Þjóðviljinn - 22.09.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 22.09.1970, Blaðsíða 5
ÞriðjudagW 22. septeimlber 1970 — ÞJÓÐWLJI'NN — SlftA g ## Tökum tillit til áhorfenda ÆJ Segja Keflvíkingar er leika gegn Everton í næstu viku „Við hefðum getað saimið um að Ieika báða Ieiikina gegn Everton úti og fengið góðan hlut af því sem inn hefði komið á leikina, en við teljum okkur verða að taka tillit til íslenzkra áhorfenda, sem hafa gert okkur kleift að taka þátt i Evrópukeppninni og þess vegna ætlum við að leika o'kk- ar heimaleik hér á landi eitt íslenzkra liða í Evrópukeppn- inni í ár". Þetta voru orö Hafsteins Guðmundssonar formanns iBK á blaðaimannaifundi er boðað var til í g_ær vegna komiu Ev- ertans til ísiands í næstu viku. Þetta er vissuilega rétt hjá Hafsteini og betur hefði verið, að fleiri ísianzk lið, seim tekið hatfa þátt í Evrópukeppni á undianförnum árusm og í 4r, fiæru eins að og ÍBK. Þótt ekki væri fyrir aninað asttu íslenzk- ir knattspyrnuunnandur að sýna hug sinn tii Kefliviking- anna og fylla Daugairdalsvöll- inn miðvikudagitin 30. septem- ber nk. er síðari lei'kur ÍBK og Everton fer frainu Everton er eitt allra bezta og þekktasta félagslið seim sótt hefur ísiand heiim og í liðinu eru nokkrar stórstjörnur i knattspyrnuheiminuni, edins ti.1 að mynda Alan BaM, en hann er nú siem stendur talinn einn bezti knattspyrnuimaður Eng- lands og er þá nndkiki við jafn- að. IBK náði eins og rnenn muna mrjög góðum árangri í fyrri leiknum, sem fraim flór 1 Liverpool í sáðustu viku og Hiafsteinn lofaði því, að um varnarledk verði ekki að ræða í síðairi leiknuim. ForsaRa að- gönigumiiða á leikinn hefst á morgun í tjaidi við Útvegs- bankann í Reykjaivík og í Sundhöli Kefilaivikur og er mönnuim ráðlagt að tryggja sér stúkumiðana í tíma, þwí það er ekki á hverjuim degi að lið á borð við Everton kemur til fslands og ekki ótrúlegt að um metaðsókn verði að ræða á Alan Ball fyrirliði Everton og einn bezti leikmaður Englands í dag. Hann hefur nú tekið víð fyrirliðastöðu í enska 1. deild- arúrvalinu og að sögn er það undirbúningur undir að taka við fyrirliðastöðu Iandhliðsins lei'kinn. I blaðinu á morgun munum við birta upplýsingar um Everton og leitomenn þess. — S.dér. fslandsmótid 1. deiJd: ÍBV - ÍÁ 3:0 Skagamenn fengu skell í Eyjum IBV hafði algera yfirburði og sigraði verðskuldað Rúnar Hjálmarsson t.v. og Sævar Xryggvason berjast hér um boltann í leik IBV og IA sl. laug- ardag. Vestmannaeyingarnir léku sinn bezta leik á sumrlnu gegn ÍA og unnu verðskuldað, 3:0. ¦ Vestmannaeyingar sýndu Skaganiönnum sannan í- þróttaanda og mikla gestrisni, er liðin stilltu sér upp áð- ur en leikur ÍA og ÍBV hófst í Eyjum sl. laugardag, með því að afhenda Akurnesingum blómvönd í tilefni hins nýfengna fslands'meistaratitils þeirra. en þegar út í leik- inn kom var ekki um neina kurteisi að ræða, heldur al- gera yfirburði ÍBV á knattspyrnusviðinu og hefði sigur þess allt eins getað orðið helmingi stærri. vellinum í Vestmannaeyjum og var greinilegt að það bagaði lA-Iiðið mjög, en eins og menn muoa náðu Skagamenn aðeins 1 stigi út úr tveim fyrstó leikjum Það hefði enginn, sem ' ekki þekkti til, trúað því að þarna ættust við íslandsmeistaramir og lið er nýsloppið. er úr fall- hættu, því að segja má að aálur leikurinn hafi farið fram fyrir framan mark lA, svo algerir voru yfirburðir Eyjamanna. Markatalan 3:0 segir ekki allt um gang leiksins, því að 6—7:0 hefði allt eins getað staðið á markatöflunni í leikislok. Eyjamenn byrjuðu strax með sókn og léku knattspyrnu, eins og