Þjóðviljinn - 24.09.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.09.1970, Blaðsíða 7
I i :::........... ■rr:::! ■ WjpiljÉ gÉjjMll ÍlPifciEiv . WMM i ■; ?i:- injiVn'H-ú ’ ■ n""i - i i' i:i::: : :.: ikfats.U.náiJfe ......... ................... •■ .. ■ ■ i; : ■ . j : ,rý|i-“-^-i ■ iiá'ilBi liiisiiiii iiiiiii liiliBnuúÍumuuaimuuu! Eltamtiuidlaiguii 24. septerríber 1970 — ÞJÓBVELJTNN — SlÐA f Stúdina á götu í höfuðborghmi, Sofíu^ Ræktaxland er mikið Vaxandi samskipti Búlgaríu og íslands Búlgaría • er <H*ðið víðfrægt og vinsælt ferðamannaland. Raiunar em þúsundir káió- naetra milli Islands oig Búlgaríu. Lönriin em á sitt Iwom horni Evrópu. Þiau em aðilar að mis- munandi pólitískum bandalöig- un og þj óðfélagsskipan þeirra er í gmndvailaratriðum mis- munandi. En samt liggja ýmsir þraaðir málli þjóðanno, sem em vafalaiust gmndvöllur gagn- levæms skilnings. Bæði IsJend- ingar og Búlgarar unna mjög löndum sinum. Báðar hafa þjóðirnar háð langa baráttu fyrir sjálfstæði undan erlendri yfirdrottnun. Hvorki Búlgasría né ísland em sitóhþjóðir — en báðar em jafnsannfærðar um að breikka samskiptin milli landa og auíka þau, en þessi sjónarmið hafa hagstæð áhrif á pólitíslka stöðu í Eivrópu. Friðsamleg sambúð milli þjóða með mismunandi póli- tísikan og félagslegan gmndvöll er einn aðallþátturiinn í utan- rílkáspólitík BúlgarXu. I núver- andi samskiptum milli Islands og Búlgaríu mó sjá árangur þessarar stefnu og það er ánægjuleg staðreynd að báðar þjóðimar vilja auikningu slikra samskipta. Að sj'áífsögðu gemm við dklki ráð fyrir því ómögu- lega: Að þurrka út allan þann mismun .cm er á þjóðum okkar og löndum. En gagnikvæmt við- fanigsefni landanna er og hlýtur að verða álfram að finna sam- eiginlega þætti í fari þjóðanna og leita allra leiða til samstarfs. Gagnkvæm virðing og skilning- ur em trygging gagnkvæms ávinnings. Fyrsti stóri atburðurinn í samsldptum Búlgaríu og Is- lands var samningurinn 1963 um að koma á regliliegum diplómatígkum samskiptum milli landanna. Síðan hefúr einn ^tburðurfnn rei«ð annan í sömu átt. Meðal þeirra ber að nefna heimsókn búlgarska utanríkisráðlherrans Ivans Base- vs til íslands árið 1968 og heimsókn Emils Jónssonar til Búlgaríu í aprílmánuði síðast liðnum. 1 viðræðum þessara aðila hefur verið fjallað um gagntovæm og alþjóðleg áhuiga- mál. Kjarni fundanna, bæði í Reykjavík og Sofía, hefur ver- ið jákvæð afstaða til tillögunn- ar um að kalla saman evrópska ráðstefnu um vandamál friðar og öryggis. Þá er rétt að geta margra heimsókna sendinefnda. Meöal þeirra má nefna þingmanna- sendinefndir og þau samskipti sem komizt hafa á milli Búl- garska bændasambandsins og Framsóknarflokksins á Isiamdi. Þá hefur vorið gerður samn- ingur um afnám vegabréfsiárit- ana milli landanna. Verfe Halldörs Laxness og annarra íslenzkra rithöffiunda eru þekikt og vel metin af búlgönsku þjóðinni. Islenzik blöð hafa skrifað um Búlgaríu og hundruð Islendinga hafa dvail- izt á Svartahafsströnd Búlgaríu. Reynslan af samskiptium Búlgaríu og Islands staðfestir að mismunandd pólitísk afstaða þarf ekki að vera óyfirstígan- legur þröskuldur tii þess að korna á blómlegum gagnfevæm- um samskiptum. (Eftir Sofia-press). Frá olíuhreinsunarstöð í Bourgas. i 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.