Þjóðviljinn - 22.09.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.09.1970, Blaðsíða 9
Þriöjudaguir 22. september 1970 — ÞJÖBVTLJINN — SlÐA § Yfirlæknisstaða við Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs. Starf yfirlæknis við Sjúkrahús Keflavíkurlæknis- héraðs er laust til umsóknar. Æskilegt er, að um- sækjendur hafi viðurkenningu sem sérfræðingar í skurðlækningum. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 1970. Umsóknir, stílaðar til stjórnar Sjúkrahúss Kefla- víkurlæknishéraðs, skulu sendar skrifstofu land- læknis. F.h.l. Benedikt Tómasson. Dr. Jón Gíslason, skólastjóri Heilbrígðiseftírfítsstarf Staða eftirlitsmanns við heilbrigðiseftirlitið í Reykjavík er laus til umsóknar. Umsækjandi skal vera á aldrinum 21-35 ára og hafa stúdentspróf eða sambærilega menntun, vegna sérnávns erlendis. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarinnar. Frek- ari upplýsingar um sfcarfið veitir framkvæmda- stjóri heilbrigðiseftirlitsins. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist borgarlækni, Heilsuverndarstöðinni, fyrir 24. október næst komandi. Reykjavík, 18. september 1970. Borgarlæknir. MGNKIÆÐIN af öllum stærðum á yngri og eldri fást á Hrísa- teig 22. —¦ Engin verðhækkun. vopni sími 84423. ENSKA KVÖLDNÁMSKEIÐ fyrir fuliorðna Byrjendaflokkar • Framhaldsflokkar Samtalsflokkar hjá Englendingum Smásögur • Ferðalög • Bygging málsins Verzlunarenska • Lestur leikrita. Einnig síðdegistímar fyrir húsmæður. síimi 1000 4— (kl. 1-7 e.h.). Málaskólinn Mímir Brautarholt 4. Tilkynning til bifreiðaeig-enda. Frestur til að sækja uni endurgreiðslu gjalda af bifreiðum, sem teknar hafa verið af skrá hhrta úr árinu 1969, rennur út 30. þ.m. Fyrir þann tíma þarf því að sanna rétt til endurgreiðslu gjaldanna fyrir innheimtumanni ríkissjóðs með greiðslu- kvittun og vottorði bifreiðaeftirlitsins, ella fellur hann niður skv. 1. gr. laga nr. 12/1964. Fjármálaráðuneytið, 21. september 1970. Framhald af 7. síðu. þessuim nemenduin eru hvattir til að balda áfram námi við tækniskólana, þannig atö dyrn- ar lokast hvergi alveg til firam- haldsnáms. En þessir síðdegis- og kvöldskólar eru ekki taldir veita einir sér nægilegan uiid- irbúning undiir háskólanám. Það er því sýnilegt, að miklu meir kveður að flokkun nem- enda eítir námsgetu í Sovét- rikjunum en í Bandaríkjunum. Og svo mikil er aðsóknin að háskólun'jm, að ekki nema ör- lítið brot af hinuim mikla fjölda umsækjenda fær inn- göngu. og þá samikvæimt úr- slitum í erfiðum samkeppnis- prófum. sem haldin eru við há- skólana. Mikil áherzla er á það lögð, að þessi hlutfaUslega litli hóp- ur úrvalsnemenda, sem tekst að tryggjia sér báskólavist, losni ekki úr tengslum vi'ð þjóðlífið. M.a. er séð um, að háskólastúdentar fái fyrr eða síðar tækifærd til að kynnast atvinnuvegunum af eigin raun Standa þeir betjir að vigd, þeg- air um stöður er sótt, sem um tíma bafa unnið að fram- '"iðsiustörfum í iðnaði og land- búnaði. Gó'ðir nemendur! Hér befur í örfáum orðum verið dregin upp ófullkomin mynd af fræðslukerfi tveggja voldug- ustu þjóða, sem niú eru í heimi hér. Ég hygg, að þessi fáu orð muni þó bafa nægt til að veita ykkur nokkra vdtneskiu um þetta efni. Jjjóst er t.a.m., að þrátt fyrir allan miun., gera