Þjóðviljinn - 24.09.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 24.09.1970, Blaðsíða 9
Fiimmtujdagur 24. september 1970 — ÞJÓÐVI’IiJINN — SlÐ-A J Orsakir stríðsins í Vestur-Asíu Lúna-16, nýr kafli í geimrannsóknum DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS < '4 ❖ Framiiadd af 6. sidu. seldu arabísku léns'herramir Evrópumönnum jarðir símar, en þieir hröktiu í butrt bænduma, sem áður böföu búið ]>ar. Þess- ir bændur og landbúnaðarverka- menn hófu þegar í byrjun ald- arinnar árásir á þessa aðdla, scm meinuðu þedm lífsviðurvaer- is í krafti paninga sinna. Þeg- ar þýztou nazistamir hófu of- sóknir sínar gegn gyðinguim, jókst mjög stranimur innflytj- enda til Palestínu. Stóredgna- stéttin arabíska gfleypti við peninguim iranfflytjenda og seldi jarðir sdnar. Gyðingamir bol- uðu burt aröbunuim og atvinn-u- leysd varð mjög víðtækt. Sam- tímis jókst_ máttur skæruliða- sveitanna. í byrjun ársins 1936 var lýst yfir allsherjarverkfölli í Palestínu. Byltingin breiddist út um sumarið og var orðin allvíðtæk um haustið. Þá tókst arabísku eignastéttinni að teilja skæruliðunum trú um að Elng- lendingar ætluðu að bæta hag srmiábænda og árásiunum var hætt í október 1936. 1 júli 1937 komu Englend- ingar með tillögur um að Pai- estínu yrði skipt í tvennt og arabaimir skyldu Ðuttir nauð- ugir viljuigir frá ísraelska hllut- anum. Þá brauzt út byltáng að nýju. Hún breiddist óðiflluga út og sumarið 1938 höfðu skœru- liðar náð á sdtt vattd stórum hlutum Pattestínu. Þé blönduðu brezku heimsivaldasdnnaimir sér í leikinin og arabdsku edgnasitétt- imar sátu með krossttaigðar hendur meðan breztou hersvedt- imar brutu byltinguna á bato aftur, en. eftir sflóð sáanski her- inn, vel útbúinn mieð 21.000 manns undir vopnium. 1948 — 1949 urðu enn mitolar róstur, en enn sveik axaibdstoa eignastéttin. Árásarstríð Israettsi- manna 1967 er oikkur enn 1 ferstou minni. Vissuttega gæt-i verið athygUsivert að rifja upp hdlztu lygar vesturheimskra fjölmiðla um þá aitburði („arab- amir.l.4óru,_ úr stoónum til að vera fljótari að flýja á brenn- hedtum eyðdmerikiursandánuim“!!). en greinin er nú þegar orðin sivo löng að sttdkt verður að bíða betri tíma. Frelsishreyfingar I lokin er rétt að minnast lítillega á flrelsishreyfingamar í V-Asíu og mun óg aðeinshailda mér við ail Fatah og PFLP (eða al Jábha). Höfuðmismunurinn á þessum hreyfingum er að ai Fatah er fyrst og fremst þjóðemisieg hreyfing (þrátt fyrir það sð stjómmálaleg meðvitund með- limanna hafi aukizt mjög, einto- urn á síðustu árum), en PFLP er sósdalísk byltingarhreyfing, sem berst gegn borgarastéttinni arabísku, jafnt sem heimsvailda- stefnunni og sionisma.num. Þeir berjast gegn ísraelísku borgara- stéttinni, en ekki gegn gyðing- um sem sidkum. Hér venðum við að hafa í huga, að stétta- amdstæður eru aiuðvitað ineðal gyðinga edns og í öðrum kap- ítattískum þjóðfálögum. Sem dæmd imá nefna að þegar minnk- að hefur um aitvinnu í Israel, þá hefur það bitnað fyrst og flreimist á aröbum, en sdðan á þeim gyðingum er bjuggu í Pattesddnu fyrir, sivonefndum V- Asdu-gyðingum. Einnig mætti nefna, er stjórn ísraetts fótok ísr- aettsika hafnarvcrkamenn til að hætta við verkföll og lofa því að fara ekki fram á kaupihæikk- un í tvö ár 1967, en þar beitti borgarastéttin fyrir sig sexdaga stríðinu. PFLP segir söguna sýna, að borgarastéttinni sé eikki treystaindi til að gætahags- muna þjóðanna. hún er alltaf reiðuibúin að selja land sátt og þjóð, ef hún getur grætt á því. Þess vegna er attþýðu Palestinu nauðsyn að gera sósdattíska bylt- ingu, reka borgarastéttina arab- ísiku og ísraelslku af höndum sér. Þá fyrst getur arabísk og ísraellsk alþýða búið sarnan í sátt og samJyndi í Palestínu. Moskvu, 23. 