Þjóðviljinn - 22.09.1970, Side 9

Þjóðviljinn - 22.09.1970, Side 9
Þriðjudatgur 22. septetmíber 1970 — 1>JÓÐVILJINN — SlÐA 0 Yfirlæknisstaða við Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs. Starf yfirlæknis við Sjúkrahús Keflavíkurlæknis- héraðs er laust til umsóknar. Æskilegt er, að um- sækjendur hafi viðurkenningu sem sérfræðingar í skurðlækningum. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 1970. Umsóknir, stílaðar til stjómar Sjúkrahúss Kefla- víkurlæknishéraðs, skulu sendar skrifstofu land- læknis. F.h.l. Benedikt Tómasson. Heiibrígðiseftírfitsstarf Staða eftirlitsmanns við heilbrigðiseftirlitið í Reykjavík er laus til umsóknar. Umsækjandi skal vera á aldrinum 21-35 ára og hafa stúdentspróf eða sambærilega menntun, vegna sérnávns erlendis. Laun samkvæmt kjarasamningi boi'garinnar. Frek- ari upplýsingar um starfið veitir framkvæmda- stjóri heilbrigðiseftirlitsins. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist borgarlækni, Heilsuvemdarstöðinni, fyrir 24. október næst komandi. Reykjavík, 18. september 1970. Borgarlæknir. REGNKLÆDIN af öllum stærðum á yngxi og eldri fást á Hrísa- teig 22. — Engin verðhækkun. VOPNI — sími 84423. .qurr. EN5KA KVÖLDNÁMSKEIÐ fyrir fullorðna Byrjendaflokkar • Framhaldsflokkar Samtalsflokkar hjá Englendingum Smásögur • Ferðalög • Bygging málsins Verzlunarenska • Lestur leikrita. Einnig síðdegistímar fyrir húsmæður. sírni 1000 4 — (kl. 1-7 e.h.). Málaskólinn Mímir Brautarholt 4. Tilkynning til bifreiðaeigenda. Frestur til að sækja utn endurgreiðslu gjalda af bifreiðum, sem teknar hafa verið af skrá hluta úr árinu 1969, rennur út 30. þ.m. Fyrir þann tíma þarf því að sanna rétt til endurgreiðslu gjaldanna fyrir innheimtumanni ríkissjóðs með greiðslu- kvittun og vottorði bifreiðaeftirlitsins, ella fellur hann niður skv. 1. gr. laga nr. 12/1964. Fjármálaráðuneytið, 21. september 1970. Dr. Jón Gíslason, skólastjóri Praimihald af 7. sídu. þessum nemendum eru hivattir til að halda áíram námi við tækniskólana, þannig a’ð dyrin- ar lokast hvergi alveg til fram- haldsnáms. En þessir siíðdegis- og kvöldskólar eru ekki taldir veita einir sér nægilegan uud- irbúning undir háskólanám. Það er því sýnilegt, að miklu meir kveður að flokikun nem- enda eftir námsgetu í Sovét- rikjunum en í Bandaríkjunum. Og svo mikil er aðsóknin að háskólunjm, að ekki nema ör- Mtið brot af hinurn mikla fjölda umsækjenda fæir inn- göngu, og þá samkvæmt úr- slitum í erfiðum samkeppnis- prófum. sem haldin eiru við há- skólana. Mikil áherzla er á það lögð, að þessi hlutfallslega litii hóp- ur úrvalsnemenda, sem tekst að tryggjia sér báskólavist, losni ekki úr tengslum vi’ð þjóðiífið. M.a. er séð uim, að háskólastúdentar fái fynr eða síðar tækifæri til að kynnast atvinnuvegunnm a-f eigin raun Sbanda þeir betjir að vígi, þeg- ar um srtöður er sótt, sem um tíma baía unnið að fram- '“iðsilustörfum í iðnaði og land- búnaði. Gó'ðir nemendur! Hér hefur í örfáum orðum verið dregin upp ófullkomin mynd af fræðslukerfi tveggjia voldug- ustu þjóða, sem nú eru í heimi hér. Ég hygg, að þessi fáu orð muni þó hafa nægt til að veita ykkur nokkra vitneskju um þetta efni. Ljóst er t.a.m., að þrátt fyrir allan miun., gera sömu vandamál