hjafíð æfSngar af fulluim krafti í égúst og hefði verið mjög vel miætt á þær æfingar. Hefði að sjálfsögðu verið æfit með hátttöku í Bvrópukeppniníii fyrir augum og eins hefði Fram tekið boði frá v-pýzku meisturunum Gummersiback uim. 'þátttöku í móti, er liðið gengst fyrir í nóvemiber n. k. Hins vegair sagðd Ólafur, að sér og öðrajm Frömurum bætti Evrópukeppnin byrja of fljótt fyrir íslenzku liðin. har sem Isiandsmótið væri ekki einu sinni byrjað þe'gar fyrstu umiferð EM væri lokið. Ekki er miikið vitað um þessa frönsku mótherja Fraim annaö en bað, sam að framain greinir. Hins vegar vitum við að franskir handknattileiks- menn standa nokkuð að baki íslenzkum og því ætti að vera óhætt að vonast til að Fram takist aö komast í 2. umferð keppninnar, b-e-a.s. lokakeppn- ina, en eftir fyrstu umtferð verða 16 lið eftir í keppninni. Nánari upplýsingar um mót- herja Fraim er að vættta á næstunni og munum við segia frá þeiim er baar upplýsingar berast. — S.dór. íslandsmótið 1. deild: Fram - KR 2:0 KR-vörnin brást tvisvar og það kostaii liíii tvö stig Dómarinn sleppti augljósri vítaspyrnu á Fram Tvö hrapallec varnarmistök kostuðii KR-inga bæði stlgin í leiknum gegn Fram s.l. laugar- dag, því að Framarar nýttu sér varnarmistök KR-varnarinnar til hins ýtrasta og skoruðu i bæði skiptin. Segja má að þetta haí'i verið einu „dauðafærin" íleikn- um, sem var einn sa lakasti cr leikinn hcl'ur verið í 1. deild- innl í sumar, bóf, Ioftspörk og hugsunarlausar sendingar mét- herja í milli. Einni mjög áber- andi vítaspyrnu var sleppt í leiiknum, en það var þegar Bald- vin Baldvinsson var komina innfyrir Framvörnina og var að leika á Þorberg markvörð, að Þorbergur henti sér á fætur Baldvins og grcip um þa, svo að Baldvin féll og boltanum nsmmmmm -^ Veríur bikarinn j sendur í pósti? | Það vakti almcnna furðu [ inanna, er viðstaddir voru • leik ÍBV og ÍA, sem fram 1 fór í Vestmannaeyjum s. I. \ laugardag, að Akurneslng- : um skyldi ekki vera af- : hentur íslandsmeistarabik- i arinn eftir Ieiklnn, þar s«m \ þetta var þeirra síðasti leik- • ur í deildirani og Iið þeirra ; verðux erlendis f Evröpu- \ keppninni, þegar síðasti leikur mótsins fer fram. • Það er til siðs, ef lið hefur • unnið deildarkeppni áður '. en síðasti leikur keppninn- ] ar fer fram, að afhendasig- t urvegurunum bikarinn f ¦ þeirra síðasta Ieik, en KSI : hafði ekkl svo mikið við : og nú spyrja naenn hvort i Akurnesingum verði sendur f bikarinn f posti? Heima- ¦ menn í Eyjum voru heldur kurteisari en KSl-stjórnin. Þeir mættu með blómvðnd ¦ og afhcntu hinum nýbök- - uðu fslandsmeisturum áður ¦ en leikurinn hófst, og vakti • þessi vinsemd iBV-manna | mikla hrifningu, bæði Ak- urnesinga og áhorfenda. — S.dðr. • Á 10. mín. síðari hálffleiks gerðist svo a,tvikið þegar Bald- viri var brugðið innan vítateigs, eins og áöur er grednt frá. En síðara mark fram skoraði hinn markiheppni leikmaður Kristinn. Jörundsson, efitir að EUert Chram hafði látáð hann taka boltann af sér við vítateigs- hornið í stað þess að senda hann strax frá sér. Kristinn átti ekkd í neinum eirfiðleikum með 'að skorá eftir að hann koimst einn inn