Þjóðviljinn - 24.09.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 24.09.1970, Blaðsíða 10
10 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimimitjudagur 24. september 1970. 24 Um fjögurleytið var búið að dasma hestana. Ég fann Flurry — setm eins og flestir aðrir á hátiðasvæðinu hafði rekið nefið inn á næstum hvern þann stað þar sem seldir voru sterkir drykkir — og við röltum ásairnt Seamus niður að verðhlaupa- brautinni. Brautin var rúmur kílómetri á lengd og var innan við girðingu á grasvelli hjá fljót- inu og hlaupið átti að hefjast við hinn endann á henni. Harry var trúlega komin að rásmarkinu — ég hafði ekki séð hana allan daginn og var ekkert of ánægður. Við fundum okkur stað þaðan sem við sáum yfir fljótið. Sea- mus lét móðan mása um eitt- hvert æðislegt „svindlbrasik“. Okkur skildist að eini hættuiegi keppinaufcur Barmbracks væri hestur að nafni Letterlfrack og nú ætlaði eigandinn ekki að ríða honum, heldur töluivert þekfctur enskur knapi sem var gestkom- andi hjá honum um þessar HARGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó ^augav. 188 HI. hæð (lyfta) Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðslfu- og snyrtistofa Gar'ðastræti 21 SÍMI 33-9-68. mundir. Veðmangararnir greiddu nú lægra hlutfall fyrir Letter- frack. Einhvers staðar var bjöllu hringt og eftirvæntingin þaggaði niður í hinum hávaðasömu áhorf- endum. Harry átti að taka þátt í síðasta hlaupinu Meðan við fylgduimst með þrem fyrstu hlaupunum tók ég eftir því að taugaóstyrfcur Flun-ys fór vaxandi. Ég kunni ekki við að spyrja hann um hve mifclu hann hefði veðjað á Barmbrack. Nokkrir hávaðaseggir við grind- venkið á móti okfour sýndust vera til í tuskdð. Lögregluiþjónn hafði tekið sér stöðu bak við þá, en það dró ekkert úr gauragang- inum. — Þá enu þau lögð af stað. Það var eins og Harry ætti hlaupið. Ég tyllti mér á tá og beindii kíkinum að hnossunum langt í burtu. í fyrsfu var allt í einni bendu, en efcki leið á löngiu áður en tveir hestar fóru fram úr hinum — sterklegur litföróttur hestur, setinn af manni í virðulegum, enskum knapa- klaeðum, og Barmbraok, brúnn hestur. Hárið á Hariry blaktá eins og fáni í stonmi. Mér sýndist hún tveim metrum á eiftir Letter- frack, en hún hafði náð góðum hraða. MaPkið var tuttu'gu metr- um til vinstri við oktour. Hesit- arnir tveir voru nú í svo sem fimmtíu metra fjarlægð og sá litförótti var enn á undan. — Heilaga guðsmóðir. Ég þoli þetta efcki lengur, tautaði Flurry. — Áfram nú! öskraði Seamus. Það var eins og Harry hefði heyrt þetta, því að hún hallaði sér áfram og hvíslaði eiitthvað i eyrað á hestinum um leið og hún skellti hælunum í síður hans. Barmbrack þaut áfram eins og ör af streng. Og þá gerðist það. Dauða- drufckinn náungi hinum megin við grmdverkið rak upp hátt öskur og lét greinina sem hann hélt á í hendinni þjóta gegnum SÓLUN-HJÓLBARDA- VIDSERÐIR Sólum flestar stærðir hjólbarða á fólks- og vörubíla. Kaupum notaða sólning- arhæfa Nylon hjólbarða. önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. Góð þjónusta. Vanir menn. BARÐINN H.F. Ármúla 7, Reykjavík, sími 30501 loftið. Sennilega æifclaði hann enska knapanum sfceytið, en hann var of seinn