Þjóðviljinn - 30.09.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.09.1970, Blaðsíða 5
/ Miðvitoudagur 30. septemlber 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J Knattspyrnuviðburður ársins á íslandi: 1. deild 10 Leeds 14:5 16 9 Manc. City 14:5 14 10 Tottenham 15:7 13 10 Arsenal 18:12 13 10 Chelsea 13:9 13 9 Liverpoott 12:5 11 10 Southampton 12:7 11 10 Everton 16:13 11 10 C. Palace 8:8 11 10 Newcastte 11:11 11; 10 Stoke 15:12 10 10 Wolves 18:22 10 10 Manc. Utd. 9:12 10 10 Derby 15:16 9 10 Notth. For. 10:11 9 10 W. Bromvich 18:23 9 10 Coventry 7:10 8 10 Huddersfield 9:13 8 10 Ipswich 10:12 6 10 West Ham 9:16 8 10 Blackpool 6:17 6 10 Bumley 5:17 3 2. deild 8 Hull 12:7 12 9 Oxford 11:8 12 9 Cardiff 11:6 12 8 Leicester 13:5 11 8 Portsmouth 10:6 9 8 Norwich 7:6 9 10 Sheff. Wed. 18:12 9 8 Luton 12:6 8 8 Sunderland 14:12 S 8 Middlesbro 11:9 8 8 Sheff Utd. 10:11 8 8 Charlisle 9:11 8 8 Bristol C. 14:17 8 8 Orient 5:8 8 9 Bolton 11:15 8 8 Birmingham 8:8 7 Námsk. í áhðlds- leikfimi hjá FSÍ Kmleikasaimband Isfiainds hef- ur ákveðið að efna til nám skeiðs í áhaldaleitofiimi dagana 17.-25. oiktóber. Þeir sem haÆa áhuiga á að taka þátt í námskeiðinu eru beðnir að hafa samband við skrifstofu ÍSl, Iþróttamiðstöð- inni, Laiugardall eða fiormenn fimleikadeilda íþróttafélaganna. Ársþing Fiimleikasamþandsins verður haldið sunnudaiginn 25. október, þdngstaður augíliýstur siðax. Everton mætir Keflvíkingum á kvöld gætan vamarleik gegn atlgern odfurefli. Kefilvfikingar hafia á- reiðanlega staðið sig vel í leikn- um fyrst enslku blöðdn hrósa þeim, því að þau eru mjög kröfuhörð og þar fær enginn hrós óverðskuidað. Sigurmöguieikar Keflvíkinga í leiknum eru varla fyrir hendi nema kraftaverk komi til. Slik kraftaverk haffa gerzt í knatt- spyrnu og má þar nefna Jeikinn Bandaríkin — Engttand í HM 1954 sem Bandaríkjaimienn unnu 1:0 og munu vairt óvaentari úr- slit hafa átt sér sitað í knaitt- spyrnu. Þá sannar jafntefli Vals og Benfica hér um árið, að eng- inn leikur er fyrirfram tapað- enda. Nú gefist ísienzkium knatt- spymuáhugamönnum kosibur á að sýna það í verlki, að þeir kunni að meta slfkar hedmslókn- ir, sem kornu Everton til ts- lands er. Þar að auki er öruggt, að mieð þvl' að fyltta Laugardais- vöttlinn í kvöld verða meiri lík- ur á því en eltta að íslenzku liðin, sem í flramibíðinni taka þátt í BvrópubikarkepDni, ledki sinn heimaleiik hér á land'i. En h'til aðsókn í kvöld getur kcmið í veg fyrir það að reynt verði oftar að leiíka hedmaledkinn hér á landi. Fyrir þá tillitssemi við íslenzka knattspymuáhorfendur að taka Everton hinigað heim, eiga Keflvikingar sikilið að völlurinn verði troðfuliur. Alan Ball, fyrirliði og skærasta. stjarna Evertons og enska landsliðsins Enska deildakeppnin Keftt.vfkdngar sögðu á blaða- mannafundi ftyrir skömmu, að þeir þyrfbu 8 þús. áhorfendnjr að tteiiknum í kvöld til að standa undir kostnaði við þátttökuna í þessairtt Evrópukeppni. Erfitt er að trúa því að ekki komi í það mdnnsta 10. þús. manns á leikinn í kvöld, minnugir þess að 18 þús. áhorfendur komu á leik Vatts og Benfíca. Everton er öruggflega ekiki verra né ó- þekktara lið en Benfica var þá. Marg sinnis hafa þau ísttenzku lið, sem þátt taka í Evrópu- keppni og leika báða leikina ytra, verið ásökuð