Þjóðviljinn - 22.09.1970, Síða 12

Þjóðviljinn - 22.09.1970, Síða 12
 Þriðjudaigur 22. september 1970 — 35. árgangur — 214. tölublað. Farandlistsýning tii Noregs og Svíþjóðar — að frumkvæði Norræna hússins Síidar- sö/tun h/á BÚR Síldtm er feit og góð, saigði MattJhías Þ. Guð- munclsson verkstjóri hjá Bæjairútgerð Reyíkijaivíkiur í gær, en þar er nú búið að salta í á 2. þús. tunniuæ af síld. f diag var f jórða sölt- un 'hjó okkuir nú í baust og byrjiuðuim váð á föstiudiaig- inn, þá kom Gísli Ámi með fyrstu síldina og söit- uðum við þá í 70 tunnur. í daig kom Þorsteinn með rúmlega 600 tunnur og Gísli Árni með tæpair 300 tunnur. Við byirjuðum að saltia um ki. H í morgun o_g stóð söltun til kl. 6. Ég bef hér um 40 stúifcuir við söltunina, og hef því miður orðið að vísa mörg- um fró, en við auiglýstum eftiir stúlkum í hádegisút- varpinu. Nú er komin bræla á miðunum, svo ég býst ekki við að fá nein-a sítd á morgun, en ég á von á einum toppbátnum í við- bót, Reykjiaborginni, svo voniandi verður nóg að gera hér við söltun á næst- unmd. Stúiikuimar vinma að sjálfsögðu aiU.it í akkorði og er nú verið að semja um hvað þær ediga að fá fyrir tunnuma. Söltun er nú leyfð með mikiu strangairi fyrirmæil- um en áður, í fyrra mjáttu vera 30Ó-500 síldar af stærri gerðinni í tunnu og 500-700 af . millistær’ð, en nú . er ökbur fyirirlagt, að 3-5 sildar séu í hverju kg af. stærri síidinni eða 5-7 af rrMllistærð. .Alliar siidar sem ekki ná miáli tái að veira söitumairhæf'ar faira í firystinigu, svo að heita má að nær 100% nýting sé á síldinni. Myn.din er tekin í gær í fSskyerkunarstöð BÚR vdð Grandiaveg og er síidairsölt- umin í fuiium gamgi. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Lítill drengur lézt af slysförum 2jia ára • drengur beið bana á fösitudaginn, er hann varð undir vöruibffireið við bæinn Prest- b&kkakot á Síðu. Litli dremgur- in,n hét Þorbergur Steinar og var hann í fóstri hjó afa sínum, og ömimu þama á bænum. Var hann að leika sér á hlaðinu þeg- ar slysið varð, og sá ökumaður- inm hatnn ekk i. Konur og stjórnmál á dagskrá hjá Norræna húsinu í vetur — ásamt margvíslegri menningarstarfsemi Stjdrnmálastörf kvenna verða heldur betur á dagskrá í Norræna húsinu á næstunni og flytja tvær framákonur í stjdmmálum á Norðurlöndum fyrirlestra um þau efni. Elsi Hetemiiki þingmaður í Finnlandi fiytur erindi, sem hún nefnir „Um konur og þjdðfélags- stjdramál á Norðuriöndum“ og Merle Sivcrtsen, sem sæti á í borgarstjörn Osld, heidur fyr- irlestur um „konur og stjóramál“. Prú Merle SSivortsen kemur hingað ásamt eiginimamnd sínum, Helge Siveirtsen firæðsluméia- stjóra, síðairi hluita októbermón- aðar og mun hún auk fyririlestr- arins um konuir og stjómmál raeða í öðru erindi um norslka sikáldið Olav Duun og þá sér- stakiega um konumar í skáld- skap hans. Sivertsem flræðsiLu- miálastjóri mam edmniig fllytja hér tvo fyrirlestra, amnan um norsfct skólakert£S og endurbætur í skóla- málumi, hinn kallllar han.n ,,Bú- staður og umhverfi — ný menn- ingarpóilitíic." Þetta kom fram á bttaðamanna- fundi bjó