Þjóðviljinn - 22.09.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 22.09.1970, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 22. septómtoer 1970 — I>JÖÐVILJINN — SÍÐA g „Tökum tillit til áhorfenda" Segja Keflvíkingar er leika gegn Everton í næstu viku ,,Vid hefðum getað samið um að lcika báða leikina gegn Everton úti og fengið góðan hlut af I>ví sem inn hefði komið á lcikina, en við teljum okkur verða að taka tillit til íslenzkra áhorfenda, sem hafa gert okkur kleift að taka þátt í Evrópukcppninni og þess vegna ætlum við að leika okk- ar heimaleik hér á landi eitt íslenzkra liða í Evrópukeppn inni í ár“. Þetta voru orð Hafsteins Guðmundssonar formanns IBK á blaðaimannafundi er boðað var til í gær vegna komiu Bv- ertóns tii íslands í naestu vilku. Þetta er vissuilega rétt hjá Hafsteini og toetur hefði verið, að fleiri ísienzik lið, seon tekið hafa þátt í Evrópukeppni á undanfömum árum og í 4r, fiseru eins að og IBK. Þótt ekki væri fyrir annað ættu íslenzk- ir knattspyrnuunnendur að sýna hug sinn till Keflviking- anna og fylla Laugiardalsvöll- in,n miðvikudaiginn 30. septem- toer nk. er síðari leikur IBK og Everton fer fraim. Everton er eitt allra bezta og þekktasta félagslið seim sótt hefur Island heim og í liðinu eru nokknar stórstjömur í knattspymuheiminum, eins til að mynda Alan Balll, en hann er nú seim stendur talinn einn bezti knattspymumaður Eng- lands og er þé md'klu við jafn- að. IBK náði eins og menn muna mjög góðum árangri í fyrri leiknum, seon fram fór í Liverpool í siðustu viku og Hafsteinn lofaði þvi, að um varnarledk verði ekki að ræða í síðairi leiknum. Forsala að- göngumiða á leikinn hefst á morgun í tjáldi við Útvegs- bankann í Reykjavík oig í Sundhöll Kefilavfkur og er mönnum ráðlaigt að trygigja sér stúkumiðana í tíma, því það er ekki á hverjuim degi að lið á horð við Everton kemiur til fslands og ekki ótrúlegt að um metaðsókn verði að ræða á Alan Ball fyrirliði Everton og einn bezti Icikmaður Englands í dag. Hann hefur nú tekið við fyrirliðastöðu í enska 1. deild- arúrvalinu og að sögn er það undirbúningur undir að taka við fyrirliðastöðu landhliðsins leikinn. I blaðinu á morgun munum við bdrta upplýsingar um Everton og leitamenn þess. — S.dÓT. íslandsmótið t. deiSd: ÍBV — ÍÁ 3:0 Skagamenn fengu skell í Eyjum ÍBV hafði algera yfirburði og sigraði verðskuldað • •' — - ' " " sínum í mótinu, en þeir fóru báðir fram á malarvelli og eins náðu þeir aðeins jafntefili við KR á malarvéllinum á Akra- nesi, og út úr 5 leikjum, sem liðið hefur leikið á möl hefur það aðeins fengið 4 stig. Eins var sem flestir leikmenn ÍA hlífðu sér við að lenda í ein- vígi um boltann og hafa leik- menn sjálfsagit viljað hlíf.a sér við meiðslum áður en þeir halda í Evrópukeppni kaup- stefnuborga f dag. En hvort sem svo hefur verið eða ekki, réttílætir það ekki hina frámunalega lé- legu frammistöðu liðsins í leiknum. Dómari í leiknum var Baldur Þórðarson. — S.dór. i Bikarkeppni KSÍ: Breiðablik og Selfoss verða að leika aftur fyrir mistök ■ Breiðablik og Selfoss léku s.1. laugardag, og iauk leikn- um með jafntefli, 1:1, eftir framlengdan leik og þess vegna átti að fara fram vítaspyrnukeppni, en því gleymdi dómarinn, og því verða þessi Iið að leika aftur. Nú rísa eflaust upp deilur um það hvort leikurinn skuli fara fram aftur f Kópavogi eða hvort Selfyssingar eigi að fá hann til Selfoss. Ýmsir vilja halda því fram, að þar sem leikurinn hafi verið ógildur, eigi að leika hann aftur í Kópavogi, en aðrir lialda því fram að Selfoss-liðið eigi heimtingu á að fá hann á sinn heimavöll, þar