sömu vandamál vart við sig alls staðar. Og ef vorir tímiar eru t.a.m. bornir saman við fyrri aldir, sést' bezt hver reginmunuir er á orðinn, Menntun er nú ekki lengur forréttindi fámennrar yfirstéttar, heldur talin til brýnustj lífsnauðsynia. Viðfangsefni háskóla og bá- skólamianna eru nú ekki leng- ur einangraðuir beimuir, heldur lífstaug þió'ðarlíkarwans. Merk- ur höíUndur, Sir Erik Asbby, segir í bók sinni' „Technology^. and tbe Academdcs". Lohdon, 1958 að svo gersamlega bafi báskólarnir brezku verið eiii- angraðir frá atvinnulífi þjóð- airinniar um langan aldur, að þeir hafi alls engan þátt átt í. framþróun iðnaðairins brezkia. Brezkuir iðnaðJr bafd þróazt fyrir firamtak, dugnað og á- ræð; ólærðra eða m ð.o. sjálf- mennrtaðra manna. Er því eigi að undra, þótt vísindalega mennta'ðir menn hlytu seint viðuirkenningu í brezkum iðn- aði og viðskiptalífi. j>jóðverjar voru fytrsta þjóð- in í Evrópu, sem skildi gildd vísindanma fyirir iðnað og aðrar greinir atvinnulífsins. Þegair um aldamótin síðustu voru miargir háskóljaigengnir vísinda- menn á háurn launjm hjá ýms- um þýztoum stórfyrirtækjuim. Á þennian bátt bafði Þjóðverjam tekizt að komiast til jiafns við Breta á ýmisum sviðum iðnað- air fyrir fyrri heimsstyiriöld eða iafnvel verða þeim snjall-. airi, þótt iðnvæðingin þýzka hætfist miklai seirnna en hin brezka. Staða kennairans er vandiasöm og erfið. E»að hefair hún raun- ar alltaf verið, en þó aldrei í jafnríkum mæli sem nú. Hin mikla þensla í skólakerfinu veldux því, að víða hefur bor- ið á miklum kennairaskorti. Til að leysa þann vanda hefur oft orðið a'ð ráða f61k til kennsliu- starfia, sem ekki hefuir hlotið til þess nauðsynlega menntun. Hafa þessd neyðarúrræði orðið til að rýra álit stéttarinnair í heild Hins 'vegar hafa kennar- ar, sem lokið bafia báskólapiróf- um, ekki fengið laun í sam- ræmi við þann tunia, kostnað og fyrirhöfn, sem þeir bafa var- ið í þessu skyni. Þessi stað- reynd hefur heldur ekki orðið nein lyftietöng fyrir álit stétt- arinnar í augum almennings. Þó er hægara um að tala en úr að bæta, þar sem stéttin hlýtur óhjákvæmilega að verða mjög fjölmenn. þannig að veru- legar kjairabætuir mundj tákna tröllaukin útgjold fyrir ríkið. Ein tilíaga til úrbóta í þessum efnum er á þá leið, að hafa aðeins fáa hálærða kennara við hvern skóla og tryggja þeim eigi lakari laun en t.a.m. beztu lækinum. En þeim við hlið væri svo fólk, sem minni menntunar og skólagöngu væri krafizt af. Skyldi það firam- kvæma öll kennslustörf, sem minnst reyndu á hugvit og þekkingu. Kennsluvélum yrði þá líka beitt í enn ríkaana mæli "n nú. Auðvitað er þessi til- laga amerísk. Góðir nemendur! Nú hefur lítið eitt verið drepið á nokk- ur vandamiál skóla og skóla- manna úti í hinum stóra heimi. Við flest þeirra mála munuð þér kannast. Það er óþairfi að fara út fyrir laindsteinana til að verða þeirra var. Að vísu er þau að finna í smækkaðri mynd, eins og flest annað í voru litla þjóðfélagi. Og það yrðj löng bið, ef skólar, kennarar og nemendur vildu ekkert aðhaf- ast. unz þau væru öll leyst. Er því eigi annað ráð vænna en að snúa séx að verkefnunum, sem við blasa. með einbedttuim vil.ia og góöum ásetningi og síðaist en ekkj sízt af prúð- mennsku og beilbriigðum fé- lagsanda, sem einkennt hafa samskipti nemenda og kennara í Verzlunarskóla íslands, enda veít ég ekkí betur en nemend- ur skólans hafi getið sér hið bezta orð bæði við firambalds- nám við Háskóla íslands og við störf á ýmsum sviðum við- skipta og verzlunar. . „., FéSagsfundur ÆFK N.k. miðvikudagskvöld kL 20.3ft beldur Æskulýðsfylikinigin í Kópavogi félagsfund í Þinghól. DAGSKRÁ: 1. Vetrarstarfið. 