Þjóðviljinn - 30.09.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 30.09.1970, Blaðsíða 6
0 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miövifcudiagur 30. septemiber 1970. Hinn 23. septefmiber s.L var sjónvarpað viötali viö Gunnar Guðjónsson formann Sölumið- stöóvar Araðfrystihúsanna. E>að kom síöur en svo fonaim. í bess- um sjónvarpsbætti, að nokfcuð væri að á freðfiskmarfcaði Bandarífcjanna, hwað soerti freðfiskframleðisiu okfcar Is- lendinga, eða iiullvinnslíU og sölu á vörurn unnum úr íslenzkum fiskblokfcum hjá dótturfyrirtæki S.H. bar vestra, Caldwater Sea- food Corp. Fortmaðufinn upp- lýsti þvert á móti, að til stæði að sitækka fullvinnsluverksmdðj - una í Bandaríkjunuim, þarmig að affcöst hennar yrðu gerð tvöföld miðað við það sem hún nú get- ur fraimdeitt. Umræður á opin- berum vettvangi nauðsynlegar Svo líður bara hálfur annar áólarhringur; þá birtir Morgun- blaðið þá frétt 25. september, að í septem.berhefti mánaðarritsiiis Consumer Rcports, sem er aðal- málgagn bandarístou neytenda- samtafcamna, hafi verið birt nið- urstaða rannsaknar sem bessi áhrifamifclu samtök létu gera á neytendacmairfcaði á frosnum fisfcstauitum. Rannsófcnin náði til 20 fyrirtækja sem seflja bessa vöru víðsvegar um Bandaríkin. Og niðurstaða þessarar rann- sófcnar er sú að báðar ísl. fuill- vinnsduverfcsmiðjumar vestra, Coldwater Seafood Corp. og Iceland Prcd. Inc., sem er dótt- urfyrirtæki SÍS, eru taldar framleiða lélega vöru sem eng- an veginn uppfylli ' kröfu um gæðamait á fiskstautum. Þó fer SÍS verksmiðjan enn ver út úr ramnsókninni heldur en hin, bví að þar finnast bein í 4 stauta- sýnishoimum af 14 sem rarmsök- uð voru. Þetta eru sflaam tíði.ndi og ekki hægt að segja uim nú, hvaða af- leiðingar geta af þessu hlotizt. Freðfisfcmairfcaðurinn í Banda- ríkjunum er aðafllmarkaðiur okk- ar ísilendinga fyrir frosnar fisk- afurðir og í sjónvarpsþættinum, sem vitnað er til hér að fram- an, þá upplýsti (fówmaður S.H. að búið væri að flytja í ár 31 þús- und smálestir af fiskflötoum héðan á þennan imarkað. Hingað til hefur það verið básúnað út í fjölmiðlum váð öll möguleg tætoifæri hér heima, oð íslenzkur fiskur væri í sérstak- lega mitolu áliti í Bandarífcjun- um og efcfci hvað sízt fullumnar vörur frá fullvinnsluverfcsimið.i- um S.H. og SÍS þar vestra. Svo kemur þessi frétt eins og þruma úr heiðskíru lofti yfir íslenzfcan almenning, sem verður á hverj- um tíma að bera hita og þunga dagsins og borga þau afglöp sem gerð eru með lafcari Kfsikjörum en efini standa til, hvort sem afglöpin koma fram í ísflenzfcri vöru á Bandaríkjaimiarkaði eða annars staðair. Ég er margbúinn að hvetja til þess hér í þessum þáttum á undarfömum árum að fiskframileiðsllumál otokair væru tekin raunhæfari og tfast- asri tötoum og ég hef vamað við afleiðingum a£ þvi, etf þetta væri ektoi gert. Fréttin að vesfcam, svo slæm sem hún er, toemur mér því ekki á óvart. Ég hef alltaf verið málsvari þests, að um það sem ábótavamt hehjr verið, væri á hverjum fcíma rætt som mest fyrir opnum tjöldum, því það tel ég visasta veginn til þess að bætt sé úr göMumi sem fram kocma. En þannig hefur það sjaldan gengið til hjá ókfc- ur í fistofíamleiðsllummi, heldur haía þeir otftast fcosið að fara þar aðra leið, sem ráðið hafa ferð og stetfnu í þejm málum. Og leiðin hefur oftast verið sú. að pufcra sem mest með þau mál þak við tjöldin, í stað þess að ræða ýmsa galla opinstoátt og brjóta bannig hvert mál til miergjar. En pulkur og fdluíleikur með það sem aiPlaga fer í fram leiðsflunni er elkfci holl ílþrótt, hvorki fyrir þá sem hana sfcunda né þjóðfélaigið. Ýmsir vaikna þvi við vondan draium, þegar árang- ur slíkra vinnubragða brýzt upp á yfirborð hins fcalda