Þjóðviljinn - 22.09.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.09.1970, Blaðsíða 6
0 SÍÐA — í>JÖÐVILJXNN — Þriðjudagur 22. scptcmber 1970. Þing norræna endurhæfing- arsambandsins á ísEandi Til vinstri: Stóll úr eik og leðri. Hönnun Gunnar H. Guðmundsson húsgagnaarkitekt veitt gull- verðlaun á sýningu í Miinchen 1961. Til hægri: Pappaumbúðir fyrir leirmuni Glit h.f. Hönnun Kristín Þorkelsdóttir auglýsingateikn- ari hlaut viðurkenningu í umbúðasamkeppni Félags ísl. iðnrekenda 1968. Hvaía þýiingu heíur iðnhönn- un íyrír íslenzka iðnaðinn? Til að auðvelda kynningu á og safna heimildum um gæða- staðal íslenzkrar iðnaðarfram- leiðslu, mun Iðnaðarmállastafn- un Islands gangast fyrir mati á iðnaðarvörum, þar sem áherzla verður lögð á góða hönnun. Til að velja og gera úttekt á framleiðsiuvörum hafa eftir- taldir aðiiar sikipað fulltrúa í dómnefnd. Arkitektafélag Islands: Knud Jeppesen arkiteikt. Félag ísl. teiknara: Þröst Magnússon auglýsingatéiknara. Félag hús- gagnaarkitekta: Helga Hall- Úm þessar mundir eru stadd- ir hér á landi tveir hagræðing- armenn frá hagræðingarskrif- stofu Sambands norskra heiild- verzlana. Þeir eru Olav Gjerd- ene, fraankvæmdastjóri stofnun- arinnar og Arne Giævcr, ráðu- nautiu-. Eru þeir hér á vegum Félags íslenzkra stórkaupmanna og er tilgangurinn með komu þeirra tvíþættur, að veratveim- ur fyrirtækjum innan FlS til ráðuneytis og kynna frekarhag- grímsson hús'gagnaarkitekt. Myndlista- og handíðaskólinn: Hörð Ágústsson skólastjóra. Iðnaðarmálastofnun íslands: Stefán Snæbjömsson. Þar seim um framleiðslu- tæknileg eða á annan hátt sér- fræðileg atriði er að ræða, verður leitað umsagnar sér- fræðinga utan nefndarinnar til að tryggja að ekki aðeins fagur- fræðilegum heidur einnig tæknilegum þáttum hönnunar- innar sé fullnægt. Dómnefnd mun skila umsögn um hvern þann blut, sem tek- Tilgamgurinn með haigræðingu í verzlun er að gera vörudreií- inguna hagkvaamari og ódýrari og sníða hana að breyttum efnaihags- og þdóðfélaigsháttujm Sex ár eru síðan fyrsti erlendi hagræðingarráðunauturinn kom hingað á vegu/m FÍS. Annavs hefur verið lítið um þesskon- ar starfsemi hér á landi, enda þótt nokkrir áraitugir séu síðan verzlluiniarmenn í náignranna- löndunuim réðu fyrst til sín inn verður til dóms, og senda hana til viðkomandi framleið- anda. I framlhaldi af slíku mati verður komið upp skrá (design index) yfir þær vörur, sem uppfylla kröfur um góða hönn- un. Þá mu-n Iðnaðarmálastoínunn beita sér fyrir kynningu á þeim framleiðsluívörum, sem valdar verða á vöruskrá. Stafnt verður að því að slík kynning verði se-m víðtækust og leitað verður eftir samvinnu fjölmiðla, innan- lands og erlendis. Tíunda þing norræna endur- hæfingarsambandsins (Nordisk Förening för Rehabilitering) var haldið á íslandi dagana 13 til 16. september s.l. Þingið sóttu alls 328 þátttakendur og er það meiri þátttaka en búizt hafði verið við. Er þetta fjöl- mennasta þing, sem haldið hef- ur verið á vegum þessara sam- taka. Þingf ulltrúiair áttu það allir sammorkt að star£a á einu eða öðru svi-ði enduirhæfingarmála í landi sínu. Þarna voru