Þjóðviljinn - 22.09.1970, Síða 7

Þjóðviljinn - 22.09.1970, Síða 7
Þriðjudagur 22. septelmlber 1970 — Í>JÓÐVILJ1NN — SIÐA 'J Dr. Jón Gíslason, skólastjóri: Þrátt fyrir allan mun, gera sömu vandamál vart við sig alls staðar ★ Eins og oft áður, hefur djúgu rúmi Þjóðviljans verið varið undanfarið til birtingar á efni er varðar skóla og skóla- mál og menntim almennt. í gíðustu viku, 8.1. fimmtudag, birtist hér í biaðinu til dæmis grrein eftir Hjörieif Guttorms- son kennara í Neskaupstað um þann vanda sem kennaraskort- urinn veldur í strjálbýlinu. Á sömu síðu var sagt nokkuð frá tengslum æðri skóla í Sovét- ríkjunum við vísinda- og tækniframfarir. ★ Daginn áður en áður- nefndar greinar birtust sagði Þjóðviljinn frá setningu Verzl- unarskóla íslands sl. þriðju- dag og gat skólasetningarræðu skólastjórans dr. Jóns Gísla- sonar. Var í frétt Þjóðviljans sagt m.a. að í ræðu skólastjór- ans hefði verið fluttur m.a. á- róður gegn fræðslukerfi Sovét- ríkjanna og lofgjörð um banda- ríska í frétt dagblaðsins Tím- ans af skólasetningu V.í. var þetta orðað svo: „Jón Gíslason skýrði í ræðu sinni nokkuð frá fræðslukerfi stórveldanna tveggja, Bandaríkjanna og Rússlands, og lauk þeirri frá- sögn með því að Ijóst væri að vandamál í menntamálum væru alls staðar þau sömu. Taldi Jón Gíslason mennta- kerfi Bandarikjanna flest til kosta en þveröfugt hvað Sov- étrikin snerti“. Dr. Jón Gíslason hefur nú tent Þjóðviljanum til birtingaí þann kafla úr skólasetningar- ræðu sinni, sem fjallar um menntun og fræðslu í Banda- rikjunum og Sovétríkjunum. Fer hann hér á eftir, en ræðu- kailanum fylgdi þetta bréf frá skólastjóranum: „Reykjavík, 18.9. 1970. Hr. ritstjóri! í frásögn í blaði yðiar 16. þ.m birtist fréttagrein im setningn Verzlunarskóla ís- lands. t>ar stóð m.a. eftirfar- andi klausa: „Jón Gíslason, skólastj óri, flutti setninigar- ræðu sem reyndar samanstóð a’ð drjúgum hluba af áróðri gegn fræðslukerfi Sovétrikj- anna og lofgjörð um það bandarístoa". Með því að ég tel þessi um- mæl; röng og úr lausu lofti gripin, vil ég leyfia mér að faira þess á leit við yður, að þér gerið svo vel að birta ; blaði yðar þann toafla skóla setningarræðu m' >- sem lýtur að me: 'v-1' í Bandiaríkjunum Og Sovétríkj- unum, svio að lesendum blað'S- ins gefist sjálfum kostur á hér um að dæmia. Jón Gislason‘f. Á voruim dögum er meira ræitt um skóla og skólafólk en dæmi eru til áður. Til þess- liggja ýmsair ástæður. Kannski eiru þó tvær þeirra veigamest- ar, annars vegar krafan um menntiun, jafnvel æðri mennt- un, handa öllum, og hins veg- ar önar og róttætoar þjóðfé- lagsbreytingar. Menntun bandia ölium, það er fögur bugsjón, engum get- ur blanöazt buigur um það. Um hitt eru menn etoki eins sam- mála, bvernig þvi takmarki verði bezt náð. Meðfæddir hæiileik.ar mannia eru misjiafn- ir. Framhjá þeirri staðreyrfd verður ekki komizt. Eítirtekt- arvert er, a'ð hinir miklu and- stæðingar í stjórnmálum, Biandaríkjamenn og Rússar, hafa komizt þjóða næst því oð ger,a þá hugsjón að veruleika að veita sem flestum tækifæri til fnambald'smennituniair. í Band'aríkjunum befur þessi viðieitni sitefnt hlutfaillslega miiklu fleiri jnigmennum úir hverjum aldursflokki til há- skólanna en hingað til heíuir orðið raunin á í Evrópu. Þó haf,a Banaríkjamenn sloppið furðanlega við þann vandia, sem nú er mjög áberandi víða í Evrópu þ.e.a.s., að aðsókn a’ð