veru- leika. Það er þetta stemi heflur skeð, þegar við nú fáum á okfc- ur stimpil sem fléflegir fiskfram- leiðendur á fislksfcautaimairkaði Bandarílqanna. Hér þýðir eklki annað en að horfast í augu við staðreyndir og hætta feluleifcnum. Við eig- um kost á úrvalshráefni til að vinna úr gæðavöru, etf við hög- um okkur við framfleiðsluna eins og menn og tökum í þjónustu okfcar þá þekkingu og tætoni sem völ er á. Okkur ber að tafca fróttina að vestan sem aðvörun og gera viðeigandá réðstaifanir samkvæmt því. Orræði er aðeins eitt: Vandaðri framleiðsla Það kemur fram í blaðavið- tölum við Óttar Hansson, fram(- kvæmdastjóra SlS-verfcsmdðj- unnar í Bandardkjunum að bað fyrirfcseki hafi femgiið fiskibiliofcfcir héðan að hedman sem ekfci hatfi verið vinnsfliulhæfar, m..a vegna beina. Það sem viiröist fiellía flisk- sfcautana íslenztou við irnat eru skaðleg bein í framleiðsliuvör- urrni ásamit ló'legum fistogæðum annarsvegair. Og hinsvegar of lítið fistomaign í stautunum. 1 staðinn fyrir 60% sem er ákveð- ið sem algjört lágmairto, er sagt að sýnishomin sem rannsötouð voru hafi verið með 59% og allt niður í 55% af fiskd. Léleg fislkgæði og bein í fisk- bflotokum verður að skrifa á reifcninig vinnsllunnar hér heima, undan því verður efcfci komiizt. Þá er hitt atriðið, of lítið fisk- matgn í stautunum. Við fyrstu athugun hjá ókunnugum mundi það liggja beinast við að á- lýfcta, að of lítið fiskmagn í stautuniuim væri sök verfcsmiðj- unnar vestra sem ynni vöruna, og hennar einnar. En málið barf ekfci að vera svo einfalt og er bað að hkindum elkfci. Það gæti eins verið að refcja mastti or- sök of lítils fisitomaigns til lé- legrar blofcfciaframleiðslu, sem orsakaði óeðlilega rýmun í steikinigu. Þegar blofctoimar eru saigaðar niður í „standard", stærðir eftir því í hvað þær eiga að f&ra, þá er miðað við eðlileg lágmarks fiistogæðd í blofckinni; við bað er mél stourð- arins miðað. Bregðist þetta hins- vegar, þá verður úfekoman skökk. Á sfl. vetri, þegar ég ræddi við framleiðslustjórann hjá Findus A.S. í Haimmerfest þá útsikýrði hann fyrir mór á vís- indalegan hátt hvað það væri rnifcil nauðsyn að geta haldið „jöfnum“ fistogæöum í fislki- blokfcunum, því að annars ættu menn það á hættu að útreifcn- ingar þeir sem lagðir væru til grundvallar við fullvinnsluna stæðust ekfci. Á þessu stigi málsdns verður a£ framansögðu en:gu silegið föstu urn það, hver er aöalorsöfc þess, að fisfcmaignið í íslenzku fiskstautunum vestra neer efcfci tilslkyldu láigmarfci. Hér er þörf rannsóknar og það sem allra fyrst. Það er óforsvaranlegt ann- að en að skipuð verði rann- sóknarncfnd fagmanna til að komast til botns í þcssu máli, svo mikið er í húfi. Eðlilegast virðist, að þeir sem þama hafa mestra hagsmuna að gæta, sem eru framleiðendur og verkalýðs- samtökin, að þeir tilnefni mcna í slíka nefnd. I»á væ-ri það æski- Iegt að slík nefnd rannsakaði almennt ástand í fiskfram- Ieiðsflumálum okkar og skilaði rökstuddum tillögum til úrbóta. V erkalýðsstéttin á allt undir því að framleiðslan sé í lagi Þegar saimið er um kaup og fcjör vinnandi fólltos í friam- leiðslunni, þá er geta útfllutn- ingsatviinnuvega oiktoair höfð sem mælifcvairði á það sem tallið er gjörlegt að greiða. Þetta er ekki óeðliflegt séu þœir uipplýsingar réttar sem lagðar eru á borðið. En þessd staöreynd gefiur vertoa- jýðssamtökunium etolti aðedns rétt til íhflutunar í flramledðsflu- málin, heldur leggur beinlínis þá sfcyldu á herðar samrtökun- um að þau beiti áhrifum sínum á þan,n hátt, að sem beztum árangri verði náð á hverjum tíma. Atf sömu sötoum eiiga sani- tökdn að láta siiig það varða, þegar mistök eiru geirð í fram- leiðslunni sem leitt geta lil versnandi lífsfcjara, eða staðið í vegi fyrir