fyrir að taka ekki tillit titt íslenzkra áhorf- Howard Kendall t.h. og Joe Royle eru tveir af beztu leikmönnum Evertons. Kendall er tengiliður, en Royle miðframherji og markakóngur Evertons, skoraði 23 mörk í 1. deildarkeppninni í fyrra. ■ í kvöld, miðvikudag, kl. 17.30 hefst á Laugardalsvellin- u’,n leiikur Evertons og Keflavíkur í Evrópukeppni deild- armeistara og fullyrða má að koma Evertons til íslands sé merkasti kniattspyrnuviðburður þessa árs á íslandi. í liði Evertons gefst möninum kostur á að sjá nokkra af beztu leikmönnum Englands og slíkir knattspymumenn eru ekki á hverjum degi leikandi knattspymu á íslandi. öllum er í fersk-u minni hin ágæta framimisibaði Keflvík-ing- anna í fyrri leiiknum, sem fram fór á leilbveilli Everto-ns í Liv- erpool fyrir skömimiu, en þá vann Everton 6:2. Þrátt fyrir 4ra -miarika miun fenjgu Keflvlkin g- arn-ir mikið hrós í ensku biöð- unutm fyrir baráttiugleði og á- Dómaranámskeið í borðtennis ÍSt hefu-r ákveðið að sibanda fyrir dómiaranámskeiði í bo-rð- tennis, hinu fyrsita si-nnar teg- undar hér á landi. Námsikeiðið verður halldið í íþróttamiðstöð- inni dagana 1.-3. október M. 8 síðdegis. Nánari uppllýsingar gefinar á skirifstofu ÍSl Laugardaisvellinum í Handknattleikur Sænsku meistararn- ir Drott leika hér um næstu helgi Sænsku handknattleiksmeistaramir DROTT koma til íslands í næstu viku og leika hér 3 leiki um næstu hefgi. DROTT kemur í boði ÍR, en fyrr í haust fór lið ÍR í keppnisferð um Norðurlönd og lék þá m.a. gegn DROTT, sem vann leikinn 31:21. Að sögn þeirra ÍR-in-ga er þetta sænska lið m’jög gott og öfugt við flest sterkustu lið Þtssi heimsdkn DROTT er ei-ns og mienn vita, fyrsta er- lenda heimsöknin í handknatt- leik á þessu keppnistfmaibili, sem nú er, að hefjast. DROTT ledkiur hér 3 ledki. Fyrsti ttedk- urinn er gegn FH n.k. flöstu- daigsikivölld og hefst kl. 20,15. Á laugardag leifauir svo Fram,, ts- lamdsmeisitaramir in-nanhúss, við DROTT og heflsit sá leilkiur kl. 16. Loks leittcur svo lamdsliðið við DROTT á sunnudag cg hefst ledkurinn kl. 20. Það verður einkar fróðlegt að sjá Fram leifaa gegn sænsku meist- urunum, því í næsta mánudi tekur Firaini þátt í Evrópu-bik- Svía, afar létt leikandi lið. Þetta er lið sænsku handknattlciksmeistaranna DROTT er koma til Islands í næstu viku og leika 3 leiki um næstu helgL arkeppnin-ni og í leiknum ætti að sjást hvemig Fraim-liðið er á vegi statt. ★ Sænsfaa meistaralliðið H. G. Drott frá Halmstad, á sér sér- stæða sögu. Liðið er aðallega sfldpað imgum, mönnum frá Halmsbad á vestursitirönd Sví- þjóðar, 5000 miamna borg, þar sem rtfkir mikill álhiugi fyirir handknattleik. Liðið sigraði í annarri deild 1968 og náði, þeg- ar á fyrsta ári í fyrstu deild þedm árangri að sigra í deilld- inni, og í vor, sean ledð urðu þeir einnig í fyrsta sæti. Jaffn- flramt hafla þeir bæði árinsafn- að flesitutm áhorfendum til heimaleikja sdnna og komu 21.300 áhortfendur á ihina níu leillri, sem þedr léku í Halm- stad. t liðimu eru fjórir A-landsliðs- merrn og þrír, sem leiíkið hafa með unglingslandsiiðinu. Mark- maður liðsdns Mats Thomasson var í vor fajö-rinn bezti hand- knattleiksmaður Svíþjóðar eink- um sökum frábærrair frammí- sitöðu í HM í FralkMandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.