sem úrslit liafi ekk; fengizt í þeim fyrri. Ekki mun búið að ákveða enn hvar leikurinn fer fram. — S.dór. Ármenningar unnu Þrótt6:2 ■ Ármenningar unnu stórsigur yfir Þrótti s.l. laugardag er liðin mættust i bikarkeppninni. Það leit sannarlega út fyrir annað en sigur Ármanns þegar um það bil hálftimi var liðinn af leik, því að þá var staðan orðin 2:0 fyrir Þrótt_ En fyrir leikhlé hafði Ármanni tekizt að jafna og í síðari hálfleik bættu Ármenning- ar fjórum mörkum við og unnu þvi 6:2. Nú mæta Ármenningar Haukum og sker sá leikur úr um hvort liðið kemst í aðal- keppnina, — S.dór. Vöisungur fallinn í 3. deild ■ Völsungar frá Húsavík og FH léku sl. laugardag síðari leik sinn j 2. deiidarkeppninni og fór leikurinn fram í Hafnarfirði. Þetta var úrslitaleikurinn um fallið niður í 3ju deild, þar sem þessi lið voru neðst og jöfn að stigum. Svo fóru leikar að FH vann með 3 mörkum gegn engu. Völsungur er þvi fallinn í 3ju deild, en liðið kom þaðan í fyrra og virðist ekki hafa haft er- indi sem erfiði. Að sögn fróðra manna munu kærur þær, sem FH hefur fengið á sig fyrir of unga leikmenn ekki vera á rökum reistar og því mun FH halda sínum stigum og sæti sinu í 2. deild. — S.dór Íslandsmótið 1. deild: Valur — Vfking ur 2:1 Vlkingur kvaddi með tapi Rúnar Hjálmarsson t.v. og Sævar Tryggvasou berjast hér um boltann j leik ÍBV og ÍA sl. laug- ardag. Vestmannaeyingarnir léku sinn bezta leik á sumrinu gegn ÍA og unnu verðskuldað, 3:0. ■ Vestmannaeyingar sýndu Skagamönnum sannan í- þróttaanda og mikla gestrisni, er liðin stilltu sér upp áð- ur en leikur ÍA og ÍBV hófst í Eyjum sl. laugardag, með því að afhenda Akumesingum blómvönd í tilefni hins nýfengna íslands’meistaratitils þeirra, en þegar út í leik- inn kom var ekki um neina kurteisi að ræða, heldur al- gera yfirburði ÍBV á knattspyrnusviðmu og hefði sigur þess allt eins getað orðið helmingi stærri. vellinum í Vestmannaeyjum og var greinilegt að það bagaði lA-liðið mjög, en eins og menn muna náðu Skagamenn aðeins 1 stigi út úr tveim fyrstu leikjum Það hefði enginn, sem ; ekki þekkti til, trúað þvtf að þama ættust við Islandsmeistaramir og lið er nýsloppið. er úr fall- hættu, því að segja má að allur leikurinn hafi farið fram fyrir framan mark lA, svo algerir voru yfirburðir Eyjamanna. Markatalan 3:0 segir ekki allt um gang leiksins, því að 6—7:0 hefði allt eins getað staðið á markatöflunni í leikslok. Eyjamenn byrjuöu strax með sókn og léku knattspyrnu, eins og hún gerist bezt á Islandi. Boltinn var látinn ganga frá manni til manns og ÍA-markið var í sífelldri hættu. Vest- mannaeyingum tókst þó ekki að skora nema tvisvar í fyrri hálf- leik og var Haraldur Júlíusson þar að verki í bæði skiptin. Sama pressan á ÍA-markið hélt áfram í síðari hálfleik og þá tókst Sigmari Pálmasyni að skora þriðja mark IBV með góðu sikoti frá vítateigshomi. Skagamenn áttu eitt mjög gott uppihlaup í síðari hálfleik og var það Bjöm Lárusson þar að verki, en grófilega var brotið á Bimi og vítaspyrna dæmd. Hama varð að tvítaka, þar eð Páll markvörður hreyfði sig áður en skotið reið af og varði, en í síðara skiiptið fór boltinn framhjá markinu. Segja má að þetta hafi verið eina mark- tækifæri Sfcagamanna . í leikn- um. Eyjaliðið lék nú einn sinn bezta leik í sumar og hefði áreiðanlega verið ofar í deild- inni hetfði þvi tekizt að sýna fleiri slíka leiki. Sem fyrr var Haraildur Júlíusson bezti maður þess og er hann nú orðin næst markahæsti leikmaður 1. deild- ar. Leiburinn fór fram á malar- Vikingur kvaddi 1. deild að þessu sinni með þvi að tapa fyrir Val 2:1 s.l. laugardag