vart við sig alls staðar. Og ef vorir tímar eru t.a.m. bornir saman við fyrri aldir, sést bezt hver reginmunur er á orðinn. Menntun er nú ekki lengur forréttindi fámennrar yfirstéttar, heldur tálin til brýnustj Mfsnauðsynja. Viðfangsefni háskóla og há- Skólamanna eru nú ekki leng- ur einangraður heimur, heldur Mfstaug þjó’ðarM'kamans. Merk- ur höfundur, Sir Erik Ashby, segir í bók sinni' „Technology^ and the Academics" London, 1958 að svo gersamlega hafi báskólarnir brezku verið ein- angriaðir frá atvinnulífi bjóð- arinnar um langan aldur, að þeir hafi alls engan þátt átt í. framþróun iðnaðarins brezkiá. Brezkur iðnaðjr hafi þróazt fyrir framtak, dugnað og á- ræð; ólærðra eða m ö.o. sjálf- menntaðra manna. Er því eiigi að undra, þótt vísindalega menntáðir menn hlytu seint viðuirkenningu í hrezkum iðn- aði og viðskiptalífl Þjóðverjar voru fyrsta þjóð- in í Evtrópu, sem skildi gildd vísindanna fyrir iðnað og aðrar greinir atvinnulífsins. Þegar um aldamótin síðustu voru margir háskólagengnir vísinda- menn á háum laun jm hjá ýms- um þýzkum stórfyrirtækjum. Á þennian hátt hafði Þjóðverjum tekizt að komiast til jafns við Breta á ýmsum sviöum iðnað- ar fyrir fyrr; heimsstyirjöld eða jafnvel verða þeim snjall-. ari, þótt iðnvæðingin þýzka hæfist miklu seinnia en hin brezka. Staða kennarans er vandiasöm og erfið. Það hefur hún raun- ar alltaf verið, en þó aldirei í jafnríkum mæli sem nú. Hin mikla þensla í skólakerfinu veldur því, að víða hefur bor- ið á miklum kennaraskorti. Til að leysa þann vanda hefur öft orðið a'ð ráða fólk til kennslu- starfa, sem ekki hefur hlotið til þess nauðsynlega menntun. Hafa þessi neyðarúrræði orðið til að rýra álit stéttarinnar í heild. Hins vegar hafa kennar- ar, sem lokið hafia báskólapróf- um, ekkj fengið laun í sam- ræmi við þann tíma, kostnað og fyrirhöfn, sem þeir hafa var- ið í þessu skyni. Þessi stað- reynd hefur heldur ekki orðið nein lyftisitöng fyrir álit stétt- arinnar í augum almennings. Þó er hægaria um að tala en úr að bæta, þar sem stéttin hlýtur óhjákvæmilega að verða mjög fjölmenn, þannig að veru- legar kjarabætuæ mundj tákna tröllauikin útgjöid fyrir ríkið. Ein tillaga til úrbóta í þessum efnum er á þá leið, að hafa aðeins fáa hálærða kennara við hvem skóla og tryggja þeim eigi lakari laun en t.a.m. beztu lækmum. En þeim vi'ð hlið værj svo fólk, sem mdnni menntunar og skólagöngu væri kraíizt af. Skyldi það firam- kvæma öll kennslustörf, sem minnst reyndu á hugvit og þekkingu. Kennsluvélum yrði þá líka beitt í enn ríkara mæli “n nú. Auðvitað er þess; til- laga amerísk. Góðix nemendur! Nú hefur lítið eitt verið drepið á nokk- ur vandamál skóla og skóla- manna úti í hinum stóra heimd. Við flest þeima mála munuð þér kannast. Það er óþarfi að fara út fyrir landsteinana til að ver’ða þeinra var. Að vísu er þau að finna í smækkaðri mynd, eins og flest anniað í voru lifla þjóðfélagi. Og það yxði löng bið, ef skólar, kennarar og nemendur vildu ekkert aðhaf- ast, unz þau væru öll leyst. Er því eigi annað ráð vænn-a en að snúa sér að verkefnunum, sem við blasa. með einbeiftum yilja og gó'ðum ásetningd og sáðast en ekk; sízt aí prúð- mennsku og heilbriigðum fé- lagsanda, sem einkennt hafia samskipti nemenda og kennara í Verzlunarskóla íslands, enda veit ég efcki betur en nemend- ur skólans hafi getið sér hdð bezta orð bæði við firamhalds- nám við Háskóla ísiands og við störf á ýmsum sviðum við- skipta og verzlunar. . . Félagsfmdnr ÆFK N.k. miðvikudagskvöld kl. 20.3o heldur Æiskulýðsfylkingin í Kópavogi félagsfund í Þinghól. DAGSKRÁ: 1. Vetrarstarfið. 