Þjóðviljinn - 22.09.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.09.1970, Blaðsíða 12
Þriðjudagur 22. saptember 1970 — 35. árgangur — 214. töluiblað. Farandlistsýning til Noregs og Svíþjóðar — að frumkvæði Norræna hússins Síldar- söltun h/a BÚR Síldin er feit og góð, sagði Ma«)hí'as Þ. Guð- mumdsson veirtostjórd hgá Bæjarútgerð Reykrjavíikur í gær, en þar er mú búið að salta í á 2. þús. tunnur aí síld. í dag var f jórða sölt- Un hjá okfcur nú í baust og byrjuðuim við á föstudaig- inn, þá kom Gísii Árni með fyrstu síldirua og sölt- uðuim við þá í 70 tunnur. í dag kom Þorsibeinn með rútnlega 600 tunnur og Gísli Ámi með tæpar 300 tunnur. Við byrjuðum að saltta uin ki. H í morgun og stóð söltun til kH. 6. Ég hef hér uim 40 stúlfcur við söitunina, og hef þvi miður orðið að visa mörg- um Srá. en við auiglýstuim efitir stúlkam í hádegisút- vairpinu. Nú er kiomin bræla á miðunuim, svo ég býst ekiki við ag fá neina síld á morgun, en ég á von á einom toppbátnaim í við- bót, Reykiiaibargdmni, svo vonandi verður nóg að getra hér við söltum á næst- unmd. Sbúltouirnar vinna að sj'áifsögðu alilt í afekorði og er riú verið að semja uim bvað þær eiiga að fá fyrir tunnuma. Söltun er nú leyfð með miklu strangairi fyriirmæl- uim en áður, í fyrra miábtu vera 300-500 síldar af stærri gerðinni í tunmu og 500-700 af , millistærð, en nú . er oktour fyrirlagt. að 3-5 síldar séu í hveirju kg. af. stærri síidinmd eða 5-7 af miliistærð. Alliar sildar sem eikiki né máli tíí að vera söituniarhæfar fiara í frystingu, svo að heita mó að nær 100% nýftimg sé á síidinni. Myndin er tekin í giær í fSiSkverkunarstöð BÚR við Grandaiveig og er sdidarsölt- umin í fulium gangi. — , (L.jóstm. Þjóðv. A. K.). m -^m **• *m ^m MW <tW "t- i—W»B *m Lítill drengur lézt af slysföruni 2$a éra • drengur beið bama á föstudaginn, er hann varð undir vöruibitfreið ¦ • við bæinn Prest- bafckateob á Sdðu. Bitíli drengúr- inn hét Þorbergur Steinar og vsir hanm í fóstri hjé afa sínuim og ftmimi þarna á bænuim. Var hann að leifca sér á Waðimu þeg- ar slysdð varð, og sá ökumaður- inn hainn ekki. Konur og stjórnmál á dagskrá hjá Norræna húsinu í vetur — ásamt margvíslegri menningarstarfsemi Stjórnmiálastörf kvenna verða heldur hetur á dagskrá í Norræna liúsiiiu á næstunni og flytja tvær i 'ramákonur í s( jórnmálum á Norðurlöndum fyrirlestra uni þau efni. Elsi Hetemaki þingmaður í Kinnlaiidt flytur crindi. sem hún nefnír „TTm konur og þjóðfélags- stjórnmál á Norðurlöndum" og Merle Sivertsen, sem sæti á í borgarstjórn Osló, heldur fyr- irlestur um „konur og stjórnmál". ETrú Merle SSvertsen keimur hingað ásaimt eiginimainmi sínuim, Helge Sivertsen fræðsíliujmélla- stjóra, síoari hlute októbenmán,- aðar og mum hún auk fyrirflesitr- arins uim konur og stjórnimál ræða í öðru erindi uim norska skáldið Olav Duum og þá sér- stakiega uei konurnar í stoáld- skiaip hams. Siivertsein fræðsilu- imiálastjóri imuin eimnig fflytja hér tvo fyrirlestra, amnam urni norskt skóiakerffi og emdurbætur í skóla- máluim, himm kallar hanin .,Bú- staður og uimlhveríi — ný