Þjóðviljinn - 24.09.1970, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 24.09.1970, Qupperneq 1
Fimmludagur 24. september 1970 — 35. árgangur — 216. tölublað. Aukagreiðsla 9-16 milj. kr.vegna gengisfellinga Á fundi borgarstjórnar sl. fimintudag var m.a. til umræöu fundargerö liafnarstjórnar þar sem greint var frá sérstökum kröfum um greiðslu til erlends verktaka við Sundahöfn, sem orsakaðist við gengisfeliingarn- ar. Er um að ræða 9—16 milj_ kr. sem borgin yrði að greiða þessum verktaka aukalega ef failizt verður á kröfur hans. í fundargerð hafnarstjórnar frá 11. septomber er þetta bók- að um kröfu verktakans: „Rætt um greiðsluir vegn,a gengisbreyt- inga til Skánska Cementgjuter- iet vegna framkvæmdia við Sun-daihöfn. Borgarendurskoð- andí Helgi V. Jónsson og sikrif- stofustjóri borgarstjóra Jón G. Tómasson mættu á fiundinum, en þedr bafa ásamt hafnarstjóra íjallað um málið. Iiafnarstjórn telur fram komið samkomulags- tilboð ekki aðgengdlegt og sam- þykkir að greiða gengisbætur samikvæmt útreikninigi borgar- endursikoðanda. Hiafnarstjór-a og bargarstjóira Saiið að annast Lánsútvegun." Addia Bára Sigfúsdóttir kvaðst ekki vdijia láita þennan lið fund- argerðarinniar fara í gegnum borgarstjóm án umræðu. Kyaðst hún því viljia minnia á stað- Gifta sig til að leysa út spariféð Ný tegund hjónabainda er að komast í tízfcu á isiandi, — skyldusparnaðarhjöna- böndin, þ.e. fóllk giftir sdg til að annar aðilinn eða báð- ir geti leyst út skyldusparn- að sinn þótt þeir séu efclki orðnir 26 ára gaimlir. Veit blaðið með vissu um þrjú hjónabönd sem þamnig hef- ur verið stofnað til hér í Reykjavík í suimar, en saigt er, að sama muni um fleiri. í tveim þeirra þriggja til- fella sem blaðið þekkir til var það karOmaðurinn, sem leysa vildi út spariféð, og sömdu viðkomandi konur um þöknun fyrir vikið, ömn- ur uim vissa fjárupþliæð, hin um vissit hlutfall fjár- ins. Stendur síðan til að leysa þessi pappírsihjóna- bönd upp aftur við fyrsita tækifæri. Auk skylduspamaðarfjár- ins, sem haagt er að leysa út þegar viðkomandi gift- ist, þótt tilsikyldum aldri haifi ekki verið náð, fæst talsverður frádráttur á skatti á því ári, sem stofn- að er tiil hjónabandsins. reyndir málsdns: Kröfur sænska verktakans á höfnina næmn 16 milj. króna — en borgairendur- skoðandi teldi ekki unmt að fajl- ast á meira en 9 milj kr. Em hvor upphæðin sem greidd verð- ur er allavega Ijóst að hér er um mikinm fj árhiagslegan aufcábagga að ræða — og þar við bætist að tafca verðaiir lán fyrir upphæð- inni? sem greiðist náttúrlega með vöxtum. Ástæðan til þess að tafca verður lán til þessa er svo meðal annars sú að höfnin hefuir ekki skdteð ágóða á sið- ustu árum Og ástæðam tdl þess er svo enn sú að samdiráttU'r hef- nr orðið í aitbafnialífi bafnarinn- ar á sí’ðustu árum Þetta dæiiii sýnir, sagði borg- a'rfu’lltrúinn að lokum, hve ná- tengd borgarmáJin eru stefnu ríkisstjómarinnair á hverjum tímia. Arafat biður Nasser forseta um aðstoð Skæruliðarnir hafna vopnahléi sýrlenzku hersveitirnar hörfa Kópavogur Blaðbera vantar í Austurbæ. Sími 40319. er um ræ'ða. sagði Arafat, og íhluitun nauðsynleg. Sneri hann sér tíl Nassers Egyptal andsforseta með AMMAN 23-/9 — Hússein Jórdaníukonungur og forseti Súdans, El-Nomeiry, tilkynntu í dag að náðst hefði sam- komulag um vopnaihlé við foringja palestínskra skæru- liða, en aðrir meðlimir miðstjórnar Frelsissamtaka Palest- ínu neita þeim staðhæfingum, og formaður þeirra Yasser Arafat hefur vísað friðartillögum Hússeins á bug og beð- ið