2. „Baráttan gegn heimsvalda- stefnunni“. 3. Hönnun ÆF 4. Kosning tii sarnbandsþings. 5. Húsnæðismál ÆFK. Félagar eru bvattir til að fjöl- menna. — Stjórn ÆFK. Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVILJINN íþróttir Framhald af 5. síðu. Gunnar Gunnarsson var mjög drjúgur í leiknum, sem og Haf- Mði og Eiríkur Þorsteinsson. Dórnari var Eysteinn Guð- mundsson og dæimdi skinandi vel. — S.dór. m tasfi! Endurhæfing Framhallö af 6. síðu. sikerf í flestum dagskráratrið- um þingsins. Þinginu stjómaði Oddur Ól- afsison yfirlæknir, og sleit hann þvd á þriðjudagstovöiddð 15. sieptember, en næsta dag fióru erlendir þátttakendur í kynn- isferð um landið. Það er álit átira er þingið sátu, að það hafi orði'ð þátt- takendum til hins mesta gagns og lyftistöng samræmdum að- gerðum í endJrhæfingarmál- um á Norðurlöndum. Þingið var baldið á Hótel Loftieiðum og vill undirbún- ingsnefndin þakka stjómend- um þesis og starfsliði fyrir frá- bæra þjónustu og fyirirgreiðslu, sem öðrum, scm gtreiddu götu þingsins á margvislegan hátt og veittu ómetainlega aðstoð á mörgum svi'ðum. BRIDGESTONE HINIR VIÐURKENNDU JAPÖNSKU HJÓLBARÐAR FÁST HJÁ OKKUR HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga frá kl. 8—22, einnig um helgar GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Félag járniðnaðarmanna Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 24. sept. 1970 kl. 8,30 e.h. í Félagsheimili Kópavogs, niðri. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Reglugerð lífeyrissjóðs málm- og skipasmiða. 3. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjóm Félags jámiðnaðarmanna. Tilkynning frá prófnefnd löggiltra endurskoðenda. Fjármálaráðuneytið hefur ákveðið að halda nám- skeið til undirbúnings löggildingar endurskoðenda. Námskeiðið hefst í byrjun október n.k. Þátttakendur skulu hafa náð 21 árs aldri og hafa starfað að endurskoðunarstörfum hjá löggiltum endurskoðanda a.m.k. eitt ár. Kennslugjald verður ákveðið síðar. Umsóknir sendist Árna Bjömssyni lögg. endur- skoðanda, Tjamargötu 16, Reykjavík fyrir 1. október n.k. Reykjávík, 21. september 1970. Prófnefnd löggiltra endurskoðenda. Deildir Veðurstofunnar í Sjómannaskólanum verða lokaðar vegna jarðarfarar eftir hádegi þriðjudag- inm. 22. september. Veðurstofá felands. Þakka aiuðlsýnda samúð við fráfall mannsdns míns ÁKA PÉTDRSSONAR fytrir hiönd dæitra, tenigdiasania og systkina hins látna. Kristin Grímsdóttir. ELginmaður minn og faðlr okkar RAGNAR KRISTJÁNSSON, DrápuhMð 29, lézt 15. sept. Bálför hefur farið fram. Þöktoum auðsýndia samúð. Séstakar þakkir viljum við færa lcsknum, starfs- mönnum og vistmönnum að Reykjaltmdi fyrir ómetan- lega aðstoð í veikindum hins látna Sólveig Pálsdóttir, Knútur Ragnarsson, Ágústa Sigurðardóttir, Jóna Jensen, Axel Eyjólfsson og aðrir aðstandendnr.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.