memm- ingarpóilitík." Þetta kom fram á biaðaimamma- fundi hjé Ivari EJskelamd, for- stöðumanni Norræma hússins í gær, hamn er á föruim til Finn- lamds til að umdirbúa finnska dagskráriiði fyrir Norræna húsið í vetur, en gert er ráð fyrir mörguim og ólíkuim fdmmskuim dagskráim þar, m.a. finnskri ljós- myndas'ýningu og. svartlistarsýn- imigu. Auk Elsi Hetomaki, sem áður getur, er von á amnarri fin.nskri konu frægri, Arjni Ratia, seni rekur hið heitmsþekkta finnska fyrirtæki Marilmekko, em hún hefiur boödzt til aö setia upp í Norræna hústou dagskná, sem nefind verður ,,Koruur og föt í nor- rænu þjóðfélagii" og verða í þvi saimbamdi haidnar nokkirar'tízku- sýningar í húsdnu. Fieiri góðir gestir frá Finn- Bamdi eru vænibanlegir í vetur, Br- ic W. Tawasibstjerna, tónlisitar- prófessor og Síbeldusarsérfræðing- ur, kemur með dagskróna „Sí- beldus f orðuim og tónlist" og varafortmaður finnska rithofumda- samibandsins, Kai Laitinen, keim- ur og fflytur erindd um fdmnslk- ar bókmenntir. Heínesen í heimsðkn Frá Fœreyjum fær Nornæma húsið máiiverkasiý'ninigu, sem m'x er sýnd í Bergen og Williaimi Heimesen hefur telkið þátt í að setja upp, og eru öli ldkindi til að hann komi hingað sijiáifur í samibaindd við opnium sýningarinn- ar hér, taldi Bskellaind. Norska vísnasömigkonan Ase Kleveiamd, keniiur og skemmtir hér í nóvemlber, en. hún hefiur að umdamiförnu getið sér mdkinn orðstí bæði á Norðurlönduim og á meginlamdi Bvrópu, sömuleiðis í Japan og víðar. Margt ffleira er í umdiribúnáinigi, t.d. sænskar og danskar dagskrár, sem verða í húsinu eftir éramótin, þá er í bígerð sýning á borðbúnaði frá öilum Norðurlöndiumum,, — dúlíað borð frá hverju íandi, og ýmis- legt amnað, Um þessar mumdir er unnið að því að fullgera kjaillara Norræna hússins til sýninga og þess væmzt, að það húsnæði verði tillbúið næsta vor og verður þá jaifnframt opnaður sórsibakur inngámgur í íslend'mgar i þriðja sæti í C-fhkki á OL-skákmótinu Í 4 umferð Ólympíuskákmóts- ins unnu í'slendingar Skota með 3Í4 vinningi gegn Vi, Guðmund- ur gerði jafntefli við Leví en Jón, Freysteinn og Magnús unnu allir sinar skákir. í 5. umferð unnu Islendingar svo Norðmenm með 3 vinningum gegn 1. Guð- mundur og Freysteinn unnu en Jón og Magnús gerðu jafntefli. í 6. umferð töpuðu íslendingar hins vegar fyrir Englendingum. Guðmundur og Ólafur gerðu jafntefli en Jón og Haukur töpuðu. Eru íslendingar nú í 3. sæti í flokknum með 15 V* vinn- ing. Filipseyingar eru efstir með I6V2 vinning og Englendingar - í 2 sæti með 16 vinninga og 1 biðskák. ítalir eru 4. með Vfífr vinning. Í' neðsta sæti er Puerto Kico með X vinninga ' Úrsiit í 4. umferð í C-flokki uirðu þessi Filipseyjar unnu Puerto Rico 3%:%'; ísland vann Skotliamd SVa:1^, BpaisiMa vann Túnis 3:1, Engiand vann Grikk- land 2i%:1'%, . Noregur vamn Belgíu 2%rl'i/2, og ftaiía og ír- am skildu' jöfn,' 2:2. f 5. 'umifeirð urðu' úmslit þessi: fsiand vann Noreg 3:1, Túnis vann' íran 3:1, Brasilía vanm Filipseyjair. 