9. APN. Klukkan 11.40 að Moskvutíma í dag, var eldflaug geimfarsins Lúna-16 í 185 þúsund km fjarlægð frá jörðu. Um borð í geimfarinu eru sýni af yfirborði tunglsins. Öll stjórntæki geimfarsins starfa með eðlilegu móti og upp- Iýsingar um braut geimfarsins hafa gert vísindamönnum kleift að ákvarða nákvæmlega hvar það kemur inn í andrúmsloftið og hvar það muni lenda cn það verður í Kasakstan kl. 8.20 að Moskvutíma hinn 24. september. Hér fer á eftir grein um ferð- ina eftir Júrí Marínin, vísinda- fréttaritara APN. Tungilferð Lúna-16. er tvímætta- laust einhver hinn mesti árangur sem enn hefur náðst í geimvís- induim. Ferðin er framlhaid af fyrri árangri Sovétríkjan.na í rannsóknum á tunglinu með til- styrk sjálfvirkra gedmfara. Þessi tungferð var undirbúin smá saman stig of stigi: 1. sitig: Geimfari er komið á braut til tungllsins af braut um- hverfis jörðu. Þetta var í fyrsta sinni framkvæmt í arilmánuði 1963, þegar Lúna-4. var send á loft. 2. stig: Leiðrétting á braut geimflauga á ledðinni milli jarð- ar og tunglls. SIMkar ledðréttingar hafa verið gerðar á brautum svo til allra geimflauga af gsrðinni Lú.na. 3. stig: Geimfilaugmni er kom- ið á bnaut umihverfis tunglið. Lúna-10. varð fyrsta. geimiflar sem sett var á sttíka braut, og sdðari geiimför af Lúnu geröinni hafa farið sömu leið. 4. stig: Breytingiar á braut geimflauganna umdiverfis tunglíð. Þessum árangri var fyrst máð í júlí 1969 í tunglferð Lúna-15. Slíkar breytingar á braut geim- flau'ga umhverfis tungttið veita möguleika á því að geimiflaug sé lent hvar sem vera skal á tungi- inu, en það færir vísándamönnuim upp í hendumar ailgerllega nýja nnöguleitoa í rannsóknum á þess- um náttúrttegia fylgihnetti jarðar. En breytinigar á braut umhverfis tunglið útheiimta að um borð í gedmfarinu séu töluverðar birgðir af elldsneyti og mjög1 nákvæm stjómtælki. 5. stig: Hæg ttemding á twngl- inu. Þessum árangri var að nokfcru leyti náð í tumglferðum Lúna-9. og Lúna-13. á árinu 1966. En aðedns að noikkru leyti, þar sem þessar gtedmtfttaugar lentu ettdci á yflrlborðd tumgttsins eiftir að hafa farið á braiut umhverf- is það, eins og Lúna-16. gterði. Tætoin, sem stjómuðu lendingu Lúna-16. em einnig að sjálf- sögðu miun fullkommari en stjóm- tækin, sem önnuðust lendingu Lúna-9. cg Lúna-13. Lúna-16 þurfti litoa að leysa fflólknari verkefini, og þá fýrst og fremst að kornast aftur á braut frá tungttinu, en á árinu 1966 virtist það ótrúlegt eða jafnvel ófram- tovæmanlegt. 6. stig: Taka sýni á yflrborði tunglsime, toorna þedlm í sérstök hólf, og einangra það hólf und- ir stjóm frá jöröu. Alþingikvatt stmwn 10. okt. I gær barst Þjóðviljamum eftirfarandi fréttatilkynning frá forsætisróðuneytinu: Forseti Islands heflur sam- kvæmt tillögu forsætisráðherra kvatt Alþdngi til fundar laugar- daginn 10. október n.k. og fer þingsetningin fram að lokinni guðþjóinustu í dómkirkjunni, er hefst kl. 13:30. Séra Friðrik A. Friðriksson mun predika. 7. stig: Skot geimflaugarinnar fró yfirborði tunglsins. Fram- tovæmd fyrri sitiga studdist að meira eða minna leyti við fyrri reynslu, en þetta skot var fraim- bværrat í fyrsta sinn. Fyrir geiim- sikiotið frá yflrborðd tunglsins þurfti að leysa fjöttda mörg vís- indaleg vandamáll, sem vom ný af náilinni í geimvdsindum. Geim- flauigin, sem ber þamn hluta geimfarsins, sem kemur afltur til jarðar með hinn dýrmæta flarrn, þurfti að standa í ákveðinmi stöðu á tungttdnu fyrir giedmskotið. Þá var nauðsynlegt að hreyfillinn væri ræstur á nákvæimlega rétt- um tíma og starfaði hvorki leng- ur né sfcemur en nauðsynlegt var til að