Nasser Egyptalandsforseta um aðstoð. Herlið frá Sýrlandi hefur verið hrafcið frá Jórdaníu eft- ir alíharða bardaga. Ástandið í Amman er sagt hið hörmu- legasta og hafi borgin að verulegu leyti verið lögð í rúst í orustum undanfarinna daga. Hæpið samkomulag Hússein og El-Nomeiry forseti, sem var formaðjr þeirrar sáitta- nefndar Araibaríkja, sem send var til Amman, segja að náðst hafi samkomuJiaig um vopnahlé við fjóra meðJimi stjórnar Frels- issamtaka Palestínu (PLO). Áð- ur hiafði verið tiJkynnt, að þess- ir fjórir menn hefðu verið tekn- ir til fanga af heriiði konungs eða slegizt í lið með þeim. JVIeð- al þeirria er Abu Cyad, næst- æðsti maður skænuliðasam'tak- airi'na A1 Faitah. Kairoútvairpið sagði í dag, að mennimir fjórir hefðu komið tii Kadró í dag á- samt sátttanefnd Arabairíkj'anna, og tók Nasser forseti á móití þeim. Hinsvegar hefur miðstjórn skæruliðahreyfingarinin>ar lýst því yfir um útvarpið í Damas- kus, að áðurnefndir skærjliða- foringjar geti ekki komd'ð fram fyrir hönd hreyfingarinn ar allr- ar. „Skæruliðaforingjar í fang- elsd tala ekki rnáli byltingarinn- ar“ segir m. a. í þeinri yfir- lýsingu. Yasser Arafat, foringi PLO. tók síðar undir þessa af- stöðu. Hann sagði m.a. að þetta væri í fjórða sinn, sem andstæð- ingamiir lýstu yfir vopnahléi, til þess eins að rjúfa það aftur. Hér alvarlegt samsæri að beiðni um a'ð hiuitast til um á-1 verið bandteknir. En komings- tökin í Jórdaní j menn hefðu enn ekki fundið Fynr um daginn hafði Hússein Yassar Anafat, helzta leiðtoga kx>nun'gur haldið blaðamanna- fund og haldið þvf fram, að and- spyrna skæruliða hefði verið brotin á bak aftur í Amman. Hann sagði að hermenn frá Sýr- landi og e. t. v. öðrum Araba- löndum hefðu tekið þábt í bair- dögunum í höfuðborginni me'ð Palestínumönnum. Konungur kvaðst viss um sigux sdnna mannia, sagði að m'argar þús- undir Palestínumanna hefðu gengjð í lið með her hans, og að margir foringjar þeirra hefðu Sjúklingarnir verða að fara út ú daginn! Ekki boðlegt siðmenntuðu samfélagi Á síðasta fundi borgarstjórnar benti Adda Bára Sigfúsdóttir á, að Reykjavíkurborg rekur hæli fyrir sjúklinga, sem er þeim van- kontum búið að sjúklingarnir gefa aðeins verið þar að nóttunni en fara út á daginn. Þarna er um að ræða næturgististað fyrir drykkjumcnn, sem starfræktur er í farsóttarhúsinu gamla, en um- ræður um málið spunnust út af tillögu um áskorun á alþingi að tvöfalda framlag til gæzluvistar- sjóðs. Adda Bára minnti á í ræðu sin,mi að það væri mjög nauðsyn- legt að rikisstjórnin gerði sér grein fyrir þeim einhug sem ríkti í borgarstjórn uim þessa áskörun. Ræddi borgarfulltrúinn síðan nl- mennt um vandaimál drykkju- AB / Reykjaneskjördæmi ■ Fundur í kjördæmisráði Alþýðubandalagsins í Reyk'ja- neskjördæmi verður haldinn í Skiphól, Hafnarfirði, föstu- daginn 25. þ. m. kl. 20.30. Kosning uppsti 1 lingarnefndar. STJÓRNIN. sjúklonga og lagði áhérziu á að hér væri um vanda geðsjúkra að ræða; sjúklinga. með .skaddað- an heila sem væri nær sex tug- um a.m.k. í Pteykjavík. Þessir menn flaéktust uim.götunar'á dag- inn en flýja svo imn á nætur- heimilið á nóttunni. Slíkt er engum boðlegt í sdð- menntuðu þjóðfélagi. Hvernig lí'kiaði okikur, ef önnur sjúkra- hús höiguðu sér svona — lokudu sjúMinga sína úti á daiginn? Ég tel að vísu að þetta gisti- heimili fyrír heimil'isteusa of- drykkjumenn sé skömmdnni skárra en eklci neitt — en ég legg áherzlu á að þette getur tæpast tailizt spor í rétta átt, þetta er ailgert neyðarúrræði. Þetta er angin lausn á mikilum