Þjóðviljinn - 30.09.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.09.1970, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 30. september 1970 — 3^árgangur^^2^tölublað^^ Flugslysið í Færeyjum: Flugfreyjurnar og lík flug- stjérans tíl Rvíkur í gærdug ■ Á sjöunda tívnanum í gserkvöld lenti á Reykjavíkurflug- velli flugvél sem kom frá Færeyjum og flutti hingað til lands lík Bjarna heitins Jenssonar flugstjóra vélarinnar sem fórst á Mykinesi á laugardagsmorguninn. ■ Öm Johnson forstjóri Flugfélagsins sagði er hann kom til Reykjavíkur frá Færeyjum í gær, að frammistaða allra aðila við björgunina hefði verið frábær — einkum lagði hann áherzlu á hlut flugmannsins, sem flaug þyrlunni frá ,,Hvítabirninum*1 og flugfreyjunnar Valgerðar Jóns- dóttur, tvítugrar stúlku sem hóf störf hjá Flugfélaginu í vor. Með vélin.ni voru ennfremur | ir, sem kom á sjúkrabörum meidd þrjú þeirra sem lentu í Siugslys- í andliti og baiki og færeyskur inu: Valgerður Jónsdóttir, tvítug karlmaður sem hingað kom bar fílugfreyja, Hrafnhildur ÓlafSdótt- Isem ekki voru aðstæður til bess að veita honum viðunandi að- hlynningiu í Færeyjum. Meðvél- inni komu einniig m.a. örn John- son, forstjóri FÍ og Guðmundur Snorrason yfirmaður flugumisján- ar. Hrafnhildur og færeysiki fa.r- þeginn voru flutt á Landspítal- ann. Aðstaindendur hins Hátna fflug- stjóra, eiginkona hans, móðir, bræður og fleiri voru á flugveli- inum í gær. Enniflremur aðstand- endur Hrafnhildar, m.a. móðir hennar. Unnusti og foreldrar Vaigerðar tóku á móti henni og ók hún heiim á leið strax er hún kom á flugvöllinn. Auk að- standenda voru stjórnarmenn Fiugfélagsins á fflugvelilinum í gær. 011 urubísku þjóðin er hnrnsi slegin vegnu frúfulls Nussers KAIRO 29/9 — Meðan meir en miljón Egypta safnaðist saman á götum Kairó í dag til að láta í ljós sorg sína éftir fráfall Nassers að arabískum sið, vottuðu stjórnmálamenn u’m allán heim hinum látna þjóðarleiðtoga virðimgu sína, og margir tilkynntu að þeir myndu verða viðstaddir jarð- arför hans, sem fram fer á fimmtudaginn. Anwar es-Sadat, sem nú gegnir embætti forseta hélt fund með ríkisstjóm Egyptalands í dag, og mun einkum hafa verið rætt um jarðarför Nassers. Nokkrir erlendir leiðtogar og stjóm- málamenn komu til Kairó þegar í dag, og var Alexei Kosygin, forsætisráðherra Sovétríkjanna, meðal þeirra fyrstu. Gífuirlegur mannfjönidi safnað- ist sarrnan fyrir fraiman forseta- höllina í Kairo, og voru menn eins og l'atmaðir af sorg. Svart- klæddar konur hljóðuðu og rifu sig til blióðs í framan að arab- iskum sið, og hrópuðu: „Hver mun taka við af þér, Gamal?