geimflaugin kæmdst á rótta braut tiíl jarðar. Til að mánna á þá erfiðleika, sam hafa verið yf- irstignir í þessu samibandi má beinda á að öll stjóm á þessu geimskoti frá yflrhorði tunglsdns fór flram með raddóboöum, sem fóru nærri 400 þúsund km leið. 8. og sdðasta stigið: Heimkoman aftur inn í andrúmsloft jarðar og lending á fyrirfram ákveðnum stað. Þetta síðastai stig hefur áð- ur verið framikvæmt bæði eftir geimferðir geimfaranna Zond 5., Zond-6., og Zond-7. Geimferð Lúna-16. er upphaf að nýjum kaffla í geimvísindum, Að sjálfvirk geiimlflaug komi til jarðar með sýni af tunglinu er forsenda margfailt fflóknari rann- sókna með tdllstyrk sjáttfvirkra geimflauga. Fy IRIngin Nýr starfshópur um mairxiska hagfræði verður opnaður í Tjam- argötu 20 í kvöld kl. 20.30. Starfs- hópar ÆFR eru einnig opnir ófé- ttagsbundrau fólkd. — ÆFR.__________ Blaðdreifing Þjóðviljann vantar blað- bera í ýms borgarhveri, ýmist nú þegar, eða um mánaðamótin. Hafið samband við afgreiðsluna Sími 17500. Skíðaíþróttin Framtoald af 5. síðu. Reykjavíicursvæðisins til að koma upp göðri aðstöðu fyrir almenning til slkáðaiðkana nærri byggð, svo hverjum sem er sé kieift að skreppa á skíði eftir vinrau að kvöttdi til. Gísli Hattldórsson, formaður íþrótta- ráðs ReykjavíkurbcŒigar, florseti ISl með meiru, lofaði því í viðtali við Morgunlbttaðið í vor, að komið yrði upp á næstu ár- um 15—20 skdðalyifltum í ná- grenni borgarinnar. Væri nú eikíki ráðlegt að koma, þó efcki væri nema ednni upp í haust og geta svo lofað 14—19 skíða- lyftum eftir 4 ár. Það væri áreiðanlega vel þegið af þeim fjölda, sem stunda vill skíða- fþróttina, en getur það ekki sökum aðstöðuleysis. — S.dór. Kennslubók Fralmlhattd af 4. sdðu. notkun. Þá imáða æflingamarEð þwí að tengja stafSetningamóm öðrum þáttum móðurmáls- kennsttu (ritgerðaisamnángu og vinnu að bættum rraáttsldlningi). Bklki er farið með staifseteing- arreglur á bókinni, en textar hafðir tdl athugunar seim gera Meáft að rifja þaar upp eða „uppgötva“ þær. Bókin er 78 bls. í stóru broti, prentuð í Prentsmdðju Jóns HeOgasonar li.f. Innritun stendur Trygrging fyrir réttri tilsögn í dansi. yfir Dansskóli Hermanns Ragnars Reykjavík 82122 - 33222. Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar Reykjavík 20345 Kópavogur 38126 Hafnarfjörður 38126 Keflavik 20’62 Dansskqli Iben Sonne Keflavák 1516 Dansskóli Sigvalda Reykjavík 14081 - 83260. Björn Amórsson. fttflsb SÓLÓ-eldavélor Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum síærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. VARAHLUTAÞJÓNUSTA. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sími 33069 Fjölbreytt og skemmti- legt tungumálanám Q Skóli fyrir fullorðna Q Skóli fyrir börn Q Skóli fyrir unglinga. Sími 1000 4 og 1II09 kl. 1-7 e.K. Málaskólinn Mímir Brautarholt 4. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjaiidi BRETTI — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen f allflestum litum. — Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðiö verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. Tilkynnlng frá heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu: Með vísun til 18. gr. sóttvarnarlaga nr. 34/1954 skal, þar til annað verður áikveðið, krefjast gilds alþjóðlegs vottorðs um bólusetningu gegn kóleru af öllum ferðamönnum frá löndum, þar sem kól- erusýkingar hefur orðið vart, hvort sem þeir koma frá sýktum eða ósýktum svæðum. Um vamir gegn kóleru fer að öðru leyti eftir á- kvæðum sóttvarnarreglugerðar nr. 112/1954, 14.-24. gr. Reyikjavík, 22. septeTnber 1970. Heilhrigðis- og tryggingamálaráðuneytið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.