því að hægt sé að bæta kjörin. Þetta eru grundvallarskdlyrði sem um þarf að standa vörð, svo að vertoailýðsseimtfötounum taikist að tooma á eWki lafcari kjörum fyrir sína umbjóðendur heldur en greidd eru við fram- leiðslu á samskonar vörum í nágrannálöndunum. Þá verða samitðkin að standa traustan vörð um gæði framledðsilunnar og tatoa hairt á mistöltoum eins og boiim sem nú hafa toomið fram í fisfcsitautunum á Banda- ríkjamairfcaði. Þetta ásamit bvf að torefjast betri uppbygigingar innan ísflenzfcrar fiskútgerðar og fisfciðnaðair er mesita hagsmuna- miál launþega í daig og grund- vafllarstoilyrði fyrir því, að flrum- stæðusfeu þörfum hins allmenna llaunþega verði fluillnægt með átta stunda vinnudegi, sem hlýt- ur að vera lágmnarksfcrafa. Of langur vinnu- dagur skaðlegur í matvælaframleiðslu Ég tel lítinn vafa á, að suma galla sem fram tooma í fisto- fraimlleiðslu oiklkar megi beint eða óbednt reikja til of llangs vinnudiags. Þannig er betta j hraðfrystihúsunum, að annað hvort vantar flóllkið vinnu vegna stoorts á virmsluhráefnd, eða að vdnnudagurinn verður alltof langur veigna þess að of imifcið berst að og geymsflusfcilyrðd vantar, svo hægt væri áð jafna vdnnuna. Þetta ástand þarf að hvertfa úr hraðfrystiiðnaðd otokar þvi að það er til sfcaða fyrir sjálfa flramleiðsfluna og þé sem að henni vinna. Á þessu sviði stöndum við orðið ilamgt að baiki keppinaut- um okfcair á mörkuðunuim, sem hafa fraimkvæmt tvennt í senn: 1 fyrsta lagi: sflcipulagt að dag- legri hráefnisþörf er fullnægt með hæfilegum veiðiflota og geymsBusfciilyrðum í lamdi sem' varðveitt geta físlkinn óskemimd- an. I öðru lagi: komdð á vafcta- vinnu imeð hœfileguim vinnutíma og geta greitt * fýrir þá vinnu mannsæmandi laun. Hér ber mifcið á mllíti, þegar við berum þetta saman við á- standið í þessum málum hér hjá ofcflcur. Og það verstá er áð hér bólar lítið á breytimgu í þessa átt enmþá. Þegar það er svo tetoið með í reikninginn að hér kemur oft rneira' af gölluðum fisfld á larnd en víðast annars- siaðar, þá skyldi engan undra þó misítök geri vart við sig í framleiðsflumni öðru hvonui, svo lengi að slífct ástand varir. Við fsflendingar erum ektoi sflífc otfur- mienni fram yfir annarra þjóða menn að við getuim komnið á fullllfcomnu öryggi í hraðtflrysti- iðnaiði ókfcar við framamgrednd sfcilyrði. Það er sltoiflyrðunum sem verður að breyta í saim- ræmui við þairtfir framleiðsflunn- ar. Það, liggja fýrir niðurstöð- ur rannsókna erflendra aðila sem samna á vísindalleigam hátt, að fullflcomið öryggi í mat- vælaiðnaði, jafnt hraðfrystiiðn- aði sem oig öðrum sambærifleg- um iðnað'i, næst aðeins með hæfillega löngum vinnutíma þess fólks er störtfumum geignir í framfleiðsilunni. Ofan á afllt þetta bætist svo sú staðreynd, að hér vantar afl- gjörflega fisfciiðnaðarslcóla og flesta alm.enna fræðsilu um fiskframfledðsllumól. Með fisltoiðn- aðarskófla ætti að leggja vísinda- lega 'Undirstöðu fískiðnaðarims', byggða á rannsóknum og feng- inni reynslu. Nú hetfur komið fram grein- argerð frá Þorstedni Gíslasyni forstjóra Coldwatfer Seafood og forsvarsmanni S.H. í Banda- rifcjun'Um. Þessi greinargerð upplýsir ektoi þetta stautamál nema að talkimörtouðu leytá og er varla von, því að veiga- rnikla þætti þessia mélls verður að ranmsaka hér heima, eins og ég hetf fært röto að hér að fram- an. En það er áreáðanlegt að þvtf aðeins höldum við veflili og getum hatfið trausta sóton á freðfisWmar'kaði Bandarfkjanna í allra næstu fraimtíð að við tökum á þessu máli eins og menn. Því endurtek ég að síðustu áð- ur framsetta krötfu um rann- sóknarnefnd sem samanstandi af flagimömnum frá framfleiðend- um og samtöltoum verkalýðsiins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.