ívari Esikelamd, for- stöðumanmi Norræna hússdns í gær, hamn er á tEörum til Pinn- lands til að undinbúa finnslka dagskrárliði fyriir Norræna húsið vetur, en gert er ráð fyrir mörgum og óliílbum fiinmslkuim dagsikrám þar, m.a. finnskri ijós- myndasýninigu. og svartlistarsýn- ingu. Auk Ettsi Hetemáki, sem áður getur, er von á annarri fSnnskri konu frægni, Armd Ratia, sem relkur hið heiimsþeiklkta fínnska fyrirtælri Marilmekko, en hún hefur bcðizt til að setja upp í Nortræna húsinu dagskná, sem nefnd verður ,,Konur og föt í nor- rænu þjóðfélagi“ og veirða í þvi samibandi haldnar nottílkrar tízku- sýningar í húsdnu. Pleiri góðir gestir frá Finn- Dandi eru væntanlegir í vetur, Er- ie W. Tawasitstjema, tónlisitar- prófessor og S-íbelíusarsénfiræðing- ur, kem.Uir með dagskrána „Sí- belífus í orðuim og tónlist11 og varafonmaður finnska rithöfunda- samtoandsins, Kai Laitinen, kem- ur og filytur erindi um finnslk- ar bókimenntir. Heinesen í heimsdkn Prá Færeyjum faar Noirana húsið máttvenkasiýningu, sem nú er sýnd í Bergen og Williaim Heinesen hefur tettrið þátt í að setja upp, og eru öll líkiindd til að hann komi hdngað sjálflur í samtoaindii við opnun sýndngarinn- ar hér, taldi Eskettand. Norska vísnasönigkonan Ase Klevettand, keimur og skemmtir hér í nóvemiber, en hún hefur að undanförnu getið sér miilkinn orðstí bœði á Norðuriöndum og á meginlandi Evrópu, sömutteiðis í Japan og víðar. Margt fleira er í undiirbúniingi, t.d. sœnska-r og danskar daigskrár, sem verða í húsinu eftir áramótin, þá er í bígerð sýninig á borðbúnaði frá öttluim Norðuriöndunum, — dútttað borð frá hverju llandd, og ýmis- legt annað, Um þessar mundir er unnið að því að fullgera kjattlara Norræna, hússins til sýninga og þess vænzt, að það húsnæði verði titttoúið næsta vor og verður þá jaifnfiramt opnaður sérstakur inngah'gur í kjalttarann. Þá verður bílastæðið fyrir utam húsið mailbikað, kvaðst Eskeland vona, að etttiki ttiði á löngu þar till gestir kæmust þurr- um fótum að húsinu, en ástand- ið hefur oft verið sflæmt að þessu leyti. Hamn gat þess, að Norræna ihúsið hefði oft verið notað til námskeiða'halds og file-ira í saim- vinnu við ísienzka aðila, að fiull- ur vilji væri titt að hattda því áfiraim og mundi stjórn hússins greiða fyrir slílkri sitanfisemd eiftir getu. íslendingar i þriðja sæti í C-flokki á OL-skákmótinu í 4 umferð Ólympíuskákmöts- ins unnu tslenclingar Skota með 3i4 vinningi gegn 14, Guðmund- ur gerðj jafntefli við Leví en Jón, Freysteinn og Magnús unnu allir sinar skákir. í 5. umferð unnu Islendingar svo Norðmenn með 3 vinningum gegn 1. Guð- mundur og Freysteinn unnu en Jón og Magnús gerðu jafntefli. í 6. umferð töpuðu íslendingar hins vegar fyrir Englendingum. Guðmundur og Ólafur gerðu jafntefli en Jón og Haukur tiipuðu. Eru íslendingar nú í 3. sæti í flokknum með 1514 vinn- ing. Filipseyingar eru efstir með 16 !4 vinning og Englendingar I 2 sæti með 16 vinninga og 1 biðskák. ítalir eru 4. með 1314 vinning. í neðsta sæti er Puerto Rico með 8 vinninga Úrsflöit í 4. umfiorð í C-fttokki uirðu