“ Ungir arabar klifruðu upp í tré og ljósastaura umhverfis höllina.. tnísundir manna, seim höfðu vak- að aila nóttina, lágu önmaigna á gangstéttum og grasflötum. Grát- a.ndi hermenn báiru myndir af Nasser í stórum, sivörtum römm- um. Oft heyrðist hrópað: „Gleðstu ekki Dayan, því að Gam'al lifir á meðal okkar“. MikiJl fjö'ldi manna fré öllum héruðum Eg- yptalands hefur saifnazt saman í Kaíró í nótt, og hefur aldrei sézt meiri mannsöfnuður þar, síðan 1S67, þe-gar Nasser sagði a£ sér eftir ósigurinn í sex da,ga strið- inu og Egyptar söfnuðust saman á götum úti til að fá hann tffl að breyta ákvörðun sinni. Sorg annarra leiðtoga Egypta- Hársíðan, um poppið Vekjum athygli lesenda á HÁRSÍÐUNNI — í umsjá Leifs Þórarinssonar — á 7. síðu blaðs- ins í dag — þar sem birt er efni úr poppinu gvonefnda. HÁR- SÍÐAN mun væntanlega birtast í Þjóðviljanum öðru hverju — eftir efnum og ástæðum. lands var jafnmikil ,,Ég vildi heldur hafa tilkynnt miitt edgið and'lát", sagði Saidait, sem, nú gegn- ir forsetaemhætti í Egyptalandi, í sjónvarpsræðu sinmi. Við sorgina blandiaðist einnig ótti um framibíð landsins eftir fráfail þess manns, sem hefur átt stærstan hiut í því að sikapai Egyptaiand nútímans. Meðan Egyptar syrgðu Nasser, fóru þeir stjómmálamenn og þjóðarleiðtogar, sem ætl,a að vera viðstaddir jiarðarförina, að koma til Kairó. Alexei Kosygin, forsætisráðherra Sovétríkj anna, var meðal hrnna fyrstu, og tók Múhameð Fawzi, hermáliaráð- herra Egyptalands, á móti hon- um á flugvellinum. Frá því va,r skýrt í París í dag að Jacques Chaban-Delmas, forsætisráðherra, mun; verða fulltrúi Frakklands við jarðar- förina. í London var tilkynnt að Sir Alec Douglas-Home, ut- anríkisráðherra, muni verða full- trúi Bretlands. Fulltrúi Banda- ríkjanna verður Eliiot Richaird- son heilbrigðismálaráðherra, og fer hann til Kairó ásamt nefnd opinberra embættismanna. Þeir leiðtogar arabaríkjannia, sem voru á fundinum í Kairó fyrir skömmu. munu allir fara þang- að aftur. Her E.gj'pta hefur fengið fyr- irmæli um að vera við öllu bú- inn. en þær fréttir sem berasit frá Súez-svæðinu, þar sem vopnahlé hefur staðið yfir síðan 7. áigúst. benda ekki tjl þess að viðsjár réu neitt að aukast þar. Jórdianíumenn og Palestínu- búar voru lamaðir öf sorg í diag vegna dauða Nassers og lesnir voru upp kafiar úr kóraninum útvarpsstöðvum í staðinn fyrir Framhald á bls. 3. ■■■■vssrrmrT* Myndirnar tók ljósmyndari Þjóð- viljans við komu flugvélarinnar frá Færeyjum í gær. Á þrídálka myndinni sést hvar lík flugstjór- ans er borið út úr flugvélinni. — Á tvídálka myndinni sést hvar unnusti og ættingjár Val- gerðar fagna henni við komuna til Reykjavíkur. Bjarni Jensson halfði starfað hjá Fluigfélagi íslands frá 1955, verið fflugstjóri frá 1957. Hann lætur eftir sig konu og þrjú börn á aldrinum 5 — 12 ára. Einn áhafnarmianina Páll Stef- ánsson aðstoðairfluigmaður er enn í Þórsihöfn þar sem hainn nýtur lækinisönnunar. Líðan hans var eftir aitvifeum í gær, en hann meiddist á höfði og í baki. Val- gerður hlóif störf hjá Flugifélaginu í vor en Hrafnhildur hefur starf- að þar í um þaö bil siex á,r. Fréttamenn fengu tækifæri lil þess að ræða stuttlega við örn Johnson á fluigveiHinum í gær. Hann kvaðst ekki vita neitt urn niðurstöður rannsóknamefndar- innar enn siem