í vítatéiginn. Þótt svo, að bæði þessi iið hafd átt æði misjafna leikd í sumar, mun þessi vera sé lak- asti hjá báðum, Einu umtals- verðu leibmennirciir hjá Fraim voru bakverðirnir Jóhainnes Atlason og Balldur Scheving og var Baldur raunar bezti maður vallarins. Hjá KR var þaöhelzt Bllert Schram, sem nú lék atft- ur með KR, en haran hefur átt við meiðsli að stríða undanfarið og virðist aefiíngailítílil, en var þó einna beztur KR-ioga^ Dcímari var eins og að firaimr an greinir Vestmannaeyingur a^ nafni Þorsteinn Eyjólfsson og Htti ég ekiki tíl þess að hafa séð hann dæma fyrr né heyrt hans getið. Hann gerði mðrg mistöfe í leiknum og var mijög ósjáSífstæður og m.a. breytti haimi 5 sinnum diómi. Hinsvegar hetfur maður oft séð svo lítt reynda dómaira standa sdg verr og getar Þorsteinn ef3aust með meiri æfinigu orðið prýðis dóm- ari. — S.dór. Asgeir Elíasson skoraði íyrra mark Fram í leiknum gegn KR og hefur Asgeir verið ein aðaldríffjöðrin £ Fram-Iiðinu f sumar. var spymt f hurtu en ekkert var dæmt. Var þetta aðeins eitt af mörgum mistökum hins óreynda dómara, Þorsteins Eyj- ólfssonar frá Vestmannaeyjuim, í leiknum. Fyrir utan, þegar morkin voru, gerð, er aðeins hægt að tala um eitt sæmilegt mark- tækifæri í leiknum, en þaðvar á 15. mínútu fyrri hálllfleilks, er Ásgeir Elíasscm skaut fbaimlhiá mairki af stuttu færi. Hannbætti þetfca svo upp á 32. mfniútu, er hann notfærði sér hrapaillleg mnstöík Gunnars Gunnarssonar, mdðvairðar KR Magnús Guð- nmndsson markvördur KRhugð- ist handsama boltann á mark- teiigshorninu i einnl soknarlotu Fram, er Gunnar kom aðvíf- andi og spyrntí boltanum ár höndum hans og beint til Ás- geirs, sem síðan: þurfti ekkert annað að gera en rennn boltan- um í mannlaust markið Staðan í leikhiléi var því 1:0. Undankeppni OL í handknattleik Island/Finnland, Noregur og Belgía verða saman í riðli Þær fréttir hatfa borizt frá þingi aaþjóðaihandllcinialitledks- samibandsins, sem nú stendur yfir í Madrid á Spand, að ís- land hafi lent i rdðli með Finnuim, Beligum og Norð- mönnum í undantoeppni Ol- ympíuleika í hamdkinaittíLeik, er fnarn á að fara um mén- aðamótin febrúar—marz 1972. Nú verður í fymsta skipti keppt í handknaittleik á Olymipíu- leikunum, er fram fana í V- Þýzkatondi 1972 og hefur þeg- aar veríð ákveðið að 8 efsta lið síöustu heáamsimedstara- keppni fari beimt í keppndna, en alls edga 16 ldð að keppa á OJympíufeaikiurauini. Við ledtuðum tíl Axels Ein- airssonar, formanns HSl, uim nánari upplýsdngair af þinginu, en Axel sagðdst engar aðrar upplýsingar hafa fengið enn sem komið vaari og vaari sér ókunnuigt um nánara fyrir- komiullag undankeppnininar, en íslenzku fullltrúarnir koma heim í þessari viku og verður þá hægt að slkýra nánar firá fyrirkomulagi keppninnar. Auglýsing Samkvæmt nýjum lögum um Húsnæðismálastofn- un ríkisins (lög nr. 20 12. maí 1970), ber að skipa stofnuninni framkvæmdastjóra og skrifstofustjóra. TTmsóknarfrestur u mstöður þessar er til 15. októ- b erl970. Umsóknarfrestur um stöður þessar er til 15. októ- ber 1970. Félaffsmálaráðuneytið, 21. sept 1970.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.