hún gerist bezt á Islandi. Boltinn var látinn ganga frá manni til manns og ÍA-markið var í sífelldri hættu. Vest- mannaeyinguim tókst þó ekki að skora nema tvisvar í fyrri hálf- leik og var Haraldur Júlíusson þar að verki í bæði skiptin. Sama pressan á lA-markið hélt áfram í síðari hálfleik og pá tókst Sigtmari Pálimasyni að skora briðja mark ÍBV með góðu skoti frá vítateigshorni. Skagamenn áttu eitt mjög gott upphlaup í síðari hálfleik og var það Björn Lárusson þar að verki, en grófilega var brotið á Birni og vítaspyrna dæmd. Hana varð að tvítaka, þar eð Páll markvörður hreyfði sig áður en skotið reið af og varði, en í síðara skiptið fór boltinn framhjá markinu. Segja má að þetta hafi verið eina mark- tækifæri Skagamanna . í leikn- um. Eyjaliðið lék nú einn sinn bezta leik í sumar og hefði áreiðanlega verið ofar í deild- inni hefði þvi tekizt að sýna fleiri slíka leiki. Sem fyrr var Haraldur Júlíusson bezti maður þess og er hann nú orðin næst markalhæsti leitemaður 1. deild- ar. Leifcurinn fór fram á maiar- Haraldur Júlíusson skoraði tvö af mörkum ÍBV gegn Skaga- mönnum og er hann nú orðinn annaor markhæsti Ieikmaður ls- landsmótsins með 11 mörk. sínum í mótinu, en þeir fóru báðir fram á malarvelli og eins náðu þeir aðeins jafntefli við KR á malarvellinum á Akra- nesi, og út úr 5 leikjum, sem liðið hefur leikið á möl hefur það aðeins fengið 4 stig. Eins var sem flestir leikmenn lA hlifðu sér við að lenda í ein- vígi um boltann og hafa leik- menn sjálfsaigit viljað hlífa sér við meiðsium áður en þeir haida í Evrópukeppni kaup- stefnuborga í dag. En hvort sem svo hefur verið eða ekki, réttlsetir það ekki hina frámunalega lé- legu frammistöðu liðsins í leiknum. Dómari í leiknum var Baldur Þórðarson. — S.dór. Bikarkeppni KSÍ: Breiðabfík og Se/foss verða að leika aftur fyrir mistök ¦ Breiðablik og Selfoss léku s.1. laugardag, og lauk leikn- um með jafntefli, 1:1, eftir framlengdan leik og þess vegna átti að fara fram vítaspyrnukeppni, en því gleymdi dómarinn, og því verða þessi lið að leika aftur. Nú risa eflaust upp deilur um það hvort leikurinn skuli fara fram aftur í Kðpavogi eða hvort Selfyssingar eigi að fá hann til Selfoss. Ýmsir vilja halda því fram, að þar sem leikurinn hafi verið ógildur, eigi að leuta hann aftur í Kópavogi, en aðrir halda því fram að Selfoss-liðið eigi heimtingu á að fá liann á sinn heimavöll, þar sem úrslit hafi ekki fengizt j þeim fyrri. Ekkj mun búið að ákveða enn hvar leikurinn fer fram. — S.dór. Ármenningar unnu ¦ Ármenningar unnu stórsigur yfir Þróttl s.l. laugardag er Hðin mættust í bikarkeppninni_ Það leit sannarlega út fyrir annað en sigur Ármanns þegar um það bil hálftími var liðinn af leik, því að þá var staðan orðin 2:0 fyrir Þrðtt^ En fyrir leikhlé hafði Ármanni tekizt að jafna og í síðari hálfleik bættu Ármenning- ar fjörum mörkum við og unnu því 6:2. Nú mæta Ármenningar Haukum og sker sá leikur úr um hvort liðið kemst í aðal- keppnina. — S.dór. Völsungur fallinn í 3. deild ¦ Völsungar frá Húsavik og FH léku sl. laugardag síðari leik sinn í 2. deildarkeppninni og fór leikurinn fram í Hafnarfirði. Þetta var úrslitaleikurinn um fallið niður í 3Ju deild, þar sem þessi lið voru neðst og jöfn að stigum. Svo fóru leikar að FH vann með 3 mörkum gegn engu. Völsungur er því fallinn í 3ju deild, en liðið kom þaðan í fyrra og virðisit ekki hafa haft er- indi sem erfiði. Að sögn froðra manna munu kærur þær, sem FH hefur fengið á sig fyrir of unga leikmenn ekki vera á rökum reistar og því mun FH halda sinum stigum og sæti sinu