koimið er. Enn dveldust fimm ísleindingar er- lendis við að athuga slysið, að- draganda þess og orsakir. Aðspurður sagði hann að að- Framhald á bls. 9. Ofsaleg átök I prófkjöri ihaldsins: Þriðjungur kjósenda vildi ails ekki Jóhann Hafstein á listann Birgir og Ólafur féllu - Gunnar á hælum Geirs og Jóhanns — Sex lögfræðingar í sjö efstu sætum ■ í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reyk'javík reyndist Gunnar Thoroddsen hafa mum meira fylgi en andstæð- ingar hans innan flokksins reiknuðu með, og lenti hann í þriðja sæti á eftir Geir Hallgrímssyni og Jóhanni Hafstein. f prófkjörinu gerðust einnig þau tíðindi að þingmennimir og hagfræðingarnir Birgir Kjaran og Ólafur Bjömsson voru báðir felldir úr vonarsætum, lentu í 8da og lOda sæti. Af þeim sjö sem efstir urðu voru sex lögfræðingar; aðeins Pétur Sigurðsson spillir hinni nýju stétt Sjálfstæðisflokks- ins með návist sinni! Prófkjörið varð mjög glögg sönnun um hina ofsalegu valdabarátfu innan Sjálfstæðisflokksins. Af 9122 gildum atkvæðum voru 3082 — eða rúm- ur þriðjungur — sem alls ekki kusu Jóhann Haf- stein, forsætisráðherra og formann flokksins — töldu sem sé að hann ætti alls ekki að sitja á þingi! 9.271 rnaður tók þátt, í próf- kjöri Sjálfstæðásflokiksins, en gild atkvæði voru 9.122. Úrslit urðu sem hér segir: 1. Geir HaMgrímissoin, 6605 atkvæði 2. Jóhann Hafstein, 6040 aitkvæði 3. Gunnar Thoroddsen 5738 atkvæðd 4. Auður Auðuns, 5584 atkvæði 5. Pétur Sigurðssicm 4568 atkvæði 6. Ragnhiidur Helgadóttir, 3990 aifckvæði 7. EHert B. •Schram. 3919 atkvasði 8. Birgir Kjaran, 3443 atkvseði 9. Geirþrúður Bernhöft 2990 aibkvæði 10. Ólafur Björnsson 2892 atkvæði 11. Hörður Einarsson 2381 atkvæði Fi-h. á bls. 9. Blaðamaður • Þjóðvilljans reyndi í gær,, að hafa tal af , alþingismönnunum Birgi Kjar- an og Ólafi. Björnssyni, en þeir félliu út af ‘ líklegum þing- sætum á prófikjörsiista Sjálf- stæðisfllokksins, eins og greint ■ er frá annars staðar. hér á sídunni. Þeir eru eins og kunnuigt er báðir hagfræðing- ar. Ólafur Björnsson var sagður austur á Laugarvatni í gær, en Birgir Kjaran varð góðfiis- lega við þvi að höfð væru eftir honum ummiæli um nið- urstöður prófikjörsins. — Það er , auðvitað ekki sársauikallaust að falla í kosn- ingum. Maður hefur, jú metn- að eins og aðrir menn. Er>. maður. gefst ekkj. upp þó ,að slfkt .gerist. —. Miklu þyngra áfail fyrir mig. var . fréttin áf filugslysinu í Færeyjum þar sem við misstum einn okkar ágæbustu fflugmanna. . — Verðið þér á endanlega framboðslista íhaldsins í Reykjavík? — Ég héf enga ákvörðun tekið um það, enda er það kjörnef.ndar að ákveða það. — Er . Sjáifstæðis.mönnum lítdð gefið um. ha.gfræðinga? — Um það. veit ég ekki. Er ekki þjóðinni aimennt illavið haigfræðinga? ■— Þér dreifðuð ekki. bækl- ingum fyrir prófkjörið? — Nei. Kan.nski er égsvona gamaildags. Eg hvorki gaí kaffi né dreifi bæklinigum. — sv. « f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.