einstökum deildum háskóla keyri svo fram úr öllu hófi, að ekki reynist unnt að veita inngöngj nemg örlitlu broti af öllum umsækjendaiskairianum. Skýringin er sú, að við há- skóla í Bandaríkjunum er um mlklu fleiri námsbrautir að velja en við evrópska háskólia. Þar gefst stúdentum kostur á að nema ýmsar greinir, sem hvergi eru kenndar við há- skóla í Evrópu, af því að svo lítið hefur þótt til þeirra koma, að þær gætu ekki skip- að virðulegan sess við hliðina á gúðfræði, læknisfræði, lög- fræði og heimspeki, hin'Jm hefðbundnu háskól agreinum, að dómi hinma íhaldssömu Evir- ópumianna, sem ævagamlar orfðavenjur hafa drepið i dróma. Hið ameríska skipulag hefur 'íka stuðlað að því, að háskól- 'rnir stæðu í lifandi tengslum -ð atvinnulíf þjóðarinnar, já llt hið fjölþætta líf samfélags- ,ns. Þeir hafa því aldrei ein- angrazt. Þeir hafa með samni orði'ð þjóðskólar. En ouðvitað hefur þessi skipan mála orðið þess vald- andi, að miklu fleiri dveljast lengur eða skenur við há- skóla í Bandaríkjunum en leyst geta af hendi nokkur próf eða uppfyllt á nokkurn hátt þær kröfuir. sem hásikól- air verða að gera. Hins vegar hefur bandariska kerfið örvað mjög áhuga at- bafmamianna á vísindalogri starfsemi, sem innt er af hendi við háskólama, því að þeim viar’ð smemrna Ijóst, hversu mikilvæ'gur árangurinm af því stairfi gát orðið fyrir atvinnu- vegina og framleiðsluna. f Sovétríkjumum virðist sterk miðstjóm móta allt skólaikerfið. Megimsteínan er mótJð af stjóminni í Moskvu. f bókinni „Soviet Education“ eftiir N. Grant, sem gefin hef- ur verið út í Penguin Books, 1964, er þessi tilvitnun í yf- irlýsingu sovézka menntamála- ráðherrans, 1959: „Hluitverk fræðslustarfsins er að stuðla að uppbyggingu kommúmisks þjóðfélags, að móte lífsskdðun nemenda samikvæmt efnis- hyggju, að leggja trausta und- irstöðu að þekkingu þeirra í hinjm ýmsu greinum og búa þá undir þjóðfélaigslega nyt- söm stöirf“. Þetta er mergurinn málsins: Lífsskoðun kommúnismans og efnishyiggjumnar fyrst, hið al- menn,a fræðslustarf svo. Vak- andj auga er haft á öllu ; skól- unum, er brjóta kynni í bág við girundvaU'arsjónairmið ílokkssitjómarinnar í Moskvu. Hiin sendir sín fyrirmæli til stjóma hinna elnsitöku landa, stjómir hinna einstöku landia senda enn náikvæmari fyrir- mæli í sarnia anda til héraðs- stjómanna og loiks send'a héraðsstjómimar sin fyrir- mæli í hin einstöku fræðsiu- umdæmi. Stjómir fræðsl'jum- dæmanna sendia síðan sin fyr- irmæli í einstaika slkólia. Er þá svo komið, at5 nákvæm fyrir- mæl eru um allt, smátt og stóirt. í hverjum skóla, þannig að skólastjórar og kennarar mega ek,ki í neinu víkja út af þeirri stefnu, sem borizt hef- ur til þeirra af hverju þrrep- inu af öðru í skrifstofubákni því, sem stjómiar fræðslumál- um ríkisins. Annað ednkenni á fræðslu- kerfi Sovétríkjiannia virðist vera náin tengsl þess við átvdnnu- lífið og þarfir þesis, enda er það eðlilegt meðal þjóðar. sem í ótöa önn hefur verið að brjót- ast 'jndan frumstæðum fram- leiðslubáttum og leggj a grund- Stúdentar frá Moskvu vinna að stíflugerð við Ísjím í Kazakstan. völl að tröllaukinni iðnvæð- ingu. í stjómiartilskipun frá 21. marz 1961 segir um xnark- mið æðri menntunar, að það skj'li vera að þjálfa vel hæfia sérfiræðiniga, ar aldir séu upp í andia og stefnu þeirra Marx og Lenins, fylgdst vel með þró- un vísindann,a og tæknifræ'ð- innar, bæði í