i 2. deild. — S.dór íslandsmótið 1. deild: Valur - Víking ur 2:1 Víkingur kvaddi með tapi Víkingur kvaddi 1. deild að þessu sinni með því að tapa fyrir Val 2:1 s.l. laugardag ag var leikur þessara liða ágætur. Sennilega hefði jafntefli verið sanngjörnustu úrslit leiksins, því að Víkingur átti ekki færri marktækifæri en Valsmenn, en sem fyrr voru framlínumenn Víkings bæði óheppnir og klaufskir upp við markið. Fyrri háifleákuirinn var aðöllu leyti lakari þeim síðari og sagt og skrifað, geröist ekkert mairk- vert í honum utan eitt aitvik, en það var líka að minum dómi failiegasita aitvdk ledksdns. Það gerðist á 30. imiíh. að G-uðgeir Leifsson skaut mjög fostu skoti af löngu færi og stefndi bolt- inn etfist í marklnornið, en Sig- urður Dagsson varði snittldar- lega. Þarna var mjög vei að verið hjá þfitai báðum Guð- geiri og Sigurði. Þaðlifnaði til munayfirleikn- um í síðari héMleilk og varr Í Staðan í 1. deilsl | : Staðan í 1. deild þegar | aðeins einum leik er ólokið : : er bannig: Akranes 14 8 4 2 24:14 20 '• « Keflavík 13 7 2 4 17:12 16 ¦ ¦ Fram 14 8 0 6 28:19 16 • : kr 14 5 4 5 18:16 14 : Akureyri 14 4 5 5 32:30 13 : ! Vestm.eyj. 14 6 1 7 20:25 13 j ! Valur 13 4 4 5 21:23 12 ¦ ¦ Víkingur 14 3 0 11 17:37 6 | hann að öllu ieyti Ibetur leák- inn en sá fyrri. Fyrra imiairk Vais kom á 9. imíxiútu og var það hálfgert slysaimark. Alex- amder Jónsson skaiut noktouð fösibu skoti að VikingBimiairkinu, og Diðrik rnarkivörður varðL, en hélt eklki boltanum og hann hrökk til Ingdbjörns Aiíberts- sonar, sem átti auðveiit með að renna honum i markið. Á 13. min. fengu Víkdngar sdtt bezta marktækilfiæri, er Kári Kaaiber komst eiinn innfyrir Valswrnina og hiafðd nægan®" tíma til að athaifha ság, en laust skot hans fór langt fram- hjá markinu- Aðeins tvedim mánútuim siðar skoraði Jóhannes Eðvaldsson siðaira mairk Vals mieð því að einaiedk í gegnum Víkings- vörnina og vair þetta nokfcuð laglega gert hjá Jóhannesd, þótt vituriegira hefði veriö fyrir hann að gefa boitainn fyrir markið en að reyna aö leiika á 4-5 menn, þó svo að bað hafi tekizt að þessu sinni. Mark Víkdngs skoraði Eirikur Þorsteinsson á 31. mín., eftir að Hafiiði Pétursson hafðisent honum boitann innað miairkteig. Vais-liðið sýndi að bessusinni ekki jafn góðan leik og á móti Fram og Akureyri fyrr í sum- ar, en eigi að siður hefur liðið tekið máklum framförum frá í vor og framan af sumiri og er örugglega komið í röð beztu liðanna í 1. deild. JóhannesEð- vafldsson, Bergsveinn Ailtbnsson og Sigurður Dagsson vorú beztu menn. þess í þessuim ledk. Eins og imBirglofit hefur veráð sagt frá, sjé rweran efitir VHldngs- liðinu niður í 2. deiid. Það hefl- ur ýmisiegt tii brunns að bera sem önnur lið 1. dedlriair hafa ekkd, sivo sem mniifkiinn hraða og fraimfaerja, sem bæði þora og geta skotið. Þótt Guðgeir liedfs- son sé að imínuim dkSimi í al- gerum sérflokki í Vikingsiið- inu átti hann óvenöusiakan lsik að bessu sdjnnd, ef flná eru taidn nobkua- gteesiiieg imarksllcoit. Framíhaid á 9. síðu. Getraunaúrslit Leilar 19. september 1970 1 X 2| Ram — KJt. / 2 - 0 Arsenal — W.BA. / 6 - Z Blackpool — Evoxlon 2 - z Covenliy — Chelsea 2 0 - J Cryslal P. — Tottcnlam 2 0 - 3 ÐcrTáy — Bumley I - 0 Ipswicli *- Man. Utd. ¥ - o Xeeds — Southampton 1 - 0 Xiverpool — Notth. 3Tor. 3 - 0 Man. City — Stoke # - ! West Ham — Newcastlo <- 0 - 2 Wolves — Huadcrsticld | 1 3 - i ÍBÚÐ ÓSKAST Ung hjón óska eftir 2ja herbergja íbiiS, sem næst miðbænum. Upplýsingar i sima 13506 milli kl. 6 og 8 í*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.