þesisi Filipseyj a,r unnu Puerto Rico 314:%, ísttand vann Sikotland 3%:%, Birasjlía vann Túnis 3:1, Engiand vann Grikik- land 2%:1%, Noreigiuir vann Beligíu 2%:1%, og Ítalía og ír- an skildu ' jöfn,' 2:2. , f 5. umferð uirðu úrslit þessi: ísiand vann Noreg 3:1, Túnis vann íran 3:1, Brasilía vann Filipseyjair 2%:1%, jafnitefli ,varð hjá Puerto Rico og Grikk- Pramihalld á 2. síðu. A laugardagin kemur, 26. sept- ember, verður opnuð í Bergen farandsýning á verkum íslcnzkra málara, sem Norræna húsið hef- ur beitt sér fyrir í samvinnu við Félag islenzkra myndlistar- manna. Verður sýningin þáttur í 900 ára hátíðardagskrá Bergen, en verður síðan sýnd í flestum stærri bæjum Noregs og Sví- þjóðar. Ivar Eskeland, húsbóndi Norræna hússins, skýrði frá þessu í gær á blaðamannafimdi og sagði að til að hægit væri að koma sýningunmi upp hefði Norræna húsið fengið nokikum styrik frá Norræna menningar- sjóðnium. Sýningin hefiuir verið nefnd „Fjórar rtúttilfandi kyn- slóðir. Prá íslenzkri myndllist“ og eru á henni altts 78 verlc: teikningar og höggmyndir eftir 17 íslenzka listamenn, þá Rnn Jónsson, Krisitj'án Davíðsson, Jó- hannes Jólhannession, Hjörleif Sigurðsson, Benedikt Gunnars- son, Steinlþór Sigurðsson, Vil- hjálm Bergsstm, Gunnlauig St. Gíslason, Arnar Herbertsson, Jón Reykdatt, Sigurjón Ólafsson, Hagnar Kjartansson, Þorbjörgu Pálsdóttur, Guðmund Benedikts- son, Jón Gunnar Árnason Maignús Tómasson og Kristján Guðmundsson. Sýningin verður fyrst sett upp í Bergen Billedigalleri sem liður í 900 ára hátíðardagskná borgar- innar, en síðan tekur Riksgaller- iet í Noregi við henni og sendir til filestra stærri bæja í Nbregi, þ.á.m. Oslo. Þá verður þessi fyrsta sýning sem Norræna húsið stendur fyrir erlendis send til Sviþjóðar, þar sem Riksutstállningar setja hana upp í sitærri bæjum þarlendis. Sýningunni lýbur síðan í Harstad í Tromsfylki í Noregi, þar sem hún verður liður í Listalhétíð í Norður Noregi 1971. Plestar myndanna á sýningunni eru til sölu. Fernt slasaðist við Sandskeið Tvær stúlbur firá Þorlákshöfn og hjón slösuðust í umferðarslysi sem varð skammf frá beyjunni ofan við Sandskeið í fyrrakvöld. Var bifreið með X-niúmeri á leið austur, er á móti henni kom Y-bifreið og rákust þær harka- lega saman, I Y bíttnum var öbumaður, sem hrufilaðist á höfði og höndum, kona hans meiddist einnig, en önnur kona sem í bálnum var meiddist ekki. Öku- maður X-bílsins slapp einnig ó- meiddur en tvær stúlkur slös- uðusit eins og fyrr segir. Var fólrið filutt í sjúkrabil í Slysa- varðstofiuna. Vaka flufti bílana buirt og voru þeir mikið sikemirnd- ir Kærumál vegna tilboða í málun í Breiðholti Telja nefndina hafa látið undan hótunum meistara Nýlega hefur fél agsmiU ará ö - herra borizt kæra á hendur stjdrnar Frannkvæmdanefndar byggingaráætlunar vegna mcð- fcröar hennar á tilboðum í mál- un 3. byggingaráfanga í Breið- holti. Telja kærendur sig hafa sent lægsta tilboð í verkið, en nefndin hafi verið þvinguð til þess með hótunum frá Málara- meistarafclagi Reykjavíkur og Vinnuveitendasambandi Islands að hætta við samninga