próf- essorair, læknar, hjúkrun-arkon- ur, sjúkra- og iðjuþjálfarar, féla-gsráðgjafar, sálfræðingar, verkstjórair öiryrkjiavinnustofia, kennarar, stjórnarmeðlimir ýmissa öryrkjufélaga á Norð- urlönd-um, margir em-bæ-ttis- m-enn, sem um þessj mái fj-all'a og fleiri, Mörg mál á dagskrá M-argvísIeg efni voru tekin til meðferðar og umræ’ðu á þiniginu. Af þeim má nefna skýrsl-jr frá öllum fimm lönd- unum um það, hversu endur- hæfingarmál hafa þró-azt í hverju landi síðustu árin. Kenndi þar miargir-a grasa og ýmsar merikar u-pplýsingar komu frcim, sem önnur lönd geta nýtt sér, endurhæfingar- starfinu til h-agsbóita. Frá ís- lands hálfu var hægt að bendia á ýmsar fnamfiarir hér á la-ndi, en hinsvegar reyndisit augljóst, að við stöndum öðrjm Norður- landiaþjóðum nokkuð að baki á ýmsum svdðum endurhæ-fing- armála. Tilfinnanlegur eir t.d. skortur á nægu sénmenntuðu fólki hér á landi til starfa á ýmsum svi’ðum endurhæfingar Rædd voru ýmis félagsleg vand-amiál öryrkja og þeirra, s-em njóta endurhæfingarþjón- us-tu. í Ijós kiom, að ekkert landanna getur ennþá fullnægt þörfum í þessum efn-um, þótt aðstæður séu nokkuð misjafn- a-r í löndunum. Mikill á-hugi er á því að sam-stuðla menntun á þessum sviðum á Norður- lön-dum. E.ftirfarandi á-lit voru samþykkt: Samþykktir þingsins Stjóm Norræna endurhæf- inga-sambandsins er f'alið að mynda nefnd í hverju með- limialandi, sem hefði þa-ð aðal- hlutverk a'ð leysa úr menntun- arþörf fyrir fólk, sem vinnur að end'urhæfingarmálum og leita®t einkum eftir að skipu- leggja nægilega framhalds- menntun þess. 10. ráðstefna Norræna end- urhæfinga-rsambandsins sam- þykkir, með tilliti til endiur- hæfingar fatlaðra að leggj a til við heilbrigðisyfirvöld Norðuæ- landanna: að koma í framkrvæmd sam- þykkt Evrópu-ráðsins £r-á 1967 um að endurbæta meira en áð- ur kennslu í læ'knavísiodum að því er vair’ðar enduirhæf- ingu að hindr faglærðu menn í endiurhæfingairmálum fái vel undirbúna kennslu áður en þei-r taka við stöðu sinni og að þei-r hafi aðstöðu til að taka sér leyfi frá störfum við og við til þess að fylgjast með og kynna sér nýjungar á starfs- svi'ði sínu, að sjá um að völ sé á fram- hald-snámi fyrir þá starfshópia, sam eru í beinu sa-mbandi við endurhæfingarmálin, að hafa á breiðum grund- vellí samstarf millj heilbrigð- ism'ál-astjó'ma og þeirra. sem far-a með stjóm fél-agslegrar og atvinnulegrar enduirhæfing- ar þannig að endurhæfing hvers emstaklings verði num- in í óslitinni eðlilegri röð. Tæknileg hj álpargö-gn fyrir fatlaða og lamaða hafa full- komnazt mjög á síðari árum. Ýmis gögn vom rædd og sýnd á þinginu. Áhugi er fyirir a’ð framleiðsla hjálpartækj.a verði samræm-d á Norðurlöndum, og líta berj á þessi lönd sem sam- einaðan markað tæknilegira hjálpartækja, svo að löndin öll hefðu jafna aðstöðu til að fá það bez-ta hvert frá öðru. Vandamál til umræðu Eitt höfuðefni þingsins var tilraun til a!