vanda, eina lausndn felst í því að koma upp Jokuðu hedimd'li fyrír dryíkkju- rnenn. Þess vegna skulum við,- saigði Adda Bára að síðustu, sameinast uim að fylgija eftiir við okicar þingmenn áskoruninni um twö- földun á framlagi rikisdns tíl gæzluvistarsj óðs, og það strax á næsta fjárlagaári. skseruHða, sem hann vildi gjam- an „ræ’áa við“. Konungur hafði áður krafizt þess, að skæruliðar færu úr öll- um borgum landsins og héldu sig í héruðunum næst ísnael. ■» Sýrlendingar Yfirmaður Jórdaníuhers, Ma- jali marskálkur, til'kynniti snemma í dag, að brynvaignar þeir og stórskotalið sem um helgina héldu inn í Norður-Jór- daníu frá Sýrlandi hefðu nú dregið sig tdl baka. ísraelsmenn, sem fylgdust með átökunum, segja að jórdanskar flugvélar hafi gert harðar loftárésir með bensínhlaupi á sýrienzka li'ðið, sem hafði yfirgefið borg- ina Irbid og varr á leið til landa- mæranna. Virtust Sýrlendingar bíða mikið tjón í hergögnum og mannaflia. Um leið er talið, að Sovétríkin hafj lagt sig fram um að fá Sýrlendiniga til að kalla Jið sitt - aftur frá . Jórdian- íu. . Á blaðamannafundjnum fór Hússein konungur hörðum orð- um Sýrlendinga, ■ sem hann sagði hafa . reynt. að „tortím>a“ .ríki sínu. . Borg í rústuni Einn hinna . evrópsku . blaða- maniia sem komu með Rauða- Fraimhaid á 3. síðu Geimfararnir af Apoilo 13 heim- V sækja ísland 1 fréttatilkynningu, semr Þjóðviljanum barst í gær frá upplýsángaþjónustui Bandaríkjanna segir, aö til- Jcynnt hafi verid í gær, að Nixom Bandaríkjaforseti hafd beðið geimfarana af ^ Apollo 13., Jamies A. Lovell, i John L. Swigert og Fred ' W. Heise, að Jieimsækja Is- landi, Sviss, GrMcland, Möltu og írland, sem sér- staka futltrúa sína. Hefst ferð gedlmfaranna L októ- ber n.k. og koma þeir þá, til ístends og dveljast hér til 4. október. Verða konur þeirra Locælls og Heise með í förinni en Swigert er! ótovæntur. Eíins og kunnugt er var Apollo 13. skotið á Joft 11. apríl sl. og var ætlunin að! lemda á tunglinu 21. apríli en á leiðinnd til tungJsins varð sprenging £ súrefnis- geynid geimfarsins, svo að hætta varð við lendinguna og komst Apollo 13. tiil jarð- ar aftur 17. apríl við illan leik eftir að hafa farið umhverfis tunglið. Héðan fara geimfai*arnir 4. október tíl Sviss en sið- an Jialda þeir förinni áfram. til GrikMands, Möltu og ír- Jamds. Þá munu þeir og korna. við á 21. aJ'þjóðtegu geimfei'ðaráðstefnunni, seim lialdin er, í Konstanz í. ÞýzlkaJandi og ávarpa þeir upphafsfu.nd ráðstefnunnar. Myndin er tófcin 17. apríl sl. eftór lenddngu Apollo 13.' á Kyrrahafi o>g er verið áð hdlfa Fred Haise upp í þyrlui en Seigert sést á xndðri myndinni og Lowell til hægri. s s Skattaiögreglan fylgist vel með peningaveltugróðanum Þjóðviljanum barst í gær eftir- farandi fréttatilkynning frá Rannsóknadeild ríkisskattstjóra: Undanfarnar vikur hefur geng- ið yfir landið — einkum Reykja- vífc og náigrenni — peningaveltu- faraldur, sem margir aðilar hafa tekið þátt í. Elcki hefiur enn verið skorið úr um lögmæti þessarar starf- semi fyiir dómstólum, en það mun fyriríiugiað af þar til bær- um yfirvöldum. Meðan óvissa ríkir um lögmæti startfseminn- ar þykir rétt að vekja athygli á nokkrum atriðum varðandi bólchaJds- og framtaksskyldu í þessu sambandi. Ekki leifcur vafi á, að forráða- mönnum peningaveltanna ber að halda bökhald yíir starfsem- ina, skrv. lögum nr. 51/1968 um bókhald. Þar í felst að haJda beri saman hvers konai* gögnum varð- andi veltumar, svo sem bréfum, FramhaJd á 3. siðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.