á sér. 1 sömu andrá reyndi Hariy að smeygja sér framhjá Englendingnum al- veg upp við girðinguna. Ég er efcfci viss um að fylliralfturinn hafi hitt hestinn með greininni, en hávært öskrið og hvinurinn í greininni kom Barmbrack í uppnám og hann beygði til vinstri og skall beint á Letter- frack með fu'Iluim hraða. Ég sá hvernig Harry þeyttist af baki og sfcall í jörðina. Englendingur- inn gat aðeins með herkjum hangið í hnafcknum og haldið áfram að markinu. Seamus sneri sér að Flurry og mér með tárin í augunum. — Og hún sem var búin að vinna. En Flurry hafði stotokið yfir girðinguna og hljóp með mifclum hraða í áttina til konu sinnar sem lá máttvana í grasinu. Sea- mus flýtti sér á eftir honum. Þeir sinntu ekki vitund um hina hestana sem komu á stökki í áttina til þeirra. Ég sá að Flurry kraup á kné hjá Harry og-starði ringlaður á hana og lyfti síðan höfðj heninar í hné sér. Þeir seim umhverfis voru æptu og kölluðu, svo að ég gat ekki heyrt hvað hann sagði við hana. Margir áhorfendanna voru sannfærðir um að Englendingurinn hefði viljandi riðið utaní Hariy til að vélta henni af bafoi; fáeinir þung- búnir menn glengu í humátt á eftir honum að hesfhúsunum; hópur lö'gregluþjóua raðaði sér í veg fyrir þá. Ég var kominn alla leiðina til Flurrys. Hann kinkaði kolli í áttina að grindverkinu og sagði við Seamus; .— Taktu eftir ná- umganuim og reyndu að komast að hver hann er. Seamus flýtti sér burt. Flurry leit upp til mín — tárin streymdu niður kimnar hams. — Þarna kemurðu, Doimi- nic.% — Er hún — ? — Heilahristingur. Hvern fjandann eru þeir að slóra með börurnar? Harriet M í grasinu og dökk- rautt hárið var eins og geisla- baugur um höfiuðið; farðað and- litið gerði hana einna líkasta brúðu sem bam hetfiur fleygt á grasflöt. Hópur fólks stóð um- hverfis með lotningarsvip; margir létu í ljós samúð með Flurry. Hann leit upp og augu hans voru tryllinigsileg. — Hún hlýtur að hafa rekizt í lendina á Letter- frack um leið og hún datt. Hann laiuit niður aftur. — Harry, gamla mín, vaknaðu nú. En hún vafonaði eklki. Hún var enmþá meðvitundarlaus þeg- ar við fluttum hana á sjú'krahús- ið. Læknir sagði okfcur skömmu síðar að hún hefði hvörki brotið á sér handleggi né fætur; þetta væri aðeins slæmur hedlahristing- ur. — Hún verður eins og ný- sleginn túsldldinigur eftir nokkra daga, herra Leeson. — Guð gefi að þér segið satt. Flurry þerraði sivdtann af enn- inu. — Hún er gerð úr góðum efniviði. Gætið hennar nú vea, tautaði hann við numnu sem stóð við hliðina á honum. Það ledt helzt út fyrir að hann ætl- aði að draga lækninn afsíðis til að spyrja hann í þauia, en þess í stað sagði hann: — Afsakið, en það er dálítið sem ég þarf að útrótta í bænum. Ég verð kominn aftur eftir klufcfcutíma. Komdu Dominic. Við gengum út á aðalgötuna. Mér hafði fundizt ég alveg utan- veltu síðan Harriet datt af baki. Hið eina sem ég gat gert var að leika hlutveilk hins góða vinar sem hafði samúð með Flurry. Og nú þegar við rudd- umst gegnum manngrúann á göfcunni fannst mór ég vera eins og veigalitil báittoæna sem dregin er út á haf. — Og fimmtíu pund beint í göturæsið, tautaði Flurry. Hann æddi inn á bar, en þegar hann var búinn að