2. „Baráttan gegn heimsvalda- stefnunni". 3. Ilömiun ÆF 4. Kosning til sambandsþings. 5. Húsnæðismál ÆFK. Félagar eru bvaittir til að fjöl- menna. — Stjórn ÆFK. Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVILJINN íþróttir Frarnhald af 5. siðu. Gunnar Gunnarsson var mjög drjúgur í lei!kra.um, sem og Haf- liðd og Eiríkur Þorsteinsson. Dómari var Eysteinn Guð- miuindsson og dæmdi skímandi vél. — S.dór. Vfi \$<^V&uu+r&t óezr g^ ÍOífi Endurhæfing Framte/Id af 6. síðu. skerf í flestum dagskiráratrið- um þingsáns. Þinginu stjómaði Oddur Ól- afsson yfirlæknir, og steit hann því á þriðjudagstovölddð 1S. septemiber, en næsita dag fóru erlenddr þátttakenduir í kynn- isferð um landið. Það er álit alra eir þingið sátu, að það hafi orðio þátt- takendum tíl hins mesta gagns og lyftistöng samræmdum að- gerðum í endJfrhæfingantnál- um á Norðurlöndum. Þingið viar baldið á Hótel Loftleiðum og vill undirbún- ingsnefndin þakka stjornend- um þess og starfsliði fyriir fná- bæira þjónustii og fyrirgreiðslu, sem öðrum. sem gtreiddu götu þingsinis á margvíslegan bátt og veittu ómetamlega aðstoð á mörgum svi'ðum. e BRIDGESTONE HINIR VIÐURKENNDU JAPÖNSKU HJÓLBARÐAR FÁST HJÁ OKKUR HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga frá kl. 8—22, einnig um helgar GÚMMÍVMUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Félag jámiðnaðarmanna Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 24. sept. 1970 kl. 8,30 e.h. í Félagsheimili Kópavogs, niðri. DAGSKRÁ: 1. Félagsmél. 2. Reglugerð lífeyrissjóðs málm- og skipasmiða. 3. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Tilkynning frá prófnefnd löggiltra endursíkoðenda, Fjármálaráðuneytið hefur ákveðið að halda nám- skeið til undirbúnings löggildingar endurskoðenda. Námskeiðið hefst í byrjun október n.k. Þátttakendur skulu hafa náð 21 árs aldri og hafa starfað að endurskoðunarstörfum hjá löggiltum endurskoðanda a.m.k. eitt ár. Kennslugjald verður ákveðið síðar. Umsóknir sendist Árna Björnssyni lögg. endur- skoðanda, Tjarnargötu 16, Reykjavik fyrir 1. október n.k. Reyk3avík,21. september 1970. Prófnefnd löggiltra endurskoðenda. Deildir Veðurstofunnar í Sjómannaskólanum verða lokaðar vegna jarðarfarar eftir hádegi þriðjudag- inn 22. september. Veðurstofa Islands. Þakka ajuðsýnda ssmúð vdð fráfiall mannsáns míns ÁKA PÉTDRSSONAR íyirir hönd dœtra, temgdasoma og systkina hins tótoa. Kristin Grímsdóttir. Eiginmaður minn og faðir okkar RAGNAR KRISTJÁNSSON, Drápuhllð 29, lézt 1S. sept. Bálför hefur fairie fram. Þökkum auðsýnda saimúð. Séstafcar þakkir viljum við faara læfcnum, stairfs- mönnum og vistmönnum að Reykjwlundl fyrij. ómetan- lega aðstoð í veikindum hins látoia Sólveig Pálsdóttir, Knútur Ragnarsson, Ágústa Sigurðardóttir, Jóna Jensen, Axel Eyjólfsson og aðrir aðstandendur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.