2%:1V2, jafnitefli ,varð hjá Puerto Rico og Grikk- Fnanihalld á 2. sdðu. kjallarann. Þá verður bílastæðið fyrir utam húsið maiibikað, kivaðst Eskeiand voma. að ekki liði á löngu þar till gestir kæmust þurr- um flóibum að húsinu, en ástamd- ið hefur oft verið slæimt að þessu leyti. Hann gat þess, aö Norræma íhiúaið hefði oft verið notað til námskeiðahalds og ffleiirai í saim- vdnmiu við ístanzka aðila, að full- ur vilji væri tii að halda því áfraim og miundi stjórn hússins greiða fyrir slitei sitarfsemi eftir getu. Á laugardagin kemur, 26. sept- ember, verður opnuð í Bergen farandsýning á verkum íslenzkra málara, sem Norræna húsið hef- ur beitt sér fyrir í sanwinnu við Féiag íslenzkra myndlistar- manna. Verður sýningin þáttur í 900 ára hátiðardagskrá Bergen, en verður síðan sýnd í flestum stærri bæjum Noregs og Sví- þjóðar. Ivar Bskeland, húsbóndi NOrræma hússins, skýrði frá þessu í gær á blaðamannafundi og sagði að til að hægt væri að koma sýningunni upp hefði Norræna húsið fengið nokfcurn styrk frá Norræna menningar- sjóðnum. Sýningin hefur verið nöfind „Fjórar núlitfiamdi kyn- slóðir. Frá islenzkri myndlist" og eru á henni ails 78 verk: beikningar og höggmyndir eftir 17 íslenzka listamenn, þá Finn Jónsson, Krisbjón Davíðsson, Jó- hanmes Jóhannessom, Hjörleif Sigurðsson, Benedifct Gunnars- son, Steinþór Sigurðsson, Vil- hjálm Bergsson, Gunnlaug St. Gdslason, Amar Herberbssiom, Jón Reykdal, Sigurjón Ólafsson, Riagnar Kjartamsson, Þorbjörgu Pálsdótbur, Guðmumd Benedikts- son, Jón Gunnar Árnason Magnús Tómasson og Kristján Guðmundssion. Sýningin verður fyrst setb upp í Bergen Billedigalleri sem liður i 900 ára hátíðardagskré borgar- innar, en síðan tekur Riksgaller- iet í Noregi við henni og sendir til flestra stærri bæja í Nöregi, þ.á.m. Osto. í>á verður þessi fyrsta sýning sem Norræna húsið stendur fyrir erlendis send til Svíþjóðar, þar sem Ráksutstallningar setja hana upp í stærri bæjum þarlendis. Sýmingunnd lýfcur síðan í Harstad í Tromsfylki í Noregi, þar sem hún verður liður í Listahátið í Norður Noregi 1971. Flestar myndamna á sýningiunni eru, til sölu. Fernt slasaðist við Sandskeið Tvær stúlkur frá Þorlakshörn og hjón slösuðust í umferðarsilysi sem varð skammt frá beyjunni ofan við Sandsfceið í fyrratovöld. Var bifredð með X-núimeri á leið austur, er á móti henni kom Y-bifreið og rákust þær harka- lega saman. f Y bilnum var ökuimaður, sem hruflaðist á höfði og höndum, kona hams meiddist einnig, en önnur kona sem í bdinum var meiddist ekki. Öku- maður X-bílsinis slapp einnig ó- meiddur en tvær stúlkur slös- uðust eins og fyrr segir. Var fólkið ffluitt í sjúforafodi í Slysa- varðstiDfiuna. Vaka Æutti bflana burt og voru, þeir mikið skeniimd- ir. Kærumal vegna tilboða í malun í Breiðholti Telja nefndina hafa látið undan hétunum meistara Nýlega hefur félagsmálairáð- herra borizt kæra á hendur stjórnar Framkvæmdanefndar byggingaráætlunar vegna með- ferðar hennar á tilboðum í msU- un 3. byggingaráfanga í Breið- liolti. Telja kærendur sig hafa sent lægsta tilboð í verkið, en nefndin hafi verið þvinguð til þess með hótunum frá Málara- meistarafélagi Reykjavíkur og Vinnuveitendasambandi