ð brjóta til mergj- ar ástæður f-yrir töfum og stöðnun í endurhæfingiarmeð- f-erð. Tafir og stöðnun í með- ferðinni þek'kjast á öllum Norð- urlöndunum. Vitað er um ýms- ar hindramir og reynt að ryð-ja þeim úr vegi, en aðrar eru ó- ljósari, og má þá um kenna göl-luðu fyrirkomú'íhgi:' " Váf' mjög fróðlegt a’ð heyna sér- fræðinga á ýmsum siviðum bera saman bækur sínaf 'Uta þessi mál, og komu fram gaignlegar upplýsingar um, hversu ber að snúast við vandannm. Rædd vorj vandamál fatl- aðria og lamaðra í umferðmni, bæðj hvað viðkemnr almenn- ingsfarartækjum, hindrunum utan húss og innan, og um út- búniað og stjómtæki biíreifin, sem gera fötluðum og lömuð- um fært að aka bifr>í^S. Til umræðu voru aftgerðir ti'l að koma í veg fytrir ftrorku síða-r í lífinu. Bent vav á og jndirstrikað, að hverju landi væri miikill fjárhagslefl.aor og félaigslegur hagnaður að því að ger-a sitt ýtrasta til þ?if/s að koma í veg fyrir örkuml barna, en séu þau til sta'ðar ?íí beita öllum hu-gsanlegum aðgerðum til að dragia úr áhrifum þeirria strax, a meðarj barnið er á ungum aldri, og ekkert til þess sparað. Þjóðfélaginu eru heöll í því, að bömin fái fullkomna þjónjistu á þessu sviði og kennslu snemma. Á öilum Norðurlöndum vex nú upp hópur barna, sem fædd hafa verið með ágalla á mænu (spina bifida). Áður fyrr urðu þessi börn ekki langlíf, en bætt tækni í skur'ðlækningum og annarri meðferð gerir það að verkum. að nú lifa þessi böm og hafa alla mögule-ika á að ná fullQrðinsaldri. Þetta krefst. sérhæ-fðrar m-eðhöndlun- air þeim til handa. svo að þessi böm fái, er þau vax-a upp, j-afna aðstöðu á við aðra í þjóöfélag- inu. Vel heppnað þing Þingfulltrúiar heimsóttu Reykjalund og skoðuðu stað- inn. Haldinn var umræðufund- ur um samræm-da endurhæf- ingu fyri-r margar tegundir sjúklinga samtími-s og á samg stað. íslendingar gátu miðlað niáigrannaþjóðanum af langri reynslu Reykjalundar á þessu sviði. Jafníramt iber a’ð geta þess, að íslendingar lögðu frnm Framhald á 9 siðu. 2 norskir hagræðingarmenn hér / boði stórkaupmanna \ ræðingarmál hérlendis. hagræðin-garráðunauta. Veitir Framtíðarverkefnin rædd á fjórðungsþingi Vestfirðinga Á fjórðungslþingi Vestfirðinga, sem haldið var í Bjarkarlundi 18. júlí s. 1., var lögum sam- bandsins breytt á þann hátt, að sveitarfélögin á Vestfjörðum fengu beina aðild að samband- inu. Markmið saimbandsins er: Að vinna að hagsmunamálum svedtarfélaganna í Vestfjarða- kjördæmi, einkum í atvinnu-, efnalhags-, mennta, skipulags-, samgöngu- og félagsmálum. Að efla samstarf sveitarfélag- anna og auka kynningu svedtar- stjómarm'anna. Að samræma reíkstrarfyrirkomu- lag sveitarfélaganna í því skyni _____________—---------------<í> Framsóknarviku- bSað í Keflavík? 1 Ármanni, blaði Alþýðubanda- lagsins í Keifilavík, er það herrnt að Framsóknarmenn á staðnum ætli að byrja útgáfu vikubllaðs. Um sikeið hefur vikublaðið Suðumesjatíðindi komdð út þar í bæ, og hefur Baldur Hóiimgeirs- son pmntari verið ritstjóri þess. Hainn hefur nýlega sagt þvi starfi lausiu, og mun hafa ráðizt til Framsóknarmanna. að gera það sem hagkvæmast. Að styrkja þjóðfélagsaðstöðu kjördæmisins. Einnig vill samibandið vinna að varðveizlu sögulegra minja innan fjórðungsins og annaira þeirra tengsla milli nútíðar og fortíðar, sem hverri menningar- þjóð eru nauðsynleg. Sambandinu er ætlað að starfa í samvinnu við