svipast þar um smástuind, gekk Iiann affcur út og ég á hælumium á honum. — Að hverjum erfcu að ledta? — Néunga sem ég á diálátið vantalað við. Margir kölluðu til FLurrys en hann lét sem hann heyrði það efoki og það var álíka duilarfullt og að sjá Ihann koma inn á bar án þess að fá sér einn lítinn. Á þriðja barnum sem við komum inn á sá ég Seamus sitja við borð með flösku af Guinness fyr- ir framan sig. Hann kinkaði kÐiii til Flurrys, en síðan rölti hann hægt og rólega yfir að náunga sem sat við barborðið og kom við öxlina á honum. — Það vill maður tala við yður, monsjör! Maðurinn var stór og klunna- legur deli með rautt andlit og hann sneri sér við. — Hver vil'l tala við mig? Flurry gefc'k nær. — Ég vil það. Maðurinn þreifaði eftir stafn- um sínum, en Seamus hafði fjarlægt hann svo lítið bar á. — Það varst þú, bölvaður þrjóturinn þinn, sem eyðilagðir sigurinn fyrir konunni minni. — Butll og kjaftæði. Ég ætlaði bara að dangla í Eniglendinginn. — Jæja, en þá þarf að dangla d'álítið í þig — skitni mellludólg- ur. Nokfcrir kunningjar mannsins slógu hring um hann og reyndu að ógna Flurry til að halda sér á mottunni. En allt í einu stóð Seamus í miðjum hópnum með aðra höndina í jafckawasanum. — Ég veit ekfci hvort ég get fengið sivona samsatfn af lúsa- Mesum til að skilja, að ef ein- hver slefctir sér fram í þetta, þá dreg ég skotvopnið upp úr vasanum og sendi kúlu beint í kviðinn á honum, sagði Seamus og hann var jafn sallarólegur ag Flurry. Mennirnir hörfuðu öign. — Komdu þá ef þú þorir, sagði Flurry og rödd hans var svo nístandi að hún hefðd getað fleg- ið hold frá bedni. Enn einu sinni breyttist þessi stóri linfcu- legi slöttólfur fyrir auigum mér í frelsishetjuna úr stríðinu sem sýmt hafði brezku þrjótunum misfcunnarlausa grimmd. — Þor- irðu ek'ki að slósit? Vilitu heldur að ég bregði lyfokju um hálsinn á þér og dragi þig hedm í lek- andasvínastíuna hennar móður þinnar? Óður af bræði reyndi maðurinn að koma höggi á FLurry sem vék sér undan og gaf náungan- um um leið vel útilátið kjafts- höigg sem sendi hann næstum yfir barborðið. Hann þreif stóra SINNUM LENGRl LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæöur (Einu venjuiegu perurnar framleiddar fyrir svo langan iýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heifdsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf BergstaSastr. 10A Sími 16995 HARPIC er ilmandl efni sem hreinsar salernisskálina og drepnr sýkla Hvað nefnist Ifóðabókin og hver er höfundurinn? □ Og nú eru getraunamyndirnar orðnar 21, einni fleiri en til stóð að birta í upp- hafi. Svör þarf þó ekki að senda nema við 20 myndanna — og vonum við að lesend- ur hafi haldið blöðunum síðustu vikurnar saman og skrifað lausnirnar jafnóðum. Q Lausnir þurfa að hafa borizt Þjóðvilj- anum, Skólavörðustíg 19, Rvk., í síðasta lagi laugardaginn 10. október n.k. Reynist lausnir fleiri en eins hréfritara réttar verð- ur dregið um verðlaunin, bækur fyrir 3000 ki'ónur að eigin vali hjá bókahúð Máls og menningar. Q Þjóðviljinn þakkar þeiim fjölmörgu sem sýnt hafa áhuga sinn á getraun þessari. iH 21. MYND Bókin nefnist Höftmdurmn er

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.