Islands að hætta við samninga um verkið. Áskiíja kærendur sér rétt til að kref jast skaðabóta af nefndinni. UpphaÆ þessa máis er það, að Framtovæmdainefnd byggingará- ætlunar auglýsti eftir tilboðuim í málun 180 ibúa í Breiðholti. Þrjú tilboð bárust og' vpru þau opnuð 23. ..jjiní 1969. Hæst þedrra var 10.738,908 kr. frá Málaraverktök- um sfýf, Verkibakafélag mélara- meisbara bauð 8.374.599 kr. og Leitaði á 2 telpur Korua nokkur tilkynnti lög- reglunni að í háhýsi einu hér fí borginni hefði það gerzt á laugairdaginn að maður ledtaðj á 2 sjö ára belpur. Er maðurinn nýfluibtur í húsið og niarraði hann sbelpurnar inmí íbúð, þar sem hann afkiæddd þær og þutokliaði á þeim. Hefur rann- sókmarlögreglan tekið manninn til yfLrheyrslu. Einar S. KrÍBtjansson og Eyþór Guðmundsson voru með lægsta boð 5.220.000 kr. Framlkivæmdanefmdin átovað að taka upp saimningaiviðræður við læígsitbjóðendur (Eyþór og Fimar) um verkið, og voru haldnir alll- margir fundir með þeim þar sem nénar var rætt um framkivæmd verfcsins lið fyrir lið og ræddar ýtmsar breytingar á útboðinu og bffliboðinu í samræmi við þáð, að sögn þeirra Eyþórs og Einars. Einnig segjast þeir hafa sett til- skilda bamtoatryggingar vegna þessa verks sem verið var að semga wm. Meðan á þessum sammingavið- ræðum stóð gerðist það hins veg- ar, að þeir verktakar sem sent höfðu hæsta tilboðið, MáUaraiverk- takar s/f, segiast hafa mdsskilið útboðið og teskið með í tilboð sitt undirbúningsviinnu umdir málin- iragu þannig að tilboð þeirra í hið úbboðna verk hafi því í rauninni aðeins verið kr. 5.139.477, og á- skilja þeir sér rétt til að leið- rébta fyrra tiliboð. Þetta bréf va.r dagsett 26. áigúst 1969. Einnis barst nefnddnni bréf, daigsett 29. ágúst, frá Vinnuveitendasamibandi íslands fyrir hönd Mélarameist- arafélaigs Reykáaivikur, þar sem skorað er á nefndina að seim.ia ektoi við Eyþór og Einar, þar sem slfkt „myndi stoaipa ófyrirsfjáan- lega erfiðleifca og málareikstur máli Málarameistai-afélaigs Rvík- ur og Málarafélags Reykjavífcur." Og er þar vitnað í samnimg milli félaigainna um að félagsimönnum Málarafél'agsins sé óheiimdlt að þjóða í málaravinnu. Ennfrem- ur barst nefndinni bréf svipaðs efnis frá Meistarasambandi bygg- ingamanna. Áður en þetta bréf var sent haföi Einar stóibt um inngöngu í Mála.ramieistaraifélaigið, en var synjað án þess noklkrar skýring- ar væru gefnar, að hans sögn. Einnig hafðd Eyþór, vegna til- rnæla Méíarafélaigs Rvikur, fall- izt á að draga sdig til baka úr tilboðinu. Framlhald á 2. sdðu. Fjorir seldu í síðustu viku 1 síðushi viku seldu fjórir fs- Ienzkir togarar í Þýzkalandi 613 tonn fyrir samtals um 573 þús., mörk. Jón Þorláksson seldi á mánu- dag 168 tonn fyrir 143.2 þús. mörk, Víikingur seldi á miðviku- dag 200 tonn fyrir 179 þús. mörk og Neptúnus samia dag 145 tonn fyrir 155.2 þús. mörk, og Kairls- efni seldi á fiimimtudag um 100 tonn fyrir 95.3 þús. mörk. f þessari viku mumu fjórir togarar selja í Þj'zkalandi: Sig- urður, Egill Skallaigrímssom, Júpí- ter og Úranus.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.