Sam- band íslenzkra sveitarfélaga, eftir því, sem við verður komið. Fjórðungsþing, sem kosið var til samkvæmt hinum nýju lög- um, var haldið á Isaifirði lauig- ardaginn 12. sept. s. 1. Megin- verkefni þingsins var að ræða tilgan-g, markmið og framtíðar- verkefni sambandsins. Fjölþætt viðfangsefni li-ggja nú fyrir og var stjóminni heim- ilað að ráða starfsmann til sér- stakra viðfangsefna. Sturla Jóns- son á Suðureyri, sem verið hef- ur forseti fjórðungsráðs frá upphafi, eða í 21 ár, var ein- róma kjörinn heiðursfélagi sam- takanna. Stjóm sambandsins skipa nú: Gunnlaugur Finnsson Hvilft, fiormaður, Guðfinnur Magnús- son Isafirði, Jón Baldvinsson Patreksfirði, Karl I/oftsson Hólmavík og Jónatan Einars- son Bolungarvík. Norsku scrfræðingarnir: Arne Giæver til vinstri, Olav Gjerdene til hægri. ríkisvaldið starfseminni, stuðn- ^ ing með þátttöku í menntunar- og launakostnaói hagræðdngar- ráöunauta. H agræðingarimiál voru mjög til umiræðu á ráðstefnu FlS í fyrra og var upp úr því efnt til kynnisferðar fulltrúa íslenzkra aðildarverzlana til Noregs og sett á laggirnar hagræðingar- nefnd innan féOagsins. Er Sig- urður Gunnarsscn itarmaður nefhdarinar. Á blaðamianaf-undi hjá FlS í gæir var tekið fram að æskiiegt væri að til væm íslenzkir hag- ræðingarmenn með sérhæfða og mitola reynslu og þeklkingu á siviði verzlunar. Hefúr ríkisvald- ið veitt stuðning til þess að samitök vi n num-arkaðarins gætu ráðið til sín hagræðinigairráðu- nauta — og er það von stór- kaupimianna a-ð ríkisvaldið sýni hagræði n ga rviðlei tni félags- mianna í FlS „sama áhuiga og stuðming, þar sem ölíl haigræð- ingarstarfsecmii, hvort sem hún er unnin í verzlun eða öörum atvinnuigreinum er öllum lands- mannuim til hagsbóta". Þjóðleikhúskjallarinn opnar eftir margskonar endurbætur — skreyttur listaverkum Þorvaldur Guðmundsson veit- inigamaður, sem ralk Leiklhús- kjaBarann um 16 ára skeið hef- ur nú tekið við honum aftur esftir þriggja ára hlé. Ýmsar breytin-gar hafa verið gieröar á staðnum og cpnaði hann aftur í gær í sínu fraimitíðarh-orfi. Jón Róbert Karlsson, bygg- ingafræði-ngur hefur sitjómað þeim breytingum, sem gerðar hafa verið, en ýmsir hafa lagt hönd á plóginn, bæði iðnaðar- menn og listamenn. Mikill vegg- ur úr steindu gleri eftir Leif Breiðfjörð prýðir barherbergið, og í anddyri verður bráðlega henigt upp nýtt máliverk eftir Kristján Davíðsson listmálara. Húsgögn sitaðarins eru létt og nýstárleg, smaðuð hjá Stáliðj- unni. DanspaRuirinn heflur verið hljóðeinangraður þannig, að tónlistin þaðan á eklki að heyr- ast upp á næstu hæð, eins og stundum hefur viljað brenna við. Hljómsveit Reynis Sigurðs- sonar mun ]©ilka fyrir dansi, en auk Reynis er hún skipuð Ömari Axelssyni, Jómi Páli og Sigrúnu Harðardóttur. * Matseðiillinn er afar gimileg- ur, og á barnum er boðið upp á ýmsa létta bra-uðrétti. Fram- an á aðalmatseðlinum er lit- prentuð eftirmynd af málverki eftir Jón E. Guðmundssan, og á brauðseðlinum er mynd af teiknimgu efitir Muigg. Þjóðleik- húslkjallarinn mun sjá fyrir veitin-gum í Kristailsailnum í leikhléuim. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.