Sovétríkjunum og í öðrum löndum, geti hag- nýtt sér til hins ýtrast-a tæknd- lega þekkingu samtíðarinnar og geti sjálfir orðið færir um að skapa og móta tæknifræði framtíðardnnar. (E. J. King: Communist Educatiom, London, Methuen, 1963, p. 177). Af þessari stefnu leiðir að til náms raunvisindia er varið jiafnvel enn medri tírma í æðri skó'lum Sovétríkjanna en Band'aríkjanna. Reynt er að beinia mönnum, sem nýlega bafa lokið próf, þangað, sem stjórnvöld telja mesta þörf fyr- ir þá, fyrstu þrjú árin eftir próf. Á ýmsan annan bátt ver'ða persónulegiar óskir ein- staklinganna að lúta í lægra baldi fyrir þörfum heildarinn- ar, eins og þær eru að dómi stjórnvalda. Öruiggaista ledðin tdl bættra lífskjaira í Sovétrikjumjm, eins og raunar í öðrum iðmaðar- þjóðféilögum vora tíma, er góð- ur námsárangur. Er það spá xnanna, að svo muni enn verða um langa framitíð og það jiafn- vel í enn rikara mæli en nú. Uppeldisfræðingar Sovétríkj- anna vilja halda því fram, að inman vissira takmairika tiileiniki menn sér hæfileikia sína. en þiggi þá ekki í vöggugjöf. Þeir telja svokölluð gáfnapróf eigi aðeins fánýt frá fræðilegu sjónairmdði, heldur geti þau villt stórlega um fyrir mönn- um og sé því hættulegt að tafca mark á þeim. Hins vegiar er sú stooðjm mjög útbreiidd, að það sé kenn arans sök, ef bami gengur námdð illa. Af þessu leiðir, að eitt meg- inviðfiangsefni uppeldás- og sái- fræðinga í Sovétríkjunum er etoki að finna upp aðferðir og próf til a'ð mæla hæfileika nemenda, hieildur að nannsakia nám og mámsaðferðix, einikum nám eins og það fer fram við þær aðstæður og það skipulag, sem nemendiur eiga við að búa í skólum. Mikil rækt eir vdð það löigð í bairmaskólum að fá þá nem- endur, sem sækist námið vel, til a'ð hjálpa hinum sem í erf- iðleifcum eiiga með námð, frem- •jir en að komaist langt fram úr öðrum Þau böm, sem efcki ná tilskildium árangri, eru látdn endurtaka bekkinn. Kunnuigir telja það vera hlutfallslega allmarga nemendur árlega. Ár- ið 1962-3 voru það t.a.m. 16.000 nemendur í Lendngrad af 450 þúsund nemendium alls. Er þó tekið fram, að skólar . og kennsla þar í borg. séu með þv; bezta, sem þekkist á þvi sviði í Sovétríkjunum. A'jðviit- að eiga rnenn í Sovétrikjunum einniig að glíma vi’ð vandiamiál vanigefinna barna. Fyrir þau verður eins og annairs steðar, að koma upp sérstökum stofn- UJium. Mjög tomæmum böm- um er einnig leyft að hætta sikóianámi, áður en skólaskyldu lýtour. Við 15 ára aldur fer fram floktojn nemenda i framhalds- skóila. Er hér um þrjár aðal- tegundir að ræða: 1. Skóla, sem likist mjög menntaskálum hér og annars staðar í Evrópu. Að loknu þriggjia ára námi í þeim, fá nemendur skirteini, sem veitir þeim rétt til að fara í háskóla 20%-25% af hverj- um aidursflokki eru ; skólum af þessari tegund. — 2. Skóla, sem veifa fræðsiu. sem bundin er alls bonar tæknifræðum f þessa skóla fara á að gizka 25% af hverjum aldursflokki. Þó að hægt sé að öðlast rétt í þessum tækniskólum tdl að fá inngöngu í háskóla með nokikurri leng- ingu náimstímans, er það frem,- ur fátitt. Þau 50%, sem þá eru eftir af hverjnm aldursflokki, ieggja ekki út í æðra framhalds- nám. Hins vegar eru þessir 'emendur skyldaðir til að ækja síðdegis- eða kvöld- nnslu, 15-18 stundir á viku "itt, tvö eða þó '•■f'uiulega ' '■ ár. Hinir ti- ’ttu af Fran.i síðu. i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.