um verkið. Áskilja lrærendur sér rétt til að krcf jast skaðabóta af nefndinni. Upphaf þessa mátts er það, að Framfcvæmdanefnd þyggingará- ætlunar au.glý,'sti eftir tilboðum í málum 180 íbúa í Breiðholti. Þrjú tilboð bárust og voru þau opnuð 23. júní 1969. Hæst þeirra var 10.738,908 kr. firá Málamaverktök- um s7fi, Verkitakafélaig máttara- meistera þauð 8.374.599 kr. og Leitaði á 2 telpur Kona nokkuir tilkynnti lög- reglunni að í háhýsd einu hér í borginni hefði það gerzt á liaugiairdaginn áð maður ledtaðí á 2 sjö áira telpuir. Er maðurinn nýfluttur í húsdð og narraði bann stelpurnar inní íbúð, þar sem hiann afiklæddi þær og þuikklaði á þeim. Hefur rann- sókniarlögreglan tekið manninn til yfiiirheyrslu. Einair S. Kristjánsson og Eyþór Guðmundsson voru með lægsta þoð 5.220.000 kr. Framlkvæmdanefndin átkvað að taka upp samningaviðræður við lægS'tþjóðendur (Eyþór og Einar) um veririð, og voru haldnir alll- margir fundir með þeim þar sem nánar var nætt um firaimfevæmd verksins lið fyrir lið og ræddar ýmsar þreytingar á útboð'inu og tiflboðinu í saimræmd við það, að sögn þeirra Eýþórs og Einars. Einnig segjast þeir hafia sett til- skilda bankatryggingar vegna þessa verks sem verið var að semja mti. Meðan á þessum samningavdð- ræðum stóð gerðist það hins veg- ar. að þeir verktakar sem sent höfiðu hæsta tiliboðið, Máflaraveirk- takar s/f, segjast hafia miisskilið útboðið og tekið með í tiilboð sitt undirbúningsvinnu undir mélln- inigu þannig að tilboð þeirra í hið útboðna verk haifi því í raundnni aðeins verið kr. 5.139.477, og á- skilja þeir sér rétt til að leið- rétta fyrra tiflflx>ð. Þetta bréf va.r dagsett 26. ágúst 1969. Einnig barst nefnddnni bróf, dagsett 29. ágúst, frá Vinnuveitendasambandi íslands fyrir hönd Máflarameist- arafélaigs Reykjaviflíur, þa.r sem skorað er á nefindina að semja ekki við Eyþór og Eina.r, þar sem sflíkt „myndi skapa ófyrirsjáan- lega erfiðleifea og málarekstur miflfli Máflaraimeistarafélags Rvík- ur og Málarafélags Reykjavíkur." Og er þar vitnað í samning mdlli fiélaiganna um að félagsmönnum Málarafélags.ins sé óttiedmdlt að bjóða í málaravinnu. Ennftrem- ur barst niefindinnii biréf svipaðs efnis frá Meistai-asambandi bygg- ingamanna. Áður en þetta bréf var sent hafði Einar sióitt wm inngöngu í M áflaraimeistarafélagið, en var synjað án þess nokkrar skýring- ar væru gefnar, að hans sögn. Einnig hafði Eyþór, vegna til- mæla Máflarafélags Rvfkur, fall- izt á að draiga siig til baka úr tilboðinu. PraimhaiTd á 2. síðu. Fjorir seldu í síðustu viku 1 síðustu viku seldu fjórir ís- lenzkir togarar I Þýzkalandi 613 tonn fyrir samtals um 573 þús., mörk. Jón Þorláksson seldd á mán,u- dag 168 tonn fyrir 143.2 þús. mörk, Víkingur seldi á mdðviku- dag 200 tonn fyrir 179 þús. mörk og Neptúnus samia dag 145 tonn fyrir 155.2 þús. mörk, og Kadls- efni seldi á fimmtudag um 100 tonn fyrir 95.3 þús. mörk. í þessari viku munu fjórir togarar seflja i Þýzkalandi: Sig- urður, Egill Skafllaigrímsson, Júpí- ter og Úranus. V

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.