og var Ieikur þessara liða ágætur. Sennilega hefði jafntefli verið sanngjörnustu úrslit lciksins, því að Víkingur átti ekki færri marktækifæri en Valsmenn, en sem fyrr voru framlínumenn Víkings bæði óheppnir og klaufskir upp við markið. Fyrri hálfleikuriinn var aðöllu leyti lakari þeim síðari og sagt og skrifað, gerðdst ekkert mark- vert í honum uitain eitt aitvik, en það var ltfka að mínum dómi failiegasta atvik leiksins. Það gerðist á 30. mtfn. aö Guðgeir Leifisson skaut mjög föstu skoti af löngiu færi og stefndi bolt- inn elílst í marikhomið, en Sig- urður Daigsson varði sniJlldar- lega. Þarna var rajög vel að verið hjá þeim báðum Guð- geiri og Sigiurði. Þaðlifnaði til tmuna yfir leikn- um í síðari hálfleiik og var Haraldur Júlíusson skoraði tvö af mörkum ÍBV gegn Skaga- mönnum og er hann nú orðinn annar markhæsti Ieikmaður ís- Iandsmótsins með 11 mörk. «■■■■■■■■■■■■■•■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Staðan í 1. deild! ■ Staðan I 1. deild þegar ■ aðeins einum leite er ólokdð • er þannig: ■ ■ Akranes 14 8 4 2 24:14 20 | Keflavík 13 7 2 4 17:12 16 • Fram 14 8 0 6 28:19 16 • KR 14 5 4 5 18:16 14 i Akureyri 14 4 5 5 32:30 13 ! Vestm.eyj. 14 6 1 7 20:25 13 ■ Valur 13 4 4 5 21:23 12 • Víkingur 14 3 0 11 17:37 6 ■ ■ hiann að öllu leytá betur leik- inn en sá fyrri. Fyrra mark Vals kom á 9. mirnútu og var það hálfgart sllysamark. Alex- ander Jónsson skaiut nokkuð fösitu skoti að Vikingsmairkinu, og Diðrik markvörður varði. en hélt ekki boltanum og hann hrökk tál Ingjtojöms Altoerts- soaiar, sem átti auðvelt mieð að ren-na honum í markdð. Á 13. mín. fengu Viikdngar sdtt bezta marktækifæri, er Kári Kaaber koimst einn innfýrir Vailsvömina og hafðd nægan tíma til að athafna sig, en laust stoot hans fór langt fram- hjé marikimi. Aðeins tvedm mtfnútum siðar skoraði Jóhannes Eðvaldsson síðara mairk Vals onieð toví að einliedk í giegnum Vikings- vömina og vair þetta nokkuð laglegB gert hjá Jóhannesi, þótt viturlegra hefði verið fyrir hann að gefa boltann fyrir markið en að reyna að leiika á 4-5 menn, þó svo að það hafi tókizt að þessu sdnni. Mark Víkings skomði Eiríkur Þorsteinsson á 31. mtfn., efitir að Hafldði Péturssom hafðisent honum boltann innað mairkteig. Vals-liðið sýndi að þessusinni ekkd jafn góðan leik og á móti Fram og Akureyri fyrr í sum- ar, en eigi að stfður hefur liðið tekið miklum framförum frá í vor og framan af sumri og er örugglega komið í röð beztu liðanna í 1. dieild. JóhannesEð- vafldsson, Bergsveinn Allfionsson og Sigurðuir Dagsson voru beztu menn þiess í þessium leik. Eins og margioifit hefur verið sagt frá, sjé menn eftdr Víkángs- liðimu niður í 2. deild. Það hief- ur ýmdslegt til torumns að bera sem önniur lið 1. dedldar hafia ekki, sivo sam mdlrinn hraða og framherja, sem bæði þora og geta skotið. Þótt Guðgedr Ledfs- son sé að mínum dótrnd í al- gerum sérflokki i Vdkingslið- inu átti hann óvanjuslakan ifiik að þessu sinni, ef frá eru talin nokkur glæsiileg marksteoit. Framhald á 9. síðu. Getraunaúrslit Leikir 19. september 1970 i X - mmt Rram — KJl. / Z - 0 Arscnal — W.BA. i 6 - Z Blackpool — Evcrton 2 0 - z Coventry — Chelsca 2 0 - 1 Crystal P. — Tottenham 2 0 3 0 Dcrhy —- Bumlcy i / - Ipswich Man. Utd. i 0- - o Leeds — Southampton i / - o Liverpool — Notth. For. i 3 - 0 Man. City — Stoke i w l West Ham — Newcastle o - 7. Wolves — Huddcrsficld i 3 - 1 ÍBÚÐ ÓSKAST Ung hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð, sem næst miðbænum